Dagur - 21.03.1995, Qupperneq 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 21. mars 1995
Smáautjlýsingar
Húsnæði óskast
Ungur sjómaður óskar eftir aö taka
á leigu 2ja til 3ja herb. ibúö.
Reglusemi og skilvísum greiöslum
heitiö.
Uppl. í síma 12473.
Húsnæði í boði
Glerárgata 20 (yfir veitingahúsinu
Greifanum).
33 fm. skrifstofuherbergi er laust
nú þegar.
Uppl. gefur Vilhjálmur Ingi í síma
11330 og 11336.
Spámiðill
Les í fortíö, nútíö og framtíð, hlut-
skyggni og fjarskyggni.
Er meö upptökutæki á staönum.
Þeir sem pöntuöu fyrir jól, vinsam-
lega staöfestiö.
Verö á Akureyri frá 26. mars til 1.
apríl.
Tek greiðslukort.
Uppl. og tímapantanir í síma 91-
651426, Sigriöur Klingenberg.
Spámiðill
Spái í indíána- og sígaunaspil.
Kristalheilun og orkujöfnun.
Ráögjöf fyrir þá sem þjást af sí-
þreytu og canida sveppasýkingu.
Verö stödd á Akureyri frá sunnudeg-
inum 26. mars til 2. apríl.
Uppl. og tímapantanir í símum 91-
642385 og 96-21048.
Heílsuhornið
Vegna slæms veðurs í síöustu viku
endurtökum viö Hunangsviku í
Heilsuhorninu!!!
Kynnist því hvaö ekta hunang er.
Okkar hunangi fylgja góöar upplýs-
ingar um meöhöndlun, því meö-
höndlun hunangsins og hunangsbú-
anna skiptir öllu máli þegar safna
skal ekta huangi. 10% afsláttur af
öllum tegundum þessa viku.
Bætum samt við eins og til stóö!
15% afsláttur af glútenfríu „Biscu-
its.“
Minnum á sykurlaus ávaxtaþykkn-
in og sulturnar góöu.
Heilsuefnin frá Pharma Nord eru
með bestu bætiefnum sem völ er
á, s.s:
Bio Biloba fyrir minniö og blóö-
rennsliö.
Bio Chrom, jafnar blóösykurinn og
minnkar sykurþörfma.
Bio Rber, góö trefjaviöbót.
Bio Caroten, nauösynlegt fýrir sjón-
ina og húöina.
Bio selen+sink, frábært fjölvítamín.
Bio hvítlauk þar sem 1 tafla dugir
fyrir daginn.
Og þaö sem allir tala um í dag, Bio
Q 10.
Propolis olía gegn eyrnabólgu, Pro-
polis dropar viö munnangri og háls-
bólgu. Góöar olíur, upphitunar,
verkjastillandi, og slakandi.
Nýjar spennandi ilmolíur í ilmker.
Nýkomiö sesamsnakk úr iífrænt
ræktuöum hráefnum.
Þaö er líka hægt ab boröa hollt
snakk!!
Sendum í póstkröfu.
Heilsuhorniö,
Skipagata 6, Akureyri,
sími 21889.
CENCIÐ
Gengisskráning nr. 59
20. mars 1995
Kaup Sala
Dollari 62,37000 65,77000
Sterlingspund 98,80900 104,20900
Kanadadollar 43,79000 46,99000
Dönsk kr. 11,09360 11,73360
Norsk kr. 9,96190 10,56190
Sænsk kr. 8,53150 9,07150
Finnskt mark 14,24580 15,10580
Franskur franki 12,51080 13,27080
Belg. franki 2,15240 2,30240
Svissneskur franki 53,87990 56,91990
Hollenskt gyllini 39,85870 42,15870
Þýskt mark 44,83090 47,17090
ítölsk llra 0,03573 0,03833
Austurr. sch. 6,34680 6,72680
Port. escudo 0,42130 0,44830
Spá. peseti 0,48260 0,51660
Japanskt yen 0,69567 0,73967
írskt pund 98,45100 104,65100
Fermingar
Prentum á fermingarserviettur.
Erum meö myndir af kirkjum, ferm-
ingarbörnum, kross og kaleik, kross
og biblíu, kertum og biblfu o.fl.
Serviettur fyrirliggjandi.
Ýmsar geröir á hagstæöu veröi.
Opiö alla daga og um helgar.
Hlíöarprent, Höföahlíö 8,
603 Akureyrl, sími 21456.________
Fermingar
Prentum á fermingarserviettur meö
myndum af kirkjum, biblíum, kert-
um ofl. Kirkjurnar eru m.a.:
Akureyrar-, Auökúlu-, Barös,- Blöndu-
óss-, Borgarnes-, Bólstaöahlíðar-,
Bægisár-, Dalvíkur-, Eskifjarðar-,
Glaumbæjar-, Glerár-, Glæsibæjar-,
Grenivíkur-, Grímseyjar-, Grundar-,
Háls-, Hofsóss-, Hofskirkja, Hofs-
kirkja Vopnafiröi, Hólmavíkur-, Hóla-
ness-, Hóladómkirkju-, Hríseyjar-,
Húsavíkur-, Hvammstanga-, Hösk-
uldsstaða-, lllugastaöa-, Kaupvangs-
Kollafjaröarness-, Kristskirkja-,
Landakots-, Laufáss-, Ljósavatns-,
Lundarbrekku-, Melstaöar-, Mikla-
bæjar-, Munkaþverár-, Möðruvalla-
kirkja Eyjafirði, Mööruvallakirkja
Hörgárdal, Neskirkja-, Ólafsfjaröar-,
Ólafsvíkur-, Raufarhafnar-, Reykja-
hlíðar-, Sauðárkróks-,
Seyðisfjaröar-, Skagastrandar-,
Siglufjaröar-, Staðar-, Stykkishólms,
Stærri-Árskógs-, Svalbarösstranda-,
Svínavatns-, Tjarnar-, Undirfells-,
Urðar-, Víöidalstungu-, Vopnafjaröar-
Þingeyrar-, Þóroddsstaöarkirkja ofl.
Ýmsar geröir af serviettum fýrirliggj-
andi.
Gyllum á sálmabækur og kerti.
Alprent,
Glerárgötu 24, Akureyri,
sími 96-22844,
fax 96-11366.
LEIKFELflG DKUREflRflR
oo
PJ©FILA[1¥JA[N!
RÍS
LHríkur og hressilegur braggablús!
eftir Einar Kárason og
Kjartan Ragnarsson
SÝNINGAR
Frumsýning föstudag 24. mars
kl. 20.30 - Nokkur sæti laus
2. sýning laugardag 25. mars
kl. 20.30 - Nokkur sæti laus
3. sýning fimmtudag 30. mars
kl. 20.30
Miðasalan cropin virka ilaga nema
mánudaga kl. 14 - IX
og sýningardaga liani aö sýningu.
GreiÖslukortaþjóiHistii
k Sími 24073 .
Til sölu G.S.M. sími, motorola
5200. Verð 48.000.-
BMW 518 árg. '82, ek. 170.000
km. Verö 180.000.-
Suzukl Fox 410 árg. '85, ek.
120.000 km. Verö 320.000,-
Uppl. í síma 96-22220 eöa 989-
63288.
Takið eftir
Skírnarkjólar til sölu og leigu.
Vinsamlega pantiö tímanlega fyrir
páska.
Uppl. í síma 21679, Björg.
Tölvur
Til sölu tölva, Targa 486DX 33mhz
m/256Kb cache.
Tölvan er meö 130 MB höröum
diski (200 MB meö double space),
4 eöa 8 MB í minni (allt eftir ósk-
um, stækkanlegt upp f 32MB), 14"
super VGA skjá (0,28 dp, full scre-
en, low radiation: MRP II), super
skjákorti (ET4000) meö 1 MB minni
(1024x1280), 3.5“ diskettudrifi,
5.25“ (360Kb) diskettudrifi og low
noise. Einnig fylgir tölvunni vandaö
lyklaborö. Tölvan er s.k. turntölva
og hefur mikla stækkunarmögu-
leika.
Uppl. veita Addi og Heiöa f sfma
27879 eftir kl. 16 á daginn.
Leikfélagið Locos
kynnir ærslaleikinn
Draumur
ídós
eftir Sandi Toksvig og
Elly Brewer.
4. sýning 21. mars.
5. sýning 23. mars.
6. sýning 24. mars.
Lokasýning
Sýningar hefjast kl. 20.30.
Sýnt er í Gryfju VMA
Miðaverð kr. 500
Miðapantanir í síma
23731 milli kl. 16 og 18.
IGPM
JámsmíðaverkstæSi
Handrið
Stigar
Öll almenn
járnsmfðavinna
Smíóum úr ryðfríu
Erum fluttir að Dalsbraut 1
Sími 96-11884
Flísar
Veggflísar - Gólfflísar.
Nýjar geröir. Gott verð.
Teppahúsið,
Tryggvabraut 22, sími 96-25055.
Elnangrunargler |
íspan h/f Akureyri,
Einangrunargler, sími 22333.
• Rúöugler.
• Hamraö gler.
• VTrgler, slétt og hamraö.
• Öryggisgler, glært, grænt og
brúnt.
• Litað gler, brúnt og grænt.
Hringiö og leitiö tilboða um verð og
greiöslukjör.
Ispan h/f Akureyri,
Einangrunargler, sími 22333,
fax 23294.
Hestar
Ágætu bændur!
Ég er 5 ára hnáta sem vantar hest
ef þú vilt láta hann sem ég get
treyst best. Hann þarf aö vera
traustur en hress og má vera latur
því það er best að ég þurfi ei aö
þeysa á stökk.
Uppl. f síma 96-24531 eftir kl. 19.
Snjómokstur
Tek aö mér mokstur á plönum,
stórum og smáum.
Er meö hjólaskóflu og traktor með
tönn.
Arnar Friðriksson,
sími 22347 og 985-27247.
DcrcArbic D
Q23500
BORGARBIO OG HASKOLABIO SYNA:
DROPZONE
Wesley Snipes á hraðri niðurleið!!! Og þó... Nei! Kannski ekki!!! Þéttur háloftahasar
I magnaðri spennumynd. Wesley á I höggi við flfldjarfa hryðjuverkamenn.
í flugvél eru fáar undankomuleiðir... Reyndar bara ein. Allt sem fer upp
kemur aftur niður og það gera þeir sko f Drop Zone.
Glaðningur úr háloftunum!! Horfið til himinsf!
(aðalhlutverkum eru Wesley Snipes, Gary Busey og Vancy Butler.
Leikstjóri er John Badham.
Þriðjudagur:
Kl. 21.00 og 23.00 Drop Zone - B.i. 16
TERMINAL VELOCITY
Spennumynd á við speed, Die Hard og Point
Break. Chariie Sheen og Nastassja Kinski
koma hér í hressilegustu spennumynd
ársins. Myndin segir frá fallhlifastökkvara
sem flækist inn I dularfullt morð- og
njósnamál og llf hans hangir á bláþræði.
Grín, spenna og hraði i hámarki með
stótkostlegum áhættuatriðum!! Aðalhlutverk:
Charlie Sheen, Nastassja Kinski, James
Gandolfini og Chris McDonald. Leikstjóri:
Deran Saranfian.
Þriðjudagur:
Kl. 21.00 Terminal Velocity
B.i. 12
PRISCILLA QUEENOF
THEDESERT
Það er hægt að gera það gott á þvl að
klæða sig I kjóla og mæma við gömul
ABBA lög, en óbyggðir I Ástrallu eru
varla rétti staðurinn!!!
Þrír klæðskiptingar þvælast um á rútunni
Priscillu og slá I gegn. Frábær skemmtun.
Myndin var tilnefnd til Golden Globe
verðlauna sem besta myndin og Terence
Stamp sem besti leikarinn. Aðalhlutverk:
Terence Stamp. Leikstjóri: Stephan Elliott.
Þriðjudagur:
Kl. 23.00 Priscilla Queen of
the Desert
Móttaka smáauglýslnga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrlr útgáfudag. í helgarblab tll kl. 14.00 fímmtudaga- TöT 24222