Dagur - 26.08.1994, Blaðsíða 9

Dagur - 26.08.1994, Blaðsíða 9
Föstudagur 26. ágúst 1994 - DAGUR - 9 DACSKRA FJOLMIÐLA SJÓNVARPIÐ FÖSTUDAGUR 26. ÁGÚST 18.20 TáknmálafrétUr 18.30 Bemskubrek Tomma og Jenna (18.55 Fréttaskeyti 19.00 Töframeistarinn (The World’s Greatest Magician) Bandarískur skemmtiþáttur þar sem töframenn leika listir sínar. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 20.00 Fréttir 20.35 Veður 20.40 FeÖgar (Frasier) Bandarískur myndaflokk- ur um útvarpssálfræðing í Seattle og raunir hans í einkalífinu. 21.05 Málverkið (The Portrait) Bandarísk sjón- varpsmynd sem segir frá hfi rosk- inna hjóna. Aðalhlutverk leika Gregory Peck, Laureen Bacall og Cecilia Peck. Leikstjóri er Arthur Penn. Þýðandi: Óskar Ingimarsson 22.35 Hinir vammlausu (The Untouchables) Atriði í þátt* unum em ekki við hæfi baraa. 23.25 Woodstock (Woodstock) Myndir, tónlist og viðtöl frá mestu og votustu rokk- hátíð allra tíma. Þriggja þátta röð í tilefni þess að 25 ár eru liðin frá því hátíðin var haldin. Hver þáttur lýsir einum degi helgina 15.-17. ágúst 1969. 00.25 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok STÖÐ2 FÖSTUDAGUR 26. ÁGÚST 17:05 Nágrannar 17:30 Myrkfælnu draugarnir 17:45 Með fiðring í tánum 18:10 Litla hrylllngsbúðin 18:45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19:1919:19 20:15 Kafbáturinn 21:10 Krakkarnir frá Queens (Queens Logic) Þau voru alin upp í skugga Hellgate-brúarinnar í Que- ens í New York. Þau héldu hvert i sína áttina en þegar þau snúa aft- ur heim kemur í ljós að þau hafa litið breyst og að gáskafullur leik- urinn er aldrei langt undan. Nú er brúðkaup framundan og vinimir hittast á ný til að gera upp fortíð sína og framtíð. Maltin gefur tvær og hálfa stjömu. 1991. 23:00 Ryð íslensk kvikmynd eftir leikriti Ól- afs Hauks Símonarsonar um Bíla- verkstæði Badda. Pétur snýr aftur heim eftir tíu ára fjarveru og sest að hjá Badda og bömum hans. Pétur var á flótta undan réttvísinni og er langt því frá að vera vel séð- ur á bílaverkstæðinu þar sem Baddi og Raggi hafa ráðið rikjum. Dramatísk spennumynd í leik- stjóm Lárusar Ýmis Óskarssonar. Aðalhlutverk: Egill Ólafsson, Bessi Bjarnason, Sigurður Sigurjónsson, Stefán Jónsson og Christine Carr. 1989. Bönnuð böraum. 00:40 Uppí hjá Madonnu (In Bed with Madonna) Madonna segir alla söguna í þessari skemmtilegu og kítlandi djörfu mynd um eina heitustu popp- stjömu síðustu ára. Myndin gefur opinskáa og skemmtilega mynd af persónu Madonnu, skoðunum hennar og tengslum hennar við fjölskyldu sína. Leikstjóri: Alek Keshichian. Lokasýning. 02:35 Koss kvalarans (Kiss of a Killer) Eitt sinn, þegar Kate Wilson er á leiðinni út að skemmta sér, stansar hún til að hjálpa konu sem á í vandræðum með bíl sinn í vegarkantinum og þar kemur síðan aðvifandi maður sem er ekki allur þar sem hann er séður. Stranglega bönnuð böra- um. 04:10 Dagskrárlok RÁS1 FÖSTUDAGUR 26. ÁGÚST 6.45 Veðurfregnlr 6.50 Bæn 7.00 Fréttlr Morgunþáttur Rásar 1 7.30 Fréttayflrllt og veðurfregn- lr 7.45 Helmshorn 8.00 Fréttlr 8.10 Gestur á föstudegi 8.31 Tiðindi úr mennlngarlíflnu 8.55 Fréttlr á ensku 9.00 Fréttir 9.03 Égmanþátíð 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfiml 10.10 Klukka ísiands Smásagnasamlteppm Rikisút- varpsins 1994. Sagan af Söndru Björk" eftir Guðjón Sveinsson. Höfundur les. 10.45 Veðurfregnir 11.00 Fréttlr 11.03 Samfélagið i nærmynd 11.57 Dagskrá föstudags 12.00 Fréttayfiriit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnh 12.50 Auðllndln 12.57 Dánarfregnir og auglýs- ingar 13.05 Hádeglsleikrit Útvarps- lelkhússins, Síðasti flóttinn eftir R.D. Wingfield. 13.20 Stefnumót U14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Grámoslnn glóir eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (21). 14.30 Lengra en neflð nær Frásögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og ímyndunar. 15.00 Fréttir 15.03 MiðdegistónUst eftir Jean Sibelius. 16.00 Fréttlr 16.05 Skhna - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Steinunn Harðardóttir og Kristin Hafsteinsdóttir. 16.30 Veðurffegnir 16.40 Púislnn - þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Haiðardóttir. 17.00 Fréttlr 17.03 Dagbókin 17.06 í tónstiganum Umsjón: Lana Kolbrtin Eddudóttii. 18.00 Frétth 18.03 Fólk og sögur Anna Maigiét Sigurðaidóttii heimsækii Kristin Nikulásson og Guðlaugu Höllu Birgisdóttui í Svefneyjar. 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnlr og auglýs- ingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýslngar og veður- fregnir 19.35 Maigfætian Tónlist, áhugamál, viðtöl og fiétt- ir. 20.00 Saumastofugleði Umsjón: Hermann Ragnai Stefáns- son. 21.00 há var ég ungur Þórarinn Björnsson læðii við Jón Sigbjömsson fyirum deildaistjóia tæknideildai Útvarpsins. 21.30 Kvöidsagan, Sagan af Heljarslóðarorustu eftii Benedikt Giöndal. Þráinn Kailsson les (8). 22.00 Fréttlr 22.07 Helmshorn 22.27 Orðkvöldsins 22.30 Veðurfregnir 22.35 Tónlist á síðkvöldl 23.00 Kvöldgesth Þáttur Jónasai Jónassonai. 24.00 Fréttir 00.10 í tónstiganum 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum tll morguns RÁS2 FÖSTUDAGUR 26. ÁGÚST 7.00 Fréttir 7.03 Morgunútvarpið • Vaknað tillifsins 8.00 Morgunfréttir -Morgunútvaipið heldui áfiam. 9.03 Halló ísland Umsjón: Eva Ásiún Albertsdóttú. 11.00 Snorralaug Umsjón: Snoiri Sturluson. 12.00 Fréttayilrllt og veður 12.20 Hádegisfrétth 12.45 Hvítirmáfar Umsjón: Gestur Ernai Jónasson. 14.03 Bergnumlnn Umsjón: Guðjón Bergmann. 16.00 Frétth 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og frétth Starfsmenn dægurmálaútvaipsúis og íréttaiitaiai heúna og eilendis rekja stói og smá mál dagsins. 17.00 Frétth - Dagskiá heldui áfram. Pistill Böðvais Guðmundssonar. 18.00 Fréttlr 18.03 Þjóðaraálln - ÞJóðfundur i beinnl útsendingu Súnúinei 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Mllll stelns og sleggju Umsjón: Snoni Sturluson. 20.00 Sjónvarpsfrétth 20.30 Nýjasta nýtt i dægurtón- list Umsjón: Andiea Jónsdóttú. 22.00 Frétth 22.10 Næturvakt Rásar 2 Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Frétth 24.10 Næturvakt Rásar 2 Umsjón: Guðni Már Henningsson. 01.30 Veðurfregnh 01.35 Næturvakt Rásar 2 - heldui áfram. Fiéttú kl. 7.00,7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20, 14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt veðuispá og stormfréttú kl. 7.30.10.45.12.45.16.30 og 22.30. Samlesnai auglýsingai laust fyrii kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00 og 19,30. Leiknai auglýsingar á Rás 2 allan sólarhringinn NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Frétth 02.05 Með grátt i vöngum 04.00 Næturlög Veðurfiegnú kl. 4.30. 05.00 Frétth 05.05 Stund með Skriðjöklum 06.00 Frétth og frétth af veðrl, færð og flugsamgöngum. 06.05 Djassþáttur Umsjón: Jón Múh Árnason. 06.45 Veðurfregnh Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Noiðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvaip Austuiland kl. 18.35-19.00 Svæðisútvaip Vestfjarða kl. 18.35- 19.00. HÓTEL KEA Laugardagskvöldið 27. ágúst Gleðigjafarnir ásamt söngvurunum Ellý Vilhjálms, Bjarna Ara og Andra Bachman rifja upp bestu dægurlög sl. 50 ára. ★ Húsið opnað fyrir aðra en matargesti kl. 23.00. Miðaverð á dansleik kr. 900. Borðapantanir í síma 22200 MINNINC Karólína Jónsdóttir Ul Fædd 5. febrúar 1904 - Dáin 17. ágúst 1994 „Sœlir eru þeir sem í Drottni deyja því þeir niunu fá hvíld frá erfiói sínu. “ Þessi orö koma mér í hug, þegar ég sest niður til þess aó skrifa fá- ein kveðjuorð unt móðursystur mína. Karólína veiktist alvarlega fyrir tæpum sjö árum og dvaldist upp frá því á Kristnesspítala. Hún fæddist fljótt eftir aldamótin. For- eldrar hennar voru hjónin Jón Stefánsson og Sigurbjörg Odds- dóttir, en þau fluttu til Akureyrar rétt fyrir aldamótin. Þeim varð sex barna auóið: María, Oddgeir, Georg, Karólína, Alexandcr og Þórunn, sem var rnóóir þess sem þessar línur ritar. Karólína var nijög framsýn kona og hafði stcrkmótaðar hug- myndir. Atján ára gömul fór hún til náms á Lýóháskóla í Dan- mörku og dvaldi þar í þrjú ár. Tæplega 15 ára gömul vígðist Karólína inn í Hjálpræðisherinn. Hún var alin upp á hcimili þar scm guóstrú var í öndvegi og áhrifin þaðan mótuöu snemma sterka og ákveðna lífsskoóun hennar, sem var: „Trú þú á Drott- inn Jesú og þú munt hólpinn og hcimili þitt.“ Karólína starfaöi síó- an víóa fyrir Hjálpræóisherinn. Fyrst í Færeyjum, sem flokkshjálp hjá deildinni í Þórshöfn. Hún fór á foringjaskóla hersins í Reykjavík og sótti framhaldsnám viö Alþjóó- lega foringjaskóla Hjálpræöishers- ins í Lundúnaborg. Hér á Islandi starfaöi Karólína á Akureyri, Siglufirði og ísafirói. Upp úr 1950 stofnaði Karólína Barnafatagerð K.J. og framleiddi barnafatnaó allt til ársins 1980. Sem fyrr sagði, var trúin á Guð, Karólínu hjartans mál. Hún var ákaflega handgengin Heilagri ritningu og Biblíufróð kona. Biblíu- og bænastundir voru henni mjög dýrmætar. Hún var heit bænakona og baö fyrir mörg- um enda oft beðin um fyrirbæn. Var þaö henni ljúf skylda. Vitnis- burðurinn urn Jesú Krist var henni líka dýrmætur. Hcitasta þrá henn- ar var aö sem flestir mættu komst til lifandi trúar á Hann. „Island fyrir Krist“, var einlæg þrá og bæn hennar. Karólína giftist ckki og eignað- ist engin börn. Hún bjó í Glerár- götu 3, í nágrenni systur sinnar, Þórunnar, sem síöast bjó í Glcrár- götu 1. Atti hún þar sitt annað heimili og voru systrabörnin og þeirra börn mjög hænd aö frænku sinni og má með sanni segja að við systkinin vorum sem hennar cigin börn. Nú er Karólína frænka „Komin heim“ og gleðst í Guösbarna hjöró. Heim til Jesú! Hinstu orðin helgiferðamaims á storð. Heim til Jesú! O, það yrðu œvi núnnar kveðjuorð. Heint til Jesú! Himnesk sœla. Helgir englar standa vörð. Heim til Jesú! Heim að gista hina endurleystu jörð. Heim til Jesú! Heim til dýrðar. Húmið leggst um sœ og grund. Heim til Jesú! Hugannfylli huggun sú við lausnarstund. Heim til Jesú! Huga svalar hclgifarar minnar Ijóð. Heim til Jesú! Heim til sœlu. Hugann fyllir vonin góð. Heini til Jrsú! Hann að finna, liitta Guðs og numnsins son. Heini til Jesú! Hjartans andvarp, helgifarar minnar von. Tiygve Bjeikihcim - Mugnús Runólfsson Jón Oddgeir Guðmundsson. RMTTLtfavt, RAUTT LIÓS r' iJUMFEROAR L/ÓS/ |............................................. | Innilegar þakkir til allra sem glöddu mig á áttræóisafmæli mínu 16. ágúst. ] Guð blessi ykkur. 11 HULDA VIGFÚSDÓTTIR, Asbyrgi. .............................................. I........................................... | Innilegar þakkir færum vió öllum þeim ] ] mörgu sem glöddu okkur á ógleymanlegan ; hátt á gullbrúðkaupsdegi okkar þann 20. þ.m. j Blessun Guðs sé með ykkur. ÞURÍÐUR OG BALDUR, Ytri-Tjömum. ........................................ Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, MARÍA JÓHANNSDÓTTIR, Saltnesi, Hrísey, sem lést á hjúkrunarheimilinu Seli, 21. ágúst verður jarösung- in frá Hríseyjarkirkju, laugardaginn 27. ágúst, kl. 14.00. Dætur, tengdasynir, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.