Dagur - 22.07.1995, Qupperneq 16
16 - DAGUR - Laugardagur 22. júlí 1995
Sm áauglýsingar
Húsnæöi óskast Hópferðabffl
Óskum eftir að taka 2-3ja herb.
fbúð ð lelgu.
Erum reglusöm, reykjum ekki og
getum borgaö fyrirfram.
Upplýsingar í símum 462 3929 og
462 3269._______________________
Ung, reglusöm hjón óska eftir
2-3ja herb. íbúb í bænum.
Barn í vændum.
Uppl. í síma 464 1078.__________
Einstaklingsíbúð óskast til leigu í
vetur.
Helst í nágrenni Miðbæjarins eöa f
Innbænum.
Reglusemi og skilvísi heitiö.
Uppl. í símboöa 845 8959 (hringiö
og sláiö inn símanúmer yöar - ég
hringi um hæl) Skúli.___________
Óska eftir 3ja herb. íbúð frá og
með 1. ágúst.
Reglusemi og skilvísum greiöslum
heitiö.
Uppl. veitir Arnar í síma 464 1139.
Óska eftir 2ja herb. fbúð 1. ágúst.
Uppl. í síma 462 7330 á kvöldin.
s.o.s.
Bráövantar litla íbúö fyrir mig og tvo
unga syni mína, helst fyrir næstu
mánaöamót. Er reglusöm og reyk-
laus. Hef meömæli.
Vinsamlega hafiö samband í síma
462 6070, Hafdís._______________
5 manna fjölskylda óskar eftir 3ja-
4ra herb. íbúð til leigu.
Erum reyklaus. Reglusemi og skil-
vfsum greiöslum heitið.
Uppl. í síma 462 6416.
Húsnæði í boði
Kópavogur - Akureyri.
Til sölu 4-5 herb. íbúð f fjölbýlishúsi
f Kópavogi. íbúöin er í mjög góðu
ástandi.
Æskilegt aö skipta á minni íbúö á
Akureyri.
Nánari uppl. f síma 463 1388.
Iðnaðarhúsnæð!
Til leigu iðnaðarhúsnæði 65 fm
meö millilofti. Nýlegt húsnæöi.
Laust strax.
Uppl. í síma 461 2533 og eftir
kl. 19 í síma 462 1905.
Heiðarbær
Svefnpokagisting - Veitingar
Tjaldsvæði - Sundlaug.
Kaffihlaöborö alla sunnudaga.
Veriö velkomin.
Heiöarbær,
Reykjahverfi,
sími 464 3903.
Helgar.HeilabrotW
Lausnir
X-© X-© 1-©
7-© 1-©
x-@ 7-©
(-© 1-©
x-© 7*©
X-© X-©
GENCIÐ
Gengisskráning nr. 144
21. júll 1995
Kaup Sala
Dollari 61,28000 64,66000
Steriingspund 97,60000 103,08000
Kanadadollar 44,63200 47,63200
Dðnsk kr. 11,34940 11,98940
Norsk kr. 9,91570 10,51570
Sænsk kr. 8,49300 9,03300
Finnskt mark 14,47300 15,33300
Franskur franki 12,68730 13,44730
Belg. franki 2,13200 2,28200
Svissneskur frankí 52,98450 56,02450
Hollenskt gyllini 39,37120 41,67120
Þýskt mark 44,25370 46,59370
(tölsk líra 0,03796 0,04056
Austurr. sch. 6,26650 6,64650
Port. escudo 0,41830 0,44530
Spá. peseti 0,51070 0,54470
Japanskt yen 0,68819 0,73219
Irskl pund 100,30400 106,50400
r — ■ — ' " 1
Þakviðgerði r
Þaklagnir - Viðgerðir.
Tökum aö okkur hvers kyns viögerö-
ir á þökum.
Önnumst lagnir á þakpappa, þak-
og svaladúk og ýmsum þéttiefnum.
Gerum föst verötilboö ef óskað er.
Þjónustusvæöi okkar er allt Noröur-
land.
Upplýsingar í símum 461 1616,
bílasími 853 9838 (Snæbjörn Guö-
bjartsson), og 462 4611, bílasími
853 7564 (Kristþór Halldórsson).
Hestamennska
Vil kaupa eða leigja hesthús, helst
í Breiöholtinu.
Uppl. í síma 462 3589 eftir kl. 19.
Hljóðfæri
Mjög gamalt orgel til sölu.
Orgeliö er af gerðinni Nyström
Karlstad, fótstigiö og lítur þokka-
lega út. Er í lagi.
Uppl. í síma 481 1197, Friðrik.
Sturtuvagn
Til sölu sturtuvagn og Agerbi mal-
arvagn fyrir dráttarbíl meö álskúffu,
3ja öxla, árg. '91.
Góöur vagn.
Verö 2.2 millj. + vsk.
Nánari upplýsingar gefur Björn í
síma 464 2200 á skrifstofutíma.
Vélaleiga
Muniö okkar vinsælu vélaleigu.
Borvélar - Brotvélar
Loftbyssur - Flísasagir
Steinsagir - Gólfslípivélar
Steypuhrærivél - Snittvél
Háþrýstivélar - Jarövegsþjappa
Rafstöövar - Stigar - Heflar
Slípivélar - Borösagir - Nagarar
Sláttuvélar - Sláttuorf
Teppahreinsivélar o.fl.
Leiöin er greið...
KEA Byggingavörur,
Lónsbakka - 601 Akureyri
sími 463 0322
fax 462 7813.
Ódýr gistíng
Vorum að opna nýtt farfuglaheimili
í Mosfellsbæ.
4-6 manna fjölskylduherbergi meö
eldhúsaöstööu.
Uppl. I síma 566 7237.
Ökukennsla
Kenni á giænýjan og glæsilegan
Mazda 323 sportbíl.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Kenni allan daginn, kvöldin og um
helgar.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari,
heimasími 462 3837,
farsími 853 3440,
símboði 846 2606.
Plöntusala
Sumarblóm, fjölær blóm, kryddjurt-
ir, skrautrunnar, tré og rósir.
Skógarplöntur í úrvali.
Blátoppur á tilboösveröi f júlí,
kr. 190,-
Garðyrkjustöðin Grísará,
Eyjafjaröarsveit.
Afgreiöslutímar mánud.-föstud. frá
9-12 og 13-18, laugard. frá 13-17,
sími 463 1129, fax 463 1322.
Þjónusta
Til sölu hópferðabíll, Mercedes
Benz 711, 20 manna, árg. '86.
Ek. um 250 þús., T góöu lagi.
Verö 3.5-4 millj.
Nánari upplýsingar gefur Björn í
síma 464 2200 á skrifstofutíma.
Háaloftsálstigar
Vantar stiga upp á háaloftiö?
Háaloftsálstigar úr áli til sölu - 2
geröir: Verö kr. 12.000,- / 14.000,-
Upplýsingar í símum 462 5141 og
854 0141.
Hermann Björnsson,
Bakkahlíö 15.
Ræstingar - hreingerningar.
Fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
- Daglegar ræstingar. - Bónleysing.
- Hreingerningar. - Bónun.
- Gluggaþvottur. - „High speed" bónun.
- Teppahreinsun. ■ Skrifstofutækjaþrif.
- Sumarafleysingar. - Rimlagardínur.
Securitas.
Opiö allan sólarhringinn s: 462 6261.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum aö okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niöur
og setjum upp.
Fjölhreinsun,
heimasíml 462 7078 og 853 9710.
Hreinsiö sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu
hreinsiefnin.
Teppahúsið,
Tryggvabraut 22,
sími 462 5055.
Bólstrun
Lyftarar
Til sölu Klark diesel 5 tonna meö
húsi, árg. 82, í þokkalegu lagi, verö
350 þús. + vsk.
Sleinþock rafmagnslyftari, 1.6 tonn,
_árg. '81, tvöfalt mastur.
í góöu lagi, verö um 550 þús. + vsk.
Gætum skipt á litlum bíl.
Nánari upplýsingar gefur Björn í
sfma 464 2200 á skrifstofutíma.
Vélar og áhöld
Leigjum meðal annars:
- Vinnupalla - Stiga - Tröppur
- Steypuhrærivélar - Borvélar
- Múrbrothamra - Háþrýstidælur
- Loftverkfæri - Garöverkfæri
- Hjólsagir- Stingsagir
- Slípirokka - Pússikubba
- Kerrur - Rafsuöutransa
- Argonsuöuvélar- Snittvélar
- Hjólatjakka - Hjólbörur
Nýtt! Nýtt!
- Rafstöövar í miklu úrvali
- Keöjusagir - Kúttsagir
- Loft- og heftibyssur
- Sandblásturskönnur
- Stórir brothamrar
og margt, margt fleira.
Kvöld- og helgarþjónusta.
Véla- og áhaldaleigan,
Hvannavöllum 4,
sími 462 3115.
EerGArbíc
S 462 3500
islantlsfoiFsýningtn'
Sýnd samtímis og i Sambíóunum Reykjavík
Buzil
Húsgagnabólstrun.
Bílaklæðningar.
Efnissala.
Látiö fagmann vinna verkiö.
Bólstrun Einars Guðbjartssonar,
Reykjarsíða 22, sími 462 5553.
Klæði og geri við húsgögn fyrir
heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og
báta.
Áklæöi, leöurlíki og önnur efni til
bólstrunar í úrvali.
Góöir greiösluskilmálar.
Vísaraögreiöslur.
Fagmaöur vinnur verkiö.
Leitiö upplýsinga.
Bólstrun B.S.
Geislagötu 1. Akureyri.
Sími 462 5322, fax 461 2475.
Bólstrun og viðgerðir.
Áklæöi og leöurlíki í miklu úrvali.
Vönduö vinna.
Visa raögreiöslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39,
sími 462 1768.
Hestakerra
Til sölu ný hestakerra.
Til sýnis á Bílasölu Akureyrar
v/Hvannavelli.
Uppl. f síma 461 2533.
Tjaldvagn
Tjaldvagn til sölu.
Combi Camp Family tjaldvagn til
sölu. Árgerö 1992.
íslenskur undirvagn.
Uppl. f sfma 463 1132, Eiríkur.
BATMAN FOREVER
Stórkostlegast mynd sumarsins er komin. Gjörbreyttur Batman i flottu formi í
ævintýraferð sem þú gleymir aldrei. Val Kilmer, Jim Carrey, Tommy Lee Jones,
Nicole Kidman, Chris O’Donnel og Drew Barrymore í leikstjórn Joel Schumacher.
Gettu hvað! Gettu nú! Sjáð’ana STRAXH
Laugardagur:
Kl. 21.00 Batman Forever
Sunnudagur:
Kl. 21.00 og 23.15 Batman Forever
WHILE YOU WERE
SLEEPING
Laugardagur, sunnudagur,
mánudagur og þriðjudagur:
Kl. 21.00 While you were sleeping
LITLA URVALSDEILDIN
Sunnudagur:
Kl. 3.00 Litla Úrvalsdeildin
ÓKEYPIS
LEGENDS OF THE FALL
Laugardagur, mánudagur
og þriðjudagur:
Kl. 23.00 Legends Of The Fall
B.i. 16
HUNTED
Aleinn, særður og hundeltur verður hann
að fylgja eigin eðlisávfsun til að sigrast á
illræmdum morðingja sem er fast á hælum hans.
Christopher Lambed (The Highlander)
og John Lone (The Shadow)
Laugardagur:
Kl. 23.15 Hunted
Sunnudagur:
Kl. 23.00 Hunted
Mánudagur og þriðjudagur:
Kl. 23.15 Hunted
TOMMIOG JENNI
Sunnudagur:
Kl. 3.00 Tommi og Jenni
ÓKEYPIS
Dagskrána má einnig finna á síðu 522 í Textavarpinu
Vefsíða Borgarbíós á Internet:
http://www.ismennt.is/fyr_stofn/borgarbio/grunn.html
Móttaka smáauglýslnga er tll kl. 11.00 f.h. daginn fyrlr útgáfudag. í helgarblab til kl. 14.00 fimmtudaga- -23T 4Ó2 4222