Dagur - 04.02.1995, Blaðsíða 20

Dagur - 04.02.1995, Blaðsíða 20
FJÓRFALDUR 1. VINNINGUR Landsleikurinn okkar! 18 þvottakerfi 5 kg þvottur Hitabreytirofi 600 snúninga Rústtrír pottur r/ C-634 XT þvottavél Frábært verð 42.595 stgr. I 0KAUPLAND Kaupangl • Sími 23565 Óánægja meö kröfur formanna lands- og svæðasambanda innan ASÍ varðandi skattleysismörk: Kynnið ykkur samstarfsverkefni Iðntæknistofnunar og Iðnlánasjóðs til þróunar á markaðshæfum vörum Iðnfyrirtækjum er nú boðið að taka þátt í verkefninu llADIIhDÁllll Vöruþróun '95. Þeim verður veitt fjárhagsleg og VwltUPIfwUli fagleg aðstoð við vöruþróun þannig að koma megi 4AQC samkeppnishæfri vöru á markað innan 2ja ára frá upphafi verkefnisins. Þau iðnfyrirtæki, sem tekið hafa þátt í verkefnunum fram til þessa, hafa náð umtalsverðum árangri í vöru- þróun og markaðssókn. (|) IÐNLÁNASJÓÐUR Ármúla 13 A, 155 Reykjavík. Sími 588 6400, Telefax 588 6420. Við mat umsókna gilda reglur Iðnlánasjóðs. Umsóknareyðublöð fást hjá lðntæknistofnun og atvinnuráðgjöfum á landsbyggðinni og skal skila til Iðntæknistofnunar. Frekari upplýsingar gefa: | Karl Friðriksson í síma 587 7000 og iðnráðgjafar | víðs vegar um landið. I Umsóknarfrestur er til 17. mars 1995 Iðntæknistofnunl Keldnaholti, 112 Reykjavík. Sími 587 7000. Telefax 587 7409. Svimandi há upphæð! Handa þér? Fjórfaldur fyrsti vinningur á laugardag. Landsleikurinn okkar! - segir Björn Snæbjörnsson, formaður Verkalýðsféiagsins Einingar Samningaviðræður aðildarfé- laga Verkamannasambands- ins og viðsemjenda þeirra hafa lítið þokast að undanförnu, og er allt eins búist við því á næst- unni að félögin afli sér verkfalls- heimildar. I dag er fúndur í framkvæmdastjórn Verka- mannasambandsins. Björn Snæ- björnsson, formaður Verkalýðs- félagsins Einingar í Eyjaflrði, segir árangur viðræðna sáralít- inn, kröfugerðin hafi lítið fengist rædd af hálfú vinnuveitenda, og því sé komið að því að félögin grípi til þess ráðs að afla sér verkfallsheimildar. Það gæti allt eins orðið strax í næstu viku. Það eru ekki allir innan Verka- mannasambandsins ánægóir með þær kröfur sem formenn lands- og svæðasambanda innan ASÍ hafa lagt fram, sérstaklega hvað varðar hækkun skattleysismarka. Þær samþykktir sem Eining hefur gert Ifyrrinótt fóru tveir flutninga- bílar út af á Sauðárkróksbraut við Holtsmúlasund. Bflarnir voru að koma frá Reykjavík á leið til Sauðárkróks. Samkvæmt upplýsingum lög- reglunnar á Sauðárkróki voru bíl- amir með keðjur og vel búnir. Að- stæður voru með þeim hætti að bíl- amir óku á auðum vegi en komu skyndilega inn á mikið hálkusvæði við blindhæð nálægt bænum Stóm- Að undanfórnu hefur inflúensa verið að gera usla á höfuð- borgarsvæðinu. Um er að ræða svokallaðan RS-vírus og eina ráð- ið er að hafa hægt um sig þar sem lyf koma að litlum notum. Hins vegar er enginn faraldur í gangi á Akureyri af völdum þessa vírusar, enn sem komið er. „Við höfum alls ekki tekið eftir neinum faraldri í þessa vem og varðandi hækkanir á skattleysis- mörkum, og okkar félagsmenn hafa verió að tala um, em ekki í þeim anda sem Alþýðusambandið lagði fram nú á dögunum. Við höfum talað um að skattleysis- mörkin miðuðust viö 65 þúsund króna laun, og Alþýðusambandi var vel ljós sú afstaða okkar og raunar eru fleiri aóilar innan Verkamannasambandsins ekki sammála kröfu ASI um að skatt- leysismörkin hækki í 60.700 krón- ur á tveimur árum. Það var áréttað á framkvæmdastjórnarfundi hjá Verkamannasambandinu áður en tillaga ASI var lögð fram. Því erum við ósáttir við að lands- og svæðasamtakaformenn séu að leggja fram kröfur um skattleysismörk sem mætt hafa andstöðu innan Verkamannasam- bandsins, og krafa þeirra er því of lág að mati þess. Þó ekki hafi skorist í odda á fundinum kom Gröf. Það skipti engum togum að bílamir lentu báðir utan vegar. Bílamir voru í samfloti en þeir vom báðir frá vöruflutningafyrir- tæki Magnúsar Svavarssonar á Sauðárkróki. Bílstjóramir meiddust ekki. Ekki reyndist unnt að ná bíl- unum upp á veginn um nóttina þar sem ekki var stætt á veginum vegna hálku en þegar blaðið fór í pentun í gær var unnið að því. Ekki er ljóst hve mikið tjón varð á bílunum. KLJ þessi RS-vírus er því ekki kominn hingað til Akureyrar í neinum mæli, en hann kemur eflaust innan ein- hvers tíma. Eitt og eitt tilfelli gæti passað upp á flensu en hvaða stofn það er vitum við ekki enn,“ sagði Friðrik Vagn Guðjónsson, yfirlækn- ir Heilsugæslustöðvarinnar á Akur- það greinilega fram að bæði Verkamannasambandið og Al- þýðusamband Austurlands lögðust gegn þessum tölum um skattleys- ismörk. Mér er ekki kunnugt um að Guðmundur Ómar Guðmunds- son, formaður Alþýðusambands Norðurlands, hafi lagst gegn þessu. Krafa Verkamannasam- bandsins er einnig sú að öll laun hækki um 10 þúsund krónur, og þá mundu lægstu laun hækka upp í 53.116 krónur, sem ekki geta tal- ist há laun. Einnig viljum við að premíu- og bónusgreiðslur hækki í sama hlutfalli," segir Bjöm Snæ- bjömsson. - Nú hafa þrjú verkalýðsfélög á suðvesturhorni landsins, svokall- að Flóabandalag, komið sameig- inlega fram í viðrœðum við at- vinnurekendur. Er ekki óheppileg þróun að verkalýðsfélögin myndi ekki órofa fylkingu í kjaraviðrœð- unum? „Það er ekki langt bil á milli Flóabandalagsins og Verka- mannasambandsins og menn hafa vitað hver af öðrum og engin sam- keppni þar á milli og því getur þetta bæði styrkt og veikt okkar samningsstöðu. Aðildarfélög Flóabandalagsins eiga margt sam- eiginlegt, og þeirra umhverfi er að mörgu leyti öðruvísi en gerist vítt og breitt um landið. Samflot að- ildarfélaga Alþýðusambands Noróurlands hefði vegið minna en samflot aðildarfélaga Flóabanda- lagsins gerir fyrir þau félög, því innan AN em svo margar stéttir.“ - Hefur komið til greina að sýna kennurum samstöðu í yfirvof- andi verkfalli þeirra? „Það hefur ekki komið inn á boró til okkar að sýna Kennnara- félögunum stuðning í þeirra bar- áttu og þau hafa ekki farið fram á það, en verkalýðsfélögin eru auð- vitað einnig í kjarabaráttu og með lausa samninga. Staðan gæti allt eins verió sú þann 17. febrúar nk., þegar kennaraverkfall hefst ef ekki hafa tekist samningar hjá þeim, aó verkalýðsfélögin væru sjálf komin í aðgerðir,“ segir Bjöm Snæbjömsson, formaður Verkalýðsfélagsins Einingar. GG Skagafjörður: Vöruflutningabílar útaf RS-vírusinn: Enginn faraldur á Akureyri „Viljum að skattleysismörkin miðist við 65 þúsund króna laun“

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.