Dagur - 01.08.1995, Side 12

Dagur - 01.08.1995, Side 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 1. ágúst 1995 LEGENDS OF THE FALL Stórmynd leikstjórans Ed Zwick er ólýsanlegt þrekvirki sem segir margra áratuga örlagasögu fjölskyldu einnar frá fjallafylkinu Montana. Þessi kvikmynd hefur einróma hlotið hæstu einkunn um víða veröld og lætur engan ósnortinn. í aðalhlutverkum eru Brad Pitt (Interview With The Vampire), Anthony Hopkins (Remains Of The Day) Þriðjudagur: Kl. 21.00 Legends Of The Fall B.i. 16 QUESTION THE KNOWLEDOE ftilil ÆÐRIMENNTUN Nýjasta kvikmynd leikstjórans Johns Singleton (Boys N The Hood) er 18.000 nemendur - 32 þjóðerni - 6 kynþættir - 2 kyn -1 háskóli Það hlýtur að sjóða upp úrll Aðalhlutverk: Jennifer Connelly, Kristy Swanson, Laurence Fishburne, lce Cube, Omar Epps, Michael Rapaport og Tyra Banks. Þriðjudagur: Kl. 23.00 Æðri menntun B.i. 14 Smáauglýsingar Œ CcrGArbíc 13 S 462 3500 Stórkostlegast mynd sumarsins er komin. Gjörbreyttur Batman í flottu formi i ævintýraferð sem þú gleymir aldrei. Val Kilmer, Jim Carrey, Tommy Lee Jones, Nicole Kidman, Chris O'Donnel og Drew Barrymore í leikstjórn Joel Schumacher. Gettu hvað! Gettu nú! Sjáð’ana STRAXH BATMAN FOREVER Þriðjudagur: Kl. 21.00 og 23.15 Batman Forever ÖKUKEIXIIMSLA Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92 Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Greiðslukjör. JÓIM S. ÁRIUASON Símar 462 2935 • 854 4266 Kenni allan daginn og á kvöldin. Okukennsla Kenni á Toyota Corolla Liftback árg. 93. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til viö endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgeröi 11 b, Akureyri, sími 462 5692, farsími 855 0599. Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 853 3440, símboöi 846 2606. Þjónusta Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bön og bónum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niöur og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasimi 462 7078 og 853 9710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. • Bónun. - „High speed" bónun. - Skrifstofutækjaþrif. - Rimlagardínur. - Gluggaþvottur. - Teppalireinsun. - Sumarafleysingar. Securitas. Opiö allan sólarhringinn s: 462 6261. Hreinsiö sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsiö, Tryggvabraut 22, sími 462 5055. Vélar og áhöld | Leigjum meöal annars: - Vinnupalla - Stiga - Tröppur - Steypuhrærivélar - Borvélar - Múrbrothamra - Háþrýstidælur - Loftverkfæri - Garöverkfæri - Hjólsagir — Stingsagir - Slípirokka - Pússikubba - Kerrur - Rafsuöutransa - Argonsuöuvélar- Snittvélar - Hjólatjakka - Hjólbörur Nýtt! Nýtt! - Keöjusagir - Kúttsagir - Loft- og heftibyssur - Sandblásturskönnur - Stórir brothamrar og margt, margt fleira. Kvöld- og helgarþjónusta. Véla- og áhaldaleigan, Hvannavöllum 4, sími 462 3115. Bændur Til sölu kýr, einnig fyrsta kálfs kvígur, bæöi bornar og óbornar. Uppl. í sfma 463 1314. Húsnæði óskast 5 manna fjölskyldu bráövantar 4 herb. íbúö til leigu sem allra fyrst. Uppl. í síma 461 1763._________ Langtímaleiga. Óska eftir 2ja herb. íbúö til leigu. Uppl. í síma 462 1334 eftir kl. 18. Óskum eftir 2ja herb. fbúö til leigu frá 1. sept. nálægt framhaldsskól- unum. Uppl. í síma 462 6771 eftir kl. 20 (Sólveig og Harpa).____________ Háskólastúlka óskar eftir meöleigj- anda. Uppl. f síma 555 1563._________ Óska eftir herbergi meö aðgangi aö eldhúsi og snyrtingu. Fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 452 2683 eftir kl. 19. Húsnæðl í boðl Til leigu herbergi meö eldunaraö- stööu. Uppl. í síma 462 3981._________ Húsnæöi til leigu á 2. hæö í Kaup- angi. Hentugt fyrir skrifstofur, læknastof- ur og margt fleira. Upplýsingar gefur Axel í símum 22817 og 24419 eftir kl. 18. Útfmarkaður Útimarkaöur veröur haldinn aö Hrafnagili laugardaginn 5. ágúst milli kl. 13 og 15. Boröapantanir í síma 463 1227 frá 13-14 og 463 1319. Hellsuhornið Nýkomnar vörur framleiddar úr Bláa lóninu, kísilleöja, salt og krem. Fjallagrasahylki, góö fyrir melting- una, íslensk framleiðsla. Grænmetissafar úr 100% lífrænt ræktuöu grænmeti, einstaklega Ijúf- fengir og hollir fyrir meltinguna. Byggmjöl og Bankabygg frá Valla- nesi ásamt Lífolíu, allt Iffræn rækt- un, góöar uppskriftir fylgja. Fyrir íþróttafólkiö, sterkar amínó- sýrur, gott próteinduft, L-Carnitine, cromium-Picolinate o. fl. Fyrir alla meö tregt blóörennsli og mikla blóöfitu: T.d. Bio Biloba, Lec- ithin, Lynolaxolía og hörfræolía. Fyrir almenna vellíöan: Sólhattur og própolis, kvefbanar sem styrkja ónæmiskerfiö. Góö sérvalin bæti- efni sem verja frumur Ifkamans. Hressandi Ginseng og blómafrjó- korn ef orkan er f lágmarki. Viö minnum á hunangiö okkar, komdu og kynntu þér þvílík gæöa- vara er hér á ferö. Vistvænar hreinlætisvörur. Athugiö: Bjóöum 10% afslátt af öll- um sólarvörum fram aö verslunar- mannahelgi. Félagar í félagi aldraðra, muniö 10% afsláttinn ykkar, þaö munar um minna. Sendum í póstkröfu. Veriö velkominl! Heilsuhorniö, Skipagötu 6, Akureyri, sími 462 1889. GEIMGIÐ Gengísskráníng nr. 110 7. jún( 1995 Kaup Sala Dollari 61,06000 64,46000 Sterlingspund 97,84200 103,24200 Kanadadollar 44,26900 47,46900 Dönsk kr. 11,36390 12,00390 Norsk kr. 9,94990 10,54990 Sænsk kr. 8,61910 9,15910 Finnskt mark 14,54640 15,40640 Franskur franki 12,74520 13,50520 Belg. franki 2,13490 2,28490 Svissneskur franki 53,13470 56,17470 Hollenskt gyllini 39,40440 41,70440 Þýskt mark 44,26380 46,60380 l’tölsk llra 0,03818 0,04078 Austurr. sch. 6,27080 6,65080 Port. escudo 0,42110 0,44810 Spá. peseti 0,51140 0,54540 Japanskt yen 0,68952 0,73352 írskt pund 100,39400 106,59400 Okkur vantar 1 stk. vel með farinn ísskáp. Allt kemur til greina, skoöum allt. T.d. ísskápa meö frysti fyrir ofan, innbyggöum eöa fyrir neöan. Breidd- in á skápnum má ekki vera meiri en 60 cm. Einnig er til sölu einn gamall og góöur ísskápur fýrir lítiö verö. Uppl. í síma 461 2461. Veiðileyfl Laxveiöileyfi í Reykjadalsá og Ey- vindarlæk. Einnig silungsveiði í Vestmanns- vatni. Ragnar í Sýrnesi, sfmi 464 3592. Greiðslumark Til sölu 20 þús. lítra greiöslumark í mjólk sem tekur gildi verölagsáriö ’95-’96. Tilboö sendist til Búnaöarsam- bands Eyjafjaröar, Óseyri 2, 603 Akureyri, fýrir 10. ágúst nk. merkt „Greiöslumark.” Sala Til sölu furusófasett 3+1+1 og sófaborö kr. 15 þús., furuhjónarúm m/2 náttboröum kr. 10 þús. og eld- húsborö og 4 stólar m/baki+2 koll- ar á kr. 7 þús. Uppl. f síma 462 7850. Bifreíðir Til sölu tveir ódýrir bílar, skoöaöir '96, óryögaðir og í góöu lagi. Afborganir mögulegar ca. 10-20 þús. á mánuði. Uppl. gefur Jón í síma 854 0506. Búvélar Til sölu búvélar. Rat 60 hp 4x4 árg. '86. Ford 500 meö ámoksturstækjum (þriöja sviö) og sveifarástengdri vökvadælu en aflúttakslaus, árg. '74. Ford 3000 árg. '65. Einnig til sölu: Kuhn heyþyrla, 4 stjörnu, 6 arma, dragtengd, og Otma rakstrarvél, 5 hjóla, lyftutengd. Uppl. í síma 853 2842. Bátar Pedró plastbátur, 15 feta á vagni. Honum fylgir klósett, dýptarmælir, björgunan/esti og ýmis annar bún- aöur. Einnig 10 hestafla Yamaha utan- borösmótor meö rafmagnsstarti, lít- iö notaöur. Uppl. í síma 462 4851 eftir kl. 19. Ýmlslegt Vfngeröarefni: Vermouth, rauövín, hvítvín, kirsu- berjavín, Móselvín, Rínarvín, sherry, rósavfn. Bjórgeröarefni: Þýsk, dönsk, ensk. Plastbrúsar, síur, vatnslásar, alko- hólmælar, sykurmælar, líkjörar, filt- er, kol, kísill, felliefni, suöusteinar o. fl. Sendum f póstkröfu. Hóiabúöin hf., Skipagötu 4, sími 4611861. Flfsar Veggflísar - Gólfflísar. Nýjar geröir. Gott verö. Teppahúsiö, Tryggvabraut 22, sími 462 5055. Þakpappalagnlr Akureyringar, nærsveitamenn! Er þakleki vandamál? Gerum föst verötilboö í þakpappa- lagnir og viögeröir. Margra ára reynsla. Hafiö samband í síma 462 1543. Þakpappaþjónusta B.B., Munkaþverárstræti 8, Akureyri. ísskápar

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.