Dagur - 09.08.1994, Blaðsíða 2
2 - DAGUR - Þriðjudagur 9. ágúst 1994
FRÉTTIR
Miðasala á HM-95 tekur
nú væntanlega kipp
- Skipulagsnefnd Reykjavíkurborgar samþykkti umsókn um byggingu „Electroluxhússins“
Skipulagsnefnd Reykjavíkur-
borgar hefur samþykkt umsókn
um byggingu fjölnota íþrótta-
húss, svokallaðs „Electrolux-
húss“, en samþykkt nefndarinn-
ar verður á dagskrá borgarráðs
Reykjavíkur sem hefst á hádegi í
dag. Halldór Jóhannsson lands-
lagsarkitekt, sem gert hefur
samning við undirbúningsnefnd
Heimsmeistarakeppninnar í
handknattleik 1995 um
aðgöngumiðasölu, segir að sú
óvissa sem ríkt hefur um það
hvort byggt verði nýtt íjölnota
íþróttahús í Reykjavík sem hýsa
mun úrslitakeppnina í maímán-
uði 1995 hafi valdið ákveðnum
óþægindum.
Annars vegar er vejió að tala
um 3.400 áhorfendur í íþróttahöll-
ina í Laugardal og hins vegar
íþróttahús sem tekur 7-8 þúsund
áhorfendur.
„Auk þcss er hægt að segja aö
hluti af þeim áhorfendastæöum
sem boóió er upp á í Laugardals-
höllinni er ekki mönnurn sænt-
andi. Þetta er t.d. stæöi fyrir aftan
mörkin og uppi viö rjáfur enda er í
flestum tilfellum verió aó selja aö-
gang aö tveimur til þremur leikj-
um, þ.e. dvalió er í húsinu í 4 til 5
klukkutíma. Miðasalan hefst um
miójan þennan mánuð og er talað
um aó ef af byggingu nýs íþrótta-
hús veróur munu tekjur HSI vegna
keppninnar aukast um tugi millj-
óna króna. Þaö mundi nýtast til aó
byggja upp handboltann á Islandi í
nánustu framtíð. Hér eru því veru-
legir hagsmunir í húfi.
Þaó sem er neikvæðast í þessari
umræðu um íþróttahúsið er að
í sumar
hcfur ver-
iö flutt
söngdag-
skrá í kirkju Minjasafnsins á
Akureyri. Rósa Kristín Bald-
ursdóttir og Þórarinn Hjartar-
son sömdu og flytja dagskrána,
þau fara í gegnum sögu ís-
lenskrar sönglistar allt frá
fimmundarsöng og rímum til
sönglaga samtímans. Dagskrá-
in var upphaflega einkum
hugsuð fyrir erlenda ferða-
mcnn en raunin er sú aö hún er
jafnt sótt af Islendingum sem
útlendingum og viröast allir
hafa jafn gaman aö. Dagskráin
hefst kl. 21 og er llutt öll
þriójudags- og fimmtudags-
kvöld.
menn tengja þetta handbolta ein-
um og sér. Húsið mun auðvitað
þjóna handboltanum frábærlega
en það þjónar einnig mörgum öðr-
um íþróttagreinum í framtíðinni,
auk þess að skapa aóstöðu til sýn-
inga, ráðstefna, tónleikahalds o.fl.
sem ekki er mögulegt að sinna í
dag. Breytingar á Laugardalshöll-
ini kosta um 80 milljónir króna ef
ekki verður byggt nýtt hús og
einnig þarf aó leggja í kostnað á
öðrum stöðum. Kostnaður við
breytingar á Iþróttahöllinni á Ak-
ureyri er áætlaður allt að 15 millj-
ónir króna,“ sagði Halldór Jó-
hannsson.
Halldór telur að Islendingar
geri sér enn takmarkaða grein fyr-
ir því hversu mikil landkynning
þetta mót verður en hér verða m.a.
hundruðir fréttamanna og a.m.k. 5
þúsund erlendir áhorfendur.
A Akureyri munu m.a. leika
Svíar, Spánverjar og Egyptar og
þegar er vitað um 800 Svía sem
verða hér næsta vor og húsið tekur
ekki nema 1.800 áhorfendur svo
þegar er farið aó þrengja aó ís-
lenskum áhorfendum hér. GG
I sólskinsskapi,
Aukin ásókn í leikskóla-
rými fyrir hádegi
Nú eru leikskólarnir á Akureyri
hver af öðrum að taka til starfa
að Ioknu árlegu sumarleyfi. Sem
fyrr er biðlisti eftir leikskólavist-
un langur eða eitt og hálft til tvö
og hálft ár frá því sótt er um
gæslu fyrir barn, en börn eru
ekki skráð á biðlistann fyrr en
þau eru eins árs.
Að sögn Ingibjargar Eyfells,
deildarstjóra leikskóladeildar Ak-
ureyrarbæjar, eru nú í haust til
ráðstöfunar nokkur leikskólarými
til vióbótar þeim sem verið hafa á
leikskólum bæjarins. Astæða þess
er sú að nú hefur Sunnuból og
Krógaból verió sameinað í einn
leikskóla sem er til húsa í Glerár-
Húsavík:
Einn ölvaður
undir stýri
Einn ökumaður var tekinn
vegna gruns um ölvun við akst-
ur á Húsavík aðfaranótt laugar-
dags.
Bílvelta varð efst á Asgarðs-
vegi á Húsavík í hádeginu á
sunnudag, en engin slys á fólki.
Róleg helgi var hjá Húsavíkur-
lögreglunni.
Því er á þessari stundu óljóst
hvernig það húsnæði verður nýtt
fyrri hluta dagsins. Hinsvegar
veróur starfað af fulllum krafti í
Brekkukoti eftir hádegi og allan
daginn í hinu skóladagheimilinu
sem rekió er á vegum Akureyrar-
bæjar, Hamarkoti utan Glerár. Um
þessar mundir er Hamarkot, sem
hefur verið til húsa í Hamri, húsi
íþróttafélagsins Þórs, aö flytja í
Sunnuhlíð þar sem leikskólinn
Sunnuból var til húsa.
Þess má geta að nú er hafin
bygging nýs leikskóla í Gilja-
hverfi. Að sögn Ingibjargar er
áætlaó að hann veröi tekin í notk-
un haustið 1995. Áformað er að
fyrsta árió verði húsið nýtt til
helminga sem leikskóli og grunn-
skóli en síðan eingöngu sem leik-
skóli og verða þá 80 rými í þess-
um nýja leikskóla. KLJ
Leiðrétting
Steini Þorvaldsson hefur verið
ráðinn fjármálastjóri Framhalds-
skólans og sumarhótelsins á Laug-
um, eins og greint var frá í frétt í
Degi í gær. Hins vegar er Steini
hvorki fjármálastjóri Reykja-
hrepps né Reykdælahrepps og er
hlutaðeigandi beðinn velvirðingar
á þeirri fullyróingu. IM
Akureyri:
kirkju. í nýja leikskólanum, sem
mun bera nafnió Krógaból eins og
leikskólinn sem fyrir var í kirkj-
unni, verða 70 leikskólarými, sem
er um 17 plássum fleira en var hjá
leikskólunum tveimur fyrir sam-
einingu. Nú hefur húsnæðið sem
nýtt er fyrir leikskóla í Glerár-
kirkju verið endurskipulagt og
innréttað og í nýja Krógabóli
verður bæði boðið upp á heilsdags
og hálfsdags dvöl.
Eins og kunnugt er tók Akur-
eyrarbær að sér rekstur Leikskóla
Guónýjar Onnu, sem rekinn var í
Glerárhverfi á Akureyri, fram til
15. júlí. Aðspurð sagói Ingibjörg
að nokkur þeirra barna sem voru á
Leikskóla Guónýjar Onnu væru
komin inn á leikskóla bæjarins þar
sem röðin hefði verið komin að
þeim á biðlistanum hjá leikskóla-
deild bæjarins. Að ööru leyti hafði
Ingibjörg ekki frekari upplýsingar
um þetta mál.
Ingibjörg sagóist hafa orðið vör
við mjög aukna ásókn í leikskóla-
vistun fyrir hádegi í leikskólunum
sunnan Glerár í kjölfar fyrirhug-
aðrar einsetningar grunnskóla á
því svæði. Þessi breyting á fyrir-
komulagi í grunnskólunum hefur
einnig orðió til þess aó engin eftir-
spurn er eftir dvöl á skóladag-
heimilinu Brekkukoti fyrir hádcgi.