Dagur - 26.05.1994, Síða 2

Dagur - 26.05.1994, Síða 2
2 - DAGUR - Fimmtudagur 26. maí 1994 FRETTIR ^^Hrísalundi Afgreiðslutími: Mánud.-föstud.kl. 10.00-19.30 laugard.kl. 10.00-18.00 ^^Sunnuhlíð Afgreiðslutími: Mánud.-laugard. kl. 10.00-20.00 Tílboð Sparnaðar- pylsur 488 Gott á grillið FulKrúar stjórnmálaflokkanna ciga annríkt á lokasprcttinum fyrir svcitar- stjórnarkosningarnar. 1 gær hcimsóttu frambjóðcndur á Akureyri Miðstöð fólks í atvinnulcit þar sem myndin var tekin. Frá vinstri: Sigurður J. Sig- urðsson, Sjálfstæðisflokki, Guðmundur Stefánsson, Framsóknarflokki, Sig- ríður Stefánsdóttir, Alþýðubandalagi og Hreinn Pálsson, Alþýðuflokki. Mynd: Robyn Niu stúdcntar útskrifuðust frá Framhaldsskólanum að Laugum sl. laugardag. Framhaldsskólinn að Laugum: Niu studentar utskrifaðir Framhaldsskólanum að Laug- um S.-Þing. var slitið með hátíð- legri athöfn í íþróttahúsi skól- ans, laugardaginn 21. maí 1994. Alls voru 110 nemendur í skól- anum í vetur. 25 nemendur út- skrifuðust með grunnskólapróf úr 10. bekk. 9 nemendur iuku stúdentsprófi frá skólanum að þessu sinni. Jón I>ór Ólason var með hæstu einkunn á stúdents- prófi 8,03. Að morgni skólaslitadags komu nýstúdentar, kennarar og eldri stúdentar saman til morgun- verðar, síðan var plantað trjám í skólalóðina. Eftir hádegi voru skólaslit og komu 200 gestir til at- hafnarinnar. Boðið var til kaffi- samsætis að lokinni athöfn. Og um kvöldið var sameiginleg stúd- entahátíó þar sem kennarar og ný- stúdentar ásamt fjölskyldum þeirra fögnuðu áfanganum. (Fréttatilkynning) Verkalýðsfélögin á Akureyri: Efling iðnaðar, fisk- vinnslu og ferðaþjónustu Verkalýðsfélögin á Akureyri og við Eyjaíjörð telja að efling iðn- aðar, flskvinnslu og ferðaþjón- ustu séu mcgin undirstöður þess að unnt verði að draga úr því mikla atvinnulcysi sem einkennt hefur atvinnuiíf landsmanna að undanförnu og Akureyri hefur ekki farið varhluta af. Þetta kemur fram í ályktun um at- vinnumál er lögð var fram á fundi er félögin gengust fyrir á Akureyri nýlega. í ályktuninni segir að efla beri fataiðnaö fyrir innlendan markað. Vinna beri að smíði húsgagna og innréttinga er eigi sér ríka hefð á Akureyri. Tryggja verði stöðu skipaiönaðarins, gera hann sam- keppnishæfan og byggja í því efni flotkví á Akureyri. Auka verði úr- vinnslu á „hreinum" landbúnaðar- afurðum og efla endurvinnslu- starfsemi. Hvað fiskvinnslu varðar verði að auka útflutningsverðmæti íslenskra sjávarafurða og sérhæf- ingu og fullvinnslu sjávarafla. I feróaþjónustu verói að bæta aó- stöðu í Hlíðarfjalli, fjölga afþrey- ingarmöguleikum ferðamanna, hraða byggingu orlofsbyggóar við Kjarnaskóg, efla samstarf Eyfiró- inga um ferðamál og fjölga bein- um flugferðum erlendis frá til Ak- ureyrar. I ályktuninni segir ennfremur aó Háskólinn á Akureyri sé ung stofnun er hafi þegar sannað til- verurétt sinn - ekki síst á sviði sjávarútvegs. Því verói að skapa skólanum góð vaxtarskilyrði; meðal annars meó því að efla sjávarútvegsbrautina, fjölga öðr- um námsbrautum er tengjast at- vinnulífi, tryggja skólanum góða rannsóknaraðstöðu og marka framtíðarstefnu í húsnæóismálum hans. ÞI Akureyri: Árekstur bíls ogmótorhjóls í fyrrakvöld rákust bíll og mót- orhjól saman við Ráðhústorg á Akureyri. Ökumaður hjólsins var fluttur til skoðunar á sjúkrahús. Samkvæmt upplýsingum frá varðstjóra hjá Akureyrarlögrcgl- unni varð óhappið á Geislagötu við Ráðhústorg. Eftir aó ökumað- ur hjólsins haföi veriö skoðaður á sjúkrahúsi fékk hann að fara heim og hjólið var óskemmt cftir áreksturinn. JÓH 4 lítrar kr. 1.980 Ljósir litir Margra ára rann- sóknir og vöruþróun fyrir íslenskar abstæbur hefur skilab frábærum árangri. SÁÁ-N Abalfundur Norburlandsdeildar SÁÁ veröur haldinn í Alþýöuhúsinu, Skipagötu 14, 4. hæö. (Fiölarinn) miövikudaginn 1. júní kl. 20.30. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Kópal Steintex 10 lítrar kr. 4.750 KAUPLAND Kaupangi v/Mýrarveg, sími 23565

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.