Dagur - 13.04.1995, Blaðsíða 16

Dagur - 13.04.1995, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Fimmtudagur 13. apríl 1995 FIMMTUDAGUR 13. APRÍL SKÍRDAGUR 14.00 Stórmeistaramót Sjónvarpsins i atskák. Heimsmeistar- inn, Garrí Kasparov, og íslensku stórmeistaramir Hannes Hlífar Stefánsson, Helgi Ólafsson og Jóhann Hjartarson etja kappi á þriðja atskákmóti Sjónvarpsins. Umsjónarmaður er Hermann Gunnarsson, Jón L. Árnason sér um skákskýringar og Egill Eð- varðsson stjómar útsendingu. Áður á dagskrá 26. mars. 17.05 Lelðarljós. (Guiding Light) Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Reynir Harðarson. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Endursýndur þáttur. 18.30 Lotta í Skarkalagötu. (Lotta pá Brákmakargatan) Sænsk- ur myndaflokkur byggður á sögu eftir Astrid Lindgren. Þýðandi: Hallgrímur Helgason. 19.00 ÉL í þættinum em sýnd tónlistarmyndbönd i léttari kant- inum. Dagskrárgerð: Steingrímur Dúi Másson. 19.15 Sterkasti maður heims. Mynd um forkeppnina en úr- slitakeppnin verður sýnd föstudaginn 21. aprfl. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Bellman með þeirra nefL Dagskrá gerð í samvinnu við nokkrar erlendar sjónvarpsstöðvar um sænska tónskáldið Carl Michael Bellman. Meðal listamanna sem fram koma em Vladim- ir Ashkenazy, Elisabeth Söderström, Donovan, Kristján Jóhanns- son og The Dubliners. Umsjón og stjóm upptöku: Hrafn Gunn- laugsson. 21.40 í bljúgrl bæn. Brot úr baráttusögu sr. Péturs Þórarinsson- ar í Laufási. Séra Pétur og fjölskylda hans i Laufási hafa mætt miklum andbyr á undanfömum árum. Sr. Pétur hefur barist við margvísleg veikindi sem rakin eru til sykursýki, m.a. misst báða fætuma, og á sama tíma fékk Ingibjörg Siglaugsdóttir kona hans krabbamein, en stóð það af sér. Gísli Sigurgeirsson fréttamaður hefur gert þátt þar sem Pétur lýsir lifsreynslu sinni, auk þess sem rætt er við konu hans, lækna og vini. 22.30 Konungur efatu daga. (Der König der letzte Tage) Fjöl- þjóðleg sjónvarpsmynd í tveimur hlutum sem gerist á fyrri hluta 16. aldar. í myndinni segir frá ferh Jóhannesar frá Leyden en hann var einn af leiðtogum endurskírenda á þessum umbrota- tímum í trúarbragðasögu Evrópu og alls heimsins. Seinni hluti myndarinnar verður sýndur á föstudaginn langa. Leikstjóri: Tom Tbelle. Aðalhlutverk: Jan Bockelson, Christoph Walz og Mario Adorf. Þýðandi: Veturliði Guðnason. Atriði í myndinnJ eru ekki við hæfi bama. 00.15 Tony Bennett á tónleikum. (Tony Bennett Unplugged) Söngvarinn góðkunni Tony Bennett flytur nokkur laga sinna á tónleikum hjá MTV-sjónvarpsstöðinni. 01.00 Útvarpsfréttir og dagskrórlok. FÖSTUDAGUR 14. APRÍL FÖSTUDAGURINN LANGI 13.20 Hamlet. Leikrit Williams Shakespeares í uppfærslu BBC. Leikstjóri: Rodney Bennett. Aðalhlutverk: Derek Jacobi, Claire Bloom, Eric Porter, Patrick Stewart, Lalla Ward og Robert Swann. Skjátextar: Guðni Kolbeinsson, Ólöf Pétursdóttir og Vet- urliði Guðnason. Áður á dagskrá 25. desember 1989. 17.00 FréttaskeytL 17.05 Lelðarljós. (Guiding Light) Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Draumasteinnlim. (Dreamstone) Ný syrpa í breska teiknimyndaflokknum um baráttu illra afla og góðra um yfináð yfir hinum kraftmikla draumasteini. Þýðandi: Þorsteinn Þórhalls- son. Leikraddir: Öm Árnason. 18.25 Úr rfld nóttúrunnar. Striösmenn steppunnar. (Survival: Wildemess Warriors) Bresk heimildarmynd um hirðingja í Mong- ólíu. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Þulur: Ragnheiður Clau- sen. 19.00 FJÖr ó fjölbraut. (Heartbreak High) Ástralskur mynda- flokkur sem gerist meðal unglinga í framhaldsskóla. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Hlaupár. Stuttmynd eftir Önnu Th. Rögnvaldsdóttur. Þetta er samtímasaga úr útjaðri Reykjavíkur þar sem miðaldra kona, Halla, lifir einmanalegu lifi. Margrét Ákadóttir leikur aðal- hlutverkið og Pétur Einarsson gamlan kunningja sem kemur róti á tilbreytingarsnauða tflveru Höllu. Ólafur Rögnvaldsson kvik- myndaði, Hilmar Öm Hilmarsson samdi tónlistina og framleið- andi er Kvikmyndafélagið Ax hf. 21.00 Sjóðu hvað ég get. Miklar breytingar hafa orðið á viðhorf- um fólks til þroskaheftra á undanfömum áratugum. í þessari nýju heimildarmynd er rakin saga þessara breytinga á Skála- túnsheimilinu sem starfrækt hefur verið í 40 ár. Skyggnst er inn í heim hinna þroskaheftu, kjör þeirra og aðstæður. Handritsgerð og umsjón annaðist Helgi E. Helgason, upptökustjóm var í höndum Agnars Loga Axelssonar og framleiðandi er Gala film. 22.00 Konuugur efstu daga. (Der König der letzte Tage) Fjöl- þjóðleg sjónvarpsmynd sem gerist á fyrri hluta 16. aldar. í myndinni segir frá ferli Jóhannesar frá Leyden, einn af leiðtog- um endurskírenda á þessum umbrotatimum í trúarbragðasögu Evrópu og alls heimsins. Leikstjóri: Tom Toelle. Aðalhlutverk: Jan Bockelson, Christoph Walz og Mario Adorf. Þýðandi: Vetur- liði Guðnason. Atriði í myndinni em ekki við hæfi bama. 23.35 Pavarottl í Modena. Upptaka frá tónleikum sem stór- söngvarinn Luciano Pavarotti stóð fyrir í Modena á Ítalíu í fyrra. Auk hans koma fram Andrea Bocelli, Nancy Gustafsson, Andre- as Vollenweider, Anita Baker og Bryan Adams. 01.30 Útvarptfréttir í dagikrárlok. LAUGARDAGUR 15. APRÍL 09.00 Moryumjónvarp bamanna. Góöan dag! Myndasafnið. Nikulás og Tryggui. Tumi. Einar Áskell. Anna i Grænuhlið. 10.50 Hlé. 13.00 í sannleika eagt Endursýndui þáttur frá miðvikudegi. 13.55 Eneka knattepyman. Bein útsending frá leik Leeds og Blackbum í úrvalsdeildinni. 15.50 fþróttaþátturlnn. t þættinum verður sýnt frá Evrópumót- inu i þolfimi i Búlgariu og skíðamóti Islands sem fram fór á ísa- firði. 17.50 Táknmáfsfráttlr. 18.00Elnu ilnnl var.... Saga frumkvöðla. (Qétait une fois... Les découvreurs) Franskur teiknimyndafiokkur. Að þessu sinni er sagt frá geimferðum. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttii. Leikraddir: Halldór Bjömsson og Þórdis Arnljótsdóttir. 18.25 Ferðalelðlr. Stórborgir - Flórens. (SuperCities) Mynda- flokkur um mannlif, byggingarlist og sögu nokkurra stórborga. Þýðandi: Gylfi Pálsson. 19.00 Strandverðtr. (Baywatch IV) Bandariskur myndaflokkur um ástir og ævintýri strandvarða í Kahforniu. Aðalhlutveik' Dav- id Hasselhof, Pamela Anderson, Nicole Eggert og Alexandra Paul. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 20.00 Fréttlr. 20.30 Veður. 20.35 Lottð. 20.45 Slmpson-qðlakyldan. (The Simpsons) Ný syrpa í hinum sívinsæla bandaríska teiknimyndaflokki um Marge, Hómer, Bart, Lísu, Möggu og vini þeina og vandamenn í Springfield. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 21.15 Af draumaakrl. (Field of Dreams) Bandarisk bíómynd frá 1989 um bónda i Iowa sem fær ábendingu að handan um að byggja hafnaboltavöU á jörð sinni. LeUtstjóri: Phil Alden Robin- son. Aðalhlutverk: Kevin Costner, Amy Madigan, Ray Liotta, Burt Lancaster, James Earl Jones. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 23.05 Bðra Mlðjarðarbafsins. (Mediterraneo) ítölsk óskarsverð- launamynd frá 1991 um ítalska hermenn sem hernema griska eyju í Eyjahafi í seinni heimstyrjöld. Þeir snúa þangað áratugum seinna og þá rifjast upp gamlar minningar. LeUtstjóri er Gabriele Salvatores og aðalhlutverk leika Diego Abatantuono, Claudio Bigagh og Vanna Barba. Þýðandi: Guðrún Amalds. 00.45 Útvarpsfréttlr I dagskrárlok. SUNNUDAGUR16. APRÍL PÁSKADAGUR 09.00 Morgunfljónvarp bamanna. Ævintýri í skóginum. Hvað gerðist á páskunum? Hvað viltu verða? Nilli Hólmgeirsson. Markó. 10.35 Hlé. 11.00 PáskamesBa. Messa i Frfldrkjunni i Reykjavík. Prestur er séra Cecil Haraldsson og organisti Pavel Schmidt. Kór Frfldrkj- unnar syngur og fyrir messuna mun formaður Frfldrkjusafnaðar- ins, Sigurður E. Guðmundsson, flytja stuttan formála. Stjómandi upptöku er Björn Emilsson. 12.00 Hlé. 14.30 Salóme. Ópera eftir Richard Strauss í uppfærslu konung- legu óperunnar í Covent Garden. Leikstjóri: Peter Hall. Hljóm- sveitarstjóri: Edward Downes. Söngvarar: Maria Ewing, Michael Devlin, Kenneth Riegel, Gillian Knight og Robin Leggate. Þýð- andi: Þorsteinn Helgason. 16.15 Landflpítalinn • Háskólasjúkrahús. Kynningarmynd um þá starfsemi sem fram fer á Landspítala. Framleiðandi: Mynd- bærhf. 16.45 Hollt og gott. Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. Upp- skriftir er að finna i helgarblaði DV og á síðu 235 í Textavarpi. 17.00 LJósbroL Endursýnd atriði úr Dagsljóssþáttum liðinnar viku. 17.40 Rugvekja. 17.50 Táknmálflfréttir. 18.00 Páskastundin okkar. Tröllastelpan Bóla og vinir hennar verða með sérstakan páskaeggjaþátt í þessari síðustu Stund vetrarins og dvergamir úr Skilaboðaskjóðunni kveðja með tilþrif- um. Umsjónarmenn em Felix Bergsson og Gunnar Helgason. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. 18.30 SPK. Umsjón: Ingvar Mar Jónsson. Dagskrárgerð: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 19.00 SJálfbjarga systkln. (On Our Own) Bandarískur gaman- myndaflokkur um sjö munaðarlaus systkini sem grípa tfl ólíkleg- ustu ráða til að koma í veg fyrir að systkinahópurinn verði leyst- ur upp. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 19.25 Enga hálfvelgju. (Drop the Dead Donkey) Breskur gam- anmyndaflokkur sem gerist á fréttastofu í lítilli einkarekinni sjónvarpsstöð. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 20.00 Fréttlr. 20.20 Veður. 20.30 Laggó! Sjónvarpsmynd um tvo útgerðarmenn sem hyggj- ast snúa gæfuhjólinu sér i hag eftir mjög langa mæðu. Leikstjóri er Jón Tryggvason og hann skrifaði jafnframt handritið ásamt Sveinbimi I. Baldvinssyni. Aðalhlutverk leika Fjalar Sigurðarson, Helga Braga Jónsdóttir, Helgi Bjömsson og María Ellingsen. Textað fyrir heymarskerta á síðu 888 í Textavarpi. 21.10 Vlgdí8 forsetl. Heimfldarmynd um Vigdísi Finnbogadótt- ur, forseta íslands, tekin á árunum 1993 og 1994. Að stærstum hluta er fjallað um starf forseta undangengið ár en einnig er fjallað um bemsku Vigdísar, námsár og fyrri störf. Þá er gerð grein fyrir aðdraganda þess að Vigdís var kosin forseti, fjallað um eðli og umsvif embættisins og leitast við að greina breyting- ar á því í tíð Vigdísar. Umsjónarmaður og handritshöfundur er Steinunn Sigurðardóttir, stjóm upptöku var í höndum Rúnars Hreinssonar en framleiðandi er Jón Þór Hannesson fyrir Saga film. Textað fyrir heyrnarskerta á síðu 888 í Textavarpi. 22.10 Jalna. (Jalna) Frönsk/kanadísk þáttaröð byggð á sögum eftir Mazo de la Roche um líf stórfjölskyldu á herragarði í Kan- ada. Leikstjóri er Philippe Monnier og aðalhlutverk leika Daniélle Darrieux, Serge Dupire og Catherine Mouchet. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 23.00 Kane blaðakóngur. (Citizen Kane) Sígfld bandarísk bíó- mynd frá 1941 um blaðamann sem tekur sér fyrir hendur að komast að hinu sanna um blaðakónginn Kane. Leikstjóri er Or- son Welles og hann leikur jafnframt aðalhlutverk ásamt Joseph Cotten, Agnesi Moorehead og Everett Sloane. Þýðandi: Örnólfur Ámason. 00.55 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok. Stöð 2 FIMMTUDAGUR 13. APRÍL SKÍRDAGUR 09.00 Frumskógardýrin. 09.05 Belnabræöur. 09.10 Trlflumar þrjár. 09.35 Daniel I lJónagryí)unnL 09.55 Leynlgaréurlnn. (Secret Garden) María litla er ellefu ára og munaðarlaus. Hún er send til frænda sins og fjölskyldu hans og þar kemst hún brátt að raun um að fjölskyldan á sér mörg skrýtin og skemmtileg leyndarmál. Annar hluti ævintýrisins um Mariu er á dagskrá á morgun og þriðji og síðasti hluti verður sýndur á annan í páskum. 10.20 Tðfraflautan. (Magic Flute) Þessi fallega, talsetta teikni- mynd er gerð eftir óperu Wolfgangs Amadeusar Mozart. Ung- um prinsi er gefin töíraflauta af næturdrottningunni. Þessi töfr- um gædda flauta á að hjálpa prinsinum að finna prinsessuna fyrir drottninguna. Prinsinn er hins vegar tekinn til fanga af kónginum og þá komast prmsinn og prinsessan að sannleikan- um. Seinni hluti er á dagskrá á morgun. 10.45 Ævlntýri ikoraanna. 12.00 Popp og kók. 13.00 Llstdans á ís. (Artistry on Ice) Hér má sjá ólympiska silf- urverðlaunahafann Nancy Kerrigan, gullverðlaunahafann Oks- önu Baiul frá Úkrainu og bronzverðlaunahafann Lu Chen i kvennaflokki. í karlaflokki dansa þeir Alexei Urmanov, ólymp- ískur gullverðlaunahafi frá Rússlandi, silfurverðlaunahafinn El- vis Stojko frá Kanada og frakkinn Philippe Candeloro sem er bronsverðlaunahafi. ÖU pörin, sem unnu til verðlauna á Ólymp- iuieikunum t LiUehammer, sýna einnig Ustir sínar i þessum tæp- lega tveggja klukkustunda langa þætti. ÞuUr eru þau Scott HamUton og Tracy WUson ásamt Veme Lundquist. 1435 Olia Lorenzos. (Loienzo’s OU) Mögnuð, sannsöguleg mynd um Odone-hjónin sem uppgötva að sonur þeina er hald- inn sjaldgæfum sjúkdómi sem sagður er ólæknandi. Þau neita hins vegar að sætta sig við orð læknanna og berjast fyrir Ufi sonarins með öllum tUtækum ráðum. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Susan Sarandon, Peter Ustmov og Zack O'MaUey Greenburg. Leflrstjóri: George MUler. 1992. 16.45 MeóAfa. 18.00 Kona klerkslns. (The Rector's WUe) Þessi breska fram- Stöð 2 páskadag kl. 19.45: José Carreras Tónlistarþáttur þar sem hinn þekkti tenórsöngvari Jose Carreras syngur í minningu Mario Lanza ásamt kór og hljómsveit BBC- sjónvarpsstöðvar- innar undir stjórn Enriques Ricci. Upptaka tónleikanna fór fram í Royal Albert Hall í Lundúnum 20. desember 1993. Til gamans má geta þess að undir lok þáttarins fá áhorfendur að sjá upptöku með sjálfum Mario Lanza þar sem hann syngur Ave Maria. Stöð 2 ajman í páskum kl. 20.50: Morðrannsókn í Hickory- stræti Spánný mynd eftir sögu Agöthu Christie um spæjar- ann Hercule Poirot. Myndin hefst í Do- ver árið 1925 þegar tveir námsmenn, Leonard Bateson og Sally Finch, koma þangað með ferjunni frá Amsterdam. Skuggalegur náungi að nafni Casterman fylgist grannt með komu þeirra. Leonard og Sally halda heim í Hickory- stræti í Lundúnum þar sem þau leigja ásamt fimm öðrum námsmönnum. Andrúms- loftiö í húsinu er rafmagnað því þar hefur töluvert borið á þjófnaði og grunar hver annan. Það vill svo tö að systir einkaritara Poirots sér um dag- legan rekstur námsmannaheimilisins og okkar maður er beðinn að athuga hvað þar er á seyði. Poirot fær fljótlega játningu frá þeim sem kveðst eiga sök á síðasta þjófnaðinum. Spæjarann grunar að ekki séu öll kurl komin til grafar enda liður ekki á löngu þar tö einn námsmannanna hættir að draga andann. haldsmynd er gerð eftir samnefndri metsölubók Joanne Troll- ope og segir sögu prestsfrúarinnar Anne Bouverie. SíðastUðin 20 ár hefur hún lagt sig aUa fram um að framfleyta fjölskyldunni á lúsarlaunum eiginmannsins og lifað lifinu i satt og samlyndi við Guð og sóknarbörnin. En margt verður tfl þess að mælirinn fyllist og að lokum tekur Anna sig tfl og fær sér vinnu. Myndin verður sýnd í fjórum hlutum og er annar hluti á dagskrá á morg- un. 18.55 Úi smlðju Frederics Back. 19.1919:19. 20.00 Heiða. (Heidi) Þessi faUega og skemmtílega framhalds- mynd er gerð eftir samnefndri sögu Jóhönnu Spyri og segir af Heiðu Utlu sem missir foreldra sína sviplega. Heiða Utla á afa sem vUl ekkert af henni vita en frænka hennar gefst ekki upp og tekst að fá afa hennar tU að leyfa henni að búa hjá honum. Hér er á ferðinni framhaldsmynd fyrir alla fjölskylduna með þeim Ja- son Robards, Jane Seymour, Patriciu Neal, Noley Thornton, Lexi RandaU og Sian PhUUps í aðalhlutverkum. Sefimi hluti er á dag- skrá annað kvöld. 21.45 Ósiðlegt tllboð. (Uidecent Proposal) Fræg kvUtmynd um þolgæði ástarinnar og styrk hjónabandsins. Sagan fjaUar um hjónin David og Diönu Murphy sem fá ósiðlegt tUboð frá John Gage, forrikum fjármálamanni. Hann segist kaupa fólk á hverjum degi og býður þeim mUjón dala fyrir eina nótt með frúnni. 'niboðið er fjárhagslega fieistandi en hvað gerist ef þau taka þvi? Gætu þau nokkum timann á heUum sér tekið eftir það og yrði samband þeirra nokkum tímann sem fyn? Hörkugóð mynd frá Adrian Lyne sem var tílnefndur tíl Óskarsverðlauna fyrir Fatal Attraction en hefur einnig gert svo óUkar myndir sem 9 1/2 Weeks og Flashdance. Aðalhlutverk: Robert Redford, Demi Moore, Woody Harrelson, Seymour Cassel og OUver Platt. LeUrstjóm: Adrian Lyne. 1993. 23.45 Með vakandl auga. (A Dark Adapted Eye) Það er komið að öðmm hluta þessarar dramatísku og spennandi framhalds- myndar sem gerð er eftir sögu Barböm Vme en það er skálda- nafn spennusagnahöfundarins Ruth RendeU. Þriðji og siðasti hlutí er á dagskrá annað kvöld. 00.35 Verðld Waynes. (Wayne’s World) GleðUuókar tveir senda út geggjaðan rokk- og rabbþátt um kapalkerfi úr bUskúmum heúna hjá sér. Þátturinn nýtur mUdUa vinsælda og fram- kvæmdastjóri stórrar sjónvarpsstöðvar býður þeim félögum að setja þáttinn á dagskrá hjá sér. Aðalhlutverk: Mike Myers, Dana Carvey, Rob Lowe og Tia Carrere. Leikstjóri: Penelope Spheeris. 1992. Lokasýning. 02.10 Ábúandlnn. (The Field) BuU McCabe er stoltur bóndi sem yrkir jörðina í sveita sins andUts og hefur breytt kargaþýfi i gott beitarland. En hann er leiguUði og honum er þvi ifla bmgðið þegar ekkjan, sem á jörðina, ákveður að selja hana hæstbjóð- anda. AðaUUutverk: Richard Harris, John Hurt, Tom Beienger og Brenda Fricker. LeUtstjóri: Jim Sheridan. 1990. Lokasýning. Stronglega bðnnuð bðraum. 04.00 Dagslcráriok. FÖSTUDAGUR 14. APRÍL FÖSTUD AGURINN LANGI 09.00 BunJamín og lirkuflljónlð. 09.45 í barnalandL 10.00 Leynigardurinn. (Secret Garden) Nú verður sýndur annar og næst síðasti hluti um ævintýri Maríu litlu sem er munaðar- laus og send til frænda síns og fjölskyldu hans. Þriðji og síðasti hluti er á dagskrá á annan i páskum. 10.25 Töfraflautan. (Magic Flute) Það er komið að seinni hluta ævintýrisins um prinsinn og töfrum gæddu flautuna sem hjálpar honum að finna prinsessuna. Þetta fallega ævintýri er með ís- lensku tali og gert eftir óperu Wolfgangs Amadeusar Mozart. 10.45 Bamagælur. 11.10 Sögur úr Nýja testamentinu. 11.35 LÍBtaflpegUL (Opening Shot II: Smash Hits) í þessum þætti förum við að tjaldabaki og kynnumst því hvemig eitt vin- sælasta unglingatímarit Bretlands, Smash Hits, verður tfl. 12.00 Bob Hoskins og tígrisdýrin. (In the Wild: Bob Hoskins) Nú verður farið í ævintýralegt og fróðlegt ferðalag með kvik- myndastjömunni Bob Hoskins en hans uppáhaldsdýr em villt tígrisdýr. Bob Hoskins heldur því statt og stöðugt fram að hann hafi alltaf vitað hversu mikflvægt það er að bjarga tígrisdýrum frá því að deyja út og í þættinum ætlar hann að defla með áhorf- endum hvers vegna. 13.00 Reyn8lunni ríkari. (See You in the Moming) Áhrifaríkt fjölskyldudrama um geðlækninn Larry Livingstone sem er niður- brotinn maður eftir að eiginkonan yfirgefur hann og flytur með böm þeirra tvö tfl Englands. Vinkona Lanys kynnir hann fyrir Beth Goodwin, tveggja bama móður sem missti mann sinn með voveiflegum hætti og það reynist erfitt fyrir skötuhjúin að hefja nýtt líf saman. Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Alice Krige, Fanah Fawcett, Drew Barrimore og Macaulay Culkin. Leikstjóri er Alan J. Pakula. 1989. 15.00 Sagan endalausa II. (The Neverending Story n) í fram- haldinu af ævintýrinu sívinsæla snýr Bastian Balthazar Bux aft- ur tfl undraheimsins Fantasíu sem hann verður að bjarga úr klóm illra afla. Bastian litla hefur verið tilkynnt að hann komist ekki í sundlið skólans og kvöld eitt skflur pabbi hans hann ein- an eftir heima. Strákurinn fer enn á ný að glugga í Söguna endalausu og er fyn en varir kominn tfl Fantasíu. Keisaraynjan unglega felur honum erfitt og hættulegt verkefni. Bastian litli verður að bjarga veröld hennar undan miskunnarlausri seiðkerl- ingu sem hyggst leggja hana í rúst. Aðalhlutverk: Jonathan Brandis, Kenny Morrison, Clarissa Burt og John Wesley Shipp. Leikstjóm: George Miller. 1990. 16.40 Ávallt ungur. (Forever Young) Sagan hefst árið 1939. Það leikur allt í lyndi hjá reynsluflugmanninum Daniel McCormick. Hann er í draumastarfinu, á yndislega unnustu og traustan vin sem er vísindamaðurinn Harry Finley. Þegar unnusta hans læt- ur lífið í bflslysi gerist hann í örvæntingu sinni sjálfboðaliði í hættulegri tilraun. Tilraunin fer úrskeiðis og Daniel vaknar ekki upp fyrr en 50 árum síðar og verður þá að horfast í augu við sjálfan sig og tilfinningar sínar. Maltin gefur þrjár stjörnur. Að- alhlutverk: Mel Gibson, Jamie Lee Curtis og Isabel Glasser. Leikstjóri er Steve Miner. 1992. 18.00 Kona klerksins. (The Rector's Wife) Nú er komið að öðr- um hluta þessarar bresku framhaldsmyndar. Þriðji og næstsíð- asti hluti er á dagskrá á páskadag. 18.55 Úr flmiðju Frederics Back. 19.1919:19. 19:45 Imbakassinn. Það er stutt í grínið þegar þeir félagar eru annars vegar en nú er komið að lokaþættinum að sinni og þeir kveðja að vanda eins og þeim einum er lagið með léttu páska- gríni. Stöð 2 1995.. 20.15 Heiða. (Heidi) Nú verður sýndur seinni hluti þessara skemmtflegu framhaldsmyndar sem gerð er eftir sögunni um Heiðu eftir Johönnu Spyri. Þetta er mynd fyrir alla fjölskylduna. 21.55 Systragervl. (Sister Act) Gamanmynd af bestu gerð með Óskarsverðlaunahafanum Whoopi Goldberg í aðalhlutverki. Hér er hún í hlutverki söngkonunnar Deloris Van Cartier sem skemmtir gestum heldur ómerkflegs spflavítis í Reno. Fröken Deloris dreymir um frægð og frama en vonir hennar renna allar út í sandinn þegar hún verður óvart vitni að mafíumorði. Nú verður söngfuglinn að leggja á flótta eða enda ævina með skjót- um hætti. Löggan verndar þetta lykflvitni sitt og kemur Deloris fyrir á þeim stað þar sem engum dytti í hug að leita hennar - í nunnuklaustri. En nunnumar eru ekki allar þar sem þær eru séðar og fyrr en varir hefur Deloris heldur betur komið þeim á ról og nú er komið líf í tuskumar. Maltin gefur þrjár stjömur. Aðalhlutverk: Whoopi Goldberg, Maggie Smith, Kathy Najimy og Harvey Keitel. Leikstjóri: Emfle Ardolino. 1992. 23.35 Með vakondi auga. (A Dark Adapted Eye) Þá er komið að þriðja og síðasta hluta þessarar dramatísku franhaldsmyndar sem gerð er eftir sögu spennuhöfundarins Ruth Rendell. 00.30 Hrói höttur Prins þjófanna. (Robin Hood: Prince of Thie- ves) Sagan gerist fyrir 800 árum þegar Hrói snýr heim eftir langa fjarveru í landinu helga en kemst að því að fógetinn í Nottingham hefur myrt föður hans og lagt undir sig jarðir ættar- innar. Hrói krefst þess sem honum ber og safnar um sig liði í Skírisskógi tfl að ráða niðurlögum fógetans. Aðalhlutverk: Kevin Costner, Morgan Freeman, Christian Slater og Mary Elizabeth Mastrantonio. Leikstjóri er Kevin Reynolds. 1991. Bönnuð böraum. 02.50 Treystu mér. (Lean on Me) Skólastjórinn Joe Clark einset- ur sér að hreinsa tfl í skólanum sínum, senda þá, sem ekki ætla að læra, tfl síns heima og reka dópsala á dyr. Aðferðir hans eru aðrar en gengur og gerist. Hann brýtur jafiivel reglurnar og læt- ur stinga sér í steininn fyrir málstaðinn. En nemendurnir átta sig á því að Joe „klikkaði" Clark ber hag þeirra fyrir brjósti og þannig nær hann þeim á sitt band. Aðalhlutverk: Morgan Free- man, Beverly Todd og Robert Guillaume. Leikstjóri: John Avfld- sen. 1989. 04.35 Dagskrórlok. LAUGARDAGUR 15. APRÍL 09.00 MsðAia. 10.15 Magdalena. 10.45 Töfravagninn. 11.10 Svalui og Valur. 11.35 Hellbrlgð sál I hraustum likama. 12.00 SJónvarpsmarkaðurinn. 12.25 Flslnu: án relðhjóls. Endurtekinn þáttur frá síðastliönu míðvikudagskvöldi. 12.50 Imbakasslnn. Endurtekinn þáttur. 13.15 íþróttlr. 16.15 Heind busanna II. (Revenge of the Nerds II) Busamir úr- ræðagóðu enr aftur mættir til leiks og fyrir þeim fer frelsishetjan Lewis Skolnick. Þeir unnu eftirminnilegan sigur á piltunum í Alfa Beta-brseðralaginu og eru uppveðraðir af þvi. Nú ætla þeir að láta ljós sitt skina á sérstakri bræðralagsráðstefnu og tryggja sig þannig í sessi. En þar er þá fyrir nýtt gengi af Alfa-piltum sem finnst ekkert skemmtilegra en að berja á busum. Aðalhlut- verk: Robert Carradine, Curtis Armstrong og Larry B. Scott. Leikstjóri: Joe Roth. 1987. Lokasýning. 17.50 Popp og kók. 18.45 Mðrk dagtlns. 19.19 19:19. 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndb. (Americas Funniest Home Videos). 20.30 BINGÓ LOTTÓ. 21.40 Skin og slnirir. (Rich in Love) Dramatísk, en á köflum fyndin, mynd sem er gerð eftir sögu Josephine Humphreys og fjallar um millistéttarfjölskyldu á krossgötum. Sautján ára dóttir Odom-hjónanna, Lucille, kemur heim að mannlausu húsi for- eldranna og finnur kveðjubréf frá móður sinni. Frúin segir þar karli sinum til syndanna og kveðst ætla að hefja nýtt lif. Lueille endurskrifar bréfið og mildar málfarið til að draga úr áfallinu áð- ur en faðir hennar kemur heim. Þrátt fyrir það verður Warren Odom þunglyndur við þessi tíðindi og Lucille ákveður að kasta öllum áformum sinum fyrir róða til að geta sinnt föður sínum. En þau hafa vart jafnað sig á þessum umskiptum þegar eldri dóttirin kemur Uka heim með nýjan kærasta í eftiidragi og setur allt á annan endann. Maltm gefui tvær og hálfa stjömu. Aðal- hlutverk: Albert Finney, Jill Clayburgh, Kathryn Erbe, Kyle MacLachlan og Ethan Hawke. Leikstjóri: Bmce Beresford. 1992.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.