Dagur - 01.08.1995, Síða 10

Dagur - 01.08.1995, Síða 10
10 - DAGUR - Þriðjudagur 1. ágúst 1995 44VCAUPÞING NORÐURLANDS HF FÉSÝSLA Vikuna 23.-29. júlí voru viðskipti með hluta- bréf 94,8 milljónir króna. Mest voru viðskipti með hlutabréf f eftirtöldum féiögum: Auðlind hf. fyrir 14,3 milljónir króna á genginu 1,30- I, 36, Flugleiðum hf. fyrir 11,9 milljónir króna á genginu 2,11-2,15, Próunarfélaginu hf. fyrir II, 7 milljónir króna á genginu 1,20. Hrað- frystihúsi Eskifjarðar hf. fyrir 10,1 milljón króna á genginu 2,25 og Útgerðarfélagi Akureyringa hf. fyrir 8,9 milljónir króna á genginu 2,71- 2,83. Viðskipti með Húsbréf voru 41 milljón króna, Spariskírteini ríkissjóðs 60 milljónir, Ríkisvíxla 373 milljónir og Ríkisbréf 131 milljón. Ávöxt- unarkrafa Húsbréfa var í vikunni 5,95-5,97%. SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS Tegund Kgengi K ðv.kr. 92/1D5 1,3188 5,70% 93/1D5 1,2152 5,80% 93/2D5 1,1436 5,80% 94/1D5 1,0408 5,90% 95/1D5 0,9666 5,90% HÚSBRÉF Flokkur Kgengi Káv.kr. 94/3 0,9471 5,95% 94/4 0,9417 5,95% 95/1 0,9223 5,95% 95/2 0,8969 5,95% VERÐBRÉFASJÓÐIR Ávöxtun 1. júti umfr. verðbóigu sióiistu: (%) Kaupg. SSug. 6 mán. 12 mán. Fjárfestingarfélagið Skandia hl. Kjarabréf 5,717 5,775 6,5 6,9 Tekjubréf 1,571 1,587 5,9 6,4 Markbréf 3,127 3,158 8,9 7,4 Skyndibréf 2222 2,222 3,7 3,8 Fjðlpjóðasíóður 1202 1,204 ■21,3 •13,5 Kaupþing hf. Einingabréf 1 7542 7,680 4,0 3,9 Einingabréf 2 4232 4253 0,5 0,4 Einingabréf 3 4,827 4,916 4,0 1,3 Skammtimabréf 2,654 2,654 3,7 3,1 Bningabréf 6 1229 1,267 2,8 2,4 Verðbréfam. Islandsbanka hf. Sj. 1 Vaxtarsj. 3,706 3,725 1,6 3,0 Sj. 2 Tekjusj. 2,038 2,058 4,1 5,0 Sj. 3 Skammt. 2,553 1,6 3,0 Sj.4Langl.sj. 1,756 1,6 3,0 Sj. 5 Eignask.lrj. 1,675 1,683 1,7 0,0 Sj. 6 ísland 1218 1,255 30,5 37,1 Sj. 7 Pýsk htor. Sj. 10 Evr.hlbr. Vaxtabr. 2,611 1,6 3,0 Valbr. 2,448 1,6 3,0 Landsbréf trf. íslandsbréf 1,672 1,702 4,6 3,8 Fjóríungsbréf 1,195 1,212 4,4 4,4 Pingbrél 1,939 1,964 3,6 3,4 tóegsbréf 1,745 1,768 U 1,4 Sýslubréf 1,700 1,722 72 7,5 Reiðubrél 1,601 1,601 4,9 3,3 Launabréf 1,063 1,079 2,0 1,8 Heknsbréf •3,2 -0,4 HLUTABREF Sölu-09 kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands: Hagst. tilboð Lokaverð Kaup Sala Auðlindarbréf 1,32 1,30 1,36 Eimskip 4,90 4,90 5,10 Flugleiðir 2,15 2,12 2,15 Giand hf. 2,04 2,00 2,10 Hampiðjan 2,40 2,50 2,55 Haraldur Böðv. 2,40 2,28 2,40 Hlulabréfasjóðurinn 1,67 1,68 1,75 Hlutabréfasj. Norðuri. 1,36 1,31 1,36 Hlutabréfasj. Vl’B 1,23 1,18 1,21 islandsbanki hf. 1,17 1,12 1,17 isl. hlutabréfasj. 128 123 1,28 Jarðboianirhf. 1,82 1,78 1,85 Kaupfélag Eyf. 2,15 2,15 2,28 Lyfjaverslun Islands 1,90 1,73 1,89 Marelhf. 2,90 2,87 3,10 Olis 2,30 2,25 2,50 Oliufélagiðhf. 5,50 5,40 5,54 Síldarvinnslan hl. 3,05 2,96 3,10 Skagstrendingurhf. 3,05 2,96 3,10 Skeljungurhf. 3,55 3,53 3,60 SRmjöl 2,00 1,96 2,07 Sæplast 2,85 2,98 3,10 Útgerðarfélag Ak. 2,76 2,70 2,80 Wmslustöðin 1,03 1,03 1,05 Pormóðurrammihf. 2,50 2,51 2,65 Sölu- og kaupgengi á Opna tilboðsmarkaðinum: Alm. hlutabr.sj. hl. 1,00 1,04 1,08 Brfreiðaskoðun isl. 2,15 1,00 1,23 Eignlél. Aþýðub. 1,08 1,05 1,22 Hraðfryslihús Eskifjarðar 2,25 2,20 3,50 isl. sjávarafurðir 1,29 125 1,29 isl. útvaipsfél. 3,00 3,00 Pharmaco 6,00 6,00 8,90 Samein. verklakar hl. 6,10 6,12 9,00 Samskip hf. 0,75 0,75 Sjðvá-Almennarhf. 6,10 6,15 8,50 Skinnaiónaðuíhf. 2,60 2,55 2,65 Softishl. 6,00 Sðlusamb. ísl. fiskframl. 1,42 1,42 1,46 Tollvörug. hf. 1,10 1,01 1,13 Tryggingarmiðst. hf. 4,80 5,15 Tæknivalhf. 1,47 1,42 1,78 Tðlvusamskipli hf. 2,25 3,00 hrðunarfélag islands hf. 1,20 1,17 1,25 DRÁTTARVEXTIR JÚIÍ 15,00% Ágúst 15,00% MEÐALVEXTIR Alm. skuldabr. lán júli 11,90% Alm. skuldabr. lán ágúst 11,90% Verðtryggð lán júlí 8,90% Verðtryggð lán ágúst 8,90% LÁNSKJARAVÍSITALA Júlí 3402 Ágúsl 3412 Mót afkomenda Ágústu Gunnlaugs dóttur og Árna Valdemarssonar Um helgina komu saman á Sval- barðseyri afkomendur Ágústu Gunnlaugsdóttur og Árna Valdemarssonar. Árni er látinn en Ágústa er 100 ára í dag og býr á dvalarheimilinu Hlíð á Akur- eyri. Afkomendur þeirra hjóna eru á annað hundrað og var prýðis góð mæting á niðjamótið. Tilefni niðjamótsins var öðr- um þræði aldarafmæli Ágústu, sem var hrókur alls fagnaðar í kaffisamsæti sem hún bauð til sl. laugardag. Niðjamótið hófst á því sl. föstu- dagskvöld að gróóursettar voru 100 birkiplöntur á æskustöðvum þeirra Ágústu og Áma, en þau kynntust á sínum tíma á Sval- barðseyri. Birkiplöntumar eru skemmtileg afmælisgjöf fjölskyld- unnar til Ágústu. Um hádegisbil á laugardag komu afkomendumir síðan saman á Svalbarðseyri, gengu um æsku- stöðvar Ágústu og Áma og frædd- ust um uppvöxt þeirra og æskuár, auk þess sem farió var í kirkju- garðinn að leiði forfeðranna. Síðan bauð Ágústa til kaffisamsætis í grunnskólanum á Svalbaröseyri þar sem fluttar voru ræður, Ijóð og fleira. Síðdegis var efnt til ratleiks fyr- ir ungu kynslóðina og grillveisla fylgdi í kjölfarið. Að kvöldi laug- ardagsins var kvöldvaka og upp úr miónætti var farið niður í fjöru og kveikt í bálkesti. Nikkunni var brugðið á loft og sungió fram eftir nóttu. Ágústa Gunnlaugsdóttir fæddist á Stóru-Borg í Vesturhópi í Vest- ur-Húnavamssýslu 1. ágúst 1995. Á fyrstu æviárunum fluttist Ágústa meó foreldmm sínum á Svalbarðs- eyri, en þar kynntist hún Áma Valdemarssyni, sem þar fæddist og ólst upp. Síðar fluttu þau hjónin til Akureyrar og þaðan til Olafs- fjarðar, en Ámi var lengi útibús- stjóri KEA þar í bæ. Leið þeirra hjóna lá síóan aftur til Akureyrar. Ágústa býr nú, eins og áður segir, á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri. óþh Ættmóðirin og börn hennar. Standandi firá vinstri: Haukur, Sverrir og Ragnar Árnasynir. Sitjandi frá vinstri: Unnur Berg Árnadóttir, Ágústa Gunnlaugsdóttir og Emma Árnadóttir. A annað hundrað manns komu saman í kaffisamsætinu sl. laugardag f grunnskólanum á Svalbarðscyri. Guðmundur Bencdiktsson heilsar Ágústu. Með þeim á myndinni er dóttir Ágústu, Unnur Berg Árnadóttir. QRristian Rinn tTíunói, s *} pls ítá ksttitttpt' Jsl'itttk tt§ Jtóít tt§ Ipfittk^ítiftgt t JJíjísták, §®Itó*I(Wti+t) §iitttttm^ jfjáimmtty JStJtókfoj % nurinuaj: A0 Vfer samkvœmt þegnlegri umsókn þarum hjermed viljum leyfa, ad I . r't /U-cjt-a-t- £*■ cy*.......... -c t íS r megi, lin undanfnrandi hjsingar af prjedikunarslóli, gefa saman í heimahúsum af hverj- uiii þeim presli, er þau þarlil lijósa, og þarlil fu. I‘ii skuiu þau sanna þaö med volloríi, ad prcslur sd, er annars heföi dll aö gefa þap saman, haji fengiö lögmœlla liorgun; en enginn prestur annar en sií, sem cinhverju preslakalli þjdnar, md fram- GJultli ÍO krónur Afrit af Konungsbréfi til staðfestingar á hjúskap Arna Valdemarssonar og Ágústu Gunnlaugsdóttur. Þetta bréf er dagsett 6. feb 1920. Agústa Gunnlaugsdóttir og unga kynslóðin. Systkinin Haukur og Emma. Ingólfur Sverrisson Arnasonar flutti snjalla ræðu.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.