Dagur - 26.08.1994, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Föstudagur 26. ágúst 1994
Smáauglýsingar
Au pair
Barngóð au pair óskast til 3ja
manna fjölskyldu í Reykjavík í vetur.
Þarf aö hafa bílpróf og vera reyklaus.
Möguleiki aö stunda nám samhliöa.
Vinsamlega leggiö nafn, aldur og
símanúmer inn á afgreiöslu Dags,
merkt: „Au pair.“
Húsnæði óskast
Ungt par með barn óskar eftir 2ja
herb. íbúð sem fyrst.
Uppl. í síma 25969 eftir kl. 19.
Hjón með tvö börn óska eftir 3ja-5
herbergja íbúð til leigu.
Upplýsingar f síma 24530._____
Óska eftir 3ja-4ra herb. ibúð.
Helst í Glerárhverfi og sem fyrst.
Uppl. í símum 61821 eöa 61261.
Húsnæðí í boði
Herbergi til leigu í Miöbænum meö
aögangi aö eldhúsi og baði.
Reglusemi áskilin.
Upplýsingar T síma 22267._____
Til leigu í Síðuhverfi 3ja herb. íbúð
(91 fm.) í raöhúsi.
Eingöngu reyklaust fólk kemur til
greina og það má ekki vera með dýr.
Uppl. í síma 96-22564 milli kl. 18
og 20._________________________
Akureyri/Reykjavík.
Einbýlishús í Síöuhverfi er til sölu og
helst er leitað eftir eignaskiptum á
góðu húsnæöi á höfuöborgarsvæö-
inu. í húsinu er 4ra-5 herb. íbúö á
efri hæð ásamt stórum og góöum
bílskúr. 2ja herb. íbúð (ca. 85 fm) er
í kjallara. Mikiö geymslupláss
og/eöa aöstaöa fyrir fólk sem t.d.
vill vinna heima fylgir íbúö efri hæö-
ar. Frágengin lóð. Til greina kemur
aö selja íbúöirnar hvora í sínu lagi.
Stærri íbúðin er laus nú þegar.
Húsiö er vandaö og óvenju vel ein-
angraö. Stutt í grunn- og leikskóla.
Nánari upplýsingar veitir Pétur Jós-
efsson hjá Fasteigna- og skipasölu
Norðurlands, Ráðhústorgi 5, sími
11500. Fax 27533.______________
Til leigu 30 fm. bílskúr í Glerár-
hverfi og 80 fm. skúr á Eyrinni.
Einnig til sölu Scout árg. 74, mikiö
breyttur og ýmis skipti möguleg.
Uppl. í síma 31367 eftir kl. 20.
Hesthús
Hesthús óskast.
Óskum eftir aö taka 8-10 hesta hús
á leigu.
Uppl. T síma 44255.
Ljósabekkir
Til sölu vegna breytinga tveir góöir
Ijósabekkir.
UWE Bronzarium. Teg. 7121 Studio
Line, og Kettler sjort þrekbekkur.
Allar nánari uppl. hjá Valdimar eöa
Baldri I síma 26888, Bjargi.
Kartöflur
Neytendur, takiö upp kartöflurnar
sjálf.
Pokar sem til þarf á staðnum.
Sveinn Bjarnason, Brúarlandi,
sími 24926 í hádeginu og eftir kl.
20.
1 GEIMGIÐ
Gengisskráning nr. 166
25. ágúst 1994
Kaup Sala
Dollari 66,99000 69,11000
Sterlingspund 103,55400 106,90400
Kanadadollar 48,27200 50,67200
Dönsk kr. 10,88990 11,28990
Norsk kr. 9,82320 10,20320
Sænsk kr. 8,68360 9,05360
Finnskt mark 13,19040 13,73040
Franskur franki 12,56890 13,06890
Belg. franki 2,09230 2,17430
Svissneskur franki 51,12400 53,02400
Hollenskt gyllini 38,42090 39,89090
Þýskt mark 43,25650 44,59650
ítölsk lira 0,04229 0,04419
Austurr. sch. 6,12200 6,37200
Port. escudo 0,42090 0,43900
Spá. peseti 0,51580 0,53880
Japanskt yen 0,66870 0,69670
l’rskt pund 101,96200 106,36200
SDR 99,39520 99,79520
ECU, Evr.mynt 83,35530 83,68530
Tipparar!
Getraunakvöld í Hamri
á föstudagskvöldum
frá kl. 20.00.
Málin rædd og spáó í spilin.
Alltaf heitt á könnunni.
Munið aö getraunanúmer
Þórs er 603.
Hamar, félagsheimili Þórs
viö Skarðshlíð.
Sími 12080.
Bíla- og búvélasala
Btla- og búvélasalan, Hvammstanga,
símar 9S12617, 98540969
Við erum miðsvæöis!
Sýnishorn af söluskrá:
G.M.C. Van '90 11 manna 6.2 dísel.
Izuzu Trooper '91.
Rocky '85, langur, bensín, upphækk-
aður 33“ dekk.
Suzuki Fox '87, ekinn 80.000,
óbreyttur.
Ódýrir bílar af ýmsum gerðum.
Eigum nokkra góða á útsölu um
100.000.
Vantar allar gerðir bíla á skrá vegna
mikillar sölu.
Traktorar og búvéiar af ýmsum
geröum.
Til dæmis:
CASE 1294 '85, 4x4 á útsöluveröi
CASE 1294 '85 2x4
CASE 995 '92 4x4 meö tækjum.
M.F. 135 '78 meö tækjum.
Rúlluvél Crone.
Pökkunarvélar.
Lyftari, ódýr, góöur f. rúllur á tvöföld-
um dekkjum, góöur utanhúss.
Sláttuvél FAAR CM-45 4ra ára og
margt fleira.
Bíla- og búvélasalan, Hvammstanga,
stmar 95-12617, 985- 40969.
Bflar og búvélar
Til sölu David Brown 880 árg. 69
meö ámoksturstækjum og MTZ-50
(rússnesk) árg. 68.
Ferguson árg. 56 og 59.
Notaöir varahlutir, ámoksturstæki
og öryggisgrindur á flestar eldri
dráttarvélar.
Volvo F-88 með góðri vél, til niður-
rifs.
Pallur og sturtur á 6 hjóla vörubíl.
Uppl. í síma 96-43623.
Bílskúrsútsala
Bílskúrsútsala verður aö Eyrarvegi
11, föstudag og laugardag frá kl. 17.
Ýmislegt veröur þar til sölu, t.d.
borö, stólar, húsbóndastóll, brauö-
hnífur, bækur, jólaplattar, myndir og
ótal margt fleira.
Tíl sölu
íslensk tík
8 mánaöa, mjög þæg.
Upplýsingar í síma 96-12393.
Bifreiðar
Til sölu Suzuki Swift Twin Cam
árg. 87.
Ekinn 67.000 km.
Uppl. í síma 96-21182 eftir kl. 18.
Vörubíll 6 hjóla.
Til sölu Man 13-168 árg. 80.
Ath. skipti.
Uppl. í síma 96-21250, Gunnar.
Til sölu Saab-99, árg. 83.
Hvítur, gott boddí, kram I lagi.
Nánari uppl. I síma 96-21943 milli
kl, 19 og 20.__________________
Til sölu Colt GLX árg. 89.
Ekinn 85 þús. Sjálfsk., vökvastýri
og rafmagn í rúðum.
Bein sala eöa skipti á dýrari.
Uppl. í síma 61193.
Heilsuhornið
Bætiefniö eftirsótta Bio Q 10. Virk-
asta Q 10 efnið. Bio Biloba, Ginseng
og Lecithin til aö skerpa minniö og
bæta blóðrennsliö.
Nýtt frá Kyolic hvítlaukur með hinu
margeftirspuröa Cromium Picolinate!
Hentar vel eldra fólki og fólki I mik-
illi þjálfun.
Mikið úrval af heilhveitipasta, holl-
ara og bragðmeira pasta.
Þrúgusykur I blokkum.
Teblöndurnar frá Sandi I Aöaldal.
100% ávaxtaþykkni og aldinmauk án
sykurs, gervisykurs og allra auka-
efna.
Basmatihrísgrjón með hýði fyrir holl-
ustuna.
Krydd-krydd-krydd, alltaf eitthvaö
nýtt.
Fyrir börnin: Barnamatur úr lífrænt
ræktuöu hráefni.
Mjög handhæg grind til aö gufusjóða I.
Hunangskrem, næturkrem, fóta-
krem, augnkrem, handkrem, hreinsi-
mjólk, baðollur og margt fleira af al-
náttúrulegum snyrtivörum aö
ógleymdum sólarvörunum.
Heilsuhornið,
Skipagötu 6, Akureyri,
sími 96-21889.
Sendum I póstkröfu.
Þjónusta
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum aö okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón I heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niöur
og setjum upp.
Fjölhreinsun,
heimasími 25296 og 985-39710.
Ræstingar - hreingerningar.
Fyrir einstaklinga
- Daglegar ræstingar.
- Hreingerningar.
- Gluggaþvottur.
- Teppahreinsun.
- Sumarafleysingar.
Securitas.
og fyrirtæki.
- Bónleysing.
- Bónun.
- .High spedd" bónun.
- Skrifstofutækjaþrif.
- Rimlagardínur.
Opið allan sólarhringinn s: 26261.
LAKI ER
TÝNDUR!
Hann er svartur og vel
merktur.
Ef einhver hcfur orðið
hans var síðan á sunnu-
dag vinsamlegast hafið
samband í síma 21040.
Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrlr útgáfudag. - 24222
Spákona
Spái í Tarotspil.
Pantanir teknar niður I síma 96-
26923 eftir kl. 17.
Takið eftir
V
Frá Sálarrannsóknafélagi
Akureyrar.
f/ Þórunn Maggý Guömunds-
^ dóttir miöill starfar hjá félag-
inu dagana 3.-9. september.
Tímapantanir á einkafundi fara fram
fimmtudaginn I. september frá kl. 17-
19 I síma 12147 og 27677.
Stjórnin.
Samkomur
Hjálpræðishcrinn,
Hvannavöllum 10.
, Sunnudaginn 28. ágúst kl.
20. Hjálpræðissamkoma.
Mikil lofgjörð við undirleik Óskars
Einarssonar. Miriam Óskarsdóttir talar.
Allir hjartanlega velkomnir.
HVíTAsunnummn mawshod
Laugard. 27. ágúst kl. 20.30. Sam-
koma I umsjá ungs fólks.
Sunnud. 28. ágúst kl. 20.00. Vakn-
ingasamkoma.
Samskot tekin til starfsins. Beðið fyrir
sjúkum. Mikill og fjölbreyttur söngur.
Allir cru hjartanlega velkomnir.
Messur
Akureyrarprestakall.
Messað veröur I Akureyrar-
kirkju nk. sunnudag kl. II.
Sálmar: 453, 377. 191.252,
531. B.S.
Messað verður að Hlíð kl. 16. Prestur
séra Gunnlaugur Garðarsson.
Kaþólska kirkjan.
Messa laugard. 27. ágúst
kl. 18.00.
Messa sunnud. 28. ágúst kl. 11.00.
150 ára afmæli Munkaþverárkirkju
sunnudaginn 28. ágúst 1994 kl. 14.00.
Herra Ólafur Skúlason biskup yfir ís-
landi predikar._____Sóknarnefnd.
Laufásprcstakall.
Guósþjónusta I Grenivík-
urkirkju sunnud. 28.
ágúst kl. 11 árdegis.
Sóknarprestur.
Möðruvallaprcstakall.
Guðsþjónusta verður I Möðruvalla-
kirkju nk. sunnud., 28. ágúst kl. 21.
Athugið breyttan messutíma.
Aðalsafnaðarfundur eflir guðsþjón-
ustu. Sóknarprestur.
Athugið
Minningarspjöld fyrir Samband
íslcnskra kristniboðsfélaga fást hjá
Pedró.___________________________
Hornbrekka Ólafsfirði.
Minningarkort Minningarsjóðs til
styrktar elliheimilinu að Hornbrekku
fæst í Bókvali og Valbcrgi, Ólafsfirði.
[I CcrsArbíc D
S23500
ÍSLANDSFRUMSÝNING SAMTÍMIS
SAMBÍÓIN, HÁSKÓLABÍÓ OG BORGARBÍÓ
STÓRMYNDIN
PHILADELPHIA
Tom Hanks hlaut Golden Globe- og óskarsverðlaunin
fyrir leik sinn i myndinni.
Að auki fékk lag Bruce Springsteen, „Streets of
Philadelphia", Óskarinn sem best frumsamda lagið.
Leikstjóri: Jonathan Demme.
Föstudagur:
Kl. 11.15 Philadelphia
Laugardagur:
Kl. 11.15 Philadelphia
TRUE LIES
FÖSTUDAGUR
Kl. 9.00 True Lies (íslandsfrumsýning).
Kl. 11.15True Lies
Laugardagur:
Kl. 18.30, 9.00 og 11.15True Lies
Laugardagur:
Kl. 18.30 og 9.00 Fjögur brúðkaup og
jarðarför
FJÖGUR BRÚÐKAUP
OG JARÐARFÖR
Fimm góðar ástæður til a<3 vera einhleypur!
Það er sama hvern pú spyrð að lokinni sýningu. Allir ffla
þessa ræmu I botn
og vilja sjá hana aftur og aftur og aftur og aftur...
Myndin hefur hlotið frábæra dóma erlendis og er í dag
aðsóknarmesta breska kvikmynd sögunnar, fyrr og sföar.
Yfir 26.000 manns hafa séð Fjögur
brúðkaup og Jarðarför
f Háskálabíói og Borgarbíói
Föstudagur:
Kl. 9.00 Fjögur brúðkaup og jarðarför
lERICA'Sm SMASIIHIT COMl
"®.vr nme ávb
hyVERYFUNNT'I
«m AM»'k MMO
Ær r
^/u*léral