Dagur - 19.01.1995, Blaðsíða 8

Dagur - 19.01.1995, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Fimmtudagur 19. janúar 1995 Smáauglýsingar Heilsuhorníð Allt fyrir fæturna!! Fótasápa fyrir fðtabað - mýkir og hvílir. Siggsalvi fyrir slæma, sprungna fætur. Sérstakur steinn til aö hreinsa sigg af fótum, fer mjög vel meö húðina. Ljúft fótanuddkrem mýkir og frískar fæturna. Sveppadrepandi einiberjanuddolía. Kínversk fótanuddkefli sem koma blóörásinni rækilega af stað. Propolis dropar á líkþorn. Hugsaöu vel um fæturna - þeir skipta meira máli en þú heldur! Heilsuhorniö, Skipagötu 6, Akureyri, sími 96-21889. Húsnæði óskast Óskum eftir íbúö til leigu, helst á Brekkunni. Uppl. í símum 24583, 11617 og 27794, Viðar og Lína._______ Óska eftir aö taka á leigu 4ra herb. íbúö. Uppl. í síma 12773 eftir kl. 19.00 Húsnæði í boði íbúö til leigu. Til leigu rúmgóð 2ja herb. fbúö í Smárahlíð. Laus 1. febrúar. Aöeins reglusamt fólk kemur til greina. Uppl. í síma 31362. Hundaræktendur Fjári - félag eigenda og ræktenda íslenska hundsins auglýsir: Ert þú aö hugsa um aö fá þér hund? Haföu þá samband við hvolpamiðl- arann okkar hana Guðnýju Dóru í síma 91-666957, hún veitir allar upplýsingar. íslenskt skal það vera, já takk! Hestamenn Tamdir hestar til sölu: Funi; undan Eldingu 4445 og Sörla 653, f. 85. Erró; undan Sunnu 6685 og Kjar- val, f. 87. Karri; undan Eldingu 4445 og Snældu-Blesa, f. 88. Einnig tryppi á tamningaaldri, gott úrval og greiöslukjör. Uppl. í síma 96-24933, Óttar. Til leigu 3 básar í hesthúsi f Breiö- holtshverfi. Uppl. gefur Þórir í síma 25775. Snjómokstur Snjómokstur á plönum o. fl. á Ak- ureyri. Uppl. í síma 985-21699 (Helgi) og 985-42967 (Marinó). Geymið auglýsinguna. Gistiþjónusta Gisting í Reykjavík. Vel búnar 2ja til 3ja herb. íbúöir, aöstaöa fyrir allt aö sex manns. Uppl. hjá Grími og Önnu; sími 91- 870970, og hjá Sigurði og Maríu, sími 91-79170. GENGIÐ Gengisskráning nr. 12 18. janúar 1995 Kaup Sala Dollari 66,62000 68,74000 Sterlingspund 104,50800 107,85800 Kanadadollar 46,31800 48,71800 Dönsk kr. 11,05270 11,45270 Norsk kr. 9,94690 10,32690 Sænsk kr. 8,91730 9,28730 Finnskt mark 14,09080 14,63080 Franskur tranki 12,55770 13,05770 Belg. franki 2,11020 2,19220 Svissneskur franki 51,87280 53,77280 Hollenskt gyllini 38,80460 40,27460 Þýskt mark 43,63820 44,97820 ítölsk lira 0,04084 0,04274 Austurr. sch. 6,17750 6,42750 Port. escudo 0,42030 0,43840 Spá. peseti 0,49720 0,52020 Japanskt yen 0,66949 0,69749 írskt pund 103,17800 107,57800 Þjónusta Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 27078 og 985-39710, Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Hreingerningar. - Gluggaþvottur. - Teppahreinsun. - Sumarafleysingar. Securitas. - Bónleysing. - Bónun. - „High speed" bónun. - Skrifstofutækjaþrif. - Rimlagardínur. Opiö allan sólarhringinn s: 26261. Hreinsiö sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsiö, Tryggvabraut 22, sími 25055. LdKfELAGflKlimR wé'rwm -úr Ijóúum Davíðs Slefánssonar Eítir Erling Sigurðarson SÝNINGAR frumsýning Laugardag 21. janúarkl. 20.30 Nokkur sæti laus! Siðdegissýning Sunnudag 22. janúar kl. 16.00 Sunnudag 22. janúar kl. 20.30 Nokkur sæti laus! SOKN U B PKIbSIT-i-YI Spennandi og margslunginn sakamálaleikur! SÝNINGAR Föstudag 27. janúar kl. 20.30 Laugardag 28. janúar kl. 20.30 Miðasalan er opin virka daga nema mánudaga kl. 14 - 18 og sýningardaga f'ram að sýningu. Sími 24073 Greiðslukortaþjónusta Bólstrun Bólstrun og viögeröir. Áklæöi og leöurlfki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raögréiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768._____________________ Klæði og geri viö húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæöi, leðurlíki og önnur efni til bólstrunar f úrvali. Góöir greiðsluskilmálar. Vísaraðgreiðslur. Fagmaöur vinnur verkið. Leitiö upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 25322, fax 12475. Ökukennsla Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiöslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440._________________ Kenni á Toyota Corolla Liftback árg. 93. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til viö endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgerði 11 b, Akureyri, sími 25692, farsími 985-50599. Kenni á Nissan Terrano II árg. ’94. Get bætt við mig nokkrum nemend- um nú þegar. Útvega öll námsgögn. Tímar eftir samkomulagi. Kristinn Örn Jónsson, ökukennari, Hamragerði 2, símar 22350 og 985-29166. Eldhús Surekhu Indverskt lostæti viö ysta haf. Veisluþjónusta fyrir einkasam- kvæmi og minni veislur. Heitir indverskir réttir í hádeginu virka daga fyrir vinnuhópa. Kjötréttir - Fiskréttir - Grænmetis- réttir - Baunaréttir. Panta þarf meö a.m.k. dags fyrir- vara. Heimsendingarþjónusta. Indís, Suðurbyggð 16, Akureyri, símar 11856 og 989-63250. ÖKUKENIXISLA Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92 Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Greiðslukjör. JÓN S. ÁRIMASOIM Símar 22935 ■ 985-44266 Kenni allan daginn og á kvöldin. - Endurhæfing KJARTAN SIGURÐSSON FURULUNDI 15 B - AKUREYRl SÍMI 96-23231 & 985-31631 Ökukennsla Bókhald Bókhaldsþjónusta Birgis. Bókhald fyrir einstaklinga og fyrir- tæki. Aðstoð viö skattframtöl. Birgir Marinósson, Sunnuhlíð 21e, 603 Akureyri, sími 21774. Kripalu - jóga Viltu bæta einbeitinguna, þjálfa lík- amann, ná betra sambandi viö þinn innri mann, læra að slaka á? Ef svo er, þá gæti Jóga verið það sem þú ert aö leita að. Byrjendanámskeið að hefjast. Árný Runólfsdóttir jógakennari, sími 21312. Byssur Til sölu haglabyssa 3 tommu Drífa, handsmíöuð af JB á Dalvík. Ónotuð. Uppl. f síma 24332. Bifreiðar Góður bíll. Til sölu er rauður Colt árg. 1985. Ekinn 140 þús. Bíllinn lítur vel út. Sætaáklæðin í bílnum eru sem ný (voru með cover á). Bíllinn hreyfir ekki olíu því ventla- kerfi og stýringar eru upptekin. Ný kúpling, góð snjódekk, útvarp. Ný- stilltur. Fæst á mánaðargreiðslum allt upp í 18 mánuði. Uppl. í síma 27054, □ EtrcAiMé n S23500 Tom HankSi,, FORREST GUMP Vinsælasta mynd ársins í Bandaríkjunum. Ótrúleg ævi einfeldningsins Forrest Gump endurspeglar söguna síðustu 30 ár. Með stórkostlegum myndbrellum hefur Robert Zemeckis tekist aö skapa ótrúlegan heim þar sem raunverulegum atburöum er skeytt inn í atburöarásina. Pú sérö hlutina í nýju Ijósi á ettir. Fimmtudagur og föstudagur: Kl. 20.30 og 11.00 ‘ ■StanfiU’ n an “Acosmic acliun-pucko!. joy-riik. Pan rtltiitkrfi'.lli’. 'StarWtm', drarífil part’Oosc ftdioft Encowiters’, nifÍT-OSlSltT part ‘Jmliafia ridc thatixa> joflcs'. arxj all fntcrtairún^ fun. ‘Stargate’ ai ú (lijtht isstateofthc simulaóbn ridc." anfilmmakin^" LION KING (ENSKT TAL) Nú erhun komin! Vinsælasta teiknlmynd allra tima. Föstudagur: Kl 9.00 STARGATE Stjörnuhliðið flytur þig milljón Ijósár yfir í annan heim... en kemstu til baka? Fimmtudagur: Kl 11.15 Stargate B.i 12 Síöasta sýning INTERVIEW WITH m THE VAMPIRE Interview with the Vampire, nýjasta stórmynd ■ Neil Jordan (Crying Game) ■ með stórleikurunum T om Cruise, Brad Pitt og B Christian Slater. Fimmtudagur og föstudgur: Kl. 9.00 Interview with the ■ Vampire ■ B.i. 16 ■ Móttaka smáauglýsinga er til kl. 11.00 f.h. daglnn fyrír útgáfudag. í helgarblab tíl kl. 14.00 flmmtudaga- “FT 24222

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.