Dagur - 04.02.1995, Blaðsíða 17

Dagur - 04.02.1995, Blaðsíða 17
Laugardagur 4. febrúar 1995 - DAGUR - 17 Sm áauglýsingar ökukcnnsU Kenni á Toyota Corolla Liftback '93. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri Sími 25692, símboði 984-55172, farsími 985-50599. Heimilisaöstoð Óska eftir gööri manneskju til aö gæta 2 barna og annast heimils- störf milli kl. 17 og 19 alla virka daga. Uppl. í síma 25802, heima 25358 á mánudag. Skíði Gönguskíði óskast. Óska eftir aö kaupa notuð göngu- skíöi og skó, stærö 38 og 43. Uppl. í síma 25689 eftir kl. 13.00. Vélsleðar Vélsleöi óskast! Óska eftir vélsleöa í skiptum fyrir Daihatsu Carade árg. '81. Uppl. í síma 96-81286. Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð ★ Skattframtöl. ★ Bókhaldsaðstoö. ★ Launabókhald. ★ Tollskýrslugerð. Tölvuvinnslan, Jóhann Jóhannsson, Skipagötu 7, sími 11184.______ Framtalsaðstoð. Tek aö mér framtalsaöstoð fyrir ein- staklinga og minni fyrirtæki. Helgi Pálsson, viöskiptafræðingur, Grenivöllum 22, Akureyri, sími 96-12794 eftir kl. 18.00. Rafvirkjun Akureyringar - Nærsveitamenn! Öll rafvirkjaþjónusta, til dæmis lagnir og viögeröir I íbúöarhús, úti- hús og fjölmargt annaö. Allt efni til staðar. Ekkert verk er þaö lítið að því sé ekki sinnt. Greiðsluskilmálar. Gunnar Frímannsson, rafvirkjameistari, Akureyri. Sími 96-22015 í hádeginu og á kvöldin. Bílaslmi 985-30503. Gistiheimili Flókagata nr. 1 á horni Snorrabrautar Notaleg gisting á lágu verði miðsvæðis í Reykjavík. Eins til fjögurra manna herbergi m/handlaug, ísskápi og sjónvarpi. Eldunaraðstaða. Verið velkomin! Svanfríður Jónsdóttir, símar 91-21155 og 24746, fax 620355, 105 Reykjavík. Bólstrun Bólstrun og viögeröir. Áklæöi og leöurlíki í miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raögreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768._____________________ Klæði og geri við húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæði, leöurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góöir greiösluskilmálar. Vísaraögreiðslur. Fagmaður vinnur verkiö. Leitið upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 25322, fax 12475.__________ Húsgagnabólstrun. Btlaklæöningar. Efnissala. Látiö fagmann vinna verkiö. Bólstrun Einars Guðbjartssonar, Reykjarsíða 22, sími 25553. TÖIvur . ';|f Af sérstökum ástæðum eru til sölu tvær PC-tölvur. Annars vegar SV 486 dx 50 MHz 4/120 Mb + tölvuborð, og hins veg- ar Hyundai 486 dx 33 MHz 4/240 Mb, Cd-rom og hljóðkort. Uppl. í síma 27478 eftir kl. 17.00. Eldhús Surekhu | Indverskt lostæti við ysta haf. Veisluþjónusta fyrir einkasam- kvæmi og minni veislur. Pantiö tímanlega. Heitir indverskir réttir f hádeginu virka daga fyrir vinnuhópa. Kjötréttir - Fiskréttir - Grænmetis- réttir - Baunaréttir. Panta þarf meö a.m.k. dags fyrir- vara. Heimsendingarþjónusta. Indís, Suðurbyggö 16, Akureyri, símar 11856 og 989-63250. Ýmislegt Víngeröarefni: Vermouth, rauövín, hvítvín, kirsu- berjavín, Móselvín, Rínarvín, sherry, rósavín. Bjórgeröarefni: Þýsk, dönsk, ensk. Plastbrúsar, síur, vatnslásar, alko- hólmælar, sykurmælar, líkjörar, filt- er, kol, kísill, felliefni, suðusteinar o.fl. Sendum T póstkröfu. Hólabúðin hf., Skipagötu 4, sími 11861. Sérverslun Sérverslun í Miðbænum til sölu. Hentar vel fyrir 1-2 einstaklinga. Góö sambönd fylgja. Áhugasamir leggi inn nafn og síma- númer inn á afgreiðslu Dags merkt „Verslun 789." Varahlutir Japanskar vélar, Dalshrauni 26, Hafnarfirði, sími 565-3400. Flytjum inn lítiö eknar vélar, gír- kassa, sjálfskiptingar, startara, alt- ernatora o. fl. frá Japan. Ennfremur varahluti í Pajero, L-300, L-200, Trooper, LandCruiser, Hilux, Patrol, Terrano, King Cab. Erum aö rífa MMC Pajero 84- 90, LandCruiser 88, Daihatsu Rocky 86, Mazda pick up 4x4 91, Lancer 85- 90, Colt 85- 93, Galant 87, Su- baru St. 85, Justy 4x4 91, Mazda 626 87 og 88, Charade 84- 93, Cu- ore 86, Nissan Capstar 85, Sunny 2,0 91, Honda Civic 86- 90 2ja og 4ra dyra, CRX 88, V-TEC 90, Hyund- ai Pony 93, Lite Ace 88. 6 mánaöa ábyrgö. Kaupum bíla til niöurrifs. Visa og Euro raögreiöslur. Opiö frá kl. 9-18 og laugardaga frá kl. 10-16. Japanskar vélar, Dalshrauni 26, Hafnarfirði, sími 565-3400. Trésmíöi Alhliöa þjónusta f trésmíði. Tökum aö okkur viöhald og viögerð- ir á húsgögnum og munum. Trésmiðjan Einval, Óseyri 4, Akureyri, sími 11730. Heimasímar: Einar Valmundsson 23972, Valmundur Einarsson 25330. Bifreiðar Bílar til sölu! M Benz OM 711, árg. 86, 20 manna. M Benz 1319, árg. 76, 23 manna (hálfkassabíll) meö 16 rúmm. flutn- ingarými og stórum huröum aö aft- an. Volkswagen Caravelle árg. 93, 9 farþega, ekinn 155 þúsund. Nánari uppl. í síma 42200. Bifreiðaeigendur Bifreiðaverkstæðið Bílarétting sf. Skála viö Kaldbaksgötu, sími 96-22829, 985-35829 og 25580 (símsvari). Allar bílaviögeröir: Svo sem vélar, pústkerfi, réttingar, boddíviögeröir, rúöuskipti, Ijósastillingar og allt annaö sem gera þarf viö bíla. Geriö verösamanburö og látiö fag- mann vinna verkiö, það borgar sig. Upplýsingar alla virka daga frá kl. 8. Jurtavörur Jurtakrem og smyrsl úr íslenskum jurtum. Andlits- og líkamskrem, handáburö- ur, græöismyrsl. Hefur reynst vel viö exemi og psori- asis. Hrein náttúruefni. Ath.: Ekki fáanlegt I verslunum. Gígja Kjartansdóttir, sími 96-23181 milli kl. 14.00 og 17.00 og 24769 eftir kl. 18.00. Fax 96-24769. Messur Akureyrarprestakall. Hádcgistónlcikar verða í Akureyrarkirkju nk. laug- ardag kl. 12. Sunnudagaskóli Akur- cyrarkirkju verður nk. sunnudag kl. 11. Böm, sem voru með fyrir jól, hvött til að mæta. 011 önnur velkomin. Mun- ið kirkjubílana. Messað verður í Akurcyrarkirkju kl. 14. Kór Akureyrarkirkju mætir all- ur og syngur í messunni. Sálmar: 23, 302 og 532. Konur í Kvenfélagi Akurcyrarkirkju veröa með veitingar eftir messu í Safn- aðarheimilinu. Æskulýðsfundur verður í kapellunni kl. 17. Biblíulestur verður mánudagskvöld kl. 20.30 í Safnaðarheimilinu. Sóknarprestar._________ Glerárkirkja. Laugardagur 4. febrú- ar: Biblíulestur og bænastund verður í kirkjunni kl. 11. Allir velkomnir. Sunnudagur 5. febrúar: Fjölskyldu- guðsþjónusta verður í kirkjunni kl. 11. Foreldrar em hvattir til að fjölmenna með börnum sínum. Fundur æskulýðsfélagsins verður í kirkjunni kl. 18.00. Fermingarbömin em boðin sérstaklega velkomin til þessa fundar. Sóknarprestur. Messur Möðruvallaprcstakall. Barna- og fjölskylduguðsþjónusta vcrður í Möðruvallakirkju nk. sunnudag, 5. febrúar kl. 14.00. For- eldrar og aðstandendur em hvattir til að mæta með bömum sínum. Sérstök bamastund verður eins og venjulega í athöfninni þar sem afhend verða barnaefni kirkjunnar og fallegar möpp- ur til að geyma blöðin í. Guðsþjónusta í Skjaldarvík kl. 15.30. Sóknarprestur. QmIcDiI Kaþólska kirkjan. Eyrarlandsvegi 26, Akur- eyri. Messa laugardag kl. 18.00. Sunnudag kl. 11.00. Dalvíkurkirkja. Guðsþjónusta sunnudaginn 5. febrúar kl. 11.00. Bænadagur að vetri. Sóknarprestur. Samkomur Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Mánud. kl. 16.00. Heim- ilasamband fyrir konur. Miðvikud. kl. 17.00. KK Krakkaklúbbur. Fimmtud. kl. 20.30. Biblíulestur. KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. Sunnudagur: Samkoma kl. 20.30. Guðmundur Omar Guðmundsson tal- ar. Samskot til kristniboðsins. Fyrir- bænaþjónusta. Allir velkomnir. Bæna- stund kl. 20.00. HVÍTASUtlHUHIRKJAH W5KM05HUD Laugard. 4. feb. kl. 20.30. Samkoma í umsjón unga fólksins. Sunnud. 5. feb. kl. 11. Safnaðarsam- koma (Brauðsbrotning). Kl. 15.30. Vakningarsamkoma. Á samkomunni fer fram mikill og fjöl- breyttúr söngur. Barnagæsla er á með- an samkomu stendur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Samskot tekin til kirkjunnar. Laugardagur: Barnafundur kl. 13.30. Ástirningar og aðrir krakkar eru sér- stakléga velkomnir! Unglingafundur kl. 20 fyrir alla ungl- inga. Sunnudagur: Sunnudagaskóli í Lund- arskóla kl. 13.30. Öll böm velkomin. Almenn samkoma kl 17 á Sjónarhæð. Allir velkomnir! Innréttingar 4\ A 4\ O 0 i= i= Framleiðum Eldhúsinnréttingar. Baðinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboð. Oalsbraut 1 - 600 Akureyri Sími (96) 11188 - Póstfax (96) 11189 Athugið Kristín Steingrímsdóttir fótafræð- ingur verður stödd á Snyrtistofu Nönnu, Strandgötu 23, dagana 6. og 7. febrúar. Kristín er með löggildingu í fótaað- gerðum frá Heilbrigðisráðuneytinu. Tímapantanir eru í síma 26080. Fundir □ HULD 5995267 VI 2. Frá Sálarrannsóknafé- laginu á Akureyri. Þórhallur Sigurósson mið- ill verður með skyggnilýs- ingafund í Lóni v/Hrísa- sunnudagskvöldið 5. feb. kl. lund 20.30. Allir velkomnir. Stjórnin. Flugbjörgunarsvcitin, Akureyri. Félagsfundur verður haldinn mánudaginn 6. febrúar kl. 20.30 í húsi félagsins að Galtalæk. Félagar em hvattir til að mæta. Reikifélag Norður- lands. Fundur verður haldinn mánudaginn 6. feb. kl. 20. í Bamaskóla Akureyrar. Gestur fundarins verður Þórhallur Guðmundsson miðill. Allir sem lokið hafa námskeiði í reiki em velkomnir. Stjórnin. Þórshafnarhreppur Leikskólakennari óskast til starfa á leikskólann Barnaból frá 1. mars nk. Um er að ræða fullt starf á blandaðri deild, 2-6 ára. Nánari upplýsingar gefur leikskólastjóri, Fanney Jóns- dóttir í vinnusíma 96-81223 eða heima í síma 96- 81398. HYRNAH/F BYGGINGARVERKTAKI / TRÉSMIÐJA Dalsbraut 1 • Akureyri ■ Sími 96-12603 ■ Fax 96-12604 Smíðum fataskápa, baðinnréttingar, eldhúsinnréttingar og innihurðir Teiknum og gerum föst verðtilboð, þér að kostnaðarlausu Greiðsluskilmálar við allra hæfi

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.