Dagur - 21.03.1995, Side 5
MAN N Ll F
Þriðjudagur 21. mars 1995 - DAGUR - 5
Pétur Blöndal, faðir hans Halldór, samgöngu- og landbúnaðarráðhcrra,
Gunnar Ragnars, forstjóri ÚA, og eiginkona hans, Guðríður Giríksdóttir.
Afmælisbarnið í faðmi fjölskyldunnar. Fv.: Stefán Héðinn, Stefán, eiginkon-
an Hugrún Engilbertsdóttir, Eva Laufey og Davíð. Sonurinn Gunnlaugur
Torfi var fjarverandi en hann er við tónlistarnám í Belgíu.
Stefán Gunnlaugsson
Stefán Gunnlaugsson, veitingamaður á Bautanum, varð fimmtugur sl.
föstudag og af því tilefni var góðra vina fundur á heimili hans sl. Iaugar-
dagskvöld. Stefán er kannski þekktari sem KA-maður, enda fáir dyggari
stuðningsmenn þess félags en hann. Stefán hefur bæði verið formaður
aðalstjómar félagsins og formaður knattspymudeildar auk annarra, ótal-
inna starfa fyrir KA. GG
Myndir: GG
Með formanni KA, Sigmundi Þórissyni, og formanni Knattspyrnusambands
Isiands, Eggerti Magnússyni, en Stefán hefur bæði verið sæmdur gullmerki
KA og KSI.
Svönu Þorgeirsdóttur greinilega skemmt yfir því sem þeim fer á milli,
Gunnari Kárasyni, eiginmanni hcnnar, og Þórarni E. Sveinssyni.
Þessir heiðursmenn höfðu komið sér makindalega fyrir í sófa, f.v.: Guð-
mundur Gíslason, Sigurður Jakobsson (Diddi), Haukur Torfason og Þor-
valdur Þorvaldsson.
Skákþing Akureyrar:
Einvígi Smára
ogÞórleifs
í dag fer fram önnur skákin í
fjögurra skáka einvígi Smára
Rafns Teitssonar og Þórleifs
Karlssonar um sigur á Skák-
þingi Akureyrar. Þórleifur hafði
sigur í fyrstu skákinni.
Báráttan um titilinn byrjaði á
sunnudaginn þegar Smári og Þór-
leifur settust að fyrstu skákinni af
fjórum. Þegar upp var staóið frá
henni stóð Þórleifur uppi sem sig-
urvegari en Smári Rafn hyggur
væntanlega á hefndir í annarri
skákinni í dag.
Skákin hefst kl. 13 í skákheim-
ilinu við Þórunnarstræti. JÓH
Þórey Steinþórsdóttir, Margrét Þorvaldsdóttir, Magga Alda Magnúsdóttir
og Guðrún Sigurðardóttir.
Aðalfundur
íslandsbanka h.f.
Aöalfundur íslandsbanka hf. 1995
verður haldinn í Borgarleikhúsinu
mánudaginn 27. mars 1995 og hefst kl. 1630.
Dagskrá
1. Aöalfundarstörf í samræmi viö
19. grein samþykkta bankans.
2. Tillögur til breytinga á sam-
þykktum bankans.
a) Vegna breytinga á lögum.
b) Um innlausnarrétt hluthafa.
3. Önnur mál, löglega upp borin.
Framboðsfrestur til bankaráös rennur út
miðvikudaginn 22. mars n.k. kl. 1000 fyrir hádegi.
Framboöum skal skila til bankastjórnar.
Atkvæöaseölar og aðgöngumiðar aö fundinum veröa
afhentir hluthöfum eöa umboösmönnum þeirra í
íslandsbanka hf., Ármúla 7, Reykjavík, 3. hæö,
22. mars frá kl. 1015- 1600og 23. og 24. mars n.k. frá
kl. 915- 1600 og á fundardegi frá kl. 915 - 1200.
Ársreikningur félagsins fyrir áriö 1994 sem og tillögur
þær sem fyrir fundinum liggja veröa hluthöfum til sýnis
á sama staö frá og meö mánudeginum 20. mars 1995.
Hluthafar eru vinsamlegast beðnir um aö vitja
aðgöngumiöa og atkvæðaseðla sinna fýrir kl. 1200 á
hádegi á fundardegi.
14. mars 1995
Bankaráö íslandsbanka hf.
ÍSLANDSBANKI
^IKAUPÞING
NORÐURLANDS HF
FÉSÝSLA
Vikuna 12.-18. mars voru viðskipti með hluta-
bréf 65,1 milljðnir króna. Mest voru viðskipti
með hlutabréf í eftirtöldum félögum: Flug-
leiðum hf. fyrir 43,1 milljón krðna á genginu
1,68-1,77, Utgerðartélagi Akureyringa hf. fyrir
5,9 milljðnir króna á genginu 2,95, Olís hf. fyrir
2,7 milljónir króna á genginu 2,50-2,75 og
Hampiðjunni hf. fyrir 2,5 milljónir króna á
genginu 2,15-2,19.
Viðskipti með Húsbréf voru 18 milljónir króna,
Spariskirteini ríkissjóðs 68,3 milljónir, Rikis-
víxla 1.481 milljónir og Ríkisbréf 119 milljónir.
Ávöxtunarkrafa Húsbréfa var í vikunni 5,85-
5,90%.
SPARISKÍRTEINI
RÍKISSJÓÐS
Tegund K gengi K áv.kr.
92/1D5 1,3062 4,89%
93/1D5 1,2135 5,01%
93/2D5 1,1449 5,04%
94/1D5 1,0381 5,30%
95/1D5 0,9696 5,30%
HÚSBRÉF
Flokkur K gengi Káv.kr.
94/2 0,9480 5,90%
94/3 0,9281 5,90%
94/4 0,9228 5,90%
95/1 0,9039 5,90%
VERÐBREFASJOÐIR
Ávöitun 1. mars umfr.
verðbótgu siðustu: {%)
Kaupg. Sölug.' 6mán. 12mán.
Fjárlestingarlélagið Skartdia hf.
Kjarabrél 5,557 5,613 6.8 72
Tekjubrél 1,578 1,594 6,6 7,5
Markbrél 3,011 3,041 52 7,8
Skyndibré! 2,190 2,190 3,9 42
Fjölþjóðasjóður 1,162 1,198 -30,1 -21,5
Kaupþinghl.
Einingabrél 1 7,380 7,515 3,1 2,9
Einingabréf 2 4,195 4,216 -0,7 12
EiningabréU 4,724 4,810 ■1,3 0,3
Skammtimabrét 2,605 2,605 1,9 2,5
Einingabrét 6 1,075 1,108 -13,1 •10,6
Verðbrétam. Islandsbanka hl.
Sj. 1 Vaxtarsj. 3,674 3,692 3,4 4.6
Sj. 2 Tekjusj. 2,030 2,050 5,9 6,1
Sj. 3 Skammt. 2,531 3,4 4,6
Sj. 4 Langtsj. 1,741 3,4 4,6
Sj. 5 Eignask.fij. 1,654 1,662 0,1 2,7
Sj. E island 1,047 1,078 12,5 28,6
Sj. 7 Þýsk hlbr.
Sj. 10 Evr.hlbr.
Vaxtabr. 2,5893 3,4 4,6
Valbr. 3,4 4,6
Landsbrél hf.
íslandsbréf 1,637 1,667 3,3 52
Fjórðungsbréf 1,198 1,215 4,7 8,0
Þingbrét 1,905 1,929 3,9 3,8
Öndvegsbrél 1,724 1,746 0,6 3,5
Sýslubréf 1,656 1,678 12,1 22,9
Reiðubrél 1,568 1,568 2,6 3,4
Launabréf 1,064 1,080 2,1 3,6
Heimsbréf 1,366 0,0 0,0
HLUTABREF
Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi tslands:
Hagsl tilbod
Lokaverð Kaup Sala
Audlindarbréf 1,22 1,21 126
Eimskip 4,26 4,30 4,35
Flugleiðir 1,68 1,69 1,72
Grandi hf. 2,05 2,11 ' 222
Hampidjan 2,19 2,13 2,40
Haraldur Bðdv. 1,80 1,74 1,85
Hlutabréfasjddurinn 1,59 1,51 1,73
Hlutabréfasj. Nordurl. 1,26 1,24 128
Hlutabréfasj. VÍB 1,17 1,19 125
islandsbanki hf. 1,30 128 1,30
isl. hlutabréfasj. 1,30 125 1,30
Jardboranir hl. 1,78 1,74 1,78
Kaupfélag Eyf. 220 2,20 2,40
Lyfjaverslun Islands 1,42 1,55
Marel hf. 2,90 2,91 3,00
Olís 2,75 2,30 2,75
Olíufélagid hf. 5,83 5,62 6,40
Síldarvinnslan h(. 2,90 2,86 2,95
Skagslrendingur hf. 2,72 2,60 2,90
Skeljungur hl. 4,33 3,03 3,99
Sæplast 3,25 2,59 2,90
Útgerdarfélag Ak. 2,95 2,91 320
Vinnslustðdin 1,00 1,00 1,05
Þormóður rammi hl. 2,40 2,44 2,50
Sölu- og kaupgengi á Opna blbodsmarkadinum:
Alm. hlutabr.sj. hl. 1,00 0,50
Ármannsfell hf. 0,97 1,09
Ámes hl. 1,85 0,90
Bifreidaskodun isl. 2,15 1,05
Eignfél. Alþýdub. 1,10 1,10
Hradfrystihús Eskifjardar 1,70 1,70
isl. sjávaralurdir 1,15 1,15 125
ísl. útvarpsfél. 3,00 3,00
Pharmaco 8,20 6,20 8,90
Samein. verktakar hf. 7,30 6,20
Samskiphf. 0,60
Sjóvá-Almennar hf. 6,50 6,51 8,00
Soflishf. 6,00
Sölusamb. Isl. fiskframl. 125
Tollvðrug. hf. 1,15 1,07
Tryggingarmidst. hf. 4,60
Tæknival hl. 1,30 120 1,50
Tölvusamskiptí hf. 4,05 4,00 4,30
Þróunarfélag isiands hl. 1,10 0,60 1,00
drAttarvextir
Febrúar . 14,00%
Mars 14,00%
MEÐALVEXTIR
Alm. skuldabr. lán febrúar 10,90%
Alm. skuldabr. lán mars 10,90%
Verðtryggð lán lebruar 8,30%
Verðtryggð lán mars 8,30%
lAnskjaravísitala
Mars 3402
Aprfl 3396