Dagur - 20.05.1994, Blaðsíða 14

Dagur - 20.05.1994, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Föstudagur 20. maí 1994 Foreldrar! Geymið öll hættuleg efni þar sem börnin ná ekki til. Sýslumaðurinn á Akureyri Hafnarstræti 107, 600 Akureyri, sími 96-26900 Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hafnarstræti 107, 3.h., Akureyri, föstudaginn 27. maf 1994 kl. 10.00, á eftirfarandi eignum. Brekkugata 9, Hrísey, þingl. eig. Ársæll Alfreðsson og Erla Geirsdót- ir, gerðarbeiðendur Landsbanki ís- lands og Sýslumaðurinn á Akur- eyri. Bryndís EA-165, þingl. eig. Halldór Jóhannsson, gerðarbeiðendur Jak- ob Kristinsson og Sýslumaðurinn á Akureyri. Fífilbrekka, Akureyri, eignarhl. þingl. eig. Gestur Jónsson, gerðar- beiðandi íslandsbanki. Furuvellir 5, B-hluti, Akureyri, þingl. eig. Eyri h.f. gerðarbeiðandi Iðn- lánasjóður. Grund, Grýtubakkahreppi, þingl. eig. Sigurður Helgason, gerðar- beiðendur Kjarni h.f. og Sýslumað- urinn á Akureyri. Grundargerði 7e, Akureyri, þingl. eig. Örn Þórsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna og íslandsbanki h.f. Hafnarstræti 77, 3. og 4. hæð, Ak- ureyri, þingl. eig. Rolf Jonny Ingvar Svard og Jóna Ákadóttir gerðar- beiðandi Akureyrarbær. Hjallalundur 18, íb. 02-05. eignarhl. Akureyri, þingl. eig. Hafdís Einars- dóttir, gerðarbeiðandi Kreditkort h.f. Klapparstígur 2, Hauganesi, þingl. eig. Valdimar Kjartansson, gerðar- beiðendur Olíuverslun íslands og Tryggingarstofnun ríkisins. Langholt 24, Akureyri, þingl. eig. Lilja Margrét Karelsdóttir, gerðar- beióandi Islandsbanki h.f. Mímisvegur 9, Dalvík, þingl. eig. Ei- ríkur Ágústsson, gerðarbeiðendur Kæliverk h.f. og Vélsmiðja Hafna- fjarðar. Norðurgata 17a, efri hæð, Akureyri, þingl. eig. Þuríður Hauksdóttir, gerðarbeiðendur, Akureyrarbær, Byggingarsjóður ríkisins og ís- landsbanki hf. Skarðshlíð 38c, Akureyri, þingl. eig. Jóhanna Þorkelsdóttir, gerðarbeið- endur Landsbanki íslands og ís- landsbanki hf. Stórholt 9, neðri hæð, Akureyri, þingl. eig. Birgir Antonsson, gerðar- beiðendur Davíð Gíslason og Sýslumaðurinn á Akureyri. Sunnuhlíð 12, Þ-hl. Akureyri, þingl. eig. Skúli Torfason, gerðarbeiðandi Kaupþing hf. Svarfaðarbraut 16, Dalvík, þingl. eig. Gunnar Þórarinssoní gerðar- beióendur Lífeyrissjóðurinn Sam- eining og Vélsm. Hafnafjarðar. Tunga, Svalbarðsstrandarhreppi, þingl. eig. Ester Laxdal, gerðar- beiðendur Búnaðarbanki Islands og Stofnlánadeild Landbúnaðarins. Tungusíóa 23, Akureyri, þingl. eig. Freyja Guðmundsdóttir gerðarbeið- endur Akureyrarbær, Byggingar- sjóður ríkisins og íslandsbanki hf. Þverá II, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Ari Biering Hilmarsson, gerðarbeió- endur Ljósgjafinn hf, Stofnlánadeild landbúnaðarins, Sýslumaðurinn á Akureyri og íslandsbanki hf. Sýslumaðurinn á Akureyri. 19. maí 1994. ^ÞRÓTTIR HALLDÓR ARINBJARNARSON Knattspyrna, 1. deild kvenna: - segir Þórunn Sigurðardóttir þjálfari liðsins Dalvík leikur nú í fyrsta skipti í 1. deild kvenna og mun þar halda uppi heiðri norðlenskra liða í sumar. Dalvíkurstelpur enduðu í 3. sæti 2. deildar sl. haust en færðust upp um deild eftir að Þróttur Nes. dró lið sitt Að þessu sinni eru 4 lið í Norð- urlandsriðli 2. deildar kvenna. Þetta eru Leiftur, KS, Tindastóll og ÍBA. Nokkuð er í að keppni hefjist en fyrsti leikur er settur á 3. júní milli ÍBA og Leifturs. Þar sem liðin eru ekki fleiri en raun ber vitni fær hvert þeirra aðeins 6 deildarleiki í allt sumar og það segir sig sjálft að slíkt er engan veginn viðunandi. Pað er Guðbjartur Haraldsson sem þjáifar m.fl. kvenna hjá Tindastóli líkt og á síðasta ári. A Ólafsfírói halda Katrín Jónsdóttir og Pétur Björn Jónsson um stjórn- artaumana, Baldur Benónýsson þjálfar kvennalió KS og Hinrik Þórhallsson Akureyrarstelpur. Kvennalió ÍBA rnátti sætta sig við fall sl. haust og olli gengi liðs- ins nokkrum vonbrigðum. Aó sögn Hinriks Þórhallssonar hefur undirbúningurinn gengið vel og áhuginn rnikill. „Eg cr með 20-22 stelpur á æfingu og fullt af ef'ni- leguni stelpum sem eru að koma upp. Framtíðin er því tvímælalaust Sýslumaðurinn á Akureyri. Hafnarstræti 107, 600 Akureyri, sími 96-26900. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Duggufjara 12, (húsgrunnur) Akur- eyri, þingl. eig. Ólafur Guðmunds- son, gerðarbeiðandi, Bæjarsjóður Akureyrar, 25. maí 1994 kl. 10.00. úr keppni. Þórunn Sigurðardótt- ir þjálfar lið Dalvíkur annað ár- ið í röð eftir góðan árangur sl. sumar, þann besta sem liðið hef- ur náð. Dalvík leikur opnunar- leikinn í 1. deild kvenna að þessu sinni, á útivelli við Hauka björt ef rétt verður haldiö á mál- um. Mannabreytingar hafa orðið talsverðar. Eg hef góðan kjarna reyndari leikmanna og síóan mik- ið af ungum stelpum. Verkefnin eru auðvitað langt frá því að vera næg og að mínu mati hefói verið nær að sameina Norður- og Austurlandsriðilinn. Nú eru 4 lið í hvorum en með því að sameina þessa rióla og riðlana tvo á Sv-landi, hefðu fengist tveir í Hafnarfirði. Viðureign liðanna hefst kl. 14.00 á Iaugardag. Þórunn Sigurðardóttir kvaðst vera farin að hlakka til sumarsins. „Maóur er alltaf farin aó bíða eftir fyrsta leik þegar undirbúnigurinn 8 lióa riólar. Til þess að vió getum átt von á framförum verða stelp- urnar að fá einhver verkefni. Það er ekki nóg að æfa allan veturinn fyrir örfáa leiki. I sumar fáum við t.d. 3 heimaleiki.“ Hinrik sagði markið tvímæla- laust sett á I. deildina. „Eg er ágætlega bjartsýnn á sumarió. Eins og ég sagði áöan er framtíðin björt en þá verður að halda vel ut- an um þessi mál.“ Akureyri: hefur staðiö lengi. Ég held að liðið sé all þokkalega búió undir 1. deildar slaginn. Við höfum hagað þessu svipað og í fyrra en auðvit- að er viss spenna í kringum þaö að vera í 1. deild. Fæstar stelpnanna hafa spilað þar áóur og því má bú- ast við að þær verði óöruggar í byrjun,“ sagði Þórunn. Hún sagist vonast til að heima- völlurinn á Dalvík yrði aðal styrk- ur Iiðsins. „Það sýndi sig í fyrra að bæjarbúar stóðu vel við bakió á liðinu hvernig sem gekk. Heima- völlurinn er því tvímælalaust eitt af því sem við þurfum að byggja á og þar ætlum vió okkur að ná inn stigum.“ Liðið er frekar ungt en Þórunn sagöi mikinn hug í stelpunum að standa sig vel. „Vió vitum alveg aó hverju vió göngum, þetta verð- ur gríðarlega erfitt, en enginn leik- ur er tapaður fyrr en Uautað er af, sama hverjar líkurnar cru. Við reynum aó hafa bæði gagn og gaman að þessu og teljum stigin þegar upp er staðiö." Opinn leikur Hjördís Úlfarsdóttir, lengst ti! vinstri, er hér í baráttu við tvær Blikastúikur í leik með ÍBA sl. sumar. Hún hefur verið í lykihiutvcrki hjá KA og IBA undanfarin ár. Mynd: Robyn. Hún bjóst viö að deildin myndi skiptast í tvennt líkt og undanfarin ár og lióin sem komu upp úr 2. deild yrðu væntanlega í botnbar- áttunni. Fyrsti leikur Dalvíkur er einmitt við Hauka, en lióin komu saman upp úr 2. deildinni sl. haust. Liðin áttust við í úrslita- keppninni sl. haust og gcrðu þá jafntefli. Þórunn sagðist ckki vita hvar Haukaliðió stæði nú cn mið- aó við leikinn í fyrra ætti viður- eign liðanna aö gcta oróió spcnn- andi og skemmtileg. „Það sem Haukastelpur hal'a fram yfir okkur er aö vera búnar að æfa á grasi meðan við höfum bara verið hálfan rnánuð á möl. Það gæti komið til með að skipta máli cn cins og æfinlega þá tökum við hvern leik fyrir í einu og berj- umst til síóustu mínútu. Aöalatrið- ið cr að hafa gaman af því sem menn eru að gera og gera það af áhuga.“ Knattspyrna, 2. deild kvenna: Verkefnin ekki næg - segir Hinrik Þórhallsson, þjálfari ÍBA Hafnarbraut 25, Dalvík, þingl. eig. Randver Sigurðsson og Magdalena Sæmundsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Kaupfélag Eyfirðinga; Lífeyrissjóður KEA og Vátryggingarfélag íslands hf., 25. maí 1994 kl. 16.00. Hvammshlíð 2, neðri hæð, Akur- eyri, þing. eig. Jón Pálmason, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður starfsmanna Akureyrarbæjar og Sýslumaðurinn á Akureyri, 25. maí 1994 kl. 11.30. Kaupangur v/Mýrarveg A-hl. Akur- eyri, þingl. eig. Soffía Friðriksdóttir, geróarbeiðendur P. Samúelsson hf. Akureyrarbær og Sýslumaóur- inn á Akureyri, 25 maí 1994 kl. 13.30. Tjarnarlundur 15g, Akureyri, þingl. eig. Þorsteinn Helgason, gerðar- beiðendur Ríkisútvarpið og Skarð hf., 25. maf 1994 kl. 10,30._____ Þórunnarstræti 127, e.h. n-hl. + bílg. Akureyri, þingl. eig. Stefán Tryggvason, gerðarbeiðendur Ak- ureyrarbær og Byggingarsjóður rík- isins, íslandsbanki hf. 25. maí 1994 kl. 11.00. Sýslumaðurinn á Akureyri. Golfarar hefja keppni - Jaðarsvöllur opnaður á morgun, tvö mót um helgina Akurcyrskir golfarar hefja keppnistímabil sitt um hclgina. Hér spáir Björn Axclsson í stöðu mála á Coca-cola mótinu sl. sumar. Mynd: Haildór. Knattspyrnumenn eru ekki þeir einu sem hlakka til sumarsins því golfarar horfa ekki síður með tilhlökkun til þessa árstíma. Á morgun verður Jaðarsvöllur við Akureyri opnaður og um helgina verða fyrstu mót sumarsins. Völlurinn kentur að þessu sinni vcl undan vetri og er þegar orðinn ágætlega þurr. Fjölmörg mót verða í gangi í sumar mcð glæsi- legurn verðlaunum. Fyrsta mót tímabilsins er flaggakeppni sern hel'st kl. 10.00 á sunnudag. Fyrir- komulag flaggakeppninnar cr þannig aó þegar menn hafa slegið par vallarins að vióbættri forgjöf verða þcir að hætta og sá vinnur sem kemst lengst. Á mánudaginn, annan í hvíta- sunnu, verður keppt í tvímenningi og hefst hann einnig kl. 10.00. Tveir og tveir keppa saman, slá af sama staó og betri bolti valinn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.