Dagur - 28.12.1994, Blaðsíða 1
KEA og Valbær kaupa Viking Brugg:
Teljum þetta álitlega og
arðvænlega fjárfestingu
- segja fuiltrúar kaupenda
Hluthafafundur í Dagsprenti hf.:
Niðurfærsla hluta*
fjár samþykkt
Igær var haldinn hluthafa-
fundur í Dagsprenti hf.,
sem eins og kunnugt er gefur
út dagblaðið Dag. Þar var
samþykkt lækkun ldutafjár á
grundvelli 7. kafla hlutafjár-
laga, um 95%. Jafnframt var
samþykkt hækkun hlutafjár
með áskrift nýrra hluta, allt að
20 miiljónir kr. Eftir þessa
hækkun verður hlutafé félags-
ins allt að 24 milijónum.
Eins og fram hefur komið eru
KEA og Kaffibrennsla Akureyr-
ar tilbúin aö leggja fram allt að
10 milljónir í nýju hlutafé, enda
komi jafn mikið frá öðrum. Sig-
urður Jóhannesson, stjórnarfor-
maður Dagsprents, sagðist í gær
vera mjög bjartsýnn á að takast
mundi að fá hlutafé frá nýjum
aðilum. Ekkert væri þó cnn fast í
hendi í þcim cfnum.
í samræmi viö samþykktir fé-
lagsins hafa núverandi hluthafar
nú tveggja vikna frest til að nýta
sér forkaupsrétt að nýju hlutafé.
Dagsprent hf. er í greiðslustöóv-
un, sem rennur út 24. janúar nk.
HA
Gleymdu að láta vita
s
Igær var skrifað undir samn-
ing um kaup Valbæjar hf. á
Akureyri og Kaupféiags Eyfirð-
inga á bjórverksmiðju Viking
Brugg á Akureyri af Delta hf. í
Hafnarfirði. Síðar í vikunni
verður stofnað hlutaféiag um
reksturinn og verður hlutafé 40-
50 milljónir króna. Nýju rekstr-
araðilarnir taka við rekstrinum
2. janúar næstkomandi og er
stefnt að rekstri á sömu nótum
og verið hefur. Fulltrúar kaup-
enda eru sammála um að fyrst
og fremst sé horft til arðsemi í
þessum rekstri og um sé að ræða
álitlega fjárfestingu.
Að Valbæ hf. standa Baldvin
Valdimarsson, framkvæmdastjóri
Foldu og aðrir í fjölskyldu
Valdimars heitins Baldvinssonar.
Baldvin sagði í samtali við blaðió
eftir undirritun kaupsamnings í
gær að aðilamir tveir komi til með
eiga jafna hluti í nýja félaginu.
„Fyrst um sinn verða engar stórar
breytingar á rekstrinum. Markaðs-
hlutdeild innlendrar bjórfram-
leiðslu er of lítil en staðreyndin er
að alls staðar í heiminum er það
heimabjórinn sem hefur stærsta
markaðinn. Þessi vara lýtur þeim
Iögmálum að vera best þegar hún
er ferskust og á þessu eru æ fleiri
hér á landi að átta sig. Þess vegna
er heimabjórinn alltaf besti bjór-
inn og við ætlum okkur aó sækja
fram á innanlandsmarkaði og auka
markaðshlutdeild okkar. Og þó
ýmislegt ógni þá þurfum við ekki
að vera smeykir ef samkeppnis-
skilyrðin eru sanngjörn,“ sagði
Baldvin og bætir við að fyrst og
fremst horfi nýju eigendurnir til
sóknar á innanlandsmarkaði frem-
ur en útílutnings.
Nú þegar er frágengið að verk-
smiðjan hefur áfram leyfi til fram-
leiðslu bjórs undir merki Löwen-
brau.
Rúmlega 20 manns vinna hjá
Viking Brugg og yfirtaka nýju
eigendurnir starfssamninga þeirra.
Helstu breytinguna í daglegum
rekstri segir Baldvin verða þá að
stjórnun færist nú heim í verk-
smiðjuna frá Hafnarfirði, þaðan
sem henni hefur verið stjórnað
undanfarió.
„Astæða þess að við förum út í
þetta er aó við lítum á þetta sem
góða fjárfestingu, í öðru lagi var
þaó ákveðin pólitísk ákvörðun hjá
okkur að fjárfesta í atvinnurekstri
á Akureyri og þriója lagi er þetta
rekstur sem við þekkjum. Þegar
þetta kom saman þá var þetta fýsi-
legur fjárfestingakostur og á þeim
grunni förum við út í kaupin. Eg
held að það séu áþekk sjónarmið
hjá samherjum okkur í þessu,
KEA, en samstarf okkar í þessu
hefur gengió vel og fer vel af stað.
Það var mikilvægt að hafa KEA
með í þessu,“ sagði Baldvin.
Magnús Gauti Gautason, kaup-
félagsstjóri KEA, sagði von um
arðsemi fyrst og fremst búa að
baki aóildar félagsins að þessum
kaupum. „Við álítum þetta góða
fjárfestingu og teljum þetta eiga
Utgerðarfélag Akureyringa
hf. óskaði fyrr á þessu ári
eftir tilboðum í oiíusölu vegna
togara útgerðarinnar, eða svo-
kallaða flotaolíu eða skipaolíu,
og barst tilboð frá öllum þremur
íslensku olíufélögunum og það
var einnig fyrir tveimur árum
síðan er síðast var óskað eftir til-
boðum í þessi viðskipti.
að vera rekstur sem skili góðum
arði. Þetta er samt samkeppnis-
markaður og því kemur þetta ekki
af sjálfu sér. Menn eygja mögu-
leika á markaðnum en að okkar
mati á að vera hægt að reka fyrir-
tækið miðað við núverandi sölu,“
sagði Magnús Gauti. JOH
Lægsta tilboðið var frá Olíu-
verslun Islands hf., OLIS, og tek-
ur sá samningur gildi um komandi
áramót. Sl. tvö ár hefur samningur
um flotaolíukaup verið við Olíufé-
lagið hf., ESSO. Áætluð ársnotk-
un ÚA vegna togaranna er 15
milljónir lítra en tilboðsverð er
trúnaðarmál, og var það skilyrði
frá öllum olíufélögunum að ekki
yrði skýrt frá tilboðsveróum.
Aannan í jólum var björgun-
arsveitarbfll frá Akureyri
sendur austur yflr Víkurskarð
að leita tveggja manna á bfl sem
voru á leið úr Ljósavatnshreppi.
Björgunarsveitarmenn urðu
einskis varir, enda kom í ljós að
mennirnir höfðu gleymt að láta
yita af sér en voru komnir heilu
og höldnu til Akureyrar.
Jólahelgin var annars frekar ró-
Að kvöldi jóladags var beðið
um sjúkrabfl og lækni inn í
Fljót, en þar hafði maður fót-
brotnað í vinnuslysi. Vegna þess
hve brotið var slæmt var ákveðið
að halda áfram með sjúklinginn
til Akureyrar og hann lagður inn
á Fjórðungssjúkrahúsið.
Ekki tókst að komast til baka
frá Akureyri fyrr en að morgni
annars dags jóla. og gistu tveir
sjúkraflutningamenn og læknir
Markaðsverð pr. líter í dag er kr.
14,30 og samkvæmt því er verð-
mæti 15 milljón lítra urn 215
milljónir króna. Útgeröarfélag
Akureyringa hf. hefur haft það í
farvatninu að bjóða út flutninga
fyrir fyrirtækið en að undanförnu
hafa verið samningar við Eimskip
urn einstaka ferðir utan flutninga
með afuróir. ÚA er aðili að Sölu-
miöstöð hraðfrystihúsanna sem
leg hjá lögreglunni á Akureyri.
Síódegis á jóladag varó árekstur
þriggja bifreiöa á mótum Aðal-
strætis og Drottningarbrautar en
ekki urðu meiðsl á fólki. Um
kvöldið missti ökumaður sem var
á ferð um Hlíðarbraut, vald á bíln-
um og endaði á ljósastaur. Þrír
gistu fangageymslur á aðfaranótt
þriðja í jólum. HA
sem var meó í för á slökkvistöð-
inni á Akureyri, því eigi var rúm
fyrir þá í gistihúsinu. Þegar komið
var á móts vió Glæsibæ við Hofs-
ós á heimleið fékk bíllinn á sig
vindhviðu í beygju, lenti út af
veginum og valt á hliðina. Sjúkra-
bifreiðin var dregin á verkstæði á
Hofsósi þar sem olía hafói runnið
af vélinni, en skemmdir uröu á
bretti og speglum. Engin slys urðu
á þremenningunum sem í bílnum
vóru. GG
býður út alla flutninga á vegum
þeirra frystihúsa sem eru í SH en
allir flutningar út á markaðssvæð-
in frá landinu eru gegnum SH.
Einnig hefur jmsilegt fleira verið
boðið út af ÚA, eins og t.d. við-
gerðir á skipum félagsins og
brettasmíði sem Skipaafgreiösla
Húsavíkur átti lægsta tilboð í og
sér nú um. GG
Mokstur
Þessir ungu Akureyringar kunnu vel að meta snjóinn scm fallið hefur til
jarðar síðan um hádegi á jóladag. Má kanski segja að þar hafi yngsta kyn-
slóðin fengið auka jólagjöf. Mynd: Robyn.
Ársnotkun ÚA á skipaolíu 15 milljónir lítra:
Samiö við OLÍSfrá næstu áramótum
- Olíuverslun íslands átti lægsta tilboðiö
Sjúkrabifreið frá Siglufirði
skemmdist við Hofsós:
Fékk á sig
vindhviðu
og valt á hliðina