Dagur - 04.06.1994, Side 20

Dagur - 04.06.1994, Side 20
Fiskiðjan Skagfirðingur á Sauðárkróki: Þýskir togarar búnir að landa 500 tonnum - „Munar um hvern skipsfarm,“ segir formaður Verkamannafélagsins Fram Að undanförnu hafa þýskir ísfísktogarar landað um 500 tonnum af þorski hjá Fiskiðj- unni Skagfírðingi á Sauðárkróki og samið hefur verið um löndun á 500-600 tonnum tii viðbótar í júní. Jón Karlsson, formaður Verkamannafélagsins Fram á Sauðárkróki, segir þetta vissu- lega hafa áhrif til hins betra á atvinnuástandið á staðnum en framkvæmdastjóri Skagfírðings segir að þrátt fyrir þetta muni fyrirtækið ekki geta veitt nema örfáum úr röðum skólafólks vinnu í sumar. Þaó er útgerð í Bremen, Klaus Hartmann, sem gcrir út togarana sem landaö hafa á Króknum en þcir hafa veriö aó veiöum í Bar- entshafinu. Einar Svansson, fram- kvæmdastjóri Skagfiróings, segir aó unnið hafi verið aó málinu frá því í desember í tengslum vió við- skipti fyrirtækisins í Þýskalandi. „Þarna erum viö að fá hráefni eftir tiltölulega stuttan vciðitíma sem cr sambærilegt að ferskleika vió þann íslcnska fisk sem vió höfum verið að fá. Þaó gefur okkur mun mciri vinnslumöguleika aö fá fisk- inn ferskan cn ekki lrosinn og létt- ir verulega á næstu mánuðina þeg- ar þorskkvótinn er búinn.“ Einar sagói ekki ósennilegt að framhald yrói á þessum vióskipt- um og hann vissi ekki betur en þýska útgeróin hefói fullan hug á því. „Viö eigum eftir aó sjá betur hvcrnig þessi fiskur kemur út en Allt fyrir garðin í Perlunni við □ KAUPLAND Kaupangi v/Mýrarveg, sími 23565 - íslenskt og gott Byggðavegi 98 Opið til ld. 22.00 alla daga þetta er möguleiki sem vcrt er að skoóa,“ sagói Einar. Jón Karlsson, formaöur Verka- mannafélagins Fram, segir áhyggjur manna í vor ekki síst hafa snúist um hráefnisskort í fiskvinnslunni. „Þá var farið í aö stytta vinnutíma og þetta greiðir auðvitað úr því. Það munar um hvern skipsfarm og verói fram- hald á þessu breytir þaö talsverðu. En þaó reynir á þaó þessa dagana hvernig skólafólkinu gengur að fá vinnu og best að segja sem minnst á mcðan. Menn reyna þaó sem þeir geta og ég veit aó bærinn mun greiða fyrir því eftir fremsta megni aó þetta fólk fái vinnu,“ sagöi Jón Karlsson. JHB Bjarni Friðriksson vann bronsið í júdó á Ólympíuleikunum áriö 1984 sællar minningar. Nú keppir Bjarni stundum í Gullnámunni og lætur reyna á heppnina. Hann setur aö sjálfsögöu stefnuna á Silfurpottinn eöa Gullpottinn eins og sönnum ^ keppnismanni sæmir. Þó svo aö hann fari ekki alltaf meö sigur af hólmi þá veit hann aö málefniö er gott og allir íslendingar í I5 J 1 ® I til njóta góös af öflugum háskóla.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.