Dagur - 16.06.1994, Síða 10

Dagur - 16.06.1994, Síða 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 16. júní 1994 DAGDVELJA Stjörnuspá eftir Athenu Lee * Fimmtudagur 16. júní Vatnsberi ) (20. jan.-18. feb.) Einhver óróleiki umvefur þig í dag og þú átt erfitt með að einbeita þér sem skyldi. Þrátt fyrir þetta verður kvöldið ánægjulegt. Fiskar (19. feb.-20. mars) Nú er rétti tíminn til að róa á ný mið; fólk sem þú kynnist um þess- ar mundir mun reynast þér góðir vinir til frambúðar. Athyglin bein- ist að þér í dag.. (S. Hrútur (21. mars-19. apríl) Þú ert upptekinn af málefnum heimilisins og þú kemst að því að sumar hugmynda þinna eru full há- fleygar. Taktu beinskeyttar ákvarð- anir sem tengjast framtíðinni. Naut (20. apríl-20. maí) ) Þú þarft að leggja mikið á þig og njóta aðstoðar annarra ef þú ætl- ar að koma hugmyndum þínum í verk. Þú finnir fyrir andstöbu en lætur það ekki á þig fá. Tvíburar (21. maí-20. júm') ) I dag skaltu beygja þig undir vilja meirihlutans í stað þess að halda eigin óskum til streitu; sérstaklega ef málefnib tengist ferbalögum. <3[ Krabbi (21. júní-22. júll) ) Imyndunarafl þitt er fjörugt og þér tekst að bæta hugmyndir þín- ar þér í hag. Nú er kominn tími til ab þú hugsir svolítið um sjálfan þig. (Id'ón 'N \ »T\. (23. júlí-22. ágúst) J Þú lendir í deilum og verður jafn- vel fyrir árás í dag þegar þú reynir ab standa á rétti þínum og koma skobunum þínum á framfæri. (K Meyja (23. ágúst-22. sept.) D Gættu þess að eiga varasjóð þeg- ar skyndileg breyting kemur upp og þú þarft ab gera nýjar áætlan- ir. Þú þarft að styrkja einhvern í sorg sinni. -Uk (23. sept.-22. okt.) J Útlitib er gott hvab varðar sam- starf; hvort sem er viðskiptalegs eblis eða rómantískt. Gagnkvæmt traust er almennt ríkjandi í sam- skiptum fólks. Sporödreki^ (25. okt.-21. nóv.) J c Fyrri hluti dagsins mun reynast þér vel hvað vinnuframlag snertir því aegar á líbur verbur þú fyrir stöb- ugum truflunum fólks. Ekki blanda saman viðskiptum og ánægju. G Reyndu ab byrja daginn snemma dví þetta verður annasamur dag- ur. Hugabu sérstaklega að smáat- riðunum. Farðu út að skemmta }ér í kvöld. VLA. Bogmaður /SlX (22. nóv.-21. des.) J d Steingeit ^ (22. des-I9. jan.) y Fólki hættir til að ýkja þegar það segir fréttir svo gerbu ráb fyrir :essu í dag. Þú færb hins vegar hrós sem glebur þig mjög. tt V ö) ö) bli Úli er dimmt og I kirkjugaröi á afviknum staö rogasl mann- vera meö inoldi drifna likkislu Seirina, í hjalli (jani manna- byggö silur nom og slaglasl á vúdú jiulnm urn Iniö ng liún hellir nilri inn lyiir lillausar Hægl og rúlega opnar ösku- gráveran liflausaugun... w lakaöbaki Já lesendur! Rélt I þessu voruð þiö vilni að þvi þegar UPP- VAKNINGUR var búinn til! a. 9L. o 3 JC o f g voil nö Láia á ollir aö lielna sín á méi lyiir aö liala lienl í liana valns- blööninni. Dxuvr> A léttu nótunum Kæran Stúlka kærði unglingspilt fyrir að hafa tekib um nakið hnéð á sér. Sýslu- maður kallaði þau fyrir rétt og játabi pilturinn á sig sökina. Sýslumaður hugsabi málib og sagði síðan: - Þú sleppur vib ab borga fimm þúsund króna sekt, en hefðurðu tekib ofar, þá hefðurbu líka sloppib. Afmælisbarn dagsins Óróleika mun gæta í byrjun árs- ins og veldur honum óvissa þín varðandi tilfinningar sem þú berð til annarra. Þegar þú hefurfengib botn í þetta fer fyrst ab róast hjá þér og framundan ætti ab vera ár tækifæranna. Einhleypir mega búast vib að lenda í eldheitu ást- arsambandi. Orbtakib Verba ab smjöri Merkir að „verða auðmjúkur, klökkur". Orðtakib er kunnugt frá 19. öld. Líkingin er dregin af brábnandi smjöri. Þetta þarftu ab vita! Uppgrip! Mesta gimsteinarán sögunnar var framib 14. apríl 1976 þegar pen- ingaskápur í Palm Beach á Florida var rændur og stolib skartgripum og gimsteinum að verbmæti 7 milljónir dollara. Spakmælib Þjónusta Alla þjónustu verbur ab meta eftir þeim anda sem hún er unnin í. (Earl Baldwin) ísc STÓRT Hvab býbur Framsókn? Tilfinnanlegt atvinnuleysi hefur verib á Akureyri í marga mán- ubi og raunar hlutfallslega þab mesta á landinu. Því mættl ætla ab margir flýttu sér ab stinga nlbur penna eba lyfta símtólinu þegar störf eru auglýst laus til um- sóknar í bænum, en nú ber svo vib ab lítill áhugi hefur verib á tilteknum störfum sem auglýst hafa verib ab undanförnu. Gárungarnir al- ræmdu eru aubvitab fljótlr ab finna skýringar á þessu og benda á ab atvinnulausir haldi ab sér höndum þar til f Ijós kemur hvab Framsóknar- flokkurinn ætla ab bjóba þeim. Þeir vitna í stefnu flokksins: „Framsóknarmenn telja ab atvinna fyrir alla sé hln elna raunhæfa lausn at- vinnuvandans." (Framsókn, Akureyri, 1. tbl. apríl 1994). Já, þessir björtu tímar eru nú ab renna upp og atvinna fyrir aila í sjónmáli. Hví skyldu menn hlaupa til þótt einhver afgreibslustörf séu auglýst laus til umsóknar? • Svarta vinnan Alvörugefnari menn benda hins vegar á ab þab er illskárra fyrir fólk ab þiggja atvinnuleysis- bætur og geta þá verib heima meb börnum sínum og gert eitthvab gagnlegt í stab þess ab puba fyrir hinum mannskemmandi lágmarks- launum sem í smánartöxtun- um felast. Þarna munar ab- eins örfáum þúsund köllum og þeir hverfa strax og gott betur þegar hinn útlvinnandi þarf ab kaupa sér barnapöss- un, auk þess sem dýrmætar frístundir glatast. Þeir allra alvörugefnustu fullyrba reyndar ab margir „atvinnu- lausir" drýgi tekjurnar meb svartri vinnu, handverki, ibn- abarstörfum, ræstingu, barnapössun o.þ.h. og hafi þab bara Ijómandi gott! • Allir á Þingvöll Lýbveldishá- tíb meb til- heyrandi lebju- slag er í upp- siglingu á Þingvöilum. Sterkur árób- ur er nú rek- inn fyrir því ab allir landsmenn þröngvi sér í öngþveitib, ringulreiö- ina og rigninguna á Þingvöll- um hinn 17. júní. Þeir sem muna eftir vosbúbinni 1944 eru þó sennilega ekkert áfjábir og eins eru margir búnir ab fá yfir sig nóg af þessum linnulausa áróbri og þar er rltari S&S ekki undan- skilinn. Þab verbur jú einhver ab vera eftir til ab taka þátt í hátíbinn! á Akureyri. Umsjón: Stefán Þór Saemmdsson.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.