Dagur - 19.05.1995, Blaðsíða 13
DACSKRA FJOLMIÐLA
Fðstudagur 19. maí 1995 - DAGUR - 13
12.55 HMihaudbolta
Leikur um 5. • 8. sæti. Tékkland og
Egyptaland. Bein útsending fiá
Reykjavik.
14.55 HMfhandbolta
Leikur um 5. - 8. sæti. Swiss og
Rúsland. Bein útsending frá
Reykjavík.
17.05 Lelðarljós (146)
(Guiding Light) Bandariskur
myndaflokkur. Pýðandi: Reynir
Harðarson.
17.50 Táknmálsfréttlr
17.55 HM f handbolta
Undanúrslit. Þýskaland og
Frakkland. Bein útsending frá
Reykjavík.
19.55 JfjðUelkahúsf
20.00 Fráttfr og veður
20.50 Sækjast sár um lfkfr.
21.30 Ráðgátur
(The X-Files) Bandariskur mynda-
flokkur. Tveir starfsmenn alrikis-
lögreglunnar rannsaka mál sem
engar eðlilegar skýringar hafa
fundist á. Aðalhlutverk: David
Duchovny og Gillian Anderson.
Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson.
Atriði í þættinum kunna að vekja
ðhug bama.
22.20 Anna Lee - Framhjáhald
(Anna Lee: The Cook's Tale) Bresk
sakamálamynd um einkaspæjar-
ann Önnu Lee i London. Leikstjóri
er Christopher King og aðalhlut-
verk leika Imogen Stubbs og Brian
Glover. Þýðandú Ásthildur Sveins-
dóttir.
00.05 HMíhandbolta
Svipmyndir úr leikjum dagsins.
00.50 Jlmmy Fage og Robert
Plant á tónleikum
(Jimmy Page and Robert Plant -
Unledded) Gömlu brýnin, Jimmy
Page og Robert Plant úr Led Zep-
pelin, flytja nokkur sigild lög
ásamt aðstoðarmönnum.
01.50 Útvarpsfráttlr f dagskrár-
lok
STÖÐ2
16.45 Nágrannar
17.10 Glæstar vonlr
17.30 Myrkfælnu draugamlr
17.45 Frímann
17.50 Eln af strákunum
18.15 NBA tflþrff
18.45 Sjónvarpsmarkaðurlnn
19.1919:19
20.20 Elrfkur
20.50 Lols og Clark
(Lois 8t Clark - The New Advent-
ures of Superman)
21.45 Þvflfk kona
(That Kind of Woman) Uppburðar-
litill hermaður hittir veraldarvana
fegurðardis um borð í lest og verð-
ur umsvifalaust ástfanginn af
henni. Þótt ekki sé laust við að
stúlkan gefi dátanum lika hýrt
auga þá er einn galh á gjöf Njarð-
ar:
23.20 Bráðræðf
(Hunting) Michelle Harris hefur
takmarkaða ánægju af hjónabandi
sinu þótt eiginmaður hennar sé i
raun ekki sem verstur. MicheUe
þráir að breyta til og fellur flöt fyr-
ir forrikum fjölmiðlakóngi að nafni
Michael Bergman. Hún segir skilið
við eiginmanninn til að njóta lifs-
ins með Michael en smám saman
kemur í ljós að hann er ekki allur
þar sem hann er séður. Strang-
lega bðnnuð bðmum.
01.00 Ávigaalóð
(E1 Diablo) Gamansamur vestri um
kennarann Billy Ray Smith sem
veit varla hvað snýr fram eða aftur
á hesti og hefur aldrei á ævinni
mundað byssu. Stranglega bðnn-
uð bðmum.
02.45 Staðgengflllnn
(The Temp) Aðalsögupersónan er
Peter Dems, aðstoðarfram-
kvæmdastjóri, sem er i sárum og
nokkmm fjárhagskröggum eftir að
hann skildi við eiginkonu sina. Það
birtir þó aðeins yfir honum þegar
sæt stelpa, Kris Bolin, er lausráðin
sem ritari hans. Stranglega
bðnnuð bðmum.
04.20 Dagskrárlok
©
RÁS 1
6.45 Veðuriregnfr
6.50 Bæn: Magnús Guðjónsson
flytur.
7.00 Fráttlr
7.30 Fráttayflrlft
7.45 Maðurlnn á gðtunnt
8.00 Frátttr
8.31 Tíðindl úr mennfngarlfflnu
8.40 Gagnrýnl
9.00 Fráttlr
9.03 „Ég man þá tfð"
9.50 Morgimlefkffml
með Halldóru Bjömsdóttur.
10.00 Fráttlr
10.03 Veðurfregnlr
10.20 Afrlt, smásaga eftlr James
Joyce.
Sigurður Jón Ólafsson les þýðingu
sína.
11.00 Fráttlr
11.03 Samfálagfð f nærmynd
12.00 Fráttayffrlft á hádegl
12.20 Hádegfsfréttlr
12.45 Veðurfregnlr
12.50 Auðflndln
Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnlr og auglýs-
tngar
13.05 Stefnumót
14.00 Fráttlr
14.03 Útvarpssagan, Tarfur af
haft
eftir Mary Renault. Ingunn Ásdis-
ardóttir les þýðingu sina (8)
14.30 Lengra en neflð nær
15.00 Fráttlr
15.03 Tónstlgfnn
Umsjón: Einar Sigurðsson. (Einnig
útvarpað að loknum fréttum á
miðnætti)
15.53 Dagbók
16.00 Fráttir
16.05 Síðdeglsþáttur Rásar 1
17.00 Fráttir
17.03 Flmm fjórðu
Djassþáttur i umsjá Lönu Kolbrún-
ar Eddudóttur. (Endurfluttur eftir
miðnætti annað kvöld)
18.00 Fréttir
18.03 Þjóðarþel - Hervarar saga
og Helðreks
Stefán Karlsson les (8)
Rýnt er í textann og forvitnileg at-
riði skoðuð. (Einnig útvarpað í
nætunítvarpi kl. 04.00)
18.30 Allrahanda
James Galway leikur á flautu með
Pops hljómsveitinni sinni og Þjóð-
arhljómsveitinni sem Charles Ger-
hardt stjómar.
18.48 Dánarfregnlr og auglýs-
lngar
19.00 Kvðldfráttir
19.30 Auglýslngar og veður-
fregnir
19.40 Baraalðg
20.00 HlJóðritasafnið
20.30 Handhæga helmillsmorðfð
Fjölskylduhagræðing á Viktoriu-
tímablinu. Lokaþáttur.
21.15 Helmur harmóntkkunnar
Umsjón: Reynir Jónasson. (Áður á
dagskrá sl. laugardag)
22.00 Fráttlr
22.10 Veðurfregnlr
Orð kvöldsins: Jóhannes Tómas-
son flytur.
22.20 TónUst
23.00 Kvöldgestlr
Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttlr
00.10 Fimm fjórðu
01.00 Nætunitvarp á samtengd-
um rásum tU morguns
Veðurspá
RÁS2
7.00 Fráttir
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað
Ullifslns
Kristín Ólafsdóttir og Leifur
Hauksson.
8.00 Morgunfráttlr
•Moigunútvarpið heldur áfram.
9.03 HaUó island
Umsjón: Magnús R. Einarsson.
10.00 HaUó ísland
Umsjón: Margrét Blöndal.
12.00 FráttayfirUt og veður
12.20 Hádegisfráttlr
12.45 Hvittrmáfar
Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
14.03 Snorralaug
Umsjón: Snorri Sturluson.
16.00 Fréttlr
16.03 Dagskrá: Dægurmálaút-
varp og fráttir
17.00 Fráttfr
- Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fráttlr
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i
belnni útsendlngu
Síminner91 - 68 60 90.
19.00 Kvðldfráttir
19.32 MUU steins og sleggju
20.00 Sjónvarpsfráttlr
20.30 Nýjasta nýtt f dægurtón-
Ust
Umsjón: Guðjón Bergmann.
22.00 Fréttlr
22.10 Næturvakt Rásar 2
Umsjón: Guðni Már Henningsson.
24.00 Frátttr
24.10 Næturvakt Rásar 2
Umsjón: Guðni Már Henningsson.
01.00 Veðurfregnlr
01.35 Næturvakt Rásar 2
- heldur áfram.
NÆTURÚTVAKPIÐ
02.00 Fráttlr
02.05 Með grátt f vðngum
Endurtekinn jráttur Gests Einars
Jónassonar frá laugardegi.
04.00 Næturtónar
Veðurfiegnir kL 4.30.
05.00 Fréttlr
05.05 Stund með Carl Perkins
06.00 Fráttfr og fráttir af veðri,
færð og flugsamgöngum.
06.05 Morguntónar
06.45 Veðurfregnir
Morguntónar hljóma áfram.
LANDSHLUT AÚTVARP ÁRÁS2
Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30
og 18.35-19.00.
Útvarp Austurland kl. 8.10-8.30 og
kl. 18.35-19.00
Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.36-
19.00
Fcrðafclag
Akurcyrar.
wfsSi??/ Næstu ferðir:
Laugardaginn 20. maí.
Gönguferö um Krossanesborgir.
Laugardaginn 27. maí. Gönguferö
um bakka Eyjafjaröarár að austan-
veröu.
Auðveldar ferðir sem allir geta tekiö
þátt í.
Skrifstofa félagsins verður opin á
fimmtudögum og föstudögum kl.
17.30-19 til upplýsinga um ferðirnar
og skráningar í þær.
Sími 22720, fax 22740.
Samkomur
#, KFUMogKFUK,
■ Sunnuhlíð.
Föstudagur kl. 20.30. Ung-
lingasamkoma. Ræðumaður Guðm.
Ómar Guðmundsson. Lofgjörð og lif-
andi tónlist.
Allir unglingar velkomnir.
Sunnudagur ki. 20.30. Vitnisburðar-
samkoma. Lofgjörð og fyrirbæn. Sam-
skot til kristniboðsins.
Allir hjartanlega velkomnir.
Mánudagur kl. 20.30. Bæna- og lof-
gjörðarstund.
Allir hjartanlega velkomnir.
HvlTASunnumwti «5kmd*<uð
Föstud. 19. maí kl. 20.30. Vakningar-
samkoma. Ræðum. Agnar Westli.
Laugard. 20. maí kl. 20.30. Sam-
koma í umsjá unga fólksins.
Sunnud. 21. maí kl. 11.00. Bæn og
fasta.
Sunnud. 21. kl. 20.00. Vakningasam-
koma, ræóum. Vörður L. Traustason.
Samskot tekin til starfsins.
Á samkomunum fer fram mikill og
fjölbreyttur söngur.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Messur
Akurcyrarprcstakall.
Næstkomandi sunnudag, þann 21. maí,
5. sunnudag eftir páska, er bænadagur
íslensku þjóðkirkjunnar. Messað verð-
ur á eftirtöldum stöðum:
Fjórðungssjúkrahúsinu kl. 10.
B.S.
Akurcyrarkirkju kl. 11.00. B.S.
Scli kl. 14.00. Þ.H.
Hlíðkl. 16.00. Þ.H.
Fjölmennum og biðjum fyrir friði í
hciminum.________________________
Lögmannshlíðarkirkja.
Guðsþjónusta verður í kirkjunni næst-
komandi sunnudag 21. maí kl. 14.00.
Fundur æskulýðsfélagsins er kl. 18.00
í Glcrárkirkju.
Sóknarprestur.
Árnað heilla
Gullbrúðkaup
Gullbrúðkaupsafmæli eiga í dag hjónin Kristbjörg Ingvarsdóttir og Hcrbert
Tryggvason, Norðurbyggð 18, Akureyri.
Móttaka smáauglýslnga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrír iítgáfudag. - 'JH* 24222
Listakonan Else Marie á tali við einn af sýningargestunum.
Veflistarsýning Else
Maríe Jakobsen
í Listasafninu á Akureyri stendur
nú yfir mjög áhugaverð sýning á
verkum hinnar kunnu norsku vef-
listarkonu, Else Marie Jakobsen.
Sýningin hefur verið ágætlega sótt
það sem af er en hún verður opin
til 28. maí. Meðfylgjandi myndir
voru teknar við opnun sýningar-
innar en listakonan var þá við-
stödd, sem og sendiherra Noró-
manna á Islandi.
JÓH
Norski sendiherrann, Nils O. Dietz, flutti opnunarávarp á sýningunni og til
hægri á myndinni sést hann á tali við Tómas Inga Olrich, alþingismann.
Honum á hægri hönd er Gunnar Ragnars, konsúll Norðmanna á Akurcyri,
og Jón Aspar.
Sýningargestir virða fyrir sér veflistarverkin.
Annað tölublað
Andblæs komið út
Annað tölublað bókmenntatíma-
ritsins Andblæs er komió út. í
tímaritinu eru meðal annars birt
ljóð, smásögur, örleikrit, prósar og
draumbókmenntir. Meðal höfunda
eru Þóröur Hclgason, Sigurður A.
Magnússon, Þorvaldur Þorsteins-
son, Kjartan Ámason, Gímaldin,
Birgitta Jónsdóttir og Birgir Svan
Símonarson.
Utgefendur tímaritsins eru
Bjami Bjamason, Þórarinn Torfa-
son, Steinunn Ásmundsdóttir og
Valdimar Tómasson.
Barn sem situr í barnabílstól
getur sloppið við meiðsl
í árekstri!
mIUMFERÐAR
Uráð