Dagur - 10.09.1994, Blaðsíða 15

Dagur - 10.09.1994, Blaðsíða 15
UTAN LANDSTEINANNA Laugardagur 10. september 1994 - DAGUR - 15 UMSJÓN: SÆVAR HREJÐARSSON Sylvcstcr Stallone var fljótur að fá lcið á Sharon Stone. HARON STONS og SYLYESTER STALLONE leiða saman hesta sína í myndinni The Specialist og þar fá líkamsburóir beggja aó njóta sín til hins ýtrasta. Samkvæmt fréttum af myndinni þá eru þau langtím- um saman í ástarleikjum og taka létta sveiflu í sturtunni, á gólfinu, í rúminu og jafnvel neóansjávar. í myndinni leikur Sharon dömu sem ræóur leigumoröingja til aó útmá mafíu, sem áöur hafói myrt fjöl- skyldu hennar. Sly leikur moröingjann og ef marka má fréttir af viss- um atriðum í myndinni þá fær hann ríkulega borgaö fyrir ómakió. Sjálfur vill hann ekki gera mikió úr ástarsenunum. „Þetta er eins og meó uppáhalds matinn. Fyrstu þrjú, fjögur skiptin er hann frábær. Eftir það líður manni illa og þaó er hreinasta martröó.“ O.J. Simpson hefur bæst óvæntur liðsauki. mmm g hef tekið Guð inn í líf mitt og er í hans höndum. Nú er réttað yfir lífi mínu og ég hef HANN við hlið mér.“ O.J. SIMPSON segist vera „frelsaður“ í fangelsi og það hefur hjálpað honum að komast yfir þunglyndið, sem ógnaði lífi hans um hríð. Hann trúir því statt og stöðugt að hann muni verða sýknaður af ákærum um morðið á fyrrverandi eiginkonu sinni og elskhuga hennar. Þessa dagana heldur O.J. á biblíu hvert sem hann fer nema í réttarsalinn þar sem honum er það óheimilt. Samkvæmt nýjustu heimildum úr fangelsinu er O.J. sem allt annar maóur síðan hann fékk Guð í lið með sér. Hann var niðurbrotinn maður fyrst eftir að honum var stungið í steininn en eftir aö hann fann að frelsarinn var genginn í lið með honum hefur hann fengið lífsviljann á ný. ríírúö teupsniittin kautakonan umdeilda TOMYA HARDING hefur verið að reyna fyrir sér í kvikmynda- leik að undanförnu en hún fékk heldur óþægi- legan forsmekk af þeirri starfsgrein fyrir skömmu. I nýjasta tölublaði mánaóar- ritsins Penthouse var 8 síðna myndasyrpa af henni og fyrrum eiginmanni hennar, Jeff Gillooly, í eldheitum ást- arleik á brúðkaupsnóttinni. Myndir þessar voru teknar af myndbandsspólu sem þau tóku Tonya Harding þykir skara framúr í rúminu. af sjálfum sér í rúminu og Gillooly seldi blaðinu til birtingar. Harding er sögö mjög miður sín yfir birtingu myndanna og hyggur á skaðabótamál. Talsmenn blaðsins segja að frammi- staða hennar í rúminu sé ekki síðri en á skautasvellinu og hefði sennilega dugað til gullverðlauna á Olympíu- leikunum. Verður Gcena Davis draugur í næstu mynd? yndin Thelma And Lou- ise naut mikilla vinsælda ásínumtímaogfram- leiðendur myndarinnar stórgræddu á gerð mynd- arinnar. Þær GEENA DAYIS og SUSAN SAXAN- DON vöktu mikla athygli sem tvær léttruglaðar húsmæður á flótta undan laganna vörðum. Nú vilja framleiðendur myndarinnar gera fram- haldsmynd um þær stöll- uroghafaboðiðþeim háar fjárhæðir fyrir að leika saman á ný. Þetta boð kom nokkuð flatt upp á Davis og Sarandon þar sem persónur þeina frömdu sjálfsmorð í lok fyrri myndarinnar en framleiðendumir deyja ekki ráðalausir og segja að þær geti snúið aftur sem draugar í framhalds- myndinni. Madonna cr ckki óvön því að fækka fötum. Fórnaði likammum Elle MacPhcrson var ckki Icngi að vinna af sér aukakílóin. Cfurfyrirsætan ELLE MAC- PHERSON, sem oftast gengur i undir nafninu „líkaminn", | fómaði hinu fullkomna vaxt- 1 arlagi fyrir kvikmyndina ■ Sirens og bætti á sig tæpum 1 10 kílóum. Þetta gerði hún 1 til þess aó hún væri ekki 1 „of fullkomin“ þegar hún lék í myndinni. Hún var 1 þó ekki lengi að ná kíló- I unum af sér aftur eftir aö 1 tökum lauk og I þykir jafnvel fallegri en I áóur. „Ég var ekki eins I kynæsandi og fötin pöss- 1 uöu ekki á mig en mér jf fannst ekkert rangt viö að m vera of þung. Ég fór aftur í ■ líkamsrækt og fór á prótín- í ríkan megrunarkúr og allt í ' einu birtist þessi lögulegi líkami,“ segir Elle hæstánægó með árangurinn. adonna mun fá um 300 milljónir fyrir að leika fatafellu í væntanlegri mynd sem ber nafnið Showgirls. Þessi 35 ára söng- og leikkona mun leika eina af þremur dansmeyjum sem vinna fyrir sér á sóóalegri næturbúllu en þær dreym- ir um að slá í gegn í Hollywood. MADOMMA hefur heim- sótt nokkrar striplbúllur í New York og Florida aö und- anfömu til að kanna tilburði stúlkna í þessum geira en maður hefði haldið að hún væri öllu vön í þessum efnum. Hún er sögð hlakka mikið til að fást við þetta verkefni og kvíðir því ekki að fækka fötum. Myndin mun kosta um 2,5 milljarða í framleiðslu og handrit hennar skrifar Joe Eszterhas^ sem einnig gladdi bíógesti með margbrotnu handriti á Basic Instinct. FÆKKARFÖTUM

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.