Dagur - 15.02.1995, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 15. febrúar 1995
DACDVELJA
Stjörnuspá
eftlr Athenu Lee “
Mlbvikudagur 15. febrúar
(Æ
Vatnsberi
(S0.jan.-18. feb.)
Fólk leitar til þín eftir aóstob og
ráóleggingum. Taktu því vel. Þú
átt erfitt með aó aöskilja viöskipti
og ánægju í dag. Happatölur: 3,
26, 34.
(S
Fiskar
(19. feb.-SO. mars)
)
Þú finnur til streitu í morgunsárið
og ástæöan er mál sem hvílir
þungt á þér. Haföu ekki áhyggjur
því þetta liöur fljótt hjá. Framund-
an eru betri tímar.
(W
D
Hrútur
(Sl. mars-19. apríl)
Cættu þess ab láta ekki of mikið
uppi um fyrirætlanir þínar því hætta
er á aö þú glatir meb því ágætu
tækifæri. Vertu á varðbergi fyrir því
sem virðist saklaus forvitni.
(M
Naut
(80. apríl-SO. maí)
D
Fréttir sem þú heyrir í dag eru af-
ar mikið ýktar svo geröu ráö fyrir
því þegar þú dregur niöurstöður
af þeim. Ef þú ert í vafa skaltu
leita stabfestingar.
(H
Tvíburar
(Sl. maí-SO. júm')
j>
í dag ert þú í aukahlutverki á sum-
um vígstöbvum þar sem þú græb-
ir sennilega á heppni þeirra sem
leika aðalhlutverkiö. Breytingar
eru fyrirsjáanlegar í félagslífinu.
( Tfrahhi "N
(Sl.Júni-SS.júlí) J
Þú átt erfitt meö aö skilja þær
kringumstæbur sem ríkja í kring-
um þig þessa dagana. Gættu þess
sérstaklega ab huga aö mikilvæg-
um smáatribum.
(D
V/V>vv (S5. júli-SS. ágúst) J
Þér mun ganga best við hvers-
dagsleg störf í dag svo reyndu ab
foröast ab bregba út af vananum.
Ef þú þarft að fara í ferðalag máttu
búast viö einhverjum erfiöleikum.
(£.
Meyja
(S3. ágúst-SS. sept.)
0
Dagurinn mun enda mun betur
en hann byrjar því eitthvaö setur
strik í fyrirætlanir þínar fyrri hluta
dags. Reyndu aö vinna eins mikib
í samvinnu við aöra og þú getur.
(Vtv°é
(83. sept.-SS. okt.) J
Eitthvab veröur til ab beina athygli
þinni aö vannýttum hæfileikum
þínum. Þú ert í góðu skapi þessa
dagana og ættir aö vera hrókur
alls fagnabar þar sem þú kemur.
SporðdrekiD
(83. okt.-Sl. nóv.) J
Þetta viröist ætla aö veröa heldur
rólegur dagur þar sem þú kemur
litlu í verk. Njóttu þess samt að
vera til því það gerir ekkert til þótt
þú takir þaö rólega einu sinni.
(Bogmaður D
X (SS. nóv.-Sl. des.) J
Eitthvert vandamál ergir þig
mjög. Haföu ekki áhyggjur því
málin leysast þegar líba tekur á
daginn og þú sérb hlutina i skýr-
ara Ijósi.
fSteingeit D
jTTl (SS. des-19. jan.) J
Þetta verður ekki besti dagur sem
þú hefur upplifaö; einhver ringul-
reiö er í ástarlífinu og ágreiningur
rís um áætlanir sem ekki standast.
Happatölur: 6,19, 24.
k
£
0)
'2
-ö
c
<
£
OJ
X
a.
u
O
<u
Vandamálið í okkar hjóna-
bandi er að ég er safnari
en þú vilt alltaf henda
öllu út!
Eg er sá allra óheppnasti af öllum!
Ég skulda ennþá leiguna, meðlagið
og lífeyrinn til konunnar!
Eg vissi ekki að
þú hefðir verið
giftur Hans klaufi! \
Ég var það
aldrei. Eg þarf
samt að greiða
henni lífeyri!
IrS, ASfcJth
y-
ÞAÐ kalla ég svo
sannarlega ógæfu!
\'
u\
U) i \ L
3
l
Attu aldrei í
vandræðum
með að
sofna á
kvöldin Jói?
Neei... ég
hlusta bara
á tónlist þar
til ég sofna.
Ahvað VanHalen.
hlustar þu?
Ég set á mig heyrnar-
tækin og stilli á hæsta.
Reyndar virkar
Það frekar eins
°9svhfn''r ogaðverarot-
það þ g ■ aður Qg mjssa
meðvitund.
A léttu nótunum
Stjörnufræði
Þaö er verib að fjalla um himingeiminn í kennslustund.
„Getur einhverykkar nefnt meb nafni stjörnu sem hefur hala?"
spurbi kennarinn.
Löng þögn, en loks svarabi Jonni: „Mikki mús."
Afmælisbarn
dagsins
I heildina veröur þú hamingju-
samur í einkalífinu á komandi ári.
Sérstaklega veitir þaö þér ánægju
ab endurnýja gömul kynni sem
voru þér kær. Þegar líbur á síöari
hlutann verður þú fyrir einhverri
truflun sem ekki ætti að vera al-
varleg ef þú beitir skynseminni.
Orbtakife
Sigla góöan byr
Merkir að njóta vinsælda. Orb-
takiö er kunnugt frá 20. öld. Orb-
takið er kunnugt í eiginlegri
merkingu, þ.e. ab sigla í hag-
stæöum vindi.
Þetta þarftu
ab vita!
Bjargvætturin
Þann 17. aprfl 1906, þegar jarð-
skjálftinn mikli reiö yfir San Frans-
isco, var ítalski tenórinn Enrico
Caruso ab syngja þar. Dauöskelk-
abur hljóp söngvarinn út úr
hótelinu og greip í leibinni árit-
aða mynd af Theodore Roosevelt.
Spakmælib
Bæn
Vér vitum ekki, Drottinn, hvaö
oss er fyrir bestu. En þú veist
það. Og um þaö bibjum vér.
(Indversk bæn)
&/
STORT
Taka sig á
Frammistaba
handknatt-
leiksdómara
hefur verib
mikib í sviös-
Ijósinu aö
undanförnu
og samkvæmt
því sem ritaö
hefur verib í blöö og sýnt í
sjónvarpi þá er ærin ástæöa til.
Leikmenn eru komnir í erfiöa
aöstööu þar sem þeir geta átt
á hættu aö vera reknir af velli
og fá leikbann ef markvöröur
andstæöinganna ver frá þeim
vítakast. Aö sjálfsögöu skal þaö
viöurkennt aö dómarar geta
gert mistök en sumum viröist
þab tamara en öörum. Ekki er
langt sfiöan bæbi KA og Þór
lentu f elnu slfku dómarapari á
ferö sinni til Reykjavíkur og á
innan viö elnum sólarhring
náöi tllteklö dómarapar aö
eyöileggja tvo lelki meb undar-
legrl túlkun á reglunum. Þessir
sömu dómarar dæmdu síban
leik FH og KA um sl. helgi og fá
ekki fallega umsögn. Er ekkl
kominn tíml tll ab hlnlr svart-
klæddu taki sig á?
• Betrí stubning
Þaö dylst eng-
um á Akureyri
aö handbolt-
inn hefur ver-
iö f mikill sókn
í bænum und-
anfarin ár og í
samræmi viö
þab er fyrstl
stóri titilinn f höfn. Körfubolt-
inn hefur, þar til í vetur, verib í
hálfgeröu aukahlutverki í bæn-
um og ekki náö aö laba aö jafn
marga áhorfendur. Nú er hins
vegar svo komiö ab Þórsarar
eru komnir í fremstu röb og
framundan er erfiö úrslita-
keppni. Þrátt fyrir aö hafa leik-
menn sem geta staöiö sig í
fremstu röö virblst þó eitthvab
vanta til þess aö Þórsarar geti
ógnaö risunum af Suöurnesj-
um. Eftir aö hafa séö hversu
mlkll og góö áhrif góbir stubn-
ingsmenn geta haft á llb, sbr.
KA í handboltanum, þykir rit-
ara S&S ástæöa til aö hvetja
fólk til aö mæta á heimaleiki
Þórs og hjálpa libinu á topp-
inn.
• Engin absókn
Borgarbíó hef-
ur lagt mikla
áherslu á þab
undanfarna
mánuöi ab
bjóöa Akur-
eyrlngum upp
á nýjustu stór-
myndlrnar um
leib og þær koma tll landsins.
Um sföustu helgi steig bíólö
enn eitt stórt skref í þjónustu
sinni þegar nýjasta íslenska
myndin, Á köldum klaka, var
frumsýnd samtímis á Akureyri
og á höfuöborgarsvæöinu. Ak-
ureyringar vlrtust þó ekkl alveg
átta sig á því og mjög lítil aö-
sókn var á myndina fyrstu
helgina. Nú hefur verib hætt
ab sýna myndina og eflaust
verbur nokkur blb á þvf aö Ak-
ureyringum bjóblst aftur aö sjá
frumsýningu á íslenskri kvik-
mynd.
Umsjón: Sævar Hrelbarsson.