Dagur - 26.08.1994, Blaðsíða 10

Dagur - 26.08.1994, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Föstudagur 26. ágúst 1994 DAODVELJA Stjörnuspa eftir Athenu Lee Föstudagur 26. ágúst Vatnsberi ^ (20. jan.-I8. feb.) J (Æ Þú átt erfitt meb að einbeita þér lengi í einu svo foröastu málefni sem þarfnast íhugunar. Hugsun þín skýrist með kvöldinu. (S Fiskar (19. feb.-20. mars) ) Straumarnir eru þér hagstæöir í dag svo þú færð góbar vibtökur ef þú bibur einhvern um aðstoð. Peningamálin standa vel en ástar- málin eru í lægð. (Sf Hrútur (21. mars-19. apríl) Ekki Ijóstra upp leyndarmálum þínum því annars gætu þau verið notuð gegn þér. Sennilega verður kvöldib ánægjulegasti tími dags- ins í dag. (W Naut (20. apríl-20. maí) Vertu vel vakandi fyrir nýjum tækifærum nú á tímum tíbra breytinga. Einbeittu þér sérstak lega að peningamálum og eign- um. (H Tvíburar (21. maí-20. júní) 3 Sem stendur gengur allt ýmist upp eða niður hjá þér en þú verb- ur bara að taka því sem að hönd- um ber. Dagurinn verður erfiður. <3[ Krabbi (21. júni-22. júlí) 3 Einhverjar tafir verða í tengsum vib samskipti eba ferðalög og leibir þetta til misskilnings. Þú eykur þekkinguna með þátttöku í hópstarfi. (mjrni^ón 3 \rV>lV (23. júli-22. ágúst) J Þú vinnur best undir álagi þessa dagana, sérstaklega ef þú hefur þrjóskuna líka í farteskinu. (E Meyja (23. ágúst-22. sept. 3 Þú færð ráleggingar sem skilja þig eftir skilningsvanari en ábur. Ef þú vilt auðvelda þér störfin skaltu reiða þig á eigin reynslu í ákvarð- anatöku. \w (85. sept.-22. okt.) J Nú er kjörinn tími til að staldra við og velta því fyrir þér hvort þú ert ánægður meb sjálfan þig og það sem þú hefur veriö ab gera. (M SpörðdrekT) (25. okt.-21. nóv.) J Fréttir sem þú færð óvænt, breyta áætlunum dagsins. Sem stendur er dómgreind þín ekki skýr vegna tilfinningalegra truflana en brátt rætist úr því. Bogmaður (22. nóv.-21. des.) J Q Þetta er tími breytinga, sérstak- lega ef þú vilt breyta um vinnuað- ferðir. Þú hefur mikil áhrif á aðra og ættir því ab reyna að koma vel fyrir. Q Steingeit 'N lT7l (22. des-19. jan.) J Reyndu ab hlusta vel á það sem aðrir hafa að segja því þú gætir grætt á að heyra viðhorf annarra. Vertu þolinmóður á meðan þú bíður árangurs. V cn U) Ul 'g er ad safnafé til að bjarga hvölun- um, Eqqert. I 1SI A léttu nótunum Þetta þaiftu ab vita! Daubur án þess ab vita þab Samkvaemt orðabók merkir nafnorðið „vomur" ófreskja, draugur og/eða kölski. Á prófi voru nemendur beðnir að útskýra áðurnefnt nafnorb. Einn gerbi það á þennan hátt: „Það er maður sem er dauður en veit þab ekki sjálfur." Afmælisbarn dagsins Orbtakíb Afkastamikill rithöfundur Somerset Maugham var talinn í hópi afkastamestu rithöfunda Evrópu. Hann gaf út sína fyrstu bók 1897, þá 23 ára. Síban rak hver bókin aðra. Samtals skrifabi hann yfir 50 milljón orb sem prentub voru. Yfir 300 milljón eintaka af bókum hans hafa selst. Næstu einn til tvo mánuðina færðu lítinn tíma til að slaka á svo notaðu vel þau tækifæri sem þú færö. Líklega verður árið allt vib- burðaríkt og reynir mjög á út- haldið. Farðu varlega í ástarmál- um því dómgreind þín gagnvart fólki er ekki áreiðanleg. Hlaupa í njóla Merkir að stirðna, forpokast. Orb- takib er kunnugt frá 20. öld. Spakmælift Nautn Vér höndlum ekki hamingjuna á værbardögum nautnarinnar, heldur í bröttubrekkum dyggðar- innar. (Tasso) &/ • Aubhumla '94 Það hefur varla farib fram hjá neinum ab landbúnabar- sýningin Aub- humla '94 hefur stabib þessa vikuna á Hrafnagili í Eyjafjarbarsveit. Fólk víbsvegar af landinu hef- ur komib í heimsókn í Eyja- fjörbinn og þab er enginn vafi ab ferbaþjónustan á Eyja- fjarbarsvæbinu hefur notib góbs af, ekki abeins íbúar Eyjafjarbarsveitar. Þab verbur ab segja eins og er ab þær fjölskyldur í Eyjafjarbarsveit, sem standa ab sýningunni, eiga miklar þakkir skyldar. Þelr sem sótt hafa Hrafnagíl heim sjá hve gífurleg vinna hefur verib lögb í allan undir- búning og allt sklpulag er eins og best verbur á kosib. • Gott framtak Þetta framtak þeirra í Eyja- fjarbarsveit sýnir svo ekki verbur um villst hvab hægt er ab gera í ferba- málurn ef menn af bjartsýni og fyrir- hyggju taka sig saman og láta drauma sína verba ab veruleika. Vonandi verbur þessi landbúi.aðarsýning öll- um ferbaþjónustuabilum á Eyjafjarbarsvæbinu hvatnlng um þab hvab hægt er ab gera svo framarlega sem menn standa saman og vinna sameiginlega ab stórátaki á næstunni til eflingar ferba- þjónustu á Eyjafjarbarsvæb- inu og ekki mega Akureyring- ar eba nágrannar þeirra í utanverbum Eyjafirbi láta sitt eftir liggja. Þab er ekkert vafamál ab betri árangur næst ef ferbaþjónustuabilar á öllu Eyjafjarbarsvæbinu standa saman. • Undrast margt Þab er engin spurning ab Eyjafjörbur- inn er eitt blómlegasta landbúnabar- hérab lands- ins. Þab er því vel vib hæfi ab landbúnabarsýning sé haldin þar. Þeir sem lagt hafa leib sína á sýninguna og ekki stunda landbúnab eba voru í svelt sem börn fyrir áratugum síban undrast margt af því sem þar er til sýnis. Þelr gera sér fyllllega grein fyrir því er þeir hafa skobab sýninguna ab land- búnabur á íslandi á mikla framtíð fyrir sér sem ein af undirstöbuatvinnugreinum þjóbarlnnar elns og verib hefur, þótt nokkub hafi gust- ab um þennan atvinnuveg í fjölmiblum undanfarin miss- eri, ekki síst vegna milliríkja- samninga um innflutning á landbúnabarvörum. Umsjón: Svavar Ottesen.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.