Dagur - 20.05.1994, Síða 11

Dagur - 20.05.1994, Síða 11
Föstudagur 20. maí 1994 - DAGUR - 11 Tölvusamskipti: Umræður unglinga um allan heim Ahuginn skín út úr andlitinu. Skyldi vera komið komið á samband við Jap- an? Mynd: GG Á tímum vaxandi tölvunotkunar eru tjáskipti meö tölvum aö verða samskiptaform sem börn og ung- lingar um allan lieim nota í vax- andi mæli. Kidlink (sem útleggst gæti barnasamskipti) eru grasrót- arsamtök, þar sem 6.500 börn á aldrinum 10-15 ára frá 45 löndum hafa tekið þátt í umræöum meö tölvusamkiptum. Upphafsmaður Kidlink er Odd Dc Presno, norsk- ur höfundur tölvubóka og greina og hel'ur hann jafnframt yfirum- sjón meö verkefninu. Umræðan er beintengt ráö- stefnuform þar scm aðilar frá öll- um hcimshornum „talast" vió í einu og er Islenska menntanetið móöurstöö íslensku þátttakend- anna. Markmiö Kidlink er einfald- lega umræöurnar sjálfar og þau markmið cru ekki pólitísk. Öll D* Guðmunda Kristjánsdóttir Fædd 3. september 1915 - Dáin 10. janúar 1994 Hinsta kveðja Nú burtu' ertu farin, þú blíðasta sál, og besta og tryggasta móðir, og komin í dýrð, inn í krossberans land, - á kœrleikans, eilífu slóðir. Þá vegur er genginn í veröldu hér og vik eru’ á brautinni þinni, með fullmeintum hug, en við fátœkleg orð, við fyrir allt þökkum. Að sinni. Þú varst okkur mikið.já, vernd bæði' og skjól, er vindarnir gnauðuðu og börðu, því alltaf stóð faðmurinn opinn og hlýr í oftlega lífinu hörðu. Að leita til þín með hin leyndustu mál, og teiðann, og ótalmörg sárin, var gott. Því í hvert sinn með gleði á brá þú gafst okkur bros þín á tárin. Svo kenndirðu Ijúfokkur kristinna trú. Til konungsins sanna að biðja. Að liðsinna því, sem er lasburða og veikt. Hvern lítinn og beygðan að styðja. Já, gerðir þér far um að græða hvert sár, og gæsku í heiminn aðfæra. Sú bæn þín til himins var borin og leidd í bjarma afljósinu skæra. Og vegna þess alls, sem í vitund nú býr, er vandinn þeim meiri að kveðja. Að hafa ekki lengur að halda' í og sjá þá hönd, sem allt reyndi að gleðja. Við horfum á gröfina. Harmur er stór. Og hér eru dagarnir kaldir. En myndþín í hjarta’ okkar, mild og svo björt, í minningu lifir. Um aldir. (Siguróur Kristjúnsson) Börnin. Þjófur að nóttu! „Ég cr, Ég er, Ég er hinn fyrir- heitni! Ég er sá hvers nafn þór hafiö kallað í þúsund ár, viö minn- ingu hvers þér hafið risið upp, og hvers komu þér hafiö þráö aö veröa vitni aö og sá sem þér hafiö beóió til Guós aö hann hraðaði stund opinbcrunar minnar. Sann- lega segi Ég, þaö er skylt öllum þjóöum austurs og vesturs að hlýöa oröi mínu og hcita trúnaði viö persónu mína.“ Bábinn. Þann 23. maí n.k. eru liðin 150 ár frá því að Bábinn lýsti því yfir aö hann væri scndiboði Guðs. Þetta gerðist í íran, sem þá hét Persía. Bábinn stofnaði sjálfstæð trúarbrögö sem voru við hann kcnnd og ncfndist bábítrú. Hann kunngerði aö honum heföi vcrið gcfió vald til aó nema úr gildi öll lög og fyrirmæli Múhameðs, trú- arleg og veraldleg, sem skráö eru í hina hcilögu bók Kóraninn. Boðskapur Bábsins fór eins og eldur í sinu um landið og samtím- is hófst skipulögð útrýmingarher- ferö á hendur fylgismanna hans scm voru af öllum stigum og stétt- um. Sjálfur var Bábinn fljótlega handtekinn. Hann var tæplega 25 ára þcgar hann kunngerði köllun sína og af þeim sex árum sem hann átti þá ólifuð, var hann a.m.k. fjögur ár í útlegð eða fang- elsi. Það kom brátt í ljós að tilgang- ur bábsins var tvíþættur, annars vcgar stofnaði hann nýja trú en hins vegar bjó hann samlanda sína undir ennþá stærra og voldugra tilkall. Hann gerði skýrt og ótví- rætt heyrinkunnugt að það væri ekki hann sjálfur sem mundi end- urreisa réttlætið á jörðinni, heldur hefði honum verió fengió það hlutverk að ryðja braut endur- lausnara allra þjóða, sem brátt mundi birtast meðal manna. Þótt líta beri á trú Bábsins sem sjálfstæð trúarbrögð og hann sjálf- an sem guðlegan sendiboða á boró viö Móse, Krist og Múhameð, þá vissi hann að þessari trú var mark- að skció. Hann lýsir því yfir að eini tilgangur hennar sé að búa ntannkyn undir komu hins mikla og undursamlega mannkynsfræð- ara sem hann þrcyttist aldrei á að vegsama í ritum sínum. Hann seg- ir m.a. um hinn mikla friðarhöfö- ingja sem koma ntun til að reisa börn á aldrinum 10-15 ára eru vel- komin og er þátttaka ókeypis en þau þurfa aó svara fjórurn spurn- ingum áður en þau fá að taka þátt í umræðunum með hinum börnun- urn. Spurningarnar eru: Hver er ég, hvað langar mig að verða, hvernig vil ég að heimurinn verði bctri þegar ég er fullorðin(n) og hvað get ég gert núna til að það verði að veruleika? Dagana 5.-7. maí var ráðstefna í gangi og tóku nemendur Gagn- fræðaskóla Akureyrar þátt í henni og sögóu börnum og unglingum annars staðar í heiminum frá um- hverfi sínu og áhugamálum. Ung- lingarnir höfðu aðstöðu í tölvuveri VMA. Börnin hafa ekki alltaf full- komið vald á því tungumáli sem þau nota í tölvusamskiptunum en talið er mikilvægt að þau fái aó tjá sig eins og þau ráða við. Kcnnarar lcsa ekki eða leiðrétta bréfin þcirra enda á að ríkja andrúmsloft umburðarlyndis í umræóunni. En hvaóa hag geta börn hugs- anlega haft af Kidlink. Þau geta æft erlend tungumál; kynnst öðr- um börnum frá ólíkum stöóum og mcnningu þeirra; borið saman staðhætti og umhverfi og deill skoðunum sínum og tilfinningum með öðrurn börnum. GG LIMMIÐAR I NORÐURLANDS STRANDGÖTU 31 602 AKUREYRI ij Vanti pi0 límmiða Í hringdu ipá \ eíma I 96-24166 i a 3 Bjóðum meðal annars upp á: “ SfHönnun g Sí Filmuvinnslu 3 Bf Sérprentun 3 0f Miða af lager (Tilboð, 3 ódýrt, brothætt o.fl.) 3 Fjórlitaprentun 3 Sf Allar gerðir límpappírs 3 0fTölvugataða miða á 3 rúllum 3 0Í Fljóta og góða þjónustu nBBHBBBHHBBBOHBHOHHBHHHHHHHHHBHH l RÁÐ frió og réttlæti meðal manna. „Allt sem opinbcraó helur verió í bók minni er einungis hringur á fingri mínum og sannarlega er Ég sjálfur sern hringur á fingri sem Guð mun birta____“ Bábinn var tekinn af lífi þann 9. júlí 1850. Ur ritum Bábsins: „... vissulega lifum vió nú á dögum Guós. Þcssir eru þcir dýrð- legu dagar sem eiga sér enga hlið- stæðu í fortíðinni. Þessir cru þeir dagar scm fólk á umliðnum öldum beið í óþreyju. Hvaö hcfur þá gerst, að þér séuð í fastasvefni? Þessir eru þeir dagar þcgar Guð hefur látið dagstjörnu sannleikans Ijóma geislandi. Hvers þér á um- liðnum tíma hafið beðið eftir löngunarfullir - þeir dagar er guð- dómlegt réttlæti fer í hönd. Færið Guði þakkir, ó þér hersing hinna trúuðu.“ (El'ni að mestu tekið úr bókinni Bahá’u’lláh líf hans og opinberun, eftir Eðvarð T. Jónsson.) Björg Karlsdóttir. Höfundur er bahú'íi og býr á Húsavík. Hún er ekki í neinu sérstöku sæti. bara ein úr hópnum. Vill samt samfélaginu allt hið besta. (Merking höfundar). (í f {/lU/Hf lJfH S Halldór Blöndal landbúnaðar- og samgönguráðherra mun ásamt Valgerði Hrólfsdóttur, 4. manni á lista Sjálfstæðisflokks- ins, taka á móti konum úr hópi kjósenda nk. laugardag kl. 10.30 á skrifstofu Sjálfstæðisfélaganna Kaupangi. AKUREYRARB/ÍR Utboð Akureyrarbær óskar eftir tilboðum í að byggja leikfimi- hús við Oddeyrarskóla á Akureyri. Leikfimisalur er 205 fm og viðbygging við skólahús 86 fm. Leikfimisalur byggist úr límtré og einingum, en við- bygging úr steinsteypu. Útboðsgögn verða afhent á byggingardeild Akureyrar- bæjar, Geislagötu 9, gegn 12.450.00 kr. tilboðstrygg- ingu. Tilboð skulu hafa borist byggingadeild Akureyrarbæjar eigi síðar en föstudaginn 3. júní 1994 kl. 11.00 og verða þau opnuð þar í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska. Akureyrarbær/Byggingadeild.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.