Dagur - 11.06.1994, Blaðsíða 9
Laugardagur 11. júní 1994 - DAGUR -^9
Heitt og kalt í Deiglunni
- Bryndís Jóndóttir, leirlistarkona, og Kristín Geirsdóttir,
myndlistarkona, sýna skúlptúra og málverk
Hvað vill verða þegar olíumálverk
og leirskúlptúrar deila rými á list-
sýningu. Svífur litróf málverksins
aó baki leirnum sem jarðbundnari
mióli eða tekst málverkinu ef til
vill að yfirskyggja skúlptúrinn þar
sem hann stendur á stalli. Ekki er
ólíklegt að tveir sterkir listmiðlar
og margrbreytileg form rekist á
við slíkar aðstæður en það verður
ekki á sýningu þeirra Bryndísar
Jónsdóttur, leirlistarkonu, og
Kristínar Geirsdóttur, myndlistar-
konu, sem nú stendur yfir í Deigl-
unni í Grófargili á Akureyri. I stað
þess að takast á í sýningarrýminu
ná þessi ólíku verk að tengjast
böndum og mynda samstæða
heild einnar sýningar þar sem
hver hlutur - hvert verk nær til
áhorfandans óháð því hvað er á
næsta leiti.
Bryndís Jónsdóttir stundaði
nám vió Myndlista- og handíða-
skóla Islands á árunum 1972 til
1978 og hefur haldið nokkrar
einkasýningar auk þátttöku í sam-
sýningum, hér heima og einnig er-
lendis. Bryndís vinnur verk sín í
leir og birtast þau oft á mörkum
nytjalistar og skúlptúra en eitt af
hlutverkum leirlistarmannsins er
að fella listræna sköpun og tján-
ingu að notagildi hluta. I Deigl-
unni sýnir Bryndís leirskúlptúra
eða stampa eins og hún kýs að
kalla þá muni sína. Hver stampur
hefur sín formeinkenni og með
litameðferð gefur hún þeim
ákveðið yfirbragó. Vorleysinga
gætir í sumum þeirra. Ljósir og
dökkir litir mynda landslag á yfir-
borðinu þar sem vetur konungur
gæti verið að víkja fyrir vorkom-
ÍÞRÓTTIR
Bryndís Jónsdóttir og Kristín
Geirsdóttir í Dciglunni nú í vikunni.
Mynd: ÞI
unni en minnir þó enn á sig í laut-
um og drögum. Aðrir stampar eru
í ljósari litum og kaldari. Þar hefur
voriö ekki enn komið við sögu. A
þennan hátt leyfír listamaðurinn
litunum að taka viö af efninu - í
þessu tilviki af lifandi leir og gef-
ur verkum sínum með því ákveðn-
ara innihald. Hver stampur kallar
á sinn sérstaka máta til áhorfand-
ans og í þeirri köllun birtast bæöi
heitir og kaldir straumar.
Ef til vill er það samspil hins
heita og kalda sem tengir verk
þessara tveggja ólíku listakvenna
jafn vel saman og raun ber vitni á
sýningunni í Deiglunni. Þótt
Kristín Geirsdóttir hafí valið mál-
verkið að viðfangsefni þá vinnur
hún gjarnan með hita og kulda í
verkurn sínum. í litunum yrkir
hún um andstæður ljóss og myrk-
urs - raunar um andstæður lífs og
dauða. Hún kveðst njóta glímunn-
ar við efnið, þéttleika þess og
gagnsæju. Kristín vinnur með
olíulitum og beitir þeim af mikilli
nákvæmni. Hún leikur sér aó rými
á tvívíðum fleti en notar hina ná-
kvæmu litameðferð til þess að
skapa hina þriðju vídd er birtist í
verkum hennar þegar á þau er
horft úr fjarlægð.
Kristín Geirsdóttir stundaói
nám við Kennaraskóla Islands og
síðar Myndlistaskólann í Reykja-
vík en við Myndlista- og handíða-
skóla Islands á árunum 1985 til
1989. Hún hefur haldið nokkrar
einkasýningar og tekið þátt í sam-
sýningum hér á landi og crlendis.
Kristín kveðst vinna nokkuð með
jarðarliti - þeir heilli sig en í
myndunum sem hún sýnir nú ber
meira á hinum heitu og köldu
áhrifum. Rauður myndflötur - til-
finningaríkur eins og heitur jass
eða sterkur blár litur á mörkum
firnakulda þar sem þunnum lögum
málningar er beitt til þess að
skapa hina þriðju vídd einkenna
myndir hennar. A þann hátt nær
hún að höfða til mjög brciðs sviðs
hinna mannlegu tilfinninga í
myndlist sinni.
Hvort sem um leirmuni Bryn-
dísar eða málverk Kristínar er að
ræða bera verkin vitni um samspil
hins heita og kalda - um þá breidd
er einkennir mannlegar tilfinning-
ar.
Sýningu Bryndísar og Kristínar
lýkur um helgina. ÞI
HALLDÓR ARINBJARNARSON
Knattspyrna, 2. deild karla:
Góð ferð Grindvíkinga
- hirtu öll stigin en KA sat eftir með sárt ennið
í fyrrakvöld léku KA og
Grindavík í 2. deild karla í
knattspyrnu. Eftir fjörlegan
fyrri hálfleik datt Ieikurinn
nokkuð niður í síðari hálfleik,
KA var mun meira með boltann
en náði ekki að skapa sér veru-
Ieg marktækifæri. Það voru síð-
an Grindvíkingar sem hirtu stig-
in, mjög gegn gangi leiksins.
Lokatölur urðu 2:1.
Leikurinn fór vel af stað og
strax á 5. mínútu fékk Grétar Ein-
arsson dauðafæri fyrir Grindavík
el'tir varnarmistök KA en Eggert
Sigmundsson bjargaói meistara-
lega í KA-markinu. Fimm mínút-
um síðar kom síöan fyrsta mark
leiksins og var það fremur slysa-
legt. Þórarinn Olafsson náði að
pota boltanum inn fyrir línuna eft-
ir þvögu í markteig KA. Staöan
því orðin 1:0 fyrir gestina.
KA-menn hresstust við að fá á
sig þetta mark og sóknir þeirra
báru árangur þegar dæmd var
vítaspyrna á Grindavík á 31. mín.
sem Ivar Bjarklind skoraði úr og
jafnaði metin. Skömmu síðar fékk
Olafur Ingólfsson dauðafæri við
KA-markiö eftir varnarmistök.
KA var þó nær því að bæta við
marki og fékk tvö góð færi
skömmu fyrir lok fyrri hálflciks.
Fyrst átti Stel'án Þórðarson skot
rétt yfir markiö cftir bakfalls-
spyrnu og á 44. mín. kornst Ivar
Bjarklind frarn hjá Hauki Braga-
syni í marki Grindavíkur en var
kominn alveg upp að endamörk-
um og boltinn fór í stöng.
Eftir tjörlegan fyrri hálflcik
ívar Bjarklind gerði mark KA.
vonuðust margir eftir enn betri
síðari hálfleik en það gekk ekki
eftir. Grindvíkingar drógu sig aft-
ar á völlinn og leikurinn fór að
mestu fram á þeirra vallarhelnt-
ingi. Þó KA væri mun meira meö
boltann náðu Grindvíkingar ætíð
að verjast sóknum þeirra og mjög
gegn gangi leiksins skoraði Ólafur
Ingólfsson, fyrirliði Grindavíkur,
mark á 75. mín þegar enginn
hætta virtist vera á fcrðum. Þetta
reyndist sigurmark leiksins því
sóknarlotur KA báru ekki árangur
sem fyrr.
Stefán Þórðarson og Bjarni
Jónsson voru bestir í liði KA en
Ólafur Ingólfsson og Ingi Sigurðs-
son hjá Grindavík. Kári Gunn-
laugsson dæmdi.
Lið KA: Eggert Sigmundsson. Birgir
Amarson (Þórhallur Hinriksson 60.
mín.), Bjarki Bragason. Ivar Bjarklind,
Halldór Kristinsson, Slcfán Þórðarson,
Bjarni Jónsson, Höskuldur Þórhallsson
(Jóhann Arnarson 81. mín.), Þorvaldur
M. Sigbjömsson, Steingrímur Birgisson
og Sigþór Júlíusson.
Lið UMFG: Haukur Bragason. Vignir
Helgason, Sveinn Guðjónsson (Luka
Kostic 61. mín). 'Guðjón Asmundsson.
Grélar Einarsson. Þorsteinn Guðjónsson,
Hjálmar Hallgímsson, Sigurður Sigur-
steinsson, l'órarinn Olafsson, Olafur Ing-
ólfsson og Ingi Sigurðsson.
Náttúruverndarráö
Hlemmur 3 • Pósthólf 5324 • 125 Reykjavík
Sími 91-627855 • Fax 91-627790
Fiskabúr
Okkur vantar ca. 100 lítra fiskabúr á góðu verði.
Vinsamlega hafið samband við Friðrik Dag í síma
96-44201 eða 96-44295.
VINNINGAR I 2. FL. 1994
Útdráttur 7. júnf 1994.
VOLVO 460 GLE
Kr. 1.522.900,-
Ferðavinningar
Kr. 100.000,-
6486 41348 47012 50422 64281
33823 43046 47484 54967 70599
Ferðavinningar
Kr. 20.000,-
1528 17427 31258 41384 54353 68906
3098 17845 32625 42320 54950 69611
5188 20250 33015 45515 55685 70355
6930 20926 35195 45581 56255 71146
9806 22027 35295 46410 58799 72197
12289 23435 37842 49723 61385 73884
13606 28604 38469 50774 61683 74004
13716 29544 38807 51460 63081 75402
15345 30458 38976 52066 65824 77879
15573. 30614 39557 52482 66828 78202
117
138
203
377
444
455
403
572
628
.716
719
738
862
864
872
081
897
901
989
1022
1024
1035
1362
1370
1406
1471
1493
1536
1600
1683
1721
1729
1881
2013
2029
2065
2072
2083
2090
2122
2176
2195
2234
2270
2347
2413
2429
2476
2331
2781
2793
2826
2881
2892
3013
3046
3140
3177
3310
3413
3467
3633
3665
3703
3965
3991
4020
4029
4034
4044
4061
4070
4100
4137
4171
4283
4336
4343
4361
4445
4487
4558
4595
4647
4735
4754
4882
4944
5039
3108
3161
3197
3358
3364
5393
3432
3449
3437
3499
3310
5543
5569
5605
3616
3622
5628
3637
3735
3782
5854
5857
5894
3898
6024
6169
6253
6293
6299
6395
6474
6508
6314
6537
6570
6795
6819
6825
6883
7021
7061
7086
7109
7173
7239
7268
7296
7436
7497
7363
7700
7731
7056
7087
7924
7934
0057
8101
8139
8181
8202
8418
8437
8303
8338
8582
8649
8669
8722
8778
8904
8975
0909
9048
9113
9222
9234
9370
9393
9623
9639
9633
9636
9727
9738
9733
9933
10019
10071
10125
10237
10243
10296
10417
10433
10332
10545
10534
10644
10653
10833
10964
10967
10994
11026
11028
11041
11132
11143
11176
11229
11236
11264
11330
11368
11433
11610
11648
11690
11740
11751
11757
11791
11843
11916
11967
11902
12121
12149
12171
12174
12247
12351
12474
12301
12577
12638
12653
12664
12714
12793
12886
13062
13230
13335
13409
13324
13538
13570
13613
13737
13733
13791
13917
13983
13998
14098
14111
14158
14292
14319
14330
14393
14496
14504
14386
14621
14640
14646
14679
14691
14890
14993
15094
13240
13302
15329
13372
13386
13416
15440
13639
13642
15661
13758
15786
13832
13892
16006
16076
16106
16125
16160
16211
16263
16274
16322
16360
16566
16627
16630
16673
16696
16833
16850
16861
16078
16970
17032
17089
17098
Ferðavinningar kr. 10.000,-
17100
17152
17178
17194
17204
17305
17434
17497
17308
17610
17639
17661
17663
17732
17739
17793
17077
17888
17922
17923
17949
17935
17970
18011
18013
18050
18149
18743
18778
18020
18866
18868
18872
18889
19011
19162
19191
19217
19229
19416
19421
19527
19547
19380
19643
19661
19681
19070
19938
19939
20092
20166
20189
20193
20218
20253
20302
20343
20423
20438
20396
20624
20643
20646
20703
20791
20873
20907
20938
20972
20990
21042
21076
21137
21214
21423
21460
21470
21330
21339
21346
21334
21568
21604
21605
21647
21802
21848
21856
21886
21918
21994
22242
22250
22265
22283
22289
22292
22311
22339
22354
22362
22370
22384
22437
22441
22315
22322
22564
22606
22629
22630
22632
22680
22695
22753
22853
22874
22970
22996
23143
23105
23207
23385
23647
23733
23738
23801
23808
23817
23863
23865
23877
23897
24078
24119
24215
24239
24276
24339
24417
24470
24397
24641
24773
24001
24833
24916
24928
24942
24968
24979
23122
23161
23249
25386
23665
23733
23735
23824
23831
23040
23900
25980
26019
26208
26291
26301
26534
26557
26600
26686
26726
26900
26985
27001
27025
27281
27310
27311
27363
27418
27371
27661
27693
27701
27728
27826
27931
27934
27938
27964
27966
27997
28069
28159
20169
28227
28311
28393
28432
28466
28631
28692
28732
28761
28051
28854
28878
28973
28976
28991
29071
29101
29192
29224
29273
29302
29337
29387
29391
29443
29498
29530
29543
29610
29713
29737
29820
29900
29904
30171
30225
30250
30293
30333
30331
30392
30523
30373
30383
30643
30646
30724
30736
30822
30924
31107
31164
31166
31297
31359
31308
31390
31780
31003
31947
31976
32013
32124
32139
32165
32190
32241
32346
32363
32409
32439
32466
32471
32390
32635
32767
32002
32915
32929
32930
32944
33223
33234
33292
33333
33381
33380
33443
33484
33329
33372
33642
33786
33802
34012
34132
34238
34243
34340
34389
34390
34404
34503
34683
34760
34763
34790
34002
34940
34942
33038
35208
33227
35235
33247
33313
33589
33763
33766
33776
35777
33798
33890
33906
33919
33945
33997
36011
36044
36134
36185
36252
36315
36415
36418
36443
36471
36491
36522
36621
36644
36726
36773
36823
36974
37127
37132
37138
37195
37237
37276
37283
37286
37288
37293
37383
37411
37439
37481
37620
37637
37004
37934
37941
3B268
38303
38323
38323
38352
38371
38373
30739
38774
30848
38940
38953
39007
39078
39086
39121
39131
39240
39200
39313
39338
39343
39337
39391
39308
39529
39639
39676
39732
39024
39864
39890
39996
40026
40032
40121
40230
40230
40262
40364
40393
40402
40423
40310
40386
40399
40688
40771
40774
40851
40894
40902
41028
41111
41178
41330
41410
41419
41468
41539
41351
41354
41535
41613
41634
41681
41684
41700
41771
41886
41928
42108
42120
42170
42215
42310
42357
42370
42453
42304
42374
42613
42627
42660
42705
42762
42782
42803
42821
42942
42977
43013
43020
43092
43196
43244
43254
43299
43413
43421
43304
43358
43645
43773
43974
44006
44024
44028
44004
44085
44093
44201
44202
44209
44214
44395
44407
44433
44543
44395
44783
44843
44898
44964
43095
45117
45292
43335
43349
45368
45447
43477
43514
43620
43631
43798
43883
46007
46024
46056
46109
46130
46203
46234
46329
46374
46381
46399
46626
46677
46701
46763
46846
47061
47196
47215
47323
47433
47317
47324
47334
47537
47600
47669
47700
47834
47933
40018
48029
48071
48003
48168
48189
40247
48232
48332
40520
48325
48527
48378
40391
4B669
46600
40603
48723
40771
48777
48840
40909
48921
49104
49140
49243
49262
49310
49335
49330
49400
49423
49460
49409
49492
49763
49002
49903
49944
50006
30044
30030
30073
30100
50123
50139
30153
50193
30239
50333
30391
30313
30394
50627
30673
30792
30830
50903
30900
31048
51140
51137
51230
31300
51435
51471
31470
31643
31606
51720
31732
31733
31864
31901
32031
32193
52298
52334
32374
32410
32462
32531
32644
,£12648
32663
32797
32879
53038
33109
33165
53174
33199
33211
33336
33443
33473
33606
33636
33669
33732
33758
33866
53914
33999
34024
34044
34039
34072
34119
34273
34429
34464
34466
34388
34600
34601
34724
34777
34783
34827
54833
34001
34933
34969
34977
33000
33029
33118
35161
33233
33280
35207
53288
33344
53480
33610
35613
35633
33665
53743
33763
33805
53834
33916
55921
33929
56214
56232
36266
56332
56398
36472
36331
56383
56391
56606
56739
56771
36783
56902
37113
57332
37373
57383
37398
57408
37438
37442
37433
37464
37719
37946
37947
57950
58023
38067
38106
38265
38300
58402
38493
38336
38300
30612
38618
38629
38678
38783
38790
38829
38046
38933
38993
38999
39037
39070
39104
39329
39381
59489
39306
39317
59337
39307
39618
39760
39819
39833
39072
39074
59947
60016
60153
60193
60222
60343
60407
60416
60423
60400
60772
60828
60842
60869
60901
61163
61279
61389
61401
61441
61443
61492
61322
61336
61592
.61604
61792
61796
61817
61892
61919
61991
62108
62114
62125
62153
62213
62233
62242
62313
62363
62396
62499
62300
62301
62590
62607
62711
62736
62827
62863
62900
62908
62934
62978
63031
63030
63096
63142
63146
63171
63237
63323
63373
63378
63358
63571
63637
63819
64102
64211
64221
64267
64326
64349
64598
64672
64683
64770
64780
64783
64886
64934
64991
65064
65100
63131
63221
63248
63401
63431
63323
63390
65605
63633
63725
63774
63777
63821
65882
63918
65936
63937
65996
66011
66154
66219
66287
66308
66336
66410
66434
66500
66314
66544
66378
66630
66638
66670
666B1
66697
66764
66798
66808
66842
66992
67013
67040
67109
67206
67287
67412
67413
67488
67497
67503
67306
67392
67394
67631
67662
67776
67802
67831
67876
67965
68060
68068
68117
68136
68180
68204
68278
68301
68342
68391
68433
68494
68340
68628
68635
68632
68757
68843
68849
68904
68912
68942
68934
68987
68989
69024
69149
69164
69182
69240
69316
69341
69344
69370
69383
69436
69503
69313
69390
69682
69722
69770
69796
69833
69963
69988
70021
70128
70192
70198
70246
70270
70331
70471
70494
70383
70634
70706
70723
70771
70790
70933
71091
71134
71178
71283
71311
71327
71387
71392
71733
71818
71837
71830
71918
71930
71930
71973
72060
72071
72134
72180
72233
72233
72312
72333
72499
72713
72716
72751
72771
72853
73024
73042
73044
73088
73139
73191
73224
73307
73351
73365
73399
73418
73617
73721
73763
73777
73780
73789
73873
73800
73923
73933
73934
73937
74020
74031
74039
74034
74113
74306
74712
74800
74807
74901
74936
74943
74960
74962
73000
73083
73165
73174
73268
73282
73308
73378
73422
73447
73436
73638
73686
73722
75769
73879
73883
73943
76031
76038
76043
76076
76098
76110
76238
76281
76334
76470
76654
76683
76699
76731
76834
76872
76962
76976
77002
77146
77131
77166
77186
77278
77318
77349
77370
77314
77323
77364
77382
77384
77634
77731
77732
77737
77763
77820
77931
77997
78077
78313
78334
78313
78662
70678
78730
78773
78813
78926
78978
79006
79133
79191
79209
79273
79298
79397
79462
79404
79330
79334
79339
79643
79673
79773
79883
Grw&ila vinninga kafa 20. hv*r* móno&ar. - Vmningj ber c& viija innan ón.