Dagur - 19.01.1995, Blaðsíða 9
DAGSKRA FJOLMIÐLA
Fimmtudagur 19. janúar 1995 - DAGUR - 9
SJÓNVARPIÐ
17.00 Fréttaskeyti
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
Endursýndur þáttur.
18.30 Fagri-Blakkur
19.00 0
í þættinum eru sýnd tónlistar-
myndbönd í léttari kantinum. Dag-
skrárgerð: Steingrímur Dúi Más-
son.
19.15 Dagsljós
20.00 Fréttir
20.30 Veður
20.40 Syrpan
í þættinum verða sýndar svip-
myndir frá ýmsum íþróttaviðburð-
um hér heima og erlendis.
21.10 Timans tönn
(Time After Time) Bresk sjón-
varpsmynd í léttum dúr byggð á
sögu eftir írska rithöfundinn Molly
Keane. Leikstjóri er BiU Hays og
aðalhlutverk leika John Gielgud,
Googie Withers, Helen Cherry,
Ursula HoweUs og Brenda Bruce.
Þýðandi: Ömólfur Árnason.
23.00 Ellefufréttir og dagskrár-
lok
STÖÐ2
17.05 Nágrannar
17.30 Með Afa
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn
19.1919:19
20.15 Sjónarmið
20.45 Dr. Quinn
(Medicine Woman)
21.35 Seinfeld
22.00 Lögga á háum hælum
(V.I. Warshawski) Kathleen Turner
leikur einkaspæjarann V.I. Wars-
hawski sem er hinn mesti striga-
kjaftur og beitir kynþokka sínum
óspart í baráttunni við óþjóðalýð í
undirheimum Chicago. Hún kann
fótum sínum forráð og þarf ekki að
hugsa sig tvisvar um þegar fyrr-
verandi ísknattleiksmaður er myrt-
ur og þrettán ára dóttir hans biður
hana að hafa uppi á morðingjan-
um. Einkaspæjarinn V.I. Wars-
hawski smeygir sér í háhæluðu
skóna og fyrr en varir hefur hún
komist á snoðir um skuggalegt
samsæri þar sem mannslífin eru
lítils metin. Aðalhlutverk: Kathle-
en Turner, Jay O. Sanders og
Charles Durning. Leikstjóri: Jeff
Kanew. 1991. Bönnuðbömum.
23.30 Krakkamir frá Queens
(Queens Logic) Þau voru alin upp í
skugga Hellgate-brúarinnar í Que-
ens í New York. Þau héldu hvert í
sína áttina en þegar þau snúa aft-
ur heim kemur í ljós að þau hafa
lítið breyst og að gáskafullur leik-
urinn er aldrei langt undan.
Dramatísk gamanmynd með Jamie
Lee Curtis, Kevin Bacon, Joe Man-
tegna, John Malkovich og Tom
Waits. Maltin gefur tvær og hálfa
stjömu. 1991.
01.20 Prestsvíg
(To Kill a Priest) Spennumynd sem
gerist í Póllandi á níunda áratugn-
um þegar verkalýðshreyfingunni
Samstöðu óx fiskur um hrygg.
Leikstjóri: Agnieska Holland.
1988. Lokasýning. Stranglega
bönnuð bömum.
03.20 Dagskrárlok
©
RÁS 1
6.45 Veðurfregnli
6.50 Bæn: Séra Kjartan úm Slg-
urbjömsson Oytur.
7.00 Fréttlr
Morgunþáttur Rásar 1 - Hanna G.
Sigurðardóttir og Trausti Þór
Sverrisson.
7.30 Fréttayfblit og veðurfregn-
ir
7.45 Dagiegt mál
8.00 Fréttlr
8.10 Pólitíska homið
Að utan
8.31 Tíðlndi úr mennlngarlífinu
8.40 Myndiistarrýnl
9.00 Fréttir
9.03 Laufskálinn
Afþreying í tali og tónum. Umsjón:
Sigrún Björnsdóttir.
9.45 Segðu mér sðgu, Leður-
jakkar og spariskór
Hrafnhildur Valgarðsdóttir les eig-
in sögu (12)
10.00 Fréttlr
10.03 Morgunleikflmi
með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar
10.45 Veðurfregnir
11.00 Fréttir
11.03 Samféiagið í nærmynd
Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og
Þórdís Amljótsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 Að utan
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir
12.50 Auðlindin
Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.57 Dánarfregnlr og auglýs-
ingar
13.05 Hádegislelkrit Útvarps-
leikhússlns,
„Hæð yfir Grænlandi" Höfundur
og leikstjóri: Þórunn Sigurðardótt-
ir. 9. þáttur af tiu.
13.20 Stefnumót
með Halldóru Friðjónsdóttur.
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan, Töframað-
urinn frá Lúblin
eftir Isaac Bashevis Singer. Hjörtur
Pálsson les eigin þýðingu. Sögu-
lok.
14.30 Slgiingar em nauðsyn: ís-
lenskar kaupskipasigllngar f
heimsstyrjöldinni síðari
2. þáttur: Brúarfoss bjargar áhöfn
enska skipsins Daleby í nóvember
1942. Umsjón: Hulda S. Sigtryggs-
dóttir.
15.00 FrétUr
15.03 TónsUginn
Umsjón: Leifur Þórarinsson.
15.53 Dagbók
16.00 Fréttir
16.05 Skima - fjölfræðiþáttur.
Umsjón: Ásgeir Eggertsson og
Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnlr
16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur.
Umsjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.00 Fréttir
17.03 Tónllst á siðdegi
18.00 Fréttir
18.03 Þjóðarþel - Odysselfskviða
Hómers
Kristján Árnason les 14. lestur.
Rýnt er í textann og forvitnileg at-
riði skoðuð.
18.30 Kvika
Tíðindi úr menningarlifinu. Um-
sjón: Jón Ásgeir Sigurðsson.
18.48 Dánarfregnlr og auglýs-
ingar
19.00 KvöldfrétUr
19.30 Auglýslngar og veður-
fregnir
19.35 Rúllettan - unglingar og
málefni þeirra
Morgunsagan endurflutt. Umsjón:
Jóhannes Bjarni Guðmundsson.
19.57 Tónllstarkvöld Útvarpsins
22.00 Fréttlr
22.07 PóliUska horalð
Hér og nú Myndlistarrýni
22.27 Orð kvöldsins: Karl Bene-
diktsson flytur.
22.30 Veðurfregnir
22.35 Aldarlok: Bókin „Króka-
lelð U1 Vensuar"
eftir norska rithöfundinn Torgeir
Scherven verður til umfjöllunar.
23.10 Andrarimur
Umsjón: Guðmundur Andri Thors-
son
24.00 Fréttir
00.10 TónsUginn
Umsjón: Leifur Þórarinsson.
01.00 Næturútvarp á samtengd-
um rásum UI morguns
RÁS2
7.00 Fréttir
7.03 Morgunútvarplð - Vaknað
tillifsins
8.00 Morgunfréttir
-Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Halló ísland
Umsjón: Magnús R. Einarsson.
10.00 Hallóísland
Umsjón: Margrét Blöndal.
12.00 Fréttayflrllt og veður
12.20 HádegisfrétUr
12.45 HviUr máfar
Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
14.03 Snonalaug
16.00 Fréttir
16.03 Dagskrá: Dægurmálaút-
varp og fréttir
17.00 Fréttir
Dagskrá heldur áfram. Hér og nú.
18.00 Fréttlr
18.03 Þjóðarsálin ■ Þjóðfundur í
beinnl útsendingu
Gestur Þjóðarsálar situr fyrir svör-
um. Síminn er 91 • 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Mllli steins og sleggju
Umsjón: MagnúS R. Einarsson.
20.00 SjónvarpsfrétUr
20.30 Gettu beturl
Spumingakeppni framhaldsskól-
anna 1995
22.00 Fréttir
22.10 AUtígóðu
24.00 Fréttir
24.10 í háttlnn
01.00 Næturútvarp á samteugd-
um rásum U1 morguns:
NÆTURÚTVARPIÐ
01.30 Veðurfregnir
01.35 Glefsur úr dægurmálaút-
varpi
02.05 ÚrhljóðstofuBBC
03.30 Næturlög
04.00 Þjóðarþei
04.30 Veðurfregnir
05.00 Fréttir
05.05 Næturtónar
06.00 Fréttir og fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum.
06.05 Morguntónar
06.45 Veðurfregnir
Morguntónar hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30
og 18.35-19.00.
Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00
Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-
19.00
Fundir
Sf.: St.: 59951197 VII 4.
Samtök um sorg og
sorgarviðbrögð.
Aðalfundur Samtaka um
sorg og sorgarviðbrögð
verður í Safnaðarheimili
Akureyrarkirkju fimmtudaginn 19.
janúar 1995 kl. 20.30.
Við ætlum að velja nafn á félagið og
smávægilegar lagabreytingar verða
bornar upp.
Onnur aðalfundarstörf.
Félagar eru hvattir til að mæta og taka
þátt í starfinu.
Stjórnin.
Messur
Akureyrarkirkja.
Fyrirbænaguðsþjónusta
verður í dag, fimmtudag,
kl. 17.15 í Akureyrar-
kirkju.
Allir vclkomnir.
Sóknarprestar.
Samkomur
KFUM og
Sunnuhlíð.
Fimmtudagur:
stund kl. 17.30.
KFUK,
Bæna-
Stígamót, samtök kvenna gegn kyn-
ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl.
19,00 ísíma 91-626868,_____________
Minningarkort Menningarsjóðs
kvenna í Hálshrcppi, fást í Bókabúð-
inni Bókval.
æ
Samúðar- og hcilla-
, óskakort Gideonfélags-
I ins.
Samúðar- og heillaóskak-
ort Gideonfélagsins liggja
frammi í flestum kirkjum landsins,
einnig hjá öðrum kristnum söfnuðum.
Agóðinn rennur til kaupa á Biblíum og
nýjatestamentum til dreifingar hér-
lendis og erlendis.
Utbreiðum Guðs heilaga orð.
fslendingar búsettir erlendis:
Greiðslur beint inn
á reikninga erlendis
- frá Tryggingastofnun ríkisins
íslendingar búsettir erlendis,
sem frá greiddar bætur al-
mannatrygginga, geta nú fengið
greiðslur frá Tryggingastofnun
ríkisins beint inn á reikninga
sína eriendis.
Tryggingastofnun hefur samið
við Landsbankann um millifærslur
tryggingabóta á bankareikningi í
öðrum löndum, frá og með 1.
janúar sl. Allur kostnaður vegna
þjónustunnar fellur á viðtakendur
lífeyrisgreiðslanna en þar er um
að ræða skeytakostnað vegna
símagreiðslu og þóknun af seldum
gjaldeyri.
Þetta er fyrsti samningur um
millifærslur bótagreiðslna til út-
landa, sem Tryggingastofnun gerir
en hann uppfyllir ákvæði í EES-
samningunum um greióslur trygg-
ingabóta innan evrópska efna-
hagssvæðisins.
Vopnafjörður:
Brettíngur NS-50 frá
Vopnafirði aflaði fyrir
225 milljónir króna
Vopnafjarðartogarinn Eyvindur
Vopni NS-70 aflaði 1.320 tonn á
sl. ári og var aflaverðmæti 70
milljónir króna. Afli Brettings
NS-50 var 1.909 tonn og afla-
verðmæti 225 milljónir króna
en Brettingur NS er með tví-
skipta lest og getur verið bæði á
ískflskeríi og fryst aflann um
borð í sama veiðitúr.
Togararnir Hágangur I og II,
sem eru eign Utgerðarfélagsins
Úthafs hf. á Vopnafirði og Þórs-
höfn, eru skráðir erlendis og ekki
með neinar veiðiheimildir í ís-
lenskri lögsögu. Þorskafli þeirra í
Barentshafi var samtals 1.030
tonn á sl. ári og afiaverðmæti 70
milljónir króna, en framan af ár-
inu gengu veiðarnar mjög vel en
duttu síðan niður í árslok. Aflinn
var saltaður um borð og síðan
endursaltaður og pakkaður eftir
löndun. Verið er að útbúa togar-
ana á úthafskarfaveiðar en þær
hefjast varla fyrr en í byrjun mars-
mánaðar. GG
Vetraráætlun
3. janúar til 14. júní 1995
Akureyri - Dalvík - Ólafsfjörður
Su. Mán. Þrið. Mlð. Fim. Fös.
Frá Ólafefirði 19.30 08.30 08.30 08.30 08.30
Frá Dalvík 20.00 09.00 09.00 09.00 09.00
Frá Litla-Árskógssandi 09.15 09.15 09.15
Frá Akureyri 21.00 12.30 12.30 12.30 16.00
Sérleyfishafi.
$SS&C!8B6eeSS866l
Auglýsendur!
Skilafrestun auglýsinga í helgarblaöiö okkar en
til kl. 14.00 á fimmtudögum,
- já 14.00 á fimmtudögum.
wmm,
Dagur auglýsingadeild, sími 24222.
Opiðfrá kl. 8.00-17.00.
Hestamenn!
Látum ekki aka á okkur
í skammdeginu - notum
ENDURSKINSMERKI
HESTAMANNAFÉLAGIÐ LÉTTIR
Slotnað S nóv 1928 P O Box 348 - 602 Akurayn
LOKAÐ
Vegna jarðarfarar Hólmsteins Egilssonar fyrrum
framkvæmdastjóra veróur lokað eftir hádegi
föstudaginn 20. janúar.
MÖL&SANDUR HF.
Akureyri.
Eiginmaður minn og faðir okkar,
SNORRI PÉTURSSON,
Skipalóni,
lést á heimili sínu þann 17. janúar.
Sigurbjörg Kristjánsdóttir
og börn.
------------------------'saSSjí----------
Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma,
HULDA JÓNSDÓTTIR,
Aðalbraut 41 b, Raufarhöfn,
verður jarðsungin frá Raufarhafnarkirkju, laugardaginn 21.
janúarkl. 14.00.
Magnús A. Jónsson,
Jón Magnússon, Katrín Hermannsdóttlr,
Margrét G. Magnúsdóttir, Hreinn Grétarsson,
Magnús Örn Magnússon, Ragnheiður Sigursteinsdóttir,
Valur Magnússon, Birna Sigurðardóttir
og barnabörn.