Dagur - 10.09.1994, Page 2

Dagur - 10.09.1994, Page 2
2 - DAGUR - Laugardagur 10. september 1994 FRÉTTIR Félagslegt íbúðahverfi í Giljahverfi á Akureyri: Vistgötur og smáar húseiningar Sagt hefur verið frá því í Degi að dómnefnd hefði valið tillögu að skipulagi félagslegs íbúða- hverfts í Giljahverfi III á Akur- eyri. Fjórar tillögur bárust en það var tillaga Arkitekta- og verk- fræðistofu Hauks í Kaupangi sem varð fyrir vaiinu. Tillöguna unnu arkitektarnir og systurnar Fanney Hauksdóttir og Anna Margrét Hauksdóttir. En hvernig eru þessar skipu- lagstillögur og hversvegna urðu einmitt þær fyrir valinu? Um er að ræða 72 íbúðir í smá- um húseiningum. Fiestar eru þriggja herbergja eða 34, tvær eru fimm herbergja, 18 íbúðir eru tveggja herbergja og jafnmargar fjögurra herbergja. Húsin eru öll í ályktun sem stjórn Fiskifélags íslands samþykkti sl. þriðjudag Skagafjörður: Ung kýr bar þremur kálfum Það bar til tíðinda á bænum Skúfsstöðum í Hjaltadal í Skagafirði í byrjun vikunnar að kýrin Huppa bar þremur kálf- um. Það er afar sjaldgæft að kýr eignist þrjá kálfa en Huppa er mjög frjósöm og í fyrra þegar hún var kvíga, bar hún tveimur kálfum. Þetta kemur fram í Feyki. Kálfarnir lifðu allir þrír og eru ásamt móðurinni við bestu heilsu. Tveir kálfanna eru 18,5 kg á þyngd og sá stærsti 20 kg og þykja þetta mjög stórir kálfar mið- að vió fjölbura. Þaó má með sanni segja aó þær séu frjósamar kýrnar á Skúfsstöðum, því í sumar bar fyrstakálfskvígan Branddís tveim- ur kálfum. Sigurður Þorsteinsson, bóndi á Skúfsstöðum, segir m.a. í samtali við Feyki, að ekki sé talið heppi- iegt gagnvart nytinni að kýr beri tveimur kálfum, sérstaklega ungar kýr. Það viróist ekki hafa komið viö Huppu því hún mjólkaði ríf- lega 6000 lítra í fyrra og er það vel yfir meðallagi. KK tveggja hæða nema tveir tumar sem eru þriggja hæóa. í hverju húsi eru 2-4 íbúðir sem allar hafa sér inngang. Hverfið er byggt upp kringum fjórar vistgötur og við hverja vist- götu eru íbúðir af öllum stærðum. Þess vegna, segir í mati dómnefnd- ar, er auðveit að byggja hvern áfanga, hús við eina vistgötu, fyrir sig en bjóða jafnframt upp á allar stærðir af íbúðum. í tillögunni seg- ir að vistgötur séu vel til þess falln- ar að skapa góða stemmningu í hverfinu. I þeim verða hraðahindr- anir og út frá götunni bílastæói sem eru aðskilin meö gróóri. I til- lögunni segir að bílastæðin séu ná- lægt útidyrum viðkomandi íbúóar og því losni íbúamir við langar göngur með smáböm og innkaupa- ef ríkisstjórnin hvött til þess að beita sér fyrir því að haldin verði á vettvangi Sameinuðu þjóð- anna ný ráðstefna um Sval- barða. Til ráðstefnunnar verði kallaðir fulltrúar þeirra 42 þjóða, sem aðild eiga að Sval- barðasamkomulaginu til að ræða framtíðarskipan mála varðandi Svalbarða, svo sem hvort Norðmönnum verði áfram falið að hafa umsjón með Sval- barða. Fiskifélagið álítur að löngu sé orðió tímabært aö Svalbaróasam- komulagið, sem gert var 1920, verði tekið til gagngerðar end- urskoóunar og óþolandi að sá sameigendanna, þ.e. Noregur, sem falin var umsjón Svalbarða fyrir hönd sameigendanna, skuli hafa slegið eign sinni á Svalbarða. Hafa Norðmenn ráðstafað veiði- heimildum við Svalbarða sem sinni einkaeign og beitt skotvopn- um ef því er aó skipta gagnavart skipum sem farið hafa inn fyrir lögsögu Svalbarða. Þá hafi legið við eigna- og manntjóni, þegar norskir varðskipsmenn hafa farið offari í störfum. I lok ályktunarinnar segir að fyrir löngu sé fullljóst orðið aó Norðmenn hafa engan áhuga á að ræða vió sameigendur sína að Svalbarða um málefni eyjanna. Af þeim sökum verði frumkvæðið að koma frá öðrum. GG poka. Hvert hús hefur sína afmörk- uðu lóð og möguleiki er á því að hver íbúð hafi sinn eigin afmark- aða gróðurreit. Milli húsaþyrping- anna eru græn svæði. Þar eru leik- svæði, göngustígar og svæði til ræktunar. Samkvæmt tillögunni þurfa íbúar hverfisins ekki aó fara yfir götu til að sækja skóla, leik- „Það er ótti í mönnum því þeir vita ekki hvað tekur við ef grunnskólinn verður fluttur yfir til sveitarfélaganna. Það eru margir linútar óhnýttir og óljóst hvað tekur við. Því eru menn kvíðnir og eru jafnvel að mynda sér túlkanir á þessum tillögum, en í raun hafa þær verið illa kynntar af þeim sem leggja þær fram og menn því að geta sér til og búa til skilgreiningar sem ekki eiga við. Það er ekki óeðli- legt að menn séu kvíðnir meðan þetta er ekki á hreinu en stefnt en að þessum flutningi 1. ágúst 1995. Menn eru að falla á tíma skóla eða hverfisverslunina. Allar íbúðirnar nema fjórar hafa þrjár eða fjórar gluggahliðar. Þær eru því að mati dómnefndar bjart- ar, enda gluggar í öllum vistarver- um. Sér þvottahús og geymsla er í öllum íbúðunum. I tillögunni er skýrt frá því að reynt sé aó koma í veg fyrir aö ónæði skapist af ná- ef það á að ganga eftir. Um ára- mót þarf að vera búið að segja upp kennurum og starfsfólki og auglýsa eftir nýjum mönnum og semja um kjör þeirra. Menn eru með ákveðinn uppsagnarfrest hjá ríkinu, nýr vinnuveitandi á að taka við og ég veit ekki hvort ríkið er tilbúið til að greiða ein- hverjar milljónir í biðlaun,“ sagði Sveinbjörn M. Njálsson, aðstoðarskólastjóri Dalvíkur- skóla, en hann var kjörinn for- maður BKNE á aðalfundi fé- lagsins að Laugum sl. mánudag. Aðrir í stjórn voru kjörnir: Brynhildur Þráinsdóttir, Hafra- grönnum til dæmis með því að hafa engar svalir eða verandir sam- liggjandi og með því að komast hjá því að láta íveruherbergi liggja saman við skilvegg milli íbúóa, sameign er í lágmarki. Myndir segja meira en mörg orð og er því vísað til meðfylgjandi teikninga. lækjarskóla, varaformaóur, Tómas Lárus Vilbergsson, Glerárskóla, Rósa Dóra Helgadóttir, Gagn- fræðaskóla Akureyrar og Mann- freð Lemke, Stórutjarnaskóla, meðstjómendur. „Það uröu miklar umræóur á fundinum og einsýnt að það verð- ur að halda sérstakt málþing um það sem brennur á mönnum. Það var mikið rætt um tillögu um nýja menntastefnu og anda hennar. Vísað var frá tillögu stjórnar um að fagna lengingu á árlegum starfstíma grunnskólas. Efnislega voru fundarmenn þó sammála til- lögunni, ef tími sem myndaðist við lengingu yrði notaður til þess sem við höfum ekki getaó sinnt nægilega vel, t.d. umhverfis- fræðslu og náttúrufræðslu, en ekki til að taka við boxi úr framhalds- skólanum,“ sagði Sveinbjörn. Á fundinum var samþykkt ítrekun á samþykkt fulltrúaþings KÍ m.a. um kröfu á aó stjórnvöld geri sér grein fyrir því hvernig þau ætla að tryggja jafnrétti til náms og nám vió hæfi hvers og eins ef allur kostnaður af rekstri grunn- skólans verði fluttur til sveitarfé- laganna. Einnig tók fundurinn heilshug- ar undir kjaramálaályktun fulltrúa- þings KÍ, en áréttaði enn fremur að tafarlaust þyrfti að ganga til samninga við kennara um breyttan vinnutíma og hærri grunnlaun. Verði ekki raunhæfar samninga- vióræður komnar á innan mánaðar verði efnt til vinnustaðafunda í skólum landsins. Aðalfundurinn fagnaði tilkomu náms í uppeldis- og kennslufræð- um við Háskólann á Akureyri og fundurinn hvetur KI og stjóm BKNE að auka kynningu á stéttar- félaginu. IM Húsið Þórshamar fíutt Hjónin Aðalgeir Egilsson og Elísabet Bjamadóttir, Mánárbakka á Tjömesi, keyptu nýlega til brottflutnings Þórshamar, gamalt timburhús aó Skálabrekku 21 á Húsavík. Húsið hefur nú verið flutt að íbúðarhúsinu á Mánárbakka og hafa hjónin hug á að nýta það fyrir safn, en þau em latidskunnir safnarar og eiga nokkur skemmtileg söfn af ýmsu tagi. Fyrirferóarmest er byggðasafn sem Elísa- bet hefur komið haganlega fyrir í kjallara íbúðarhússins, en nú er orðið mjög þröngt á því. Kristbjöm Oskarsson tók þessa mynd er Þórshamri var lyft af gmnni sínum fyrir flutninginn á Tjömesið. IM Haldin verði ráð- stefna um Svalbarða KLJ Aðalfundur BKNE: „Menn eru að falla á tíma“ - segir Sveinbjörn M. Njálsson, nýkjörinn formaður BKNE, um flutning grunnskólans til sveitarfélaganna

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.