Dagur - 17.05.1995, Page 15

Dagur - 17.05.1995, Page 15
PACDVELJA Miðvikudagur 17. maí 1995 - DAGUR -15 Stjörnuspá * eftlr Athenu Lee ® Mibvikudagur 17. maí (Vatnsberi A (20. Jan.-18. feb.) J Þetta verður nokkuð góður dagur; þú nærð ágætum árangri í því sem þú ert að gera og kemur auga á lausn í ákveðnu máli. Fiskar (19. feb.-20. mars) Fólk tekur hugmyndum þínum vel og því færðu loks tækifæri til að sýna hvað í þér býr. í félagslífinu verður þú miðpunktur alheimsins. (Hrútur ^ (21. mars-19. apríl) J Sennilega er hætta á að þú verðir óþolinmóður í dag gagnvart þeim sem eru þér ósammála. Þetta gæti leitttil fljótfærnislegra ákvarðana. íNaut 'N ' ~V* (20. apríl-20. mai) J Það veröur mikið að gerast í einu hjá þér í dag. Fyrir bragðið gleymir þú einhverju og verður þaö til að veikja traust einhvers á þér. (/jUk Tvíburar ^ \J\J\ (21. maí-20. júm-) J Öll samskipti ganga sérlega vel í dag svo notaðu tækifærið til að styrkja ákveðin sambönd. Forðastu umræðuefnið: „peningar" í dag. (ZjjÉIfrabbi ^ WNc (21. júni-22. júlí) J Morgunninn mun reynast þér erf- iður í dag því þú verður fyrir ákveðinni hindrun. En þetta lagast þegar líður á daginn og rætist vel úr. (mmn™ ^ \JVUV (23. júll-22. ágúst) J Þér reynist erfitt að ná sambandi við fólk í dag; hvort sem um er ab kenna tilviljun eða öðru. Ef þú færb ekki svörin sem þig vantar skaltu ekki geta í eyburnar. (jtf Meyja \ l (23. ágúst-22. sept.) J Þetta verbur ekkert sérlega við- burbaríkur dagur þótt þú náir ágætu sambandi vib ástvin þinn í dag. Einhver skiptir sér af áhuga- málum þínum. (23. sept.-22. okt.) Vogir eiga þab til að hafna tæki- færum sem þeim bjóbast af hugs- unarleysi. Þetta gæti kostað þær mikib þegar mikib er að gera. (imC Sporðdreki^ y^^m^ (25. okt,-21. nóv.) J Samskipti ganga vel; þú færð sennilega svar við bréfi eða fyrir- spurn. Forlögin verða þér hlibholl í dag og mistök annarra verða þér í hag. (Bogmaður~^\ (22. nóv.-21. des.) J \ byrjun virtist dagurinn ætla ab verða rólegur en skyndilega verða verkefnin fleiri en þú ræður við. Láttu þetta ekki valda streitu. (■m&' Steingeit 'N \jT7l (22.des-19.Jan.) J Þú veröur fyrir vonbrigbum í dag. Einhver svíkur loforð sem þér hafbi verið gefið en í stabinn kemur eitt- hvað þér skemmtilega á óvart. Eg skammast mín of mikið I fyrir að hengja þessa mynd sem ég málaði af þér upp JjáJjiér^ K 1m e V X Maóur getur ekki treyst karlmönnum til aö kaupa inn fyrir sig! Það eina sem mig vantaði varsvínakjöt,/ smjör og ein kaka!! e- r ^ Eg hef verið að lesa um tækn- ina að telja fólki trú um eitthvað með hlutlausri árás og ákvað W að prófa hana á Halla. j 3 " v-^jll £ 4> (HyjW u fið Sko, ég ætla snemma á fætur og búa til eggjaköku eins og honum finnst hún best. Svo þegar hann sest við borðið ætla ég að líta vesællega út og biðja hann að koma meðmértilBahama- eyja. Á léttu i lótunum Litblinda Þjónninn: „Hvort má bjóba yður hvítvín eða raubvín með matnum?" Matargesturinn: „Það skiptir engu máli. Ég er nefnilega litblindur." Afmælisbam dagsins Orbfakib Þetta þarftu ab vita! Þurr jörb Hvergi er þurrara en í Calama í Atacamaeyðimörkinni í Chile en þar hefur ekki komið dropi úr lofti á þessari öld. Þessi salta eyði- mörk hækkar í stöllum frá sjávar- máli upp í 4 þús. metra hæb. Lffsmynstur þitt mun ekki breytast að rábi á næstu vikum. Undan- tekning frá þessu er ástarsamband sem er í andaslitrunum. Eftir um tvo mánubi muntu verða var vib breytingar og ný tækifæri. Cættu samt að öllum hliðum áður en þú skuldbindur þig. Verba minna og mjórra í rassinn Merkir ab verba minna en leit út fyrir. Orðtakib er kunnugt frá 19. öld. Rass merkir hér „endi", svo ab orðtakið táknar í rauninni að endinn á einhverju verbi lélegri en byrjunin. Spakmælib Hús Ummæli mín við alla sem byggja eru þessi ab eigandinn ætti að verða prýbi hússins, en ekki húsið prýði eigandans. (Ciceró) &/ STORT • Sænsku veibi- mennirnir Sænsku lands- libsmennirnlr í handknattlelk hafa ekkl látib sér nægja ab hrella and- stæbinga sína á handbolta- velllnum meb- an á dvöl þelrra á Akureyri hef- ur stabiö. Trillusjómenn vib Eyjafjörð eru sagbir hafa mlklar áhyggjur af óvæntrl samkeppni sem þelr hafa fengið því Svtam- ir hafa í tvígang farib í sjóstang- veibi og í fyrra skiptib mokubu þeir þeim gula hreinlega upp. Svo mlkill mun hamagangurinn hafa verlb hjá köppunum á laugardaginn ab þelr voru vart vib mælandi meban á veibl- skapnum stób og þegar upp var stabib voru 90 kíló komln í lestina. Cárungarnir segja þessa dagana ab Svíarnlr verbl ekkl á flæbiskerl staddir þó Illa fari á handboltavelllnum (sem hverf- andi líkur eru á!) því eftlr veibl- ferbina um helgina verbl nóglr um ab bjóba þelm skipspláss. • Flýbu snjó í Svíþjób íslendingar höfbu mestar áhyggjur af þvf fyrlr hand- boltamótib ab llbunum yrbi hreinlega kalt hér á landl og fengju hálf- gert áfall þegar þau mættu snjónum og vetrinum á Akur- eyrl. Ekki verbur þó sagt annab en veburgublmir hafl farib mildum höndum um gestina norban helba og þrátt fyrlr #þ hltinn hafi ekki verib mikiM þá hefur sólin ekki látib sig vanta. Svíarnir eru í skrýtinni abstöbu hvab þetta varbar því þelr relknubu aldrel meb því ab meb dvöl sinni norbur á íslanái þá væru þeir ab flýja snjóinn heima fyrlr en engu ab síbur er þab stabreynd. í Svíþjób snjó- abl nefnllega hressllega um helgina þannig ab hér uppi á ís- landi kætast sænsku gestlrnir yfir ab vera sólarmegin! • „Vorverkin'' í ; garbinum Og talandi enn og aftur um snjóinn. Þrátt fyrir ab komib sé fram á sumar mega fbúar f mörg- um byggbar- lögum á Norb- urlandi þakka fyrlr ab sjá meb sæmilegu mótl yfir skaffana ,f görbum sínum. Þab sem hing- ab tll hefur heitlb „vorverk í garblnum" verbur ab mlbsumarsverkum og verbl haustlb ekki þeim mun betra verba margir garbar varla búnlr ab ná sér á strik þegar aftur byrjar ab hausta. En til ab sjá einhverja kosti vib þetta allt saman þá má benda þeiin garbeigendum sem búa viþ mestu skaflana á ab þab sparast þó sláttuvéiabensínib á meban. Verbur ekkl ab horfa á björtu hlibarnar á þessu? , Umsjón: (óhann Ó. Hallctórsson.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.