Dagur - 28.12.1994, Blaðsíða 10

Dagur - 28.12.1994, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 28. desember 1994 DAC DVE LJ A Stjörnuspá eftlr Athenu Lee * Mibvikudagur 28. desember (S. Vatnsberi (S0. jan.-18. feb.) Sennilega ver&ur þetta annasam- ur dagur; þaö ver&ur mikið um að vera heima og þú munt líklega njóta einhverrar útiveru. Fiskar (19. feb.-SO. mars) ) Erfitt reynist að ná samkomulagi í ákveðnu máli og þú munt þurfa að ýta hressilega við einhverjum. Leitaðu eftir góðum félagsskap kvöld. Hrútur (Sl. mars-19. apríl) Breyting mun setja svip sinn a daginn og varpa skugga á annars ánægjulegan dag. Þú munt þurfa að fresta feröalagi sem þú ætlaðir (W Naut (SO. apríl-SO. maí) Þú ert leyndardómsfullur þessa dagana og veldur því að fólk er óöruggt um sig og veit ekki hvað þú vilt. Faröu varlega og eigðu hugmyndir þínar fyrir þig. Tvíburar (31. maí-SO. júm) ) jafnvel þótt þú sért venjulegur tví- buri ertu sennilega einum of ör- látur á hól og of trúgjarn þegar fólk leggur spil sín á borðið. Krabbi j ______(Sl. júni-SS. júlí) J Þú ert óvenju bjartsýnn og fólk í kringum þig er það líka. Gættu þín þó á áætlunum sem tengjast skemmtunum því þær munu valda þér vonbrigðum. (Id'ón 'N \Jt\.'lV (33.júli-SS. ágúst) J Gildi vinskapar veröur augljóst í dag því þú lendir í óvæntum vanda og nýtur þá aðstoðar vinar. Þú hittir gamlan vin í kvöld. Meyja (S3. ágúst-SS. sept.) ) Dagurinn byrjar rólega en um miðjan dag brestur á með stormi þegar andrúmsloftið verður all rafmagnaö. Reyndu að stilla til friðar. Sir (23. sept.-SS. okt.) J Fólk sem öllu jöfnu er líkt og hef- ur sömu skoðanir og áhugamál; vill stundum fara sitt í hvora átt- ina. Vertu vibbúinn þessu og mót- mæltu ekki. 'fmn Sporðdreki (83. okt.-Sl. nóv, kT) íJ Ahugamál þín eru ekki þau sömu og fólksins í kringum þig. Reyndu )ó að koma því svo fyrir að ekki komi til árekstra. Happatölur: 7, 24, 28. CBogmaður (SS. nóv.-Sl. des.) J Fólk sem þér finnst þrjóskt gefur eftir og þér reynist aubvelt ab telja því hughvarf í dag. Leitabu samúðar ættingja ef á þarf að halda. Steingeit ^ í\ D (SS. des-19. jan.) J a Þér tekst vel upp við verkin fyrri hluta dagsins en þau ganga enn betur ef þú færð aðra til samstarfs við þig. Ekki kosta of miklu til ef )ú þarft að leysa ákveðið mál. E v cn UJ Á léttu nótunum Þetta þarftu ab vita! Kynjamunur „Það er gjörsamlega orðið vonlaust nú til dags að þekkja muninn á kynjun- um. Sjáðu strákinn þarna til dæmis." „Þetta er dóttir mín." „Ó, fyrirgefið, ef ég hefði vitað ab þú værir pabbi hennar..." „Það er ég alls ekki. Ég er móbir hennar." Afmælisbarn dagsíns Orbtakib Gjafmildi Fimm lögreglumenn gerbu Elvis Presley smágreiða í Denver árið 1976. Þakklæti sitt sýndi Elvis með því að gefa hverjum þeirra nýja Lincoln Mark IV bifreib. Framundan er ár breytinga og mestar verða þær um mitt árib og þá; á heimili og í einkalífi. Sið- ari hluti ársins er vænlegri ef þú ert að hugsa um frama í starfi. Arið í heild er kjörið til hvers kon- ar samvinnu og jafnvel til stofn- unar hlutafélags. Taka skammt frá borbi Merkir að hrökkva skammt, gagna lítib. Orbtakib er kunnugt úr fornmáli. Sennilega er líkingin runnin frá róbri. Spakmælib Trú Vertu þess viss ab þab getur ekki verið sönn trú sem spillir þeim er tekur hana. (W. Penn) &/ STORT • Efni á jólunum? íslendingar eru aila jafna mjög upp- teknir af því hvort það er einhverjum krónum meira eba minna á ávís- anareikníngnum. Efnahags- hyggjan nær samt hámarki um eba fyrir jólin þegar um- talsverbar fjárhæblr renna í matar- og gjafakaup. Jafnvel er talab um ab „timburmenn- Imlr" af þessum fjárfreka mánubi vari langt fram eftlr næsta ári og allt árib snúist efnahagsmál fjölskyldnanna meira og minna um tólfta mánub ársins. Nú um jólin voru birtar athygllsverbar niburstöbur úr könnun Hag- vangs þar sem fram kemur ab býsna stór hluti lands- manna svarar því þannig til ab hann hafi ekki efni á jóla- haldinu. Til vibbótar má svo eflaust telja þá sem segjast hafa efni á sínu jólahaldi en hafa þab í rauninni ekki. • Mabur ársins? Fastir libir í árslok eru jafnan kjör á manni ársins. Rás 2 er meb- al þeirra sem standa fyrir sffku vali og er þegar byrj- ab ab auglýsa valib í sjón- varpsauglýsingu. Þar sjást þau fyrrum flokkssystkin og félagsmálarábherrar, Gub- mundur Árni og jóhanna Sig- urbardóttir, ásamt fleiri þjób- kunnum einstaklingum blása í flautur og kveikja í blysum. Ef velja ætti mann ársins eftir kastljósi fjölmiblanna þá mætti sjálfsagt hætta strax því þeir eru fáir sem komast meb tærnar þar sem Gub- mundur Áml hefur hælana í þeim efnum, svo mikib sner- ist fjölmiblaumræban um hann á árinu. En svo gæti líka farib ab þjóbarsálin hafi ein- faldlega fengib sig fullsadda af Gubmundar Árna fárinu og horfi í abrar áttlr í árslok. • Móbgub þjób! Sjónvarpsút- gáfa Óskars Jónassonar, kvikmynda- gerbar- manns, af leikritinu „Þib munib hann Jörund", sem sýnd var núna um jólln kom greinilega ýmsum þjóbar- hjörtum til ab slá örar. Óskar var ekki ab draga upp neina fagurmynd af íslendingum sem jörundur hundadaga- konungur mætti hér á landi og ab sönnu var lítill víkinga- bragur yfir þeim. Þó eru þeir líka til sem tekib hafa mynd Óskars eins og hann hefur lík- legast ætlast tll, þ.e. sem léttri skemmtiútgáfu af verk- inu en ekki sem tilraun tll samkeppní vib svibsútgáfuna kunnu. Umsjón: jóhann Ó. Halldórsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.