Dagur


Dagur - 08.07.1994, Qupperneq 1

Dagur - 08.07.1994, Qupperneq 1
77. árg. Akureyri, föstudagur 8. júlí 1994 128. tölublað Sameining Skjaldar hf. og Skagfiröings hf. á Sauðárkróki: Aðalfundir vegna ársins 1993 í dag Leikfimihús rís brátt afgrunni Hafnar eru framkvæmdir við byggingu leikHmihúss við Oddeyrarskóia á Akureyri. Verktaki er Fjölnir hf. sem bauð 21,2 miiijónir í verkið, 97,19% af kostnaðaráætlun. Gert er ráð fyrir að Fjölnir hf. skiii verkinu 20. nóvember nk. óþh/Mynd: Robyn. Framkvæmdastjóri Slippstöðvarinnar Odda hf: Kannast ekki við ágreining um réttindi starfsmanna Aðalfundir fyrir árið 1993 hjá Skildi hf. og Skagfirð- ingi hf., sem nú hafa sameinast, verða haldnir í dag, fóstudag 8. júlí, kl. 16:00 og 17:30. „Það eina sem gert verður á morgun Eyjafjörður: Ráðning bygg- ingarfulltrúa til athugunar Umhverfisráðuneytið hefur skrifað byggingarnefndum Eyjafjarðarsvæðis eystra og vestra bréf þar sem óskað er eft- ir upplýsingum varðandi ráðn- ingu byggingarfulltrúa á svæð- inu þann 1. júní sl. Eins og fram hefur komið gengu fulltrúar fagfélaga arki- tekta, verkfræðinga og tæknifræð- inga á fund umhverfisráðherra í kjölfar ráðningar byggingarfull- trúans en félögin telja að ákvæði byggingarlaga hafi verið brotin meö ráðningu húsasmíðameistara í starfið. Ingimar Sigurósson, skrifstofustjóri í umhverfisráðu- neytinu, segir málið vera til athug- unar í ráöuneytinu og óskað hafi verið eftir upplýsingum um sjón- armið byggingamefndanna. Hann varðist allra fregna af hugsanleg- um viðbrögðum ráóuncytisins yrði niðurstaóan sú að byggingarlög hefðu verið brotin með ráðning- unni. JHB Tæp 37 þúsund tonn af loðnu voru komin á Iand í gær- morgun. Veiðin var treg í gær en þó heldur að glæðast. Loðn- an er dreifð og skipin þurfa yfirleitt mörg köst til að fylla sig. Sjö til átta skip voru á leið til löndunar um miðjan dag í gær. Siguróur VE landaði um 1400 tonnum í Krossanesi um miðnætti í nótt og hefur verksmiðjan þar með tekið á móti tæpum 4000 tonnum. Enn sem komið er er Sig- uróur eina skipið sem landað hef- ur í Krossanesi. SR á Siglufirði Enn sem komið er hefur ekki tekist að opna leiðina upp í Laugafell úr Eyjafirði og segir Svavar Jónsson hjá Vegagerð- inni á Húsavík að ekki sé ráð- legt að reyna að fara þarna upp- eftir um helgina. [í dag] er að hluthafarnir í báð- um félögum staðfesta þessa sameiningu,“ sagði Einar Svans- son, framkvæmdastjóri Skag- firðings hf., í samtali við Dag í gær. Sameinaður Skagfirðingur hf. gerir út fjóra togara, Drang- ey, Hegranes, Skagfirðing og Skapta. Að sögn Einars er forsaga sam- einingar hlutafélaganna 2ja sú að Skagfirðingur hf. keypti meiri- hlutann í Skildi hf. í fyrra af Þor- móði Ramma. Akveðið var á hlut- hafafundum beggja hlutafélaga í lok síðasta árs að sameina þessi tvö útgerðarfyrirtæki um síðastlið- in áramót. „Það sem vió þurfum að staöfesta á morgun [í dag] er stofnefnahagsreikningur þessa sameinaða [hluta]félags sem verð- ur til úr báðum félögum," sagði Einar. Aðspurður sagói hann stofnefnahagsreikninginn ekki verða geróan opinberan fyrir aóal- fundina. Fiskiðja Sauðárkróks hf. bland- ast ekki í sameininguna að öóru leyti en að hún er stærsti hluthaf- inn í Skagfirðingi hf. bæöi fyrir og eftir sameiningu. Skjöldur hf., sem nú heyrir sögunni til, rak togarann Drangcy og frystihús sem hætti starfsemi eftir að Skagfirðingur hf. keypti meirihlutann í Skildi hf. Dagskrá beggja aóalfunda er sú sama - að því undanskildu að tek- iö er fram í fundarboði til aðal- fundar Skjaldar hf. að í liónum venjuleg aðalfundarstörf felist ekki kosningar. GT hefur tekið á móti langmesta magninu, eða um 8700 tonnum, og SR á Raufarhöfn um 5300 tonnum. Sigurður VE var um einn og hálfan sólarhring að ná þessum 1400 tonnum. Andrés Sigurðsson, stýrimaóur á Sigurói, segir veiðina ganga rólega þessa dagana, torf- urnar séu lélegar og skipin þurfi yfirleitt mörg köst til að fylla. „Hún er líka æði misjöfn eftir köstum og oft heldur ræfilsleg. Annars duttum vió nióur á gott kast í morgun [í gærmorgun] og það var allt saman stór og falleg Ioðna,“ sagði Andrés. JHB „Ég skoðaði sl. miðvikudag veginn vestur úr Kiðafellsdrögun- um og þar var sökkvandi sand- bleyta. Ég ráðlegg mönnum að reyna ekki að fara þarna uppeftir um helgina, en á mánudag er ætl- unin að opna leiðina upp í Lauga- Guðmundur Tulinius, fram- kvæmdastjóri Slippstöðvar- innar Odda hf., kannast ekki við ágreining um skammtímaráðn- ingar, uppsagnarfrest og önnur réttindi starfsmanna fyrirtækis- ins. í Degi í gær gagnrýndi Há- kon Hákonarson, formaður Fé- lags málmiðnaðarmanna, hvernig staðið hefur verið að skammtímaráðningum starfs- manna sem verið hafa á upp- sagnarfresti og sagði forráða- menn fyrirtækisins komna á hálan ís í túlkun sinni á kjara- samningum og lögum. Guðmundur segir að Slippstöð- in Oddi hf. hafi af illri nauösyn Akureyrmga hf., segir að fast- ráðnir skipverjar af Svalbak EA fell úr Eyjafirði,“ sagði Svavar. Af öðrum hálendisvegum sagöi Svavar að leióin um Sprengisand upp úr Báróardal væri orðin ágæt- lega fær og sama mætti segja um leiðina upp í Kverkfjöll. óþh þurft að fækka starfsmönnum verulega á undanförnum árum og hafi fyrirtækið að sjálfsögðu full- nægt öllum skyldum sínum varð- andi uppsagnarfrest og annað sem kveðið sé á um í kjarasamningum. Vegna mikillar vinnu að undan- förnu hafi þurft að ráða nokkuð af starfsmönnum til skamms tíma og viti hann ekki betur en staðið hafi verió að þeim málum á réttan hátt. Hafi ágreiningur komið upp hafi verið leitast við að láta það standa er sannara og réttara reyndist og leiðrétta mistök ef þau hafi komið fyrir. 302 fái pláss á öðrum skipum fé- lagsins og hluti þeirra sé þegar kominn á önnur skip. Undir- menn á Svalbak fengu uppsagn- arbréf í gær en hann hafði þá lokið sínum síðasta túr fyrir ÚA. Eins og fram kom í Degi í gær gætti óánægju meðal áhafnar Svalbaks þar sem hún vissi að uppsagnarbréf biðu í landi en skipverjar töldu sig hafa vilyrði fyrir öðrum skipsplássum hjá fé- laginu. Magnús segir hluta af áhöfn gamla Svalbaks þegar komna á önnur skip og á ekki von á aó langur tími líði þar til svo um við talsmenn verkalýðsfélag- anna í fjölmiðlum en er alltaf til- búinn að ræða hlutina. Ég kannast bara ekki við neinn ágreining um þessi atriði og veit ekki til að rætt hafi verið um þau við okkur.^Það er staóreynd að við getum ekki verið með fieiri fastráðna menn í vinnu og ef vió þyrftum að gangast undir skuldbindingar eins og uppsagnarfrest til margra mán- aöa þá gætum við einfaldlega ekki ráðið neina menn til skamms tíma. En auóvitað vonum við að verk- efnastaóan veröi einhvern tímann þannig að við gctum fastráðiö mennina á nýjan leik,“ sagði Guð- mundurTulinius. JHB verður um aðra fastráðna skip- verja. „Nú verður gengið frá skip- inu til geymslu og síðan fara þeir að tínast á önnur skip. Það tekur einhvem tíma en það er hreyfing á mannskapnum og ég á ekki von á að sá tími verði langur,“ sagði Magnús. Kvóti Svalbaks upp á um 2500 tonn færist yfir á nýja Svalbak. Nýja skipið hefur farið tvo túra á úthafskarfa og reynst í alla staði vcl. Til stendur að selja gamla skipið og segir Magnús erlenda aðila þegar hafa sýnt því áhuga en engar viðræður hafi farið fram. JHB Loðnuveiðin að glæðast - Sigurður með 1400 tonn í Krossanes Enn ófært upp í Laugafell (Ég vil alls ekki standa í deil- Útgerðarstjóri ÚA: Fastráðnir skipverjar af Svalbak fá önnur skipspláss hjá félaginu - erlendir aðilar sýna skipinu áhuga Magnús Magnússon, útgerð- arstjóri Útgerðarfélags

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.