Dagur - 09.08.1994, Blaðsíða 11

Dagur - 09.08.1994, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 9. ágúst 1994 - DAGUR -11 Alheimsleikhúsið á Akureyri Alheimsleikhúsiö er heiti á flokki, sem varö til á þessu ári í tengslum við Listasumar 1994. Aó því standa listasumarió auk leikstjóra og leikenda í þeim tveim cinþátt- ungum, sem flokkurinn setur upp aó þessu sinni, en þeir eru Ál- heimsferðir, Erna eftir Hlíni Agn- arsdóttur og Eitthvað ósagt eftir Tennessee Williams. Hlín Agnars- dóttir er leikstjóri beggja þáttanna. Alheimsferðir, Erna hlaut fyrstu vcrólaun í samkeppni, sem efnt var til af Landsnefnd um al- næmisvarnir áriö 1993. Uppsetn- ing Alheimsleikhússins á verkinu er frumuppfærsla þess. Alheimsferðir, Erna gerist á ferðaskrifstofunni Alheimsferöir. Þar er verið aö undirbúa kynning- arbækling, þar sem Island er kynnt sem nokkurs konar paradís frjálsra ásta. Atburóir æxlast svo, aö viöhorf brcytast gcrsamlega. Verkiö fjallar í grunni sínum um andvaraleysi manna; skort þeirra á víðsýni, skilningi og ábyrgðartilfinningu, þegar gróöa- sjónarmiö cru annars vegar. Höf- undur vinnur allvcl úr þessu cfni í texta sínum og gæöir verkió nokk- urri kímni á köflum. Hins vegar næst ekki í uppfærslunni sá þungi og sú áhersla á vandann, sem um er fjallað, scm hlýtur að hal'a vcrió markmiöið meö verkinu og llutn- ingi þcss. I þaö koma llatir hlutar, þar scm vcrkið nær ekki flugi auk þess, sem nokkuö oft kemur fyrir, aö samfellu skortir í persónusköp- un leikcndanna. Erna er leikin af Rósu Guönýju Þórsdóttur. Hún gerói í heild tals- vcrt vcl í túlkun sinni á persón- unni, og náöi almcnnt allgóóum tökum á henni. Þó tókst hcnni ekki ætíö sem skyldi aö sýna sál- arstríð persónunnar í ýmsum átakahlutum verksins. Valgerður, starfsmaöur á feröaskrifstofunni, er leikin af Önnu Elísabetu Borg. Hún fór nokkuð stirölega af stað ekki síst í raddbeitingu, en náöi betri tökum cr á leið. Víóa tókst henni aö skapa allgóóa andstööu í innihaldslausu hjali sínu vió þá al- vöru, sem í verkinu á að vcra, cn LEIKUST HAUKUR ÁCÚSTSSON SKRIFAR náöi þó ekki að dýpka hana sem skyldi. Bryndísi, alnæmissmitaða konu, leikur Steinunn Ólafsdóttir. Hún nær í hcild tekiö hvaö bestum og samfelldustum tökum á per- sónu sinni. Þykk rödd Steinunnar, sem hún gæöir nokkrum kulda í framsögn sinni, fellur vel aö þess- um boðbera válegra tíöinda. Jó- hann, sem af samviskuleysi stund- ar léttúðugt líferni þrátt fyrir það, aö hann cr ckki heilbrigður, leikur Sigurþór A. Heimisson. Hlutverk- ið býöur ckki upp á mikið í túlk- un, og Sigurþór gerir því þolanleg skil, en virðist ekki aö fullu ná sambandi við persónuna. Tónlistin í verkinu er úr ýms- um áttum. Hún er notuó til þess að skapa anda og skil og er vcl unn- in. Lcikmynd Guömundar Odds er allgóð, en verkar nokkuö hrá. Senuskipti í vcrkinu eru lipurlega leyst og Iýsing er í góöu lagi. Seinni cinþáttungurinn, Eitt- hvað ósagt gerist á heimili Korn- elíu Scott í Suöuníkjum Banda- ríkjanna. Vcrkió cr samræöa tveggja kvenna, þar sem höfundur leitar skýringa á sambandi þeirra og stöðu í fortíö þeirra meö nokk- urs konar uppgjöri þeirra á milli. Þýöing Vilborgar Halldórsdóttur cr lipur. Þetta er frumuppsctning verksins hér á landi. Fröken Kornelía Scott cr leikin af Stcinunni Ólafsdóttur. Persónan er rík suðurríkjakona, sem þráir áhrif og metorð, en leitast við aö láta svo sem ekki sé. Steinunn nær í heild góöum tökum á persón- unni. Henni tekst vel að halda reisn persónunnar allt til enda jafnframt því aö draga fram fá- fengilcika hennar og viðhorf hennar til einkaritara síns, Grace. Hápunkti nær túlkun Steinunnar í síðasta símtali verksins, sem er vel flutt og í góðu samræmi vió þaö, sem undan er gengið. Fröken Grace Lancaster, einka- ritari frökenar Komelíu Scott, er leikin af Önnu Elísabetu Borg. Hún hcfur talsvert góö tök á per- sónunni og nær allvel aö túlka undirgefni hennar viö vinnuveit- anda sinn. Upphlaup hennar í um það bil miöju verkinu cr þó tæp- lcga nógu sannfærandi og fer hún þar - og á nokkrum stööum öörum - nokkuð á skjön vió heildarmynd persónunnar. I heild ristir flutningur verksins Eitthvað ósagt tæplega nógu djúpt. Flytjcndurnir tveir viröast ekki ná alveg nógu vel saman og byggja því ekki hvorn annan upp sem skyldi. Tónlist í verkinu er vel viö hæfi. Lcikmynd Guömundar Odds er vcl unnin og skapar góöa um- gjörö. Lýsing er góð. Hlín Agnarsdóttir hefur unnið vel úr ýmsu í þessum tvcim verk- um. Sviösfcrö er almennt góö og árekstralaus. Eins er fas Icikara al- mennt í góðu lagi, þó að nokkuð bregöi út af á stundum einkum í fyrri einþáttungnum. Samfellu í persónusköpun heföi mátt vinna heldur betur í nokkrum tilfellum, eins og þcgar hcfur verið nokkuö aö vikiö. Alhcimslcikhúsiö á Akureyri cr gott framtak, sem vonandi dcyr ekki út af eftir sýningar þeirra tveggja einþáttunga, sem nú eru verkefni þess. Þaö er gott framtak, sem ætti aö eiga sér framtíð. Án efa er nógu af aö taka í vcrkefna- vali, sem býöur upp á hreyfan- leika og feröir meó þau verk, scm sett eru upp hverju sinni. Svo er meó þá tvo einþáttunga, sem frumsýndir voru í Deiglunni og eru vonandi upphaf árangursríks starfs. MINNIN C 0 00 Guðmundsdóttir Fædd 23. maí 1914 - Dáin 20. júlí 1994 Eftir aö hafa kvatt mágkonu mína, sem jarösett var aö Grund í Eyja- fírði 28. júlí s.l., langar mig aö minnast hcnnar með nokkrum orðum. Þorbjörgu kynntist ég fyrst í Skagafirði er við störfuöum á sama hcimili aö Tunguhálsi nokk- urn hluta úr vetri. Hún var vissu- lega ein af „daladætruirf Skaga- fjaróar, fædd og uppalin í Litlu- hlíð í Vesturdal. Um helgar fórum við stundum saman á göngu, t.d. heim til hennar, þar sem foreldrar hennar og systkini bjuggu góöu búi. Þau höföu nýlega byggt stein- hús í staö gamla bæjarins og sagöi þaó sína sögu um dugnað og áræöi fjölskyldunnar. Þarna bjó samhent og hlý fjölskylda, og þar fengu systkinin veganesti, sem dugöi þeim allt lífið. Gönguferðir okkar Þorbjargar uröu ileiri þenn- an vctur. Margt var rætt, en lítið um framtíöina. Hún var óráöin - heimsstyrjöld - en við leiddum ekki hugann að hcnni, trúöum aö- eins á friö hió allra fyrsta. Seinna kynntist ég Þorbjörgu betur, er hún giftist Helga bróöur mínum, sem tekinn var viö búi föóur okkar á Hranastöðum í Eyjafirði. Bæði voru þau hjónin fyrst og frcmst bændur, sem trúöu á ræktun lands og lýös og sýndu þaö í daglegum störfum. Þau eign- uöust fimm börn á næstu 10 árum og þaö voru hamingjurík ár í lífi þeirra hjóna, eöa þar til Helgi varó aö lúta í lægra haldi fyrir - þá ólæknandi - sjúkdómi. Ymsir frændur og vinir Þor- bjargar töldu aö auóveldara væri fyrir hana og börnin aö flytja um set, t.d. í kaupstað eóa þorp, en hún vissi hvaö hún vildi. Hún hélt hópnum sínum saman á föðurleifð barnanna. Sonur hennar tók við búi hennar aö afloknu námi í bændaskólanum á Hólum og dæt- ur hennar halda einnig uppi mcrki forfeöranna í Skagafirði, Eyjafiröi og víðar. Ég vil aö lokum þakka hinni látnu fyrir alla vináttu og tryggö viö fjölskyldu mína frá fyrstu kynnum. Hvíli hún í friði. Kristbjörg Pétursdóttir. VINNINGASKRA 8. flokkur 1994 Ötdráttur 5. ágúst Kr. 1.000.000 20263 27330 Kr. 100.000 32744 41080 Kr. 300.000 29789 Kt. 25.0 85 8057 12291 22444 31585 34554 42237 47513 59631 55615 6S131 1865 8440 14846 23351 32582 36951 42959 49722 59665 55649 69734 2501 9536 18534 25081 32843 37415 45155 51369 51787 56108 69894 4951 10043 18602 25174 33501 38359 45573 53130 62059 56264 71152 5466 10627 22139 26814 33874 42058 45595 55754 62856 58480 73339 Hr. 35 10.000 5145 10635 1S035- 21*01 25881 32325 38145 43942 48552 5*102 5C752 53870 5912$ 45 5252 10582 16058 21445 25894 32*15 3E155 43245 48570 54114 58732 531>S3 S?K1 162 5430 10692 16083 21*52 25915 32428 381S1 4*020 <3522 5*154 58733 53S9C 59154 159 544S 10596 15157 21495 26537 32*32 38194 44021 48S39 54170 58SC5 54029 391C8 212 5592 10755 16257 21S50 269*9 32*37 38200 4*109 <3S77 54205 58812 54046 53255 272 5598 10ES5 15279 21740 27049 325*2 38256 44143 48?20 54214 5CS37 54113 55256 2S6 570C 1C932 15312 21771 27051 32630 38412 *<157 43951 54231 5397S 54135 5S2S2 334 5723 1C8S5 15322 21772 27059 32539 38415 44201 49015 34338 55035 54H9 59321 353 5733 11025 163*3 21792 27P75 32637 3S537 <4220 <9358 543« 55072 •54205 SS329 '07 5839 11221 15442 2181S 27153 32788 38623 <4255 4S153 5441$ 55150 S4306 3S392 462 5848 11227 16508 21815 27154 3283« 38705 44299 49185 54503 5S252 54309 59430 520 5E68 11233 15519 21852 2730* 32653 38771 44334 49229 54545 59274 •34329 59541 55S 5869 11373 16553 21655 27347 32888 38806 «413 49345 54584 5S299 54357 69723 5S1 5673 11381 15564 21858 27359 32931 38645 44450 49399 54555 59377 54351 53H7 51E 5S42 11*07 16574 21?.E4 27430 32931 38855 «469 4941*. 54SC9 59427 3«2j 39U58 724 5973 11436 15S06 21902 27506 32957 3C?00 <4505 49435 547 5S 5S455 5**52 6S371 911 5007 11445 1350? 2190* 27541 33C04 38930 «650 <9632 54C37 5S522 54539 69ES5 S19 5085 11492 15531 21942 27581 33327 38S3E 44SS1 49550 54C53 5S53S •34543 39953 S36 Slll 11515 155C7 220S0 27697 33052 38940 447CÖ 49671 54C56 59571 54583 70015 S3C 6143 11528 16753 22151 27753 33412 39061 *4722 49734 54550 59570 3*651 70026 554 5147 11586 16821 27181 27808 33455 39137 44792 49736 55005 5S758 54724 70065 S58 5203 11601 15893 22221 27809 33495 3S197 44617 50031 55031 55605 5*755 70235 S71 5215 11604 15375 22232 27843 33518 39201 44836 50072 55035 593S5 54773 70324 1001 5238 11557 15982 22205 27935 33521 39229 «880 50116 55087 59065 54C40 70334 1028 5242 11573 17029 22303 27974 33537 3S242 *4?72 50286 55132 55502 Ó4C84 70345 1105 6354 11532 17051 22308 23115 33572 39246 <4992 50293 55135 5997 j 6 4386 70353 1133 53S2 11704 17060 22344 28181 33515 3?3$1 45039 50345 55143 60020 S5123 70355 1137 6408 11757 17108 22348 2S231 33550 39445 45111 59352 55140 60066 65131 70575 1163 «25 11784 1714? 22*81 28243 33S52 39448 45118 50354 55150 5C073 S5133 70580 1220 5432 11792 17196 22511 28275 33552 35487 45144 50377 55U1 69085 55154 70362 1226 6447 11£02 17.755 22512 28284 33753 324ES 45179 50503 55208 303C5 55173 70571 . 1257 5505 11003 17332 2.752* 28292 33755 39551 45251 50545 ‘55223 50109 65325 70711 1292 5514 11829 17399 7.7531 28346 33 896 39574 <5333 50547. 55239 30115 5534< 70952 1350 6315 11834 17454 22545 28351 33908 35598 45350 50624 55388 50132 55411 71002 1358 5715 11855 17572 22545 28*15 23358 39552 4541? 50529 5538S 30140 S5440 71057 1395 5729 11947 1762* 72547 26449 34109 39775 45505 50745 55395 51152 65*77 71073 1412 ■5857 12005 17744 2257? 26*57 34151 39798 45517 59622 55402 5C17S 55587 71153 1433 5865 12027 17837 22599 28473 3*20? 39832 45525 50652 55553 tf!84 65542 71130 1445 5921 12069 17935 22758 28510 3*232 3S842 45535 50373 5575S 50215 55676 7124C 1502 6965 12103 17943 22827 20520 34305 39851 45679 50S34 55833 60273 65731 71282 1318 6578 12100 17959 22831 28571 34309 39850 45584 509S7 55855 S03C6 55895 71357 1557 •59S3 12117 17972 22548 2EC04 34374 3S977 45705 51022 55887 60312 65615 71374 1742 7132 12210 17975 22654 28815 34421 3SS85 <574$ 51044 55S31 50349 S5C5S 71462 1767 7195 12214 1S043 22385 28351 34434 40115 45759 51075 55SS4 60438 65S13 71483 1771 7207 12276 16150 22891 28879 34447 40135 45788 51174 56011 50457 S5939 71641 1772 7303 12345 1226* 22934 23S10 34*58 40157 45813 51331 55098 50528 65985 71734 1795 7334 12376 18333 23104 28928 34518 401 £7 45691 51392 55117 60518 65164 7176E 17S7 7350 123S1 183*9 23195 28943 3*532 40121 45907 51493 56125 60623 66283 7H1C 1940 7367 12408 16380 23253 20957 34538 40292 45917 51553 5S1S2 50735 SS335 7U22 1551 7369 12487 18411 23325 28903 34775 40313 46048 51S42 56200 50754 66380 71846 1557 7357 12438 18*36 23419 29066 34822 4032e 46090 51685 56260 6C767 66387 71885 2050 7400 12558 18542 23428 2S10S 34831 40337 46103 51708 56359 60802 66408 71S17 2085 7*09 12612 18547 23439 22151 34641 40351 46123 51735 56436 60848 56441 71931 2128 7475 12516 18503 23540 2S182 34878 40451 46157 51792 55452 63861 5S4C1 72000 2129 7511 12634 18643 23557 29211 34697 40578 46183 51864 56559 60S87 66512 72025 2132 7563 12739 18711 23621 29228 35018 40679 46232 5166$ 56585 60892 55633 72139 2145 7575 12877 18765 23685 22364 35072 40757 46297 51886 56695 61043 56634 72156 2154 7607 12894 18782 23701 29410 35154 40308 45336 519*7 55635 51057 66637 72259 2253 7639 12967 18830 23757 29610 35226 <0627 45429 51961 5S6S7 51071 66740 72348 2303 7652 12383 18C53 23779 29521 3533S 41003 46*35 51961 55772 61203 56759 72350 2327 7653 12985 H911 23768 2967? 35357 41167 45447 52060 56812 51333 65776 72426 2441 , 75S9 13212 18949 23877 29733 35391 41175 45454 52290 5S64S 51351 S3E18 72454 2498 7752 13396 16952 23964 25805 35421 41226 454S7 52158 5SS31 61375 5S620 72498 25C9 77S2 13428 19078 24011 29823 35422 412S2 45505 52161 57000 51380 66824 7251$ 2540 7789 13475 19190 24015 25C37 35443 41267 46559 52175 57013 31417 SS891 72527 2564 7690 13486 19203 2*120 2955P 35433 41325 45507 5/lCl 57053 5153S 66903 72678 257? 7903 13558 19372 24200 3003* 35643 41403 4S643 52251 57057 61505 66S2S 72689 2879 7S40 13533 19472 24227 30083 35592 41424 4S651 5225S 57056 61393 66932 727C1 2887 7953 13742 19477 24441 30130 36007 41425 46709 52296 57095 51702 36960 72759 2932 2007 13781 19*88 24452 30262 35051 41484 <5825 52481 57124 5179* 56986 7275S 2941 801C 1379C 1S568 24475 30338 3S054 41507 46C39 52504 57205 5H07 57033 7275$ 2973 8051 13813 19580 24533 303C1 35072 41601 45859 52562 57393 61893 57C48 72845 2975 8056 13622 15583 24571 30369 36152 41794 46891 45950 52595 57434 61S32 57088 72849 3005 8391 13825 19748 24558 3049C 36170 41CSS 52639 57444 31953 57102 72859 3015 8102 13834 19B38 24595 30499 361S4 41908 45998 52682 57466 61S69 67114 72925 3023 £139 13871 1987* 24720 33504 3523? 42024 47023 52683 57484 52010 67115 72949 3050 C227 13874 15904 247S0 30609 35290 •12031 47078 52742 57535 52132 57116 73041 3050 8231 13C87 19954 24302 33527 36312 42033 47100 52600 57555 5214S 57178 73099 3090 £252 13S07 20332 24609 30S30 36335 42045 47111 52841 57557 62185 57204 73108 3135 8288 13975 20350 24627 30654 35379 42055 47211 52851 57573 62151 S7249 7317S 3205 S333 14019 20121 24633 30572 36361 42087 47239 52856 57595 52221 67371 73203 3260 3373 14035 2C135 2*353 30722 3S382 42129 47249 528S1 57556 52255 57477 732SS 3282 83rC 14052 20133 2452-5 30726 36442 *234< <7274 52923 575*0 32334 57533 73304 3304 C408 14054 20235 24944 30743 35642 42436 47280 52932 57665 52357 67570 73553 3305 C457 14000 20274 25031 30811 35550 42475 47297 52954 57579 32374 57603 735SC 3351 S473 14119 20241 25092 39832 35SC5 42512 47322 52S79 57S90 52377 57532 73595 3550 8532 14264 20257 25120 308S5 35590 42555 47421 52983 5774E 523S6 S7559 73623 3564 3518 14294 20427 25122 33515 35759- 42557 47451 52990 57798 523S7 67799 73737 3579 C7P6 14342 20443 25141 30992 357E4 42730 47639 52S94 5783C 52408 57723 7334E 3735 8827 14353 20453 25152 31031 3534$ 42735 475« 5310$ 57357 32455 5773S 13859 3789 8855 14338 234E? 75233 31345 3SC75 42753 47545 53110 57502 62470 57t94 74001 3817 C314 14475 20514 2527S 31051 35881 42817 475S7 53117 57903 62482 57932 74005 3844 9047 14491 20550 25458 31115 3S543 * 2849 *7576 53225 5831C 5251S 6794? 74019 3357 90S5 14531 20557 25430 31159 35945 42858 47576 53226 52955 52501 S6005 74353 3912 9115 14512 20535 25507 31215 35961 42911 47713 53307 5ECS2 52514 S80E2 74095 3515 9199 14803 20S24 25510 31252 37C13 43053 47735 534CS 5K104 •5258$ S8089 74126 3915 9235 1*606 20633 25553 31308 37083 43053 4773$ 53411 r-Kl 27 52705 68131 74154 3952 9355 14845 20559 75555 31339 37127 *.3C5S 47665 5345C 5E179 62751 68162 7*213 4005 9570 14880 20S72 2561* 31378 37133 43107 47??1 53532 58159 52773 6818C 7*224 4111 S592 14885 29674 25533 31394 37142 43110 <7952 53536 582« 5287E 38190 7430C 4120 3507 1501$ 20585 25737 31522 37151 43110 47953 53561 56249 52889 5831C 743S3 4336 9634 15026 20721 257E4 31544 37443 43145 47975 53699 58304 32952 58321 7<435 43S7 9707 15079 207S7 25CS5 31541 37493 43215 479CS 53730 58334 S3C1S 5C330 74427 4432 S602 15185 20821 25985 3173S 37524 43225 47999 53732 5E363 53125 58342 7«32 4514 SB51 15285 2088S 25015 31805 37530 43238 <93*1 53799 53*1 S 53190 58554 74*50 4523 DF5S 15327 20907 2529* 31633 3753* 43244 46050 53800 5S471 331?! 5ESS0 7453: 4555 $87? 15355 20510 23238 31£e5 37578 433S4 46129 53803 5S521 53251 53703 74311 4575 9954 15331 205*- 25281 31895 37631 43407 46138 53822 56553 5327S $8745 745S3 4531 S588 15441 21C9* 2S354 22041 375 4C 43451 48207 5385C 5S5S3 S3279 33C42 7*383 4580 10157 15559 /1C30 25*32 32105 37555 43479 <6253 53907 58511 S3390 58647 74723 4701 10203 15763 21056 25*61 32110 37580 43542 48302 53929 58653 53464 53853 74735 47S3 10243 15E13 21057 2554S 32112 37722 23552 <8321 53954 58679 53458 68350 74811 4882 1C24S 158*5 21078 26330 32119 3782* 435C6 <6342 53957 58571 53554 58677 74ESG 5071 10256 15977 21083 26792 32123 37859 *3S?1 4836S 53371 sesei 53618 SSC95 V.lii 5076 10255 15947 21155 26S03 32233 37217 43773 48410 53576 53721 ■53711 38?45 74871 513S 10320 13958 21219 25&5C 32259 37535 43640 4C439 5402$ 5874E 53?.2C 53333 74533 5148 12325 1:575 21230 25054 22313 37985 43688 46547 54355 53750 33Í03 53314 7*??i Aokavinnincir icr. 75.000 '0252 20234

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.