Dagur - 20.05.1994, Blaðsíða 8

Dagur - 20.05.1994, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Föstudagur 20. maí 1994 HELOARBR/EÐINCUR Hvað veistu? „Fólk notar smokka fífllð þitt, sagði Dóri og byrjaði að syngja upp úr bókinni. Það var um að fólk œtti að af- klœðast hvert fyrir augliti annars. Karlmenn œttu alltaf að fara fyrst úr að ofan, ekk- ert vœri bjónalegra en mað- ur sem vœri ber að neðan en í jakkafötum að ofan." Tilvltnun í afar vinsœla skótdsðgu. Hvað heitir hún og hver skrifaðl hana? oujujoh 'jn)>tund 'jn)>)und JDuossjouuno sjn)9d n6gspip>)s i unu))A)|) js onsct _í eldlínunni Náum í fyrstu stigin I kvötd kl. 20.00 verður fyrsti alvöru knattspyrnuleikurlnn á Akureyri þegar KA og Selfoss mœtast 12. deild karla á KA- vellinum. Ðjarni Jónsson er fyr- Irliði KA. „Hér líst mjög vel á að mœta Selfyssingum. Auðvitað er alltaf einhver titringur í mannskapnum í fyrsta lelk, en við œtlum að ná í okkar fyrstu stig og byrja betur en í fyrra, enda varla hœgt að byrja ver en þá. Nú œtlum við að vera í toppbarátunni frá upphafi." 4 \ Heilrœði dagsins Llfðu eins og þú megnar ^ sjálfur. Allt annað er + \Iz/ Til styrktar Hjálparstofnun kirkjunnar Þessir ungu piltar héldu nýlega hlutaveltu á Akureyri til styrktar Hjálparstofnun kirkjunnar og söfnuðust kr. 2.186.-. Þeir heita Ingimar Björn Davíðsson. Skúli Gunnar Árnason og Pált Árnason. Mynd: Robyn. Bros a „Þetta er fyrsta reyklausa árið hans." bað er ekki öll vitleysan eins. Sam- kvœmt heimsmetabók Guinnes er til skráð heimsmet í hrópi. Donald nokk- ur Burns mun hafa náð þeim árangri á alþjóðamöti katlara árið 1984 að hrópa heil 113 desíbel. Hvítasunnu- helgin bað er náttúrtega ýmislegt hœgt að gera sér til dundurs um helgina, s.s. bregða sér á völlinn I kvöld og sjá KA- strákana sparka bolta. skreppa í bíó eða leikhús. horfa á sjónvarpið, fara á kaffi- eða öldurhús o.s.frv. En ef veðrið helst gott er auð- vitað upplagt að njóta útiveru, gjarnan í faðmi fjölskyldunnar, og sjálfsagt hugsa margir til ferðalaga nú um hvítasunnu- helgina. Útilegutíminn er varla kominn en það má alts staðar fá gistingu. Hver er maðurinn? Svar við „Hver er maðurinn" 'VM J JnpDUjnujfids))Du>t jnöun ujofq6|s JDa pcf '0i6l P!JP u) ->ta) jda pufiuu issad jD6ad |66a>ts IpDujDS 'uossjDuuno uJo(q6)S ‘sj -6u)dlV JDpUjSUD6D)jp(j jnpoujjoj Hvað œtlar þú að gera um helgina? „Nú fórstu illa með mig. Pað er atlt- af eitthvað að gerast um helgar en ég held að svo óvenjulega vilji tit að um þessa helgl sé óvenjulega lítlð um að vera." seglr Garðar Egg- ertsson, framkvœmdastjóri Fjalla- lambs á Kópaskeri. „AEtli ég noti þá ekki tœkifœrlö og slnni þelm verk- efnum sem ég hef vanrœkt síðustu helgar sem eru verkln helmafyrlr. Ég á von á að ég reynl að vera heima um helgina og taki á móti vorinu í garðinum og njóti útivistar- innar." Afmœlisbörn helgarinnar Halldór Hafstað 70 ára Dýjabekk. Staðarhreppi Laugardagur 21. maí Jón Ólafsson 50 ára Kárastöðum. Rípurhreppi Laugardagur 21. maí Ríkarður Guðmundsson 30 ára Aðalbraut 51. Raufarhöfn Laugardagur 21. maí Steinn Oddgeir Sigurjónsson 40 ára Eikarlundi 20. Akureyri Sunnudagur 22. maí Friðrik Ingvi Helgason 20 ára Litluhlíð 6b, Akureyri Sunnudagur 22. maí — Hér og þar Ðrotlending - en ekki er allt sem sýnist Þó ótrúlegt sé þá slapp maðurinn, sem hér fellur tœpa 30 metra og lendir á bíl, án alvarlegra meiðsla. Þegar betur er að gáð er hins vegar ekki allt sem sýnist heldur er hér kvikmyndabrella á ferð. Verið var að taka upp áhœttuatriði í ítalska bófamynd. Fyrst stökk leikarinn úr tœplega 30 metra hœð og lenti í öryggisneti. Síðan fór hann upp aftur, en í þetta sinn mun styttra og lét sig falla á þakið á bílnum. Um leið og hann lenti sprakk sprengja í bílnum og rúðurnar þeyttust úr. Það er þvf vissara að taka því með varúð sem við fyrstu sýn virðist mikil hetjudáð. Úr gömlum Degi Harkasúpa „Ég er ánœgður með þetta, sérstaktega fyrri hálfleik en þá splluðum við mjðg vel og áttum teikinn, hefðum átt að skora fimm tit sex mörk. Seinni hálfleikur var að vísu ekki eins góður, við drögum okkur alltaf aftur þegar við komumst yfir og virðumst hreintega mlssa einbeitinguna. En ég er bjartsýnn á nœstu leiki, þetta hlýtur bara að vera að koma hjá okkur," sagði Nói BJörnsson, fyrlrliði Þórs, eftir 4:3 sigur á ÍBV. (Dagurtl. júní 1986)

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.