Dagur - 28.12.1994, Blaðsíða 12

Dagur - 28.12.1994, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Miðvikudagur 28. desember 1994 Smáauglýsingar Húsnæði í boði Rafvirkjun Messur Ibúð til leigu! Tveggja herbergja íbúð á Brekkunni til leigu frá 1. janúar. Uppl. í síma 24179 á kvöldin eftir kl. 20.________________________ Meðleigjandi óskast. Óska eftir meðleigjanda aö 3ja her- bergja íbúö frá og með áramótum. Uppl. í síma 81177. Húsnæði óskast Óskum eftir að taka á leigu ein- staklingsíbúð eða stórt herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði. Helst sem næst Verkmenntaskól- anum. Uppl, í sima 96-33266. Einstakling bráðvantar 2ja-3ja herb. íbúð frá 1. janúar. Uppl. í síma 11447, Ragnar.____ Óska eftir 3ja herbergja íbúð frá áramótum. Uppl. ? síma 81177.____________ Herbergi óskast. Verkmenntaskólanemi óskar eftir góöu herbergi með eldunaraöstööu og snyrtingu til leigu fram á vor. Æskilegt væri aö það væri í ná- grenni viö skólann. Uppl. á kvöldin í síma 98-33561, Guömundur. Hundar íslenskir hvolpar til sölu. Undan Gælu frá Halllanda og Lappa frá Flögu. Mjög sjaldgæfir litir. Upp- runavottorö frá Búnaöarfélagi ís- lands. Uppl. gefa Björn og Hjördís í síma 96-26774, Flögu, Hörgárdal. Gæludýr Kötturinn Karon er týndur. Hann er stór, svartur, meö lítinn hvítan blett á hálsinum. Karon er meö sjálflýsandi ól og merki sem er eins og hús I laginu, (ef þaö er ennþá á sínum staö). Merktur Hafnarstræti 13, sími 25817. Þeir sem geta gefiö upplýsingar láti vinsamlegast vita. Veiöileyfi Sala veiðileyfa I Litluá í Kelduhverfi hefst 4. janúar hjá Margréti í Lauf- ási, sími 52284. Þjónusta Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fýrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, helmasimi 27078 og 985-39710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High spedd" bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. • Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 26261. CENGIÐ Gengisskráning nr. 255 27. desember 1994 Kaup Sala Dollari 68,03000 70,15000 Sterlingspund 104,88500 108,23500 Kanadadollar 48,11400 50,51400 Dönsk kr. 10,98140 11,38140 Norsk kr. 9,85570 10,23500 Saensk kr. 9,04360 9,41360 Finnskt mark 14,24210 14,78210 Franskur franki 12,42560 12,92560 Belg. tranki 2,09130 2,17330 Svissneskur franki 50,90690 52,80690 Hollenskt gyllini 38,38390 39,85390 Þýskt mark 43,08880 44,42880 ítölsk llra 0,04111 0,04301 Austurr. sch. 6,09710 6,34710 Porl. escudo 0,41710 0,43520 Spá. peseti 0,50660 0,52960 Japanskt yen 0,67399 0,70199 írskt pund 103,15200 107,55200 Akureyringar - Nærsveitamenn! 011 rafvirkjaþjónusta, til dæmis lagnir og viðgerðir í íbúöarhús, útihús og fjölmargt annaö. Allt efni til staðar. Ekkert verk er þaö lítið aö því sé ekki sinnt. Greiðsluskilmálar. Gunnar Frímannsson, rafvirkjameistari, Akureyri. Sími 96-22015 í hádeginu og á kvöldin. Bílasími 985-30503. VIDEOMYNDATOKUR, VINNSLA OG FJÖLFÖLDUN. Yfirfæri amerískt (NTSC) á íslenskt (PAL). Yfirfæri íslenskt á amerískt. Yfirfæri 8mm kvikmyndir og slides á VHS. Prenta á pappír (Ijósmyndagæði) af VHS, S-VHS, Video8, slides og 8mm. Geri við slitnar VHS og hljóðsnældur. Til sölu óáteknar VHS, S-VHS, Video8 og hljóðsnældur. Einnig til sölu lítil og stór spóluhulstur. Opið frá kl. 13-18 virka daga. Sími 25892, hs. 26219 og 989-25610. Óieyri 16 « ifmi 96-25892 mmn Spennandi og margslunginn sakamálaleikur! SÝNINGAR 2. sýning í kvöld kl. 20.30 Nokkur sæti laus 3. sýning fimmtud. 29. des. kl. 20.30 4. sýning laugard. 7. jan. kl. 20.30 Mióasalan cr opin virka daga ncma nuiiuidaga kl. 14-18 og sýningardaga fram art sýningu. Sími 24073 Greiöslukortuþjónusta Notué frímerki. Kristniboössambandið, sem er með 14 kristniboða að störfum í Eþíópíu og Kenýu, þiggur notuð frímerki, innlend og útlend, þau mega vera á umslögun- um eða bréfsneplum. Einnig eru þegin frímerkt umslög úr ábyrgðarpósti eða með gömlum stimplum. Viðtaka er í félagshúsi KFUM, Holta- vcgi 28 (inngangur frá Sunnuvegi), pósthólf 4060, og á Akureyri hjá Jóni Oddgeiri Guðmundssyni, Glerárgötu 1. .. ijicrarKirkj; f h í dag, miðvik yií [K arstund í hái 12-13. Orgel Glcrárkirkja. niðvikudag: Kyrrð- I í hádcginu frá kl. Orgelleikur, helgi- stund, altarissakramenti, fyrirbænir. Léttur málsverður að stundinni lok- inni. Allir velkomnir. Sóknarprestur. Takið eftir Lciðbeiningastöð hcimilanna, sími 91-12335. Opiö frá kl. 9-17 alla virka daga._ Minningarspjöld fclags aðstandcnda Alzhcimcr-sjúklinga á Akureyri og nágrcnni, fást í bókabúð Jónasar, Hafnarstræti, skóverslun Lyngdal, Hafnarstræti, Sjóvá-Almennum trygg- ingum við Ráðhústorg, Dvalarheimil- inu Hlíó og hjá Onnu Báru í bókasafn- inu á Dalvík.______________________ Minningarspjöld Sambands ís- Icnskra kristniboðsfélaga fást hjá Hönnu Stefánsdóttur Víðilundi 24, Guðrúnu Hörgdal, Skarðshlíð 17 og Pedromyndum Skipagötu 16,__________ Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeidi. Símatími ti! kl. 19.00 í síma 91 -626868.____ Miðstöð fyrir fólk í atvinnulcit í Safnaðarhcimili Akureyrarkirkju. I. Opið hús alla miðvikudaga kl. 15 til 18. Kaffiveitingar, fræðsluerindi, fyrir- spurnir og almennar umræður. Ymsar upplýsingar veittar. Einkaviötöl eftir óskum. II. Símaþjónusta þriðjudaga og föstu- dagakl.15-17. Sími 27700. Allir velkomnir.___________________ Minningarkort Minningarsjóðs Ragnars Þorvarðarsonar fást í Bóka- búð Jónasar, Biómabúðinni Akri og í Möppudýrinu í Sunnuhlíð. Skákféiag Akureyrar. Iþróttafélagið Akur vill minna á . minningarkort félagsins. Þau fást á eft- irtöldum stöðum: Bjargi Bugðusíöu i Akureyri og versluninni Bókval við Skipagötu Akureyri._________________ Minningarkort Akureyrarkirkju fást í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, Blómabúóinni Akri og Bókvali.______ Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Asrúnu Páls- dóttur Skarðshlíð I6a, Guðrúnu Sig- urðardóttur Langholti 13 (Ramma- geróinni), í Möppudýrinu Sunnuhlíð og versluninni Bókval._____________ Frá Náttúruiækningaféiagi Akur- cyrar. Félagar og aðrir velunnarar eru vin- samlega minntir á minningarkort fé- lagsins sem fást í Blómabúðinni Akri, Amaro og Bókvali.__________________ Minningarkort Gigtarfélags Islands fást í Bókabúð Jónasar. Söfn Byggðasafn Dalvíkur. Opið sunnudaga frá kl. 14-17. SPENNUM BELTIN sjálfra okkar vegna! & C€reArbíé Q 23500 Gleðileg jól! LION KING (KONUNGUR LJÓNANNA) Nú er hún komin! Vinsælasta teiknimynd allra tíma og vinsælasta mynd ársins I Bandaríkjunum. Þessi Walt Disney perla var Irumsýnd I Bandarlkjunum I júní og er nú aftur komin á toppinn lyrir þessi jól. Já, ótrúlegt en satt!!! Lffið í frumskóginum er olt grimmilegt en í grimmdinni getur llka falist fegurð. Stórkostlegt meistaraverk sem nú er komið yfir 300.000.000 dollara í útiandinu. Lion King, fyrir lólk á öllum aldri (svo þið getið tekið ömmu með (bíó). Lion King er frumsýnd samtlmis í Borgarbíói og Sambíóunum annan jóladag. Miövikudagur: Kl. 5.00 og 9.00 Lion King (Konungur Ijónanna) Fimmtudagur: Kl. 5.00 og 9.00 Lion King (Konungur Ijónanna) STARGATE Stjörnuhliðid llylur þig milljón Ijósár yfir (annan heim... en kemstu til baka? Stórlengleg ævintýramynd. Frábærlega hugmyndaríkur söguþráður, hröð Iramvinda, sannkölluð háspenna og ótrúlegar tæknibrellur. Bíóskemmtun eins og hún gerist best! Miðvikudagur: Kl 9.00 og 11.00 Stargate Fimmtudagur: Kl 9.00 og 11.00 Stargate MIRACLE ON 34TH STREET Miðvikudagur: Kl 5.00 Miracle on 34th Street Fimmtudagur: Kl 5.00 Miracle on 34th Street NEW NIGHTMARE í hinni Nýju martröð hefur Wes Craven misst stjórn á öllu. Sköpunargleði hans og hugarflug úr myndum Freddy Krueger hefur öðlast sjálfstætt líl og leikarar Álmstrætismyndannna verða fyrir svæsnustu otsóknum. Miðvikudagur: Kl. 11.00 New Nightmare - B.i. 16 Fimmtudagur: Kl. 11.00 New Nightmare - B.i. 16 Móttaka smáauglýsínga er tll kl. 11.00 f.h. daginn fyrir útgáfudag. I helgarblaö tll kl. 14.00 flmmtudaga — ‘23P 24222

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.