Dagur - 26.08.1994, Blaðsíða 1
77. árg.
Akureyri, föstudagur 26. ágúst 1994
160. tölublað
LAINDBÚINAÐAR
SÝNING AÐ
HRAFNAGILI
20.-27. ÁGÚST
Fjörfiskur 94 í Eyjafirði:
Fjolmennasta
sjóstang-
veiðimót
sem haldið
hefur verið
hérlendis
Sjóstangveiðifélag Akureyrar,
SJÓAK, heldur 30. sjóstang-
veiðimót sitt þessa helgi, en
setning mótsins fór fram í gær-
kvöld að Jaðri. Keppendur eru
alls 106, 69 karlar og 37 konur
og koma flestir keppendur frá
Akureyri og nágrenni, alls 43, en
9 frá Vestmannaeyjum, 18 frá
Reykjavík, 4 frá Akranesi, 13 úr
Ólafsvík, 10 frá ísafirði og 9 frá
Siglufirði. Auk einstaklings-
keppni er einnig keppt í 4ra
manna sveitum og eru þær alls
26 talsins. SJÓAK er aðili að
SJÓL, landssambandi sjóstang-
veiðifélaga.
Kcppcndur voru ræstir í morg-
un klukkan fimm og farió frá Dal-
vík klukkan sjö á 25 bátum og
komið verður til Hríseyjar klukk-
an þrjú. Þar verður grillveisla und-
ir dillandi harmonikuspili og önn-
ur skcmmtilegheit en síðan haldió
til lands með ferjunni.
A laugardagsmorgun verður
einnig haldið af staó klukkan sjö
frá Dalvík og komið aftur klukkan
tvö. Ei'tir löndun á bryggjunni á
Dalvík verður þar fjör og öl en
verðlaunaafhending verður um
kvöldið á Hótel KEA. Öll veró-
laun á mótinu eru unnin úr kera-
miki, hönnuð af Kolbrúnu Ólafs-
dóttur á Hauganesi og vinnast til
eignar. Þar verða einnig krýndir
Islandsmeistarar í sjóstangveiði
karla og kvenna, en það er stiga-
keppni og ræður samanlagður ár-
angur tveggja bestu móta hjá
hverjum keppanda. íslandsmeist-
araverðlaunin eru gefin af Flug-
lciðum. GG
Margrét Jónsdóttir ásamt Hrefnu Harðardóttur og Þórdísi Jónsdóttur sem aðstoðuðu hana við gerð laugarinnar.
Mynd: GT
Margrét Jónsdóttir, leirlistakona:
Gefur Akureyrarbæ litla
vatnslaug í Lystigarðinn
Margrét Jónsdóttir, leirlistakona á Akureyri,
hefur lokið við gerð lítillar vatnslaugar í
Lystigarðinum. Verkið er gjöf Margrétar til bæj-
arins og verður það afhjúpað við athöfn í garðin-
um á 132 ára afmæli Akureyrar á mánudaginn.
Margrét hefur rekió leirlistaverkstæði á Akureyri
síóan 1985 og hún var bæjarlistamaóur Akureyrar
1992-’93. Gjöf hennar tengist því tímabili með
vissum hætti.
„Það er eiginlega ætlast til að maður haldi sýningu
í lok tímabilsins til að sýna hvað maður hefur verið
að gera en mig langaði að gera eitthvert verk sem
stæði eftir, eitthvað sem myndi fcgra umhverfið og
glcója bæjarbúa. Ég hef haft áhuga á flísum í nokk-
um tíma og fór á námskeið til Bandaríkjanna sumarið
1992. Síóan þá hefur mig langað að gera eitthvaö
þessu líkt,“ sagói Margrét en hún hefur að mestu
fengist við gerð nytjahluta og skúlptúra hingað til.
Margrét segir laugina aöallega vera hugsaða fyr-
ir krakka að leika sér og busla í. Verkió er tileinkaó
barnfóstrum fyrr og nú og er þcim sérstaklcga boð-
ió að vera við athöfnina á mánudag.
Laugin var fyrst steypt upp og síóan lagði Mar-
grét flísar úr steinleir, fjörugrjót og kínverskt postu-
lín í steypuna. „Þetta eru allt gamalkunnug efni en
það er nýtt fyrir mér að leggja þau í steypu. Þetta
hefur verið mjög skcmmtilegt og ég vona bara að
ég eigi eftir að gera meira þessu líkt,“ sagði Mar-
grét Jónsdóttir.
Athöfnin í Lystigaröinuni hefst kl. 17 á rnánu-
dag. Þar syngur Hólmfríður Benediktsdóttir nokkur
lög við undirlcik Helgur Bryndísar Magnúsdóttur,
auk þcss scm blásarakvintett lcikur fyrir gcsti Lysti-
garðsins. JHB
Berja-
spretta á
Norðurlandi
mjög
misjöfn
Berjaunnendur sjást nú eigra
um móana í leit að stórum
og girnilegum berjum, svörtum
eða bláum. En hvernig er berja-
sprettan á Norðurlandi?
Heimildarmcnn Dags telja að í
vor hafi frostnætur eyöilagt sætu-
koppa scm víöa voru komnir á
lyngið og af þeim sökum scu nán-
ast cngin ber. Hins vcgar cru
þessa dagana .víða aö blána ber í
lautum þar scm snjóa tók scint og
lyngið var, hulið snjó eða lítiö far-
ið að taka viö sér þegar frysti í
vor. Þcss vcgna cr bcrjasprctta af-
ar misjöfn. I sumum góðum berja-
löndum cr nánast ckki ber að sjá
en annars staðar cr berjaspretta í
meðallagi cða bctri.
I Húnavatnssýslu cr víöast lé-
lcg bcrjasprctta. I Fljótunum í
Skagafirði eru þúfurnar aö blána
en nokkuð þarf aö ganga um til að
llnna berin, segja má að sprcttan
scr sæmilcg cn í Fljótunum er
mikið bcrjaland. A Arskógsströnd
eru minni ber cn venja er cn þó
hefur ástandið í móunum frckar
batnað síðustu daga. A Þclamörk-
inni noróan Akurcyrar cr góö
berjasprctta og þcgar hcfur fjöldi
fólks l'arið þangaö í berjamó og
tínt. A Miðhálsstööum og í Hörg-
árdal er fólk l'arið að fara í bcrja-
mó og þar er ágæt berjaspretta.
I hvömmunum í Aðaldal eru
aðalbláberin cnn að miklum hluta
óþroskuð cn þó eru bláar þúl'ur á
milli. Það fcr því alveg eftir tíðar-
fari hvort eitthvaö verður af berj-
um þar en lyngiö er nú þegar að-
cins byrjað aó sölna.
A Tjörnesi cr mikið bcrjaland
en þar eru nánast engin ber og úr
Oxarfiröi berast þær frcttir að
bcrjaspretta sé léleg í ár. KLJ
Laxeldisfyrirtæki í Tromsö keypti eidislaxinn hjá Miklalaxi:
Fnndu „Smugu“ í Fljótum
- Norðmennirnir hyggjast gera Byggðastofnun tilboð í eignirnar
axeldisfyrirtækið NFO- laxinn í laxeldisstöðinni Mikla-
/Gruppen AS í Gravdal í laxi í Fljótum, en stöðin var ný-
Tromsö í Noregi gerði Búnaðar- lega lýst gjaldþrota eftir að þar
bankanum nýlega tilboð í eldis- kom upp nýrnaveiki.
Vegabætur í Svarfaðardal og Skíðadal:
Styrking og malarslitlag
Undanfarnar fjórar vikur
hafa staðið yfír umtalsverð-
ar vegabætur í Svarfaðardal og
Skíðadal. Kaflar á veginum hafa
verið styrktir og malarslitlag
keyrt á hann. Framkvæmdirnar
ná yfir stóran hluta vegakerfis-
ins og er reiknað með að þeim
ljúki í næstu viku.
Framkvæmdirnar hafa annars
vegar verið unnar í samvinnu
Jarðverks og bílstjórafélagsins í
samciningu og hins vegar í sam-
vinnu bílstjórafélagsins og Halls
Steingrímssonar.
„Þetta verk var boðið út innan
sveitar ef svo má segja,“ sagði
Sigurður Oddsson hjá Vegagerð
ríkisins á Akureyri.
Af verkefnum framundan
nefndi Siguróur að á næstu dögum
yrði byrjað að aka malarslitlagi á
allan Möðruvallaveg, Hörgárdals-
veg og Staðarbakkaveg. Að öllum
líkindum hefjast framkvæmdir nk.
þriðjudag. HA
Bankinn gekk að tilboði Norð-
mannanna, en hann var stærsti
veðhafinn. Með þessu hefur rckst-
urinn vcrið scldur en þrotabúið er
formlegur eigandi fastcigna cn
landið í eign hcimamanna, cn eln-
islcga er Byggðastofnun eigandi
scm langstærsti veðhaflnn. Norö-
mennirnir munu væntanlega semja
viö Byggóastofnun um kaup á
eignunum í gegnum skiptastjór-
ann, Kristján Olafsson hdl. Norð-
mennirnir eru því meó laxinn í
Miklavatni meó leyfl Byggöa-
stofnunar og milligöngu skipta-
stjóra, og eru allir aðilar því undir
nokkurri pressu.
„Nú er komin upp sú staða að
þarna vcröur áfram rekstur og það
er mjög ánægjulegt. Það eru engir
íslenskir aðilar með Norómönnun-
um í þessu. Ég held að þeir þurfl
enga bakhjarla, enda axia þeir þá
líka ábyrgóina einir. NFO-Grupp-
cn AS er einnig með rekstur í
Tyrklandi og Kanada auk Noregs
en ég á von á betri upplýsingum
um þá vegna samninga við
Byggðastofnun,“ sagði Kristján
Olafsson, skiptastjóri.
Fulltrúar norsku kaupendanna
eru staddir norður í Fljótum að
ganga frá ráðningu starfsfólks og
þeirra sem munu standa fyrir
rckstrinum og áframhaldandi eldi.
Norðmennirnir hafa sóst eftir
kaupum á eignum Miklalax og
munu funda mcð forráðamönnum
Byggðastofnunar um það næsta
mánudag. GG