Dagur - 09.08.1994, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 9. ágúst 1994
Smáauglýsingar
Húsnæði óskast
Óskum eftir 2-4 herb. íbúö til leigu
frá og meö 1. sept.
Allt kemur til greina.
Skilvísum greiöslum heitiö.
Uppl. í síma 96-41864, 96-43280
og 96-44212.___________________
Óska eftir aö taka á leigu einstak-
lingsíbúö eöa herbergi vegna
skólavistar.
Reglusamur og reyklaus.
Fyrirframgreiðsla ef óskaö er.
Uppl. í síma 94-3197 (Kristján).
s.o.s.
Rúmlega 40 ára konu (kennara),
bráövantar 3ja-4ra herb. íbúö fyrir
sig og 19 ára dóttur stna sem er
nemi.
Helst í Glerárhverfi.
Uppl. í síma 27751 eftir kl. 19.
Par meö eitt barn bráðvantar 3ja-
4ra herbergja íbúö strax eöa fljót-
lega. Greiöslugeta ca. 30-35 þús.
Uppl. í síma 25125 eöa 985-
41338._________________________
Reyklaust par óskar eftir 2-3ja her-
bergja íbúð á leigu.
Uppl. í síma 24461 eftir kl. 18.00.
HúsnæðS í boði
Herbergi til leigu meö aögangi aö
eldhúsi og baöi.
Staösett í miðbænum.
Reglusemi áskilin.
Uppl. í síma 22267 eftir hádegi.
Til leigu 2ja herb. kjallaraíbúö.
Uppl. í síma 96-24503 eftir kl. 17.
Akureyri/Reykjavfk.
Einbýlishús í Síöuhverfi er til sölu og
helst er leitað eftir eignaskiptum á
góöu húsnæöi á höfuðborgarsvæö-
inu. í húsinu er 4ra-5 herb. íbúð á
efri hæö ásamt stórum og góöum
bílskúr. 2ja herb. íbúö (ca. 85 fm) er
í kjallara. Mikið geymslupláss
og/eöa aðstaöa fyrir fólk sem t.d.
vill vinna heima fylgir íbúö efri hæö-
ar. Frágengin lóö. Til greina kemur
aö selja íbúöirnar hvora í sínu lagi.
Stærri íbúöin er laus nú þegar.
Húsiö er vandað og óvenju vel ein-
angrað. Stutt I grunn- og leikskóla.
Nánari upplýsingar veitir Pétur Jós-
efsson hjá Fasteigna- og skipasölu
Noröurfands, Ráöhústorgi 5, sími
11500. Fax 27533.
Hundar
Tii sölu 5 mánaöa hreinræktaöur
Sankti Bernhards hvolpur.
Uppl. í síma 11534.
Heilsuhornið Ökukennsla Notað innbú
CENGIÐ
Gengisskráning nr. 267
8. ágúst 1994
Kaup Sala
Dollari 68,78000 69,00000
Sterlingspund 106,25500 106,58500
Kanadadollar 49,72700 49,96700
Dönsk kr. 11,06810 11,10610
Norsk kr. 9,95810 9,99410
Sænsk kr. 8,89030 8,92930
Finnskt mark 13,21170 13,26170
Franskur (ranki 12,71170 12,75770
Belg. franki 2,11390 2,12210
Svissneskur franki 51,57100 51,75100
Hollenskt gyllini 38,73140 38,87140
Þýskt mark 43,51060 43,64060
ítölsk líra 0,04362 0,04383
Austurr. sch. 6,18200 6,20700
Port. escudo 0,42830 0,43040
Spá. peseti 0,52920 0,53180
Japanskt yen 0,68561 0,68561
irskt pund 105,10600 105,54600
SDR 99,53600 99,93600
ECU, Evr.mynt 83,18030 83,51030
Takið eftir
Full búö af nýjum vörum:
Sykurlaus aldinmauk, jaröarberja,-
aprikósu,- sólberja,- skógarberja og
appelsínu.
100% ávaxtaþykkni, enginn viö-
bættur sykur eða aukaefni, margar
tegundir.
Ýmsar tegundir af frábærri kæfu án
dýrafitu og Tofuspread.
Ný ilmandi Yogi te, kraftur fyrir lík-
ama og sál.
Ávaxtakaffi frá dr. Vogel.
Gerlausar súpur, sósur, grænmet-
iskraftur og teningar.
Glutenfrítt kex, 2 tegundir, makka-
rónur og brauðblöndur.
Hunangskökur, hunangsvöfflur, se-
samkex og hafrakökur, sykurlaust.
Handhægur gufusjóöari.
Ilmolíur, grunnolíur, ilmker.
Öll bætiefnin og snyrtivörurnar á
sínum staö.
Lítið inn, þaö er margt að sjá.
Heilsuhorniö,
Skipagötu 6, Akureyri,
sími 96-21889, sendum í póst-
kröfu.
Bifreiðar
Til sölu vel með farin Mazda 323
GLX árg. 86 ekin 134 þús.
Bíllinn er á nýjum gasdemþurum og
honum fylgja góðar Pioneer CD
græjur. Verð 270 þús. staðgreitt.
Uþpl. í síma 96-43605 eftir kl. 19.
Til sölu tjónabíll.
Mitsubishi Galant, árg. 83.
Uppl. I síma 21889 eöa 22497 eft-
irkl. 18.________________________
Til sölu Skoda favorit árg. 1990,
ekinn aðeins 20.000 km.
Verö 250.000 stgr.
UppLísíma 12749 eftir kl. 19.
Til sölu er Mazda 323,
blá, ekin 106 þús.
Skoðuð 95.
Uppl. í síma 96-43918.
árg. 88,
Hestar til sölu.
Rauð klárgeng 8 vetra meri til
sölu.
Einnig 12 vetra þrúnn klár, góður
fyrir þyrjendur.
Ath! Til greina koma skipti á vél-
sleða.
Uppl. í síma 61338.____________
Til sölu nokkur hross á sanngjörnu
verði m.a. dæmd 7 vetra hryssa und-
an Snældu-Blesa, tvær 6 vetra
hryssur ósýndar, bleikblesóttur hest-
ur 9 vetra og brúnn 5 vetra, þægir
hestar. Einnig 2ja vetra tryppi o.fl.
Uppl. í síma 26918.
= Ymislegt
Akureyringar - nærsveitamenn, er
þakleki vandamál?
Lekur bílskúrinn, íbúðarhúsið eöa
fyrirtækið?
Leggjum í heitt asfalt, gerum föst
verðtilboö.
Margra ára reynsla.
Þakpappaþjónusta BB,
sími 96-21543.
Hey
Til sölu hey.
Keyrt í bæinn ef óskaö er, þó ekki
fyrir færri en 120 bagga.
Uppl. í síma 96-25635.______
Hey til sölu.
8 kr. pr.kg.
Uppl. í síma 26837.
Veiðímenn
Veiðileyfi í Fjaröará og Ólafsfjaröar-
vatni fást hjá Kristni K. Ragnar-
syni. Tekiö veröur viö pöntunum í
síma 96-62596 á milli kl. 9 og 10,
mánudaga, miövikudaga og föstu-
daga fram til 15. ágúst nk.
Veiðifélag Ólafsfjaröar.
Fornmunir
Sænskar gamlar mublur frá 1920
til sölu og sýnis í Húsmæðraskólan-
um Syðra-Laugalandi 10.-11. ágúst
kl. 17-19.
Kenni á Toyota Corolla Liftback
árg. 93.
Tlmar eftir samkomulagi.
Útvega námsgögn.
Hjálpa til viö endurnýjunarpróf.
Ingvar Björnsson,
ökukennari frá KHÍ,
Akurgeröi 11 b, Akureyri,
sími 25692, símboöi 984-55172,
farsími 985-50599._______________
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör viö allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og bíla-
sími 985-33440.
Bólstrun
Bólstrun og viðgerðir.
Áklæöi og leöurlíki í miklu úrvali.
Vönduö vinna.
Visa raögreiðslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39,
sími 21768.________________________
Klæði og geri við húsgögn fyrir
heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og
báta.
Áklæði, leöurlíki og önnur efni til
bólstrunarí úrvali.
Góöir greiösluskilmálar.
Vísaraðgreiðslur.
Fagmaöur vinnur verkið.
Leitiö upplýsinga.
Bólstrun B.S.
Geislagötu 1. Akureyri.
Sími 25322, fax 12475.
Þjónusta
Ræstingar - hreingerningar.
Fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
- Daglegar ræstingar. - Bónleysing.
- Hreingerningar. • Bónun.
- Gluggaþvottur. - „High speed" bónun.
■ Teppahreinsun. • Skrifstofutækjaþrif.
• Sumarafleysingar. - Rimlagardínur.
Securitas.
Opiö allan sólarhringinn s: 26261.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færöu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsiö,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.__________________________
Gluggaþvottur - Hreingerningar -
Teppahreinsun - Rimlagardínur.
Tek aö mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun meö nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góöum ár-
angri.
Vanur maöur - Vönduö vinna.
Aron Þ. Sigurösson,
sími 25650.
Vinsamlegast leggiö inn nafn og
símanúmer í símsvara.________________
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, ieysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum aö okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Fjölhreinsun,
heimasími 25296 og 985-39710.
Athugið
Spái í Tarotspil.
Pantanir teknar niöur í síma 96-
26923 eftir kl. 17._____________
Lokað vegna sumarleyfa frá 11.
ágúst-22. ágúst.
Halldór Árnason,
skósmiöur.
Atvinna
Óska eftir kvöld- og helgarvinnu.
Uppl. í síma 96-12519.__________
Stúlka meö 2 börn óskar eftir ráös-
konustarfi í sveit.
Get byrjaö strax.
Uppl. I síma 12094 eöa 97-13028
eftir 11.
ágúst.
Okkur vantar nú þegar ýmislegt í
umboðssölu, t.d:
Sófasett, hornsófa, hillusamst.,
boröstofusett, sófaborð, svefnsófa,
kommóður, eldhúsborö og stóla,
rúm 90 cm, rúm 120 cm, skrifborð,
þvottavélar, frystikistur, frystiskápa,
ísskápa, sjónvörp, myndbandstæki,
afruglara, steriogræjur, bílasíma,
síma, símastóla, tökum vel með
farna barnavagna, kerrur, kerru-
vagna og margt, margt fleira.
Mikil eftirspurn.
Sækjum - Sendum.
Notað innbú
Hólabraut 11, sími 23250.
Minningarspjöld félags aðstandcnda
Alzheimer-sjúklinga á Akureyri og
nágrenni, fást í bókabúð Jónasar,
Hafnarstræti, skóverslun Lyngdal,
Hafnarstræti, Sjóvá-Almennum trygg-
ingum viö Ráöhústorg, Dvalarheimil-
inu Hlíð og hjá Önnu Báru í bókasafn-
inu á Daivík.______________________
Minningarspjöld sambands ís-
ienskra kristniboðsféiaga fást hjá
Hönnu Stefánsdóttur Víðilundi 24,
Guðrúnu Hörgdal. Skarðshlíð 17 og
Pcdromyndum Skipagötu 16.
Söfn
... \ Bridgefélag Akureyrar.
Spilað er á þriðjudags-
kvöldum að Hamri, félags-
heimili Þórs, í sumar kl.
19.30.
Spilaður er tvímenningur og er allt
spilafólk velkomið.
Nonnahús.
Opið frá 10-17 alla daga til 1. septcm-
ber.______________________________
Davíðshús, Bjarkarstíg 6, Akureyri.
Opið daglega frá kl. 15-17.
Safnvörður.
Leiðbeiningastöð hcimilanna, sími
91-12335.
Opió frá kl. 9-17 alla virka daga._
Frá Sálarrannsóknafé-
lagi Akureyrar.
Þórhallur Guðmundsson
miðill veröur með
skyggnilýsingafund
fimmtudaginn, 4. ágúst í
Lóni v/Hrísalund kl. 20.30.
Allir velkomnir.
EcreArbíc
S23500
AMERICA’S NO.1 SMASHHIT COMEDY!
“ELEGANT FESTIVEAND
veryVERYFUNNY:
AMáGIŒ
ROMMCCOMEDY! -•
FJOGUR BRUÐKAUP OG JARÐARFOR
Fimm góðar ástæður til að vera einhleypur!
Þaó er sama hvern þú spyrð að lokinni sýningu. Allir ííla þessa ræmu í botn
og vilja sjá hana aftur og aftur og aftur og aftur...
Myndin hefur hlotið frábæra dóma erlendis og er í dag aðsóknarmesta
breska kvikmynd sögunnar, fyrr og síða.
Þriðjudagur:
Kl. 9.00 Fjögur brúðkaup og jarðarför
Öll Amerika hefur legið í hláturskasti yfir
þessari, enda var hún heilan mánuð á toppnum
í Bandaríkjunum og er vinsælasta
grínmynd ársins 1994.
„ACE VENTURA “
- Sjáðu hana strax! Frumlegasta, fyndnasta,
geggjaðasta og skemmtilegasta grinmynd ársins
er komin til Islands!
Aðalhluterk: Jim Carrey, Sean Young,
Courtney Cox og Tony Loc. Framleiðandi: James
G. Robinson. Leikstjóri: Tom Shadyac
Þriðjudagur:
Kl. 9.00 Ace Ventura
Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. daginn fyrír útgáfudag. í helgarblab til kl. 14.00 flmmtudaga ■
24222