Dagur - 04.02.1995, Blaðsíða 13

Dagur - 04.02.1995, Blaðsíða 13
POPP „MEÐ CRATTIVONÚUM EN DÁ6ÓÐIR ENNÞÁ Plant og Page. Samstarf að nýju eftir 14 ára hlé. Laugardagur 4. februar 1995 - DAGUR - 13 MACNÚS CEIR GUÐMUNDSSON Punktar • Punktar I HEIÐURSSAUNN Athöfnin Rock’n’roll hall of fame hefur verið vió lýði um nokkurt skeið og vekur orðið mikla athygli í hvert skipti sem hún fer fram. Eru þar eldri hetjur rokksins og poppsins heiðraðar sérstaklega og „vígðar'* af yngri stjömum dagsins í dag inn í „Rokkheiðurssalinn". Nú um miðjan janúar var blásið til leiks enn eina ferð- ina í New York og var að vonum mikið um dýrðir. Meóal þeirra sem hlutu heið- urinn nú voru Led Zeppelin, sem Steven Tyler og Joe Perry úr Aerosmith vígðu, Frank Zappa af Lou Reed, Janis Joplin af Laurie Anderson og Neil Young af Pearl Jant. Stigu menn „þvers og kruss" á sviðið saman, þannig að mikil veisla fyr- ir augu og eyru varð úr. Young og hljómsveitin hans Crazy horse tóku t.d. Fuckin’ up með Pearl jam, Perry og Tyl- er tóku væna rokksyrpu meó eftirlifandi meðlimum Zeppelin og Young steig einnig á svið með Zeppelinjöfrunum þremur og tóku þeir magnaða útgáfu af When the leaves breaks. Vakti þaó einmitt nokkra athygli að John Paul Jones skyldi „fá að vera með" Plant og Page þama, því eins og fram kemur hér í um- fjöllun um hina tvo hér annars staðar á síðunni, er hann ekki til staðar í endumýj- uðu samstarfi þeirra. Það mun þó ekki vera vegna einhverra leiðinda, heldur vegna þess að Jones hefur haft í meiru en nógu öðm að snúast. Samkundan var nú í fyrsta skipti tekin upp af MTV tónlistarstöóinni, þannig að ekki ætti að vera útilokað að hún verði sýnd hér í sjónvarpi. Aðrir sem svo líka vom settir í heið- urssessinn vom m.a. A1 Green og Allman Brothers. Kominn í Neil Young. „Heiðurskiúbbinn“ HÆTT Því miður hefur það reynst rétt að ein merkasta blökkumannarokksveit samtím- ans, Living Colour, hafi hætt störfum. Ásamt öðmm fönkrokksveitum á boró við Bad brains og 24-7 Spyz, átti Living colour stóran þátt í aó blökkumenn, og þá sérstaklega í hljómsveitum, öðluðust virðingu og vinsældir í rokkinu um miðjan síðasta áratug. Stórar plötur hljómsveitarinnar urðu þrjár, Vivid, Time’s up og Stain, en einnig sendi hún frá sér útgáfur í minna formi. Er mikil eftirsjá af Li- ving colour, en þeir Vemom Reid gítarleikari og Corey Gover söngvari, aðal- menn sveitarinnar, eiga þó án efa eftir aó láta að sér kveóa á öðmm vettvangi. BUTLERMEÐ SPARKS Líklega er óhætt að fullyróa að Led Zeppelin hafi verió fremst í flokki rokksveita frá lokum sjö- unda áratugarins og nær til loka þess áttunda. Ef ekki fremst í flokki þá allavega í fremstu röö allan þann tíma sem hún starfaði. Var yfir Zeppelin sérstakur dýrö- arljómi, sem vart hefur átt sinn líka og má tvímælalaust skipa henni á bekk með Stones og Bítl- unum, sem áhrifamestu postulum rokksins af hvíta kynstofninum. Það var sem kunnugt er fráfall trommuleikarans John Bonham, sem orsakaói endalok Zeppelin, en þá var „dagsverkið" líka orðió harla gott, níu plötur, sem flestar hverjar teljast til meistaraverka rokksins. Lést Bonham nánar til- tekió í september 1979 og kom andlát hans í kjölfar mikillar áfengisdrykkju. I desember var hljómsveitin síðan öll. Það hefur hins vegar allar götur síðan verið von rokkunnenda og fleiri að sveitin lifnaði við að nýju og þau eru ófá skiptin sem endurkoma hennar hefur verið boðuð. Þar hef- ur þó óskhyggjan oftar en ekki ráðið ferðinni á kostnað raunveru- leikans. En árið 1992 gaf Jimmy Page gítarleikari það sterklega í skyn í viðtali, að endurkoma gæti hæglega orðið innan skamms hjá þeim Robert Plant söngvara og John Paul Jones bassaleikara. Það hefur samt ekki gerst alveg þann- ig, heldur hafa hann og Plant einir hafið samstarf að nýju. Var það, eins og fram hefur komið fyrr í Poppi, seint á árinu 1993 sem það spurðist út að þeir hefðu laumast svo lítið bar á í hljóðver saman, en það var ekki fyrr en um mitt síð- asta ár sem mynd komst á það sem þeir ætluðust fyrir. Un(plugg)ledded Nokkur ný lög, sem m.a. urðu til við ferð þeirra félaga til Marokkó, þar sem þeir spiluðu nokkrum sinnum með þarlendum tónlistar- mönnum, var það sem hið endur- nýjaóa samstarf Page og. Plant fæddi af sér og síðan í nóvember kom platan þeirra, No quarter, Jimmy Page & Robert Plant Un- ledded, út. Var hún afrakstur tveggja þátta sem teknir voru upp í London fyrir MTV þættina margfrægu, Unplugged. Þeir „Zeppelinbræður" nutu hins vegar þessara forréttinda að þátturinn þeirra var nefndur sérstaklega Unledded. Það er jú táknrænt fyrir þá tvo, aftur saman á ný, en ekki sem Led Zeppelin. Þá er nafnið líka heppilegra vegna þess að bæði er um órafmögnuð og raf- mögnuð lög að ræóa, þó umhverf- ið sé eins og í venjulegum Unpl- uggedþáttum. Inniheldur platan samtals 14 lög, þar af ein þrjú ný. Hafa engu gleymt Frá því þeir Page og Plant fóru hvor sína leið eftir að Zeppelin hætti, hafa þeir báðir fengist við ýmislegt, sem mönnum hefur þótt tilhlökkun eftir „Unledded“. En líkt og með aðra rokkjöfra sem komnir eru með „grátt í vanga“ og sendu frá sér plötur á síðasta ári, hafa þeir engu gleymt og er greinilegt á öllu að þeir hafa notið þess vel og innilega að hafa tekið upp þráðinn að nýju saman eftir 14 ára hlé. Þama eru ódauóleg lög á boró við Thank you, Kashmir, The battle of evermore, Since I’ve been loving you og Nobody’s fault but mine, sem svo ný lög eins og City don’t cry og Wah wah, hljóma bara ágætlega við hliðina á. Það er líka skemmst frá því að segja að platan fékk al- mennt góða dóma gagnrýnenda og var hún af ýmsum tónlistarblöðum talin vera í hópi bestu afurða síð- astliðins árs. Seldist hún líka dá- vel og fór á topp tíu víða. Um framhaldið er ekki allt ákveðið hjá þeim félögum, en miklar líkur eru á að þeir komi fram næsta sumar á hinni virtu Knebworthátíð. Bemard Butler, fyrmrn gítarleik- ari í Suede, sem hætti með látum á síðasta ári, hefur að undanfömu verið að vinna með dúettinum Sparks við að hljóðblanda þeirra nýjasta smáskífulag, Shen I kiss you, er koma á út í lok þessa mán- aðar. Er lagið að finna á safnplötu frá Sparks, sem kom út á síðasta ári, en er víst töluvert breytt í út- gáfu Butlers. Auk þessa hefur svo Butler einnig stigið á svið með Sparks a.m.k. einu sinni. Annars er það aðeins meira um Sparks aó segja, að hljómsveitin á sér yfir 20 ára sögu í bresku poppi og það nokkuð litríka. Hún er t.a.m. af mörgum talin undanfari og áhrifa- valdur í nýrómantíska/tölvupopp- inu, sem „grasseraói“ um og eftir Bernard Butler vinnur með sér eldri mönnum. MUSIKTILRAUNIR1995 Músíktilraunir eru að fara í gang enn eina ferðina og verður þær þrjár hljómsveitir sem sigrað hafa síðustu þrjú ár, Kolrassa væntanlega mikið um dýrðir og margir sem þátt vilja taka eins og krókríóandi, Yukatan og síðan Maus á síðasta ári. vanda ber til. Líkt og oftast áður er gert ráð fyrir þrcmur undanúr- Plata þeirra síðasttöldu, Allar kenningar heimsins... og ögn slitakvöldum og síðan úrslitakvöldi, en undanúrslitakvöldin gætu meira, 9 laga sniíð, endurspcglaði vel þann þéttleika og framsækni þó oróið fleiri eins og stundum áður ef þátttökuóskir verða margar sem tvímælalaust færði þeim sigurinn í tilraununum. Það er að og vel frambærilegar. Fara tilraunimar sem fyrr fram í æskulýðsmiðstöðinni Tónabæ í Reykjavík, sem stendur aó þeim ásamt Æskulýðs- og tómstundaráði borgar- innar. Fara undanúrslitakvöldin fram 16., 23. og 30. mars og úr- x slitin síðan 31. Mun skráning að sögn vera nú þegar hafin og fer hún fram í Tónabæ. Rétt er að bcnda norð- lenskum hljómsvcitum sem áhuga hafa á að taka þátt, að Flugleiðir veita 40% afslátt fyrir þær og aðrar hljóm- sveitir af landsbyggð- inni. Ætti þetta m.a. aó hvetja sveitir hér noró- anlands og víðar að láta slag standa og vera með. Maus hin framsækna Aðalverðlaun Músíktilrauna, svo haldió sé aðeins áfram mc þau, hafa lengst af verið upptökutím ar í hljóöveri. Það hafa m.a. margir urvegaramir nýtt sér og hljóð- ritað plönir. Þar á meðal em Maas. Bráðefnilegir ungir sigurvegarar Músíktllrauna 1994. sumu leyti öfugt með það sem geróist með Yukatan. . Þeir þrír, sem eins og snákamir fjórir í Maus, lofuðu mjög góðu fyrir plötuupptöku, en vegna bagalegrar upptöku varð platan þeirra heldur misheppnuð. Á henni voru samt ágætislög. En hjá Maus var þetta sem sagt snöggtum betra, sem gerði það aó verkum að hún tald- ist með þeim bestu og frumlegustu að mati Poppsíðunnar á síðasta ári. Aó mörgu leyti fmmlegt rokk þeirra í anda nýbylgjunnar frá því um og cftir 1980, segir manni að keppni eins og Músíktilraunir eigi rétt á sér. Reyndar finnst mér alltaf vafasamt aó vera að keppa um „það besta“ í tónlist, slíkan al- . hæfmgarstimpil er ekki hægt að setja svo glatt á fyrirbærið, . en ef það hins vegar reynist fæða V; af sér vaxtarbrodda, eins og í tilviki . Maus, Kollrössu og reyndar Yukat;m Ííka, auk þcss að koma hljómsvcitunum c.t.v. á framfæri, cr það að f sönnu réttlætanlegt.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.