Dagur - 20.05.1994, Síða 15

Dagur - 20.05.1994, Síða 15
IÞROTTIR Föstudagur 20. maí 1994 - DAGUR - 15 HALLDÓR ARINBJARNARSON Þórsurum spáð 8. sæti Trópídeildarinnar í knattspyrnu en KR sigri: Verður skemmtilegt fotboltasumar - segir Sigurður Lárusson, þjálfari Þórs, og býst við afar erfiðum leik á mánudagskvöldið „Ég á von á skemmtilegu fót- boltasumri. Þetta verður jöfn og hörð barátta og tvísýn alveg fram að síðasta leik en ekki eins og í fyrra“, sagði Sigurður Lárusson, þjálfari Þórs í gær, eftir að kynnt voru úrslit í Trópídeildinni skv. spá þjálfara og fyrirliða 1. deildar liða í knattspyrnu karla. Skv. henni verður Akureyrarliðið Þór í 8. sæti en KR er spáð sigri eins og í fyrra, en þá urðu Skagamenn ís- landsmeistarar. Röð liðanna skv. spánni og stig þeirra eru sem hér segir: Knattspyrna, 2. deild karla: KA-Selfoss i kvold - leikurinn hefst kl. 20.00 á grasvelli KA 1. KR 283 berjast um bikarinn eins og aðrir, 2. ÍA 273 sagði Bjarni að lokurn. 3. FH 196 4. ÍBK 191 5. Valur 175 Þór-ÍBV á mánudagskvöldið 6. Stjarnan 128 Fyrsta umferð deildarinnar verður 7. Fratn 126 á mánudagskvöldið, annan í hvíta- 8. Þór 119 sunnu. Þá kemur IBV í heimsókn 9. UBK 102 til Þórsara. Leikió verður á gras- 10. ÍBV 57 velli Þórs við félagsheimilið Ham- Heil umferð verður í 2. deild karla í kvöld. Tvö lið af Norður- landi leika í deildinni, Leiftur og KA, sem bæði voru í toppbarátt- unni sl. sumar. KA á heimaleik við Selfoss í 1. umferð og mæt- ast liðin kl. 20.00 á KA-vellin- um. Leiftur á hins vegar útileiki í tveimur fyrstu umferðunum og byrjar á Neskaupstað gegn Sveinbirni Hákonarsyni og fé- Iögum. „Við cruni auövitað með mjög ungt lið en hópurinn er stór og ég hcl' l'ulla trú á liðinu,“ sagði Er- lingur Kristjánsson, annar af þjálf- urum KA. Reyndustu menn liðs- ins eru Bjarni Jónsson og Stein- grímur Birgisson, en sá síóar- nefndi þjálfar liðið ásamt Erlingi. „Aðstaöan hjá okkur hcrna fyr- ir norðan er auðvitað erl'ið og við Knattspyrna, KA: Markaður fyrir notaða fót- boltaskó Knattspyrnudeild KA mun á næstu dögum setja af stað markað fyrir notaða fótbolta- skó og tleiri hluti tcngda fót- boltanum, en sama var gert í fyrra og tókst vel. Markaður- inn hefst nk. mánudag, annan í hvítasunnu, kl. 16.00 og stend- ur út vikuna. Nánari upplýs- ingar fást í KA húsinu, s. 23482. íþróttir helgarinnar GOLF: Jaðarsvöllur: Sunnudagur: Flaggakcppni kl. 10.00 Mánudagur: Tvímenningur kl. 10.00 KNATTSPYRNA: Föstudagur: 2. deild karla: KA-Sclfoss kl. 20.00 Þróttur N-Leiftur kl. 20.00 3. deild karlu: Haukar-Dalvík kl. 20.00 BÍ-TindastóIl kl. 20.00 Völsungur-Víðir kl. 20.00 4. deild karla: Magni-SM kl. 20.00 Laugardagur: l.deild kvcnna: Haukar-Dalvík kl. 14.00 4. deild karla: Hvöt-Kormákur kl. 14.00 Geislinn-HSÞ b kl. 14.00 KS-Þrymur kl. 14.00 Mánudagur: Trópídcildin: Þór-ÍBV kl. 20.00 komust seint af stað. Þetta gæti vissulega háó okkur í byrjun. I fyrstu leikjunum í vetur og vor var greinilegur rnunur á okkur og lið- unurn fyrir sunnan. Þessi munur hefur vcrið að minnka og vonandi erum vió búnir aó ná þeim." Erlingur sagðist ágætlega sáttur við að mæta Selfyssingum í fyrstu umferö. „Ég held aó þaó skipti litlu máli hvaða liði niaóur mætir og Sclfyssingar eru vissulcga vcrðugir mótherjar. Ég veit rcynd- ar ckki mikið um Selfosslióió cn þcir stóðu sig vel í fyrra og eru til alls líklcgir." Stefnum á toppinn Leiftursmenn rnáttu bíta í það súra cpli sl. haust að missa naumlega aí' 1. dcildar sæti, aðeins einu stigi á cftir Stjörnunni. Oskar Ingi- mundarson var ráðinn þjálfari liðsins sl. haust cn hann cr vcl kunnugur á Olafsfirði því undir hans stjórn náði lióió mjög góðurn árangri fyrir nokkrum árum. Osk- ar kvaðst alar ánægður nreð að vera kominn aftur til Olafsfjarðar enda allar aðstæður góðar, rnikill hugur í mannskapnum og metnað- ur til að gera góða hluti. „Ég hcld að við komum all þokkalega undirbúnir. Eins og venja er hjá liðum út á landi hafa leikmenn verið nokkuð tvist og bast í vetur og menn hafa veriö að tínast að alveg fram á síðustu stundu. En þctta er hlutur sern mcnn þckkja og þýðir ckkert að svekkja sig yfir.“ Hann sagði ljóst að menn ætl- uðu sér í slaginn um efstu sætin. Ég er búinn að sjá töluvcrt af hin- um liðunum og þar cr greinilcgt að það eru nokkur lið þarna sem ætla sér stóra hluti. Það cr því spcnnandi að sjá hvernig þctta fer af stað. Ég býst við að sjá Fylki og Grindavík í toppslagnum, eins virðist KA vera á góðu róli og sama má segja urn HK. Þaó mun- aði mjög litlu í fyrra og mcnn hal'a lært að 3. sætið gefur ekkert. Von- andi hafa menn það í huga í sumar og gera enn bctur.“ Bjarni Svcinbjörnsson, fyrirliði Þórs, og Sigurður Lárusson, þjálf- ari, eru sammála um að röð efstu liðanna sé nærri lagi í spánni. „Ég er ekkert óhress með þetta, en þaó verður eitthvert lið sem raskar röð efstu liða," segir Sigurður. Bjarni telur að Valur blandi sér í barátt- unna um cl'sti sætin í Trópídeild- inni. „Svo á eitthvert lið cftir að koma á óvart,“ segir Bjarni, en vill ekki frckar cn Sigurður segja hvort það verður Þór. „Stefnan er auðvitað að vera í toppnum og ar. Sigurður Lárusson sagði ljóst að um afar erfióan leik yrði að ræða fyrir Þórsliðið. Ef úrslit leikja þessara liða sl. sumar eru skoðuð er ljóst að allt getur gerst en þeir enduðu báðir meö jafntefli, 1:1. ÍBV hefur misst nokkra lykilmenn frá því í fyrra enda ekki spáð góðu gengi eins og frarn kom í spánni hér á undan. Frá þeim eru farnir Anton Björn Markússon, Ingi Sigurðsson, Sindri Grétarsson, Tryggvi Guð- mundsson aó ógleymdum Bjarna Sveinbjörnssyni, sem nú mætir fé- lögum sínurn frá síðasta sumri. Leikurinn hefst kl. 20.00. GT/HA Bjarni Sveinbjörnsson kom til Þórsara að nýju fyrir þetta tímabil eftir að liafa lcikið í Eyjum í eitt ár. Knattspyrna, 3. deild karla: Keppni hefst í kvöld Davíð Sverrisson er einn af nýju mönnunum hjá KA. í kvöld hefst keppni í 3. deild karla en þá fer heil umferð fram. Þrjú norðlensk lið eru í deildinni að þessu sinni, Tindastóll, Völs- Knattspyrna, 4. deild karla C-riöill: Allt opið Að þessu sinni eru níu lið í Norðurlandsriðli 4. deildar karla. Þetta eru Magni, Hvöt, KS, HSÞ b, Neisti, SM, Þrymur, Kormákur og Geislinn. Þrjú þessara liða eru ný í deildinni, Magni féll úr 3. deild, Kormákur mætir aftur til leiks eftir eins árs hlé og Geislinn frá Hólmavík sendir nú lið til keppni. Erfitt er að gera sér grein fyrir stöðu liðanna og umtalsveróar breytingar hafa orðið á þeim flest- um. Þó má búast viö Magna í efri hlutanum. Liðið hefur að vísu misst sterka menn frá síðasta ári en fengið aðra í staðinn. Grenvík- ingar hafa því sennilega lítinn áhuga á að stoppa lengur en eitt ár í 4. deild. Nói Björnsson þjálfar liðið, sem vígir nýjan malarvöll í kvöld í leik við SM. Hvöt og KS komust í úrslit í fyrra og verða að öllum líkindum einnig sterk í ár. Helgi Arnarson og Svcinbjörn Asgrímsson þjálfa Hvöt og Hörður Júlíusson hefur tekið við stjórn KS. Bæði lið hafa tekió talsvcrðum breytingum. HSÞ b og SM hafa bæði sömu þjálfara og sl. sumar, Skúli Hall- grímsson er í Mývatnssveit og Siguróli Kristjánsson hjá SM. Líkt og meó hin liðin er ekki vænlcgt að spá í árangur þeirra, en SM stóð sig þó vel á JMJ móti KDA á dögunum. Neisti frá Hofsósi hefur fengið nýjan þjálfara, Kristján Kristjáns- son, og sömuleiðis Þrymur, en markahrókurinn Atli Frcyr Sveinsson hefur tekið við þar. Liðið hefur misst 3 sterka menn frá síðasta sumri. Kormákur frá Hvammstanga er nokkurt spurn- ingarmerki eftir eins árs hlé og sömuleiðis Gcislinn. Grétar Egg- ertsson þjálfarar Kormák og Árni Brynjólfsson Geislann. Fyrsti leikur riðilsins er í kvöld á Grenivík en hinir 3 leikir l'yrstu umferóar eru á morgun. ungur og Dalvík. Flestir eru sammála um að deildin verði óvenju jöfn og ólíklegt að nokk- urt liðanna skeri sig verulega úr. Það eru aðeins Völsungar sem eiga heimaleik í 1. umferð, hin liðin leika á útivelli. Rætt var við þjálfara allra lið- anna og byrjað á Árna Stefáns- syni, sem þjálfarTindastól. Árni Stefánsson, Tindastóli: Tindastóll mátti sætta sig við fall úr 2. deild sl. haust eftir talsverð áföll á keppnistímabilinu. „Vió ætlum aó spara allar yfirlýsingar en liðið er auóvitað gerbreytt frá því í fyrra. Við vitum í rauninni lítið hvar við stöndum því ég hef lítið séð til hinna lióanna. Urslit vorleikjanna hafa verið á báöa kanta. Ég er reyndar ekkert ósáttur við þaó í sjálfu sér, menn læra á því að fá á sig dálitlar bommertur annað slagið. Við höfum lítinn hóp og megum því við litlum skakkaföllum.“ I fyrstu umferð mætir Tinda- stóll BI, en liðin féllu saman úr 2. deildinni sl. haust. Búast má við erfiðum róðri Sauðkrækinga þar sem Peter Pisinjek, varnarmaður- inn sterki, tekur út leikbann. Ámundi Sigmundsson, Dalvík: Dalvíkingar tefla fram nýjum þjálfara að þessu sinni, Ámunda Sigmundssyni, sem jafnframt leik- ur meó liðinu. Ámundi er reyndur leikmaður og þjálfari sem eflaust nýtist Dalvíkingum vel. „Maður er alltaf bjartsýnn í upphafi sumars, annars væri maður ekki í þessu. Undirbúningur hefur auðvitaó ver- ið erfiður eins og venja er vegna erfiöra aðstæóna en við stefnum bara á að spila okkar bolta. Liðið er frekar ungt og hópurinn ekki stór. Ef við hins vegar sleppum við mikil meiðsl þá veróur þetta allt í lagi.“ Aðalsteinn Aðalsteinsson, Völs- ungi: Á Húsavík verður Aðalsteinn Að- alsteinsson við stjórnvölinn líkt og á síðasta tímabili. Völsungar end- uðu þá í 3. sæti deildarinnar eftir aó hafa gefið eftir á lokasprettin- um en nú á aftur að gera harða at- lögu að 2. deildinni. Völsungur var að fá til liðs við sig Ásgeir Baldursson frá UBK, sem styrkir liðið mikið. Þá má ekki gleyma Ásmundi Amarssyni frá Þór. „Hópurinn í sumar cr sterkari en í fyrra, það er engin spurning og líka stærri. Það eru um 20 manns sem æfa reglulega. Menn eru líka reynslunni ríkari. Hins vegar eru 8 mánuðir síðan við spiluðum síóast og menn verða aó gera sér grein fyrir því aö þeir verða að bæta sig. Við ætlum að vera í toppbarátt- unni þó ég búist vió jafnri deild.“

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.