Dagur - 19.05.1995, Blaðsíða 10

Dagur - 19.05.1995, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Föstudagur 19. maí 1995 DAO DVE LJ A ^ eftlr Athenu Lee Föstudagur 19. maí ( ' AV Vatnsberi ^\ \er>K (SO. jan.-18. feb.) J Þetta er rétti tíminn til ab gera við- skiptasamninga því þú munt hagn- ast á þeim. Þá þarftu að gera fyrir- spurn ef þú ert ab leita einhvers. Þú kannar ókunnar slóðir í kvöld. (Fiskar A (19. feb.-20. mars) J Þetta gæti orðib erfiöur dagur þar sem þér mun mæta þrjóska og eigingirni fólks í kringum þig. Ósk- ir þínar verða hvergi virtar. Farðu varlega á ferbalögum. (Hrútur 'N (21. mars-19. apríl) J Heppnin eltir þig þessa dagana og þér tekst að ná settu marki. Stefndu ab því ab ná árangri sem þú hefur lengi stefnt ab. Það er dauft yfir félagslífinu. (GsmV Naut 'N VJK1 v (20. apríl-20. maí) J Cættu þess að vera ekki kærulaus eba gleyminn því nú er hætta á að þú tapir einhverju eba leggir það frá þér og finnir ekki aftur. Happa- tölur: 6,18, 34. (Tvíburar ^ (21. mal-20. júní) J Hæfileikar þínir nýtast til fulls í dag svo þú getur tekist á vib hvaba verkefni sem er. Gættu þess bara að athyglin sé ávallt í lagi; sérstak- lega við nákvæmnisvinnu. (W* Krabbi ^ VJNc (21. júní-22. júlí) J Þér leibist auðveldlega og átt erfitt með að vinna hefðbundin störf í dag. Þú munt hins vegar sjá eftir því síbar ef þú leyfir störfunum ab hlaðast upp. (wdf ^011 ^ V/V*TV (23. júli-22. ágúst) J í dag færbu tækifæri til ab þróa áhugamálin og sýna hæfileika þína í verki. Upprifjun á löngu liðnum atburðum hjálpar þér til að skilja nýjar fréttir. (Meyja A V (9* (23. ágúst-22. sept.) J Þér hættir til ab misskilja vinar- bragb en dagurinn verbur miklu ánægjulegri ef þú ert þakklátur þeim sem sýna þér vinarhót. Þú gerir eitthvab spennandi í kvöld. (23. sept.-22. okt.) J Viðbrögb þín vib gagnrýni gætu orðiö þau aö hunsa hana en ef þú hugsar þig um, sérðu að hún var sett fram til að verba þér sjálfum að gagni. Þú færb litla gjöf. (t mn Sporödreki (23. okt.-21. nóv.) J Leyndarmálin þín eru í hættu ef þú treystir um of fólkinu sem þú umgengst. Þú færð fréttir eða upplýsingar sem gera ab verkum að þú þarft að bregðast skjótt vib. (Bogmaður 'N X (22. nóv.-21. des.) J í dag kemur upp ágreiningur og hætta er á ab þér verði kennt um það sem aflaga fer. Þá mun sam- band sem er þér kært vera í hættu ef þú gætir ekki að þér. (Steingeit ^\ VjWl (22. des-19.jan.) J Manneskja sem er afar þrjósk og ýtin mun reyna að hafa áhrif á þig. Gættu þess að láta ekki tala þig á að gera eitthvab óábyrgt. Gættu eigna þinna í dag. v Þetta verður sjálfsagt auóveldara . en við héldum, mínir menn! O) O) 3 lO 1843, saga 16da Skugga: „Þetta byrjaði allt þegar Wabo konungur seldi bandarískum kaupanda að r nafni Morgan nokkra nautgripi. "Llono prins af Llongo er þarna líka...drukkinn og leiðinlegur eins og venjulega.. Á léttu nótunum Þetta þarftu ab vita! Samanburbur Sögukennarinn spurbi nemendur sína hvaða munur væri á daubsföllum nú til dags og á Sturlungaöld. Nemendurnir hugsuðu sig um en síðan sagði einn þeirra: „Þab er enginn munur þar á. Það er ennþá eitt dauösfall á mann." Afmælisbarn dagsins Orötakib Bera létt reyflb sitt Merkir ab láta hlutina lítt á sig fá. Orbtakib er kunnugt frá 20. öld. Lík- ingin í orbtakinu er dregin af saub- kind, sem er létt í sér, þótt hún hafi þungt reyfi ab bera. Þetta verbur ekki eitt af aubveldustu árunum hjá þér og sérstaklega munu ný verkefni valda þér erfiðleikum. Ef þú hins vegar heldur þig við þab sem þú skilur best og þau störf sem þú kannt verður þú mjög ánægður meb niðurstöðuna. Erfibleikar í einkalífinu munu líklega stafa frá manneskju af hinu kyninu. Eitthvað óvænt gerist eftir þrjá mánuði. Fellibyljaland Bandaríkin fá oftast ab kenna á fellibyljum. 150 fárvibri af völd- um fellibylja ganga árlega yfir Bandarfkin. Á árunum 1955-1964 fórust fleiri en eitt þúsund menn af völdum þeirra í Bandaríkjun- um. og Menors voru kynnt í Degi sl. þriðjudag, Þorfinnur _____________ Jónsson á ingveldarstöðum í Keldu- hverfl hafbi Dag meb sér í fjárhúsfn, þar sem hann vakti yfir fé sínu á saubburðinum. Þar varb þessi vísa til: Þib úrvallb okkur bjóbib, enda menningarblab, en hvemig var lakasta ijóbib, mig langar ab heyra þab? Hóprannsókn Fiskiðjusam- lag Húsavíkur hefur verib meira í um- ræbunni sfb- ustu vikurnar en venja er til. Vib fisk- vinnsluna gekk lífib þó sinn vanagang, en þar vinnur fjöldi kvenna. Sá ágæti háttur er á hafbur hjá Krabbameinsféiaginu ab boba konur á Húsavík til hóp- rannsóknar annab hvert ár. Á svo fjölmennum vinnustab sem FH leyndí þab sér ekkl ab konurnar áttu viss erindi upp í bæinn í vinnutímanum. Hagyrbingarnir á stabnum veittu þessu athygli og spurbu frétta af tilhögun skobunarinnar. Var þeim sagt ab starfsfólk heiisugæslunnar hefbi sést meb bursta og prjón í Höndunum og ab- alskobunarmaburinn héti jón. Hagyrbingarnir lömdu þá saman limru yfir þorskinum og er hún á þessa leib: Konur til krabbamelnsleitar koma nú mjóar og feitar, þar bíbur jón meb bursta og prjón, þá brosa þœr rjóbar og heitar. Tannlækninqar Á nebrl hæb Heilsugæslu- stöbvarinnar eru tann- læknastofurn- ar á Húsavík. Þar starfa tveir tann- læknar: Stef- án Haraldsson, oddviti meiri- hlutans í bæjarstjóm og Sig- urjón Benediktsson, oddviti minnihlutans. Þab hefur ef- laust ekki farib framhjá mörg- um ab þessir starfsbræbur hafa ekki verlb sammála um hvemig ab málum skuli standa vib hlutafjárútbob í Flskfbjusamiaginu. Hrelbar Karlsson, hagyrbingur á Húsavík, hyggst fara til tann- Iæknis í dag og veltir fyrir sér meb hvaba hugarfar best sé ab mæta á stabinn: Ný og frjórri hugsun vaknar hjá mér sem hindurvitnum öllum bœgir frá mér. Efgamlar tennur detta, et gott ob vita þetta, ■ hverjir bjóbi best í kjaftinn á mér. Umsjón: Ingibjörg Magnúsdóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.