Dagur - 18.11.1994, Side 1

Dagur - 18.11.1994, Side 1
Stefnt aö stofnun fiskmarkaðar á Siglufiröi eftir áramótin: Urgur í smábátaeig- endum vegna þess verös sem byðst Iundirbúningi er stofnun fisk- markaðar, svokallaðs gólf- markaðar, á Siglufirði og gæti hann tekið til starfa eigi siðar en eftir tvo mánuði. Töluverður urgur er í siglfirskum smábáta- útgerðarmönnum vegna þess verðs sem Þormóður rammi hf. greiðir þeim fyrir fiskinn og seg- ir Daníel Baldursson, einn af að- standendum markaðarins, að það sé ein meginástæða þess að ráðist sé í stofnun hans. Ekki verði hins vegar rasað um ráð fram, því m.a. sé að hefjast tveggja mánaða krókaleyfisbann en vonir standa til að markaður- inn taki til starfa að því loknu. á Siglufirði vega einnig kvótabátunum allan kvótann meðan tvöföldun á línu stendur yfir. Þetta vindur upp á sig og fleiri selja fiskinn til vinnslu í önnur byggðarlög. Við erum þó langt l'yrir neðan það verð sem fæst t.d. vió Breiðafjörð þar sem greiddar hafa verið 116 kr/kg og frá 80 og upp í 100 krónur á Reykjanesi. Það gctur verið gcrt til þess að lialda uppi atvinnu í húsinu því það er dýrt aö borga fólki laun við að gera ekkcrt. Eins er verið aó senda þennan fisk ferskan út með flugi og þannig fær vinnslan hæsta hugsanlega veró fyrir hann,“ segir Hilrnar Zophoníasson á Siglufirði. GG Handagangur á Togarabryggjunni Það var handagangur í öskjunni á Togarabryggjunni á Akureyri í gær, eins og sést á þcssari mynd. Togarar ÚA, Sólbakur EA og Slcttbakur EA iágu við landfcstar. Unnið var af krafti við löndun úr Slcttbaki og fór aflinn beint í frystigáma. Eins og koin fram í Degi í gær, kom togarinn að landi með 48 milljóna króna aflavcrðmæti eftir 34 daga veiðiferð og var grálúða uppistaða aflans. Mynd: KK Kjarasamningaviðræður að hefjast: Bjartsýnni en oft áður - segir Guðmundur Ómar Guðmundsson „Þetta verður gert í samstarfi við Fiskmarkað Breióafjarðar og það verður samið um flutninga á fiskinum ef hann veóur seldur burt frá Siglufirði. Það er ekki víst að fiskurinn fari frá Siglufirði en uppboð á honunt ætti að tryggja mönnum hærra veró,“ segir Daní- el Baldursson. Nú er leitað aó leiguhúsnæði fyrir fiskmarkaóinn í bænum. Hilmar Zophoníasson á Arvík SI-100, 6 tonna bát á Siglufirði, segir að útgerðarmenn smábáta á Siglufirði séu farnir að gera sér grein fyrir því að þeir verði að fá meira fyrir þann fisk sem þeir færa að landi ef þeir ætli að lifa af þessari atvinnu því banndagarnir séu orðnir svo margir. „Þormóður rammi hf. á Siglu- firði greiöir 61 krónu fyrir kg, en á móti hafa þeir m.a. útvegað beitningaraðstöðu, en Fiskiójan Skagfirðingur hf. á Sauóárkróki greiðir 71 króna og þeir ná í fisk- inn til Siglufjarðar. Það hafa nokkrir siglfirskir bát- ar gert samning við þá og þeir út- Fiskveiðasjoður hefur sam- þykkt 166 umsóknir um úr- eldingu og ef þær koma allar til framkvæmda verða úreltar sam- tals Iiðlega 8.100 rúmlcstir sem er um 7% af tslenska fiskiskipa- flotanum. Greiða þarf þá eig- endum þessara skipa 2,3 millj- arða króna, en þá verða þau tek- in af skipaskrá, fargað með ein- um eða öðrum hætti eða seld úr Iandi. Með þessu er verið að taka af skrá skip fyrir um 5 milljarða króna en Þróunarsjóð- ur sjávarútvegsins greiðir 45% af vátryggingarverðmæti skip- anna þegar úrelt er. A þessu ári var fyrirhugað að úrelda fiskiskip fyrir 2 milljarða króna af áðurnefndri upphæð. 700 milljónir króna áttu að fara til úr- eldingar fiskvinnslustöóva og til Flestir kjarasamningar eru lausir um áramótin og eru menn því fyrir nokkru farnir að huga að næstu samningum. Fyrr í vikunni var Guðmundur Omar Guðmundsson, formaður Félags byggingamanna í Eyjafirði og forseti Alþýðusambands Norð- urlands, á fundum með Vinnu- málasambandinu og einnig Vinnuveitendasambandinu og Samtökum iðnaðarins. Guð- mundur er fulltrúi í samninga- nefnd Samiðnar, Sambands iðn- félaga. A þessum fundurn voru kröfu- gerðir lagðar fram. „Við viljum aukinn kaupmátt og að kauptaxtar verði færðir að greidda kaupinu, styrktar þróunarverkefnis á er- lendri grund, og á árinu 1995 er áætlað að verja 1,2 milljarði króna til sama verkefnis. Þegar er búió að úrelda samtals 23 báta og skip á þessu ári og verja til þess 370 milljónum króna. Sex umsóknir liggja fyrir um úreldingu fiskvinnslustöðva en ekki er líklcgt að þær verói sam- þykktar á þessu ári því stjórn Fiskveiðasjóðs hefur samþykkt út- hlutunarreglur þar sem það er sett sem skilyrði að fiskvinnslufyrir- tæki samcinist til að korna til greina. Einnig þarf að liggja fyrir könnun á vegum Þróunarsjóös á því hvort möguleikar eru á því að nýta húsnæðið til annarra verk- efna. Allar sex untsóknirnar falla undir áðurnefnd ákvæði. GG en þarna er talsvert bil á milli,“ sagói Guðmundur - Hvernig var tekið í þessar kröfur? „Það voru nú engin svör á þessu stigi, menn ætla að taka sér tíma til að skoóa þetta. Eins og ævinlega er á fyrstu fundum töldu menn sig ekkert svigrúm hafa og ekki væri úr neinu að spila og þaó eru því bara hefðbundin viðbrögö. Þó fannst mér, miðað við ástandið eins og það hefur oft verið, að þetta ástand væri miklu mildara. Eg nret það því svo, miðað við fyrstu viöbrögð, að það sé vilji til að leysa þessa samninga.“ Að sögn Guðmundar voru menn einnig með ákveðnar kröfur á ríkið sem fyrst og fremst felast í leiðrcttingu á skattkerfinu. Ekki var fundað með fulltrúum ríkisins, en Guömundur bjóst við að það yrói fljótlcga. Þar sem áherslur allra landssambandanna væru svipaðar yrði þar væntanlega um samciginlcgar viðræóur að ræða á einhverjum stigum. „Þaö er nokk- uö ljóst aó við iðnaðarmenn, sem erurn á þessum millilaunum, höf- um farið illa út úr þeim breyting- urn sem hafa orðið síðan stað- greiðslukerfið kom. Þær hafa bitn- aó með mestum þunga á millitekj- um.“ Þaó cru landssamböndin sem hafa samningsréttinn víðast hvar og aó sögn Guðmundar er það svolítið annar fiötur sem menn vilja fá inn í umræðuna en verið hefur á undanförnum árum. „Við vísum í það að megnið af því sem aó var stefnt með þjóðarsáttinni hefur komið fram gagnvart at- vinnurckstrinum. Við teljum að nú sé kontið aó þeirn að skila til baka og launafólk fái sitt líka. Það telj- um við afar réttláta kröfu.“ Búist er viö að fundunr verði fram haldið strax í síðari hluta næstu viku og kvaðst Guðmundur vera bjartsýnn á framhaldið. „Maður fer með jákvæðu hugar- fari og bjartsýni í þessar viðræóur og ég held að ýmislegt styðji að ntcnn geti verið bjartsýnni en áð- ur.“ - Attu von á að menn geti jafn- vel náð saman strax fyrir áramót? „Þess vegna. Þaó á eftir aó Togarinn Arnar HU-1 frá Skagaströnd landaði í Hafn- arfirði fyrr í vikunni og var afla- verðmætið um 50 milljónir króna. Aflinn var 413 tonn upp úr sjó, eða 230 tonn af afurðum og fékkst aflinn suðvestur af Vestmannaeyjum og á Reykja- neshrygg. Þetta var fyrsti flott- rollstúr togarans með Gloríutroll frá Hampiðjunni. Renniblíða var við Grímsey í gær og voru því allir bátar á sjó. Ufsinn var töluvert að gefa sig við eyjuna í gær en veiði hef- ur verið fremur treg að undan- förnu vegna leiðindatíðar. Þorleifur EA-88, áður Guðrún Jónsdóttir SI-155, var frammi á Nafarhól og var veiði þar þokka- leg að sögn skipstjórans, Garóars Olasonar. Afli Þorleifs EA er unn- koma í ljós hvað þetta tekur lang- an tíma. Mér finnst mjög nauð- synlegt að menn ljúki þessu ekki síðar cn í janúar ef menn ætla að foróa þessu frá því að dragast frant yfir Alþingiskosningar. Ef þessar síðustu „reddingar" ríkis- stjórnarinnar halda og ekki verða gefin fleiri rauð spjöld, veður hún sjálfsagt viðræðuhæf. Annars sýn- ist mér þeir vera komnir í kosn- ingaslag um EES.“ HA Örvar HU-21 er nýfarinn á skraptúr út af Vestfjörðum þar sem aðallega verður reynt verður að veióa ýsu og kola en forðast þorskinn. Togarinn landaði í síð- ustu viku á Skagaströnd um 112 tonnum af frystum ýsu- og þorsk- flökum og var aflaverðmætið um 25 milljónir króna. Upp úr sjó er afiinn liólega 200 tonn. GG in hjá Fiskkaupum í Grímsey, fiskverkun Jóns Ásbjörnssonar. Gamli Þorleifur var seldur til Grindavíkur. „Menn hafa verið að skælast á sjó öðru hverju hér frá Grímsey þegar gefið hcfur en það hefur verió leiðindatíó og afli lélegur. Nú er svolítið ufsaskot norðaustur af eyjunni og eru þrír bátar þar nú. Það er /njög vænn ufsi,“ sagði Garðar Ólason. GG Fiskveiðasjóður samþykkt úreldingu á 7% fiskiskipaflotans: Kostnaður 2,3 milljarðar Arnar HU með 230 tonn af frystum karfa - aflaverðmæti 50 milljónir króna Grímsey: Ufsaskot í renniblíðu

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.