Dagur - 25.02.1995, Page 3
FRETTIR
Laugardagur 25. febrúar 1995 - DAGUR - 3
Kaupir Metró Linduhúsið á Akureyri?
Eins hægt að flytja 500 km eins og 5 km
- segir Helgi Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri Góu og Lindu
Allt síðan Landsbankinn eign-
aðist það húsnæði sem jafnan er
kennt við sælgætisgerðina
Lindu á Akureyri hefur verið
inn í myndinni að selja húsið
undir aðra starfsemi. Helgi Vil-
hjálmsson eigandi sælgætisgerð-
arinnar Góu í Hafnarfirði tók
sem kunnugt er við rekstri
Lindu og hann segir enga laun-
ung á því að húsið henti illa
undir þá starfsemi sem þar er.
Á honum er að skilja að allt eins
gæti farið að starfsemi Lindu
færðist í einhvern annan lands-
hluta þegar húsið verður selt.
Meðal aðila sem vitað er að
kannað hafa kaup á Linduhús-
inu er verslunin Metró, eða
Bikarmót
á skíðum
á Húsavík
Það verður mikið um að vera
á Húsavík í dag og á morgun
en þar fer fram KÞ-mót f
alpagreinum, bikarmót
Skíðasambands íslands f full-
orðins- og 15-16 ára flokki.
Keppt verður í svigi báða
dagana og hefst keppni kl.
10.00.
Alls mæta 65 keppendur til
leiks, víðs vegar af landinu og
þá verða um 40 starfsmenn í
kringum mótið. Mjög mikill
snjór er á Húsavík, eins og
reyndar annars staðar á Norð-
urlandi og hefur snjótroðarinn
vart undan.
Þegar Húsvíkingar héldu
sambærilcgt mót í fyrra, þurfti
að sprauta vatni ylir snjóinn og
gera alls kyns hundakúnstir,
því þá var svo lítill snjór. KK
Bikarmót
í gönguá
Siglufirði
í dag fer fram Bikarmót
Skíðasambands íslands f
göngu á Sigluflrði, f flokkum
13 ára og eldri. Gengið verð-
ur með hefðbundinni aðferð
og hefst keppni kl. 13.00. Þá
verður mót fyrir 12 ára og
yngri í dag á Siglufirði, geng-
ið verður með hefðbundinni
aðferð og hefst keppni kl.
15.00.
Á morgun, sunnudag, fer
fram punktamót á Siglufirói í
flokkum 13 ára og eldri. Geng-
ið veróur með frjálsri aðferð og
hefst keppni kl. 11.00. Einnig
verður mót fyrir 12 ára og
yngri á morgun. Þar verður
einnig gengið með frjálsri aó-
ferð og hefst keppni kl. 13.00.
KK
Akureyrarmót
í stórsvigi
Akureyrarmót í stórsvigi fer
fram í Hlíðarfjalli f dag,
laugardag.
Keppni í 10, 11 og 12 ára
flokki fer fram við Stromp og
hefst kl. 11.00. Keppni í flokki
8 ára og yngri fer lram í
Hjallabraut og hefst kl. 11.15
og keppni í flokki 9 ára fer
fram á sama staó og hefst kl.
13.00. KK
Þýsk-íslenska hf., sem er í næsta
húsi.
„Ef ég fer að flytja á annað
borð þá er þetta í rauninni lítið
sem ég þarf að flytja og það skipt-
Það mun væntanlega skýrast
nk. mánudag hvort trésmíðafyr-
irtækið Trémál á Kópaskeri
tekur að sér að innrétta íþrótta-
sal í gamla pakkhúsinu á Kópa-
skeri. Beðið er svara Trémáls-
manna svo að hægt verði að
loka fjárhagsáætlun Öxartjarð-
arhrepps fyrir 1995.
Nýir aðilar hafa tekið við rekstri
hins landsfræga skemmtistaðar
Sjallans á Akureyri. Það eru
þeir Þórhallur Arnórsson og
Elís Árnason. Það er allt nema
Kjallarinn sem þeir Þórhallur
og Elís hafa tekið við, en hann
gæti þó bæst við næsta haust.
Að sögn Þórhalls verður farið
rólega í breytingar en ýmsar hug-
myndir eru þó í gangi. Hann segir
þó hafa verið ákveðið að stíla
Akureyrskir lyftingamenn náðu
mjög góðum árangri á íslands-
meistaramóti unglinga í kraft-
lyfingum, sem fram fór í Njarð-
vík um liðna helgi og komu
heim með þrjú gullverðlaun og
eitt brons.
Húsvíkingurinn Völundur Þor-
bjömsson gerði það einnig gott á
mótinu og sigraði í 100 kg flokki
og lyfti samtals 590 kg. Hann lyfti
230 kg í hnébeygju, 160 kg í
bekkpressu og 200 kg í réttstöðu-
lyftu.
Allir vom Akureyringamir að
keppa í fyrsta skipti og því er
þetta mjög athyglisverður árangur
hjá þeim. Sigtryggur Símonarson,
sem sigraði í 75 kg flokki, setti
auk þess glæsilegt Akureyrarmet í
hnébeygju og lyfti 167,5 kg.
Gamla metið, 165,5 kg, átti Jó-
hann Guðmannsson. Sigtryggur
lyfti 80 kg í bekkpressu, 180 kg í
réttstöðulyftu og samtals 427,5
kg’
Erlingur Örlygsson sigraði í
67,5 kg flokki og lyfti samtals 285
kg, 105 kg í hnébeygju, 60 kg í
bekkpressu og 120 kg í réttstöðu-
lyftu. Sigurður Áki Sigurðsson
sigraði í 90 kg flokki og lyfti sam-
tals 295 kg. Hann lyfti 105 kg í
hnébeygju, 60 kg í bekkpressu og
130 kg í réttstöðulyftu. Þá varð
Amþór Örlygsson í þriðja sæti í
75 kg flokki með samtals 320 kg.
Hann lyfti 120 kg í hnébeygju, 80
kg í bekkpressu og 120 kg í rétt-
stöðulyftu. Næsta mót hjá þeim
ir því afskaplega litlu máli hvort
það verður keyrt 5 kílómetra eða
500 kílómetra. Mér sýnist líka
bara engir Norðlendingar hafa
áhuga á þessu. Þar var að vísu
Eins og fram hefur komið hefur
Fjallalamb hf. sagt upp samningi
um afnot íbúa Öxarfjarðarhrepps
af matsal Fjallalambs fyrir íþrótta-
iðkun og því liggur fyrir að engin
aóstaða er á staðnum fyrir inni-
íþróttir. Til þess að ráða bót á
þessu er horft til salar í gamla
pakkhúsinu, en óhjákvæmilegt er
meira inn á eldri aldurshópa á
laugardögum. Verður aldurstak-
mark væntanlega miðað við 20 ár
og þá hljómsveitir í samræmi við
það. Á föstudögum verður hins
vegar meira lagt upp úr því að
bjóða upp á eitthvað fyrir yngra
fólkið.
Um næstu helgi er síðan stórra
tíðinda að vænta, en þá verður
frumsýnd ný skemmtidagskrá með
Ladda og verður hún í gangi á
laugardögum í mars. HA
köppum er í maí og eru þeir
ákveðnir í að gera betur þá.
Völundur á
heimsmeistaramótið
Þrír íslendingar verða á meðal
keppenda á heimsmeistaramóti
unglinga í kraftlyftingum, sem
fram fer á Indlandi í júlí og er
Völundur Þorbjömsson einn
þeirra. Hinir eru Auðunn Jónsson
úr HK og Jóhannes Eiríksson frá
Borgamesi. Islandsmótið í kraft-
lyftingum fer fram í Garðaskóla
um helgina og er þetta jafnframt
10 ára afmælismót KRAFT. Þre-
menningamir sem fara á heims-
meistaramótið verða ekki á meðal
keppenda, heldur munu þeir sjá
um framkvæmd mótsins, sem fjár-
öflun fyrir Indlandsferðina. KK
Húsavík:
Héraðsmót
í frjálsum
Héraðsmót HSÞ í frjálsum
íjrróttum verður haldið í
IþróttahöIIinni á Húsavík í dag
og hefst kl. 13.30.
Þorvaldur Vestmann Magnús-
son, formaður frjálsíþróttadeildar,
sagðist eiga von á töluvert góðri
þátttöku á mótinu. Keppt verður í
hefðbundum greinum, kast- og
stökkgreinum, spretthlaupum og
800 m hlaupi. IM
verið að bjóða mér aðstöðu á Ak-
ureyri og ég ætla að koma norður
og kíkja á hana í næstu viku.
Maður er að velta sér upp úr því
hvemig hagkvæmast veröur að
að leggja í töluverðan kostnað til
þess að gera hann þannig úr garði
að viðunandi geti talist.
Ingunn St. Svavarsdóttir, sveit-
arstjóri Öxarfjarðarhrepps, segir
kostnaðaráætlun fyrir breytingar á
gamla pakkhúsinu hljóða upp á 23
milljónir króna. Hún segir afar
ánægjulegt að nú liggi fyrir stað-
festing Jöfnunarsjóðs sveitarfé-
laga á því að hann sé reiðubúinn
að fjármagna allt að 50% þeirrar
fjárhæóar, eóa 11,5 milljónir
króna. Hins vegar er ekki gert ráð
fyrir framlagi Jöfnunarsjóðs til
framkvæmdanna á þessu ári en
mælt er með því á næsta ári.
Ingunn segist vænta þess að
samningar náist við Trémál þann-
ig að hægt verði að hefja fram-
kvæmdir á þessu ári og þeim Ijúki
á því næsta. óþh
hafa þessi tvö fyrirtæki í framtíð-
inni.“
Helgi er ómyrkur í máli varð-
andi stöðu sælgætisiðnaðarins og
annars íslensks iðnaðar í dag. „I
raun og vem er Linda fómarlamb
kratanna og EFTA. Þegar við
gengum í EFTA á sínum tíma
sögðu menn eitthvað á þá leið að
1.200 manns þyrftu að skipta um
atvinnu, en síðan urðu bara 5.000
atvinnulausir af því að við geng-
um í EFTA. Þegar við missum
helminginn af markaðinum, vilj-
um láta framleiða helminginn úti,
þá hljóta einhverjir íslendingar að
verða atvinnulausir. Núna segja
sömu menn 30 ámm seinna aó
það sé engin betri kjarabót en að
flytja inn landbúnaðarvömr. Ég
skil hins vegar ekki þá kjarabót að
gera 15 þúsund manns atvinnu-
lausa. Það getur vel verið að land-
búnaðarvömmar séu of dýarar, en
það er ekki bændunum að kenna.
Ætli það sé ekki frekar þingmönn-
unum að kenna.
Iðnaðurinn á Islandi í dag er í
sömu stöðu og ungi sem er að
komast út úr egginu. Þegar síðan
stóri öminn frá Bandaríkjunum
eða Evrópu kemur og étur hann þá
sjá allir hvað gerist. Það er ójafn
leikur,“ sagði Helgi að lokum.
HA
Deildarfundir
1QQC
1//3
Akureyrardeild
Mánudagur 6. mars kl. 20.30, Hótel KEA.
Arnarnesdeild,
ÁrskógsdeUd
Þriöjudagur 7. mars kl. 14.00, Freyjulundi.
Dalvíkurdeild
og Svarfdæladeild
Þriöjudagur 7. mars kl. 20.30, Víkurröst.
Strandardeild
Miövikudagur 8. mars kl. 13.30 í Ráöhús-
inu.
Hrafnagilsdeild, Saurbæjar-
deild og Öngulsstabadeild
Miövikudagur 8. mars kl. 20.30, Sólgaröi.
Félagsmenn eru hvattir til að
fíölmenna á deildarfundina.
Kaupfélag Eyfirbinga.
Fyrirhuguð breyting á gamla pakkhúsinu á Kópaskeri:
Jöfunarsjóður gefur grænt Ijós
Nýir aöilar taka
við Sjallanum
ísiandsmót unglinga í kraftlyftingum:
Akureyringar heim
með þijú gull
- Húsvíkingurinn sigraði í 100 kg flokki