Dagur - 22.07.1995, Síða 11

Dagur - 22.07.1995, Síða 11
Laugardagur 22. júlí 1995 - DAGUR - 11 Skrautlegur bill Það er óhætt að segja að þessi bíll, sem varð á vegi að bíllinn hafi farið til drjúgt margra landa og komið Bjöms Gíslasonar, ljósmyndara blaðsins, á Akureyri víða við. Ekki er blaðamanni kunnugt um hverrar sl. fimmtudag sé skrautlegur. Af myndinni má ráöa þjóöar bíllinn er. óþh/Mynd: bg Guðmundur Armann sýnír í Hafitiarfírði Guðmundur Armann, myndlistar- maður á Akureyri, opnar sýningu í dag, laugardaginn 22. júlí, kl. 14 í galleríi Listhúsi 39 í Hafnarfirði. Sýningin veróur opin virka daga kl. 10-18, laugardaga kl. 12-18 og sunnudaga kl. 14-18. Sýningunni lýkur 7. ágúst. A sýningu Guðmundar Ar- manns eru grafíkverk, dúkristur og einþrykk frá árunum 1991- 1995. Myndefnið er fjörulíf. Guðmundur Armann er kennari við Myndlistaskólann á Akureyri, hann hefur haldið einkasýningar heima og erlendis og tekið þátt í fjölda samsýninga. A síðasta ári var hann tilnefndur bæjarlistamað- ur á Akureyri. óþh Guðmundur Ármann Sigur- jónsson í fjörunni, en hún er einmitt viðfangsefni hans á sýningunni í Hafnarfirði. Eitt vcrka Guðmundar á sýn- ingunni í Hafnarfirði. Sýning- una kallar hann „Fjörustiilur“. Leikfélag Reyjavíkur: Rokkópera í norðlenskrí þýðingu Leikfélag Reykjavíkur hefur frumsýnt rokkóperuna Jesús Krist Súperstar eftir Andrew Lloyd Webber og Tim Rice. Sama verk sló cftirminnilega í gegn í upp- færslu Freyvangsleikhússins fyrir þremur árum og var þá notuð ný þýðing íslenska textans eftir Hannes Öm Blandon og Emelíu Baldursdóttur. Leikfélag Reykja- víkur notar sömu þýðingu í upp- færslu sinni. Jesús Kristur Súperstar er rókk- ópera eins og þær gerast bestar. Tónlistarstjómin er í höndum Jóns Ólafssonar en hann var einnig tón- listarstjóri á sínum tíma þegar Freyvangsleikhúsið setti verkið upp. Tónlistin úr uppfærslu Leik- félags Reykjavíkur er komin út á geisladiski en í sýningunni koma fram margir af helstu poppsöngv- urum landsins, s.s. Stefán Hilmarsson, Guðrún Gunnarsdótt- ir, Daníel Agúst Haraldsson og Páll Óskar Hjálmtýsson. JÓH Ur uppfærslu Lcikfélags Reyjavíkur á rokkóperunni Jesús Kristur Súper- star. í samvinnu við Flugleiðir verður boðið upp á pakkaferðir fyrir rokk- unnendur um allt land. Þetta er eitthvað fyrir þig Úrval sælkerarétta á kvöldverðar hlaðborði öll laugar- dagskvöld og sunnudagskvöld frá kl. 19. # Miðdegishlaðborð með fjölbreyttu úrvali Smárétta salöt, grænmetisréttir, heimabakað brauð, hnallþórur og tertur frá kl. 13 á sunnudag. hotel edda Láttu það eftir þér að líta inn. Hótel EDDA Þelamörk í sumar verðnr okkar stórglæsilega 17 sorta sveitahlaðborð alla sunmidaga frá kl. 15-18 Frítt í sund og sauna fyrir kaffigesti Verið velkomin Hrafnagili • Sími 463 1400 v_________________________________________________y Árnað heilla Gefin vom saman þann 10. júní sl. í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthí- assyni, Aðalheiður Kristinsdóttir og Walter Ehrat. Heimili þeirra er á Hallfríðarstöðum í Hörgárdal. Ljósmynd: Lára Long. Notum ljós í auknum mæli — í ryki, regni, þoku og sól. yUgBtOAH

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.