Dagur - 11.06.1994, Blaðsíða 20

Dagur - 11.06.1994, Blaðsíða 20
Bæjarstjórn Akureyrar: Bæði framsóknarmenn og al- þýðuflokksmenn hafa lagt blessun sína yfir málefnasamn- ing um myndun meirihluta flokkanna í bæjarstjórn Akur- eyrar. Fulltrúaráð framsóknar- félaganna á Akureyri samþykkti Verkmenntaskólinn á Akureyri: Tæplega 1100 umsóknir Alls barst 1091 umsókn til Verkmenntaskólans á Ak- ureyri um skólavist á komandi haustönn en ekki er búið að yfir- fara umsóknirnar en venjan hef- ur verið sú að endanleg tala nemcnda verður nokkuð lægri, eða um 8 til 10% lægri. Ástæður þess eru af ýmsum toga; nem- endur snúa sér að öðrum skóla, eiga umsóknir í fleiri skólum eða hverfa frá námi t.d. af fjárhags- ástæðum. Þegar upp er staðið gæti nem- endafjöldi orðið svipaður og á haustönn 1993, en þá hófu 959 nemendur nám við VMA. Svipaða sögu mun vera að segja frá öórum framhaldsskólum. Bernharð Har- aldsson, skólameistari, segist ekki hafa orðið var vió miklar breyt- ingar á sókn í eina deild untfram aðra, en þó megi gera ráð fyrir að þær séu einhverjar. GG málefnasamninginn samhljóða á fundi sl. fímmtudagskvöld. Mál- efnasamningurinn verður lagður fram á fundi bæjarstjórnar nk. þriðjudag. Eins og franr hefur komið verð- ur Jakob Björnsson bæjarstjóri og jafnframt verður hann fornraður bæjarráðs án atkvæðisréttar. Það þýóir að auk hans sitja tveir full- trúar Framsóknarflokksins í bæj- arráði. Forseti bæjarstjórnar kem- ur úr röðum Framsóknarflokksins og fyrsti varaforseti verður Gísli Bragi Hjartarson, Alþýðullokki. Ekki fæst uppgefió hver verði for- seti bæjarstjórnar en ríkisútvarpið greindi frá því sl. fimmtudag að miklar líkur séu á því að Guð- mundur Stefánsson, fjórði maóur á lista Framsóknarflokksins, gegni því starfi. Alþýðuflokkurinn fær for- mennsku í tveim nefndum, menn- ingarmálanefnd og skipulags- nefnd. Eftir því senr næst veróur komist hefur verið rætt um aó Al- freð Gíslason verði formaður menningarmálanefndar. Það fékkst þó ekki staðlést í gær. Ekki fengust upplýsingar um for- mcnnsku í skipulagsnefnd. Framsóknarmenn sem blaöið ræddi við voru þöglir sem gröfin um formennsku í þeim nefndum sem koma í hlut flokksins, frá skipan í nefndir yrði gengið um helgina. óþh Háskólinn á Akureyri: 36 nemendur braut skráðir í dag Háskólahátíð Háskólans á Akureyri verður í dag og hefst hún kl. 14 í Akureyrar- kirkju. Brautskráðir verða 36 nemendur frá skólanum. Frá heilbrigðisdeild veröa brautskráðir 14 hjúkrunarfræðing- ar, 3 sjávarútvegsfræðingar frá sjávarútvegsdeild, 5 iðnrekstrar- fræðingar og 14 rckstrarfræðingar frá rekstrardeild. Brautskráningu annast þau Sigríöur Halldórsdótt- ir, forstöðumaóur hcilbrigðisdeild- ar, Þorsteinn Sigurósson, for- stöðumaður rekstrardeildar, og Þórir Sigurðsson, staðgengill for- stöðumanns sjávarútvegsdeildar. Við útskriftina í dag halda ávörp þeir Haraldur Bessason, rektor Háskólans á Akureyri, og Þorbjörn Jónsson mælir fyrir hönd fimm ára iðnrekstrarfræðinga. Um tónlistarflutning sjá þau Guörún Þórarinsdóttir, lágfióla, Jóhann Baldvinsson, orgel, og Orn Birgis- son, söngur. óþh Veiði hafín í Laxá í Aöaldal Veiði hófst í Laxá í Aðaidai í gærmorgun og voru það bændur sem riðu á vaðið. Veiðin fór vel af stað og þegar ljós- myndari Dags Icit þar við voru komnir á iand fjórir iaxar á biiinu 11-16 pund. Á myndinni má sjá Vigfús Bj. Al- bertsson, Sigríði St. Vigfúsdóttur og Jón H. Vigfússon, öll frá Laxamýri. Mynd: Robyn. Arnþór EA með fullfermi af síld í tveimur köstum: „Leyfi mér að vera bjartsýnn" - segir Hermann Guömundsson, útgerðarmaður Arnþór EA frá Arskógssandi var í gær á leið til Seyðis- fiarðar með fullfermi af sfld, um 260-300 tonn. Aflinn fékkst í tveimur köstum um 212 mflur suðaustur af Langanesi. Að sögn Hermanns Guómunds- sonar, útgerðarmanns Arnþórs, er báturinn búinn til að taka síld í vinnslu, meö kör, og tekur því ekki meira í einu. Hann var kom- inn á miðin unr tvöleytió á fimmtudag og hélt áleiðis til Seyðisfjarðar um kvöldió. „Þetta er stór og falleg síld. Það var eng- in áta í fyrra kastinu hjá þeim en ég veit ekki með það scinna," sagói Hcrmann. Upphallega var hugnryndin að reyna að koma síldinni í frystingu hjá Hraófrystistöó Þórshafnar en þar sem verksmiðjan var ekki til- búin fer hún að öllum líkindunr í bræðslu á Seyðisfirði. „Við sjáunr til í franrhaldinu hvar við kom- unrst að til löndunar meó góðu móti, hugsanlega í frystingu. Hér áður fyrr var síldin ekki talin sölt- unarhæf fyrr en undir nránaðamót og stundum ekki fyrr en í byrjun júlí þar scm hún var ekki orðin nægilcga feit og eins vegna átu,“ sagði Hcrmann. Hann tók sjálfur þátt í síldar- ævintýrinu á árum áður og bíður því eðlilega spenntur eftir frani- haldinu nú. „Þetta yljar nranni heldur betur. Eg leyll nrér að vera bjartsýnn því þetta kcnrur snemnra og vonandi gengur blessunin eitt- hvað nær landinu. Eg held hún hljóti að gera það því átuskilyrði eru góð nær landi eftir því sem sagt er,“ sagði Hermann Guð- mundsson. JHB Allt fyrir garðinn Skútustaðahreppur: Leifur verður oddviti Ný hreppsnefnd Skútustaða- hrepps hélt sinn fyrsta fund á fimmtudaginn. Leifur Hall- grímsson, efsti maður á E-lista, var kjörinn oddviti en ekki hef- ur verið gengið frá ráðningu sveitarstjóra. Tveir listar voru boðnir frant í hreppnum, E-listi, sern hlaut þrjá O HELGARVEÐRIÐ Hiti verður á bilinu 10-15 stig yfir helgina á landinu norðanverðu. Á laugardeg- inum verður stinningskaldi með rigningu, en þaó mun létta til um kvöldið með suð- vestan kalda. Á sunnudag er spáó hægri suðvestan átt og víðast létt- skýjuðu. Lágheiði líklega opnuð um helgina Stefnt er að því að opna Lág- heiðina fyrir umferð fólks- bfla í dag eða á morgun og verð- ur heildarþungi bifreiða tak- markaður við 3 tonn. Samkvæmt upplýsingum frá Vcgagerð ríkisins á Sauðárkróki gekk mokstur á heiðinni ágætlega og vegurinn virðist koma vel und- an vetri. Hann cr ekki ýkja blautur og ætti að jafna sig fljótlega. Endanleg ákvörðun unr opnun lá ekki fyrir áður en blaöið lor í prentun í gær cn allt benti til aö þessi tenging nrilli Olafsfjaróar og Fljóta væri að konrast í gagnið, heldur seinna en í venjulegu ár- ferði. SS nienn kjörna, og H- listi, sem hlaut tvo kjörna. Nýjum oddvita hefur verið fal- ið að vinna aó ráðningu sveitar- stjóra. Leifur Hallgrímsson segir að byrjað veröi á ræóa við Sigurð Rúnar Ragnarsson, sem gegnt hef- ur starfinu, og á ekki von á öóru en samningar takist. „Hclsta verkefni okkar vcrður að standa vörð unt þá atvinnu senr hér er og fjölga atvinnutækifær- um, sé þess nokkur kostur. Eg tel mjög nrikilvægt að við mætum af fullum þunga þeirri atlögu senr veriö er að gera að Kísiliðjunni scm cr burðarás atvinnulílsins hér. Samgönguntálin hafa brunnió á okkur síðustu árin en það hal'a verið gcrðar vcrulegar úrbætur í þeim cfnum síðustu tvö til þrjú ár og lítur út fyrir að haldið vcrði áfram á sömu braut. Þar er ég að tala unt uppbyggingu vegarins í kringum vatnið senr við erum mjög ánægð með,“ sagði Lcifur Hallgrímsson. JHB í Perlunni við QKAUPLAND Kaupangi v/Myrarveg, simi 23565 íslenskt og gott Byggðavegi 98 Opið til kl. 22.00 alla daga Forseti bæjarstjórnar úr röðum Framsóknar - kratar fá formennsku í tveim nefndum

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.