Dagur - 01.08.1995, Page 13

Dagur - 01.08.1995, Page 13
Þriðjudagur 1. ágúst 1995 - DAGUR - 13 DA6SKRÁ FJÖLMIÐLA SJÓNVARPIÐ 17.30 Fréttaskeytl 17.35 Lel4arl|6a 18.20 Táknmálifréttlr 18.30 Gulley]an (Treasure Island) Bieskur teikni- myndaflokkur byggður á sígildri sögu eftir Robert Louis Stevenson. 19.00 Saga rokkilne (History of Rock 'n' Roll) Banda- rískur heimildaimyndaflokkur um þróun og sögu rokktónlistar. 19.50 SJinvarpsbiimyndlr Kynntar verða kvikmyndir vikunn- ar í Sjónvarpinu. 20.00 Fréttlr og voður 20.35 Staupastelnn (Cheers X) Bandarískur gaman- myndaflokkur. Aðalhlutverk: Ted Danson og Kirstie Alley. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 21.00 Alltáhuldu (Under Suspicion) Bandarískur sakamálaflokkur. Aðalhlutverk: Karen Sillas, Fhil Casnoff, Seymo- ur Cassel og Jayne Atkinson. 22.00 Næturakitur (Short Stories Cinema: Night Dri- ving) Bandarísk stuttmynd um uppgjafahermann úr Víetnam- stríðinu og víetnamska stúlku, munaðarleysingja sem hann geng- ur í föður stað. 22.35 Atvlniiuleysl Ný röð fimm leikinna þátta um fé- lagslegar og persónulegar afleið- ingai atvinnuleysis. Fylgst er með þremur persónum sem allar lenda í þvi að verða atvinnulausar. Höf- undur handrits og þulur er Jón Proppé, Þorfinnur Guðnason kvik- myndaði, Helgi Sverrisson stjóm- aði upptökum en Umbi sf. fram- leiðir þættina. 23.00 EUefufréttir 23.15 LandsmitUígolU Sýndar svipmyndir frá keppni á Strandarvelli á Rangárvöflum á þriðja keppnisdegi þegar hafin er keppni i meistaraflokki karla og kvenna. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 23.45 Dagskrárlok STÖÐ 2 16.45 Nágrannar 17.10 Glæstarvonlr 17.30 össl og Ylfa 17,55 Soffia og Vlrginia 18.20 EUý og Júlli 18.45 SJinvarpsmarkaiurlnn 19.1919:19 20.15 Handiaginn helmilisfailr (Home Improvement III) 20.40 Barnfistran (The Nanny II) 21.10 HJúkkur (Nurses n) 21.35 Lig og regla (Law 8i Order III) 22.25 Franska byltingin (The French Revolution) Áttundi og síðasti þáttur. 23.15 Endurfundlr (Reunion) Einkar athyghsverð mynd um gyðing á efri ámm sem vitjar átthaganna i Þýskalandi en þá hefur hann ekki séð síðan hann flúði til Bandaríkjanna árið 1933. Hann langar að hafa upp á æsku- félaga sinum i Stuttgart en náinn vinskapur þeirra fór fyrir htið á viðsjárverðum timum. Jason Ro- barts fer með aðalhlutverkið en handritið skriíaði enginn annar en Harold Pinter. Lokasýning. 01.00 Dagskrárlok © RÁS 1 6.45 Veiurfregnir 6.50 Bæn Séra Mlyako Þórðar- son Oytur. 7.00 Fréttir Morgunþáttur Rásar 1 - Hanna G. Sigurðardóttir og Leifur Þórarins- son. 7.30 FréttayfirUt 7.45 Daglegt mál Baldur Sigurðsson flytur þáttinn. 8.00 Fréttir 8.10 AA utan 8.30 FréttayflrUt 8.31 Tiiindi úr mennlngarlifinu 8.55 Fréttir á ensku 9.00 Fréttlr 9.03 Laufskállnn Afþreying í tah og tónum. 9.38 Segiu mér sögu: Siiasti dreldnn Úr ævintýraheimi Múmínálfanna eftir Tove Jansson. Guðrún Jar- þrúður Baldvinsdóttii les seinni lestur eigin þýðingar. 9.50 Morgunleikfimi með Hahdóru Bjömsdóttur. 10.00 Fréttlr 10.03 Veiurfregnlr 10.15 Árdeglstinar 11.00 Fréttir 11.03 Byggialinan Landsútvarp svæðisstöðva. 12.00 Fréttayfhllt á bádegl 12.01 Ai utan 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veiurfregnir 12.57 Dánarfregnlr og auglýs- Ingar 13.05 Hádeglstinleikar 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Á brattann Jóhannes Helgi rekur minningar Agnars Kofoed-Hansens. Þor- steinn Helgason les (16) 14.30 Skáid um skáld í þættinum fjallar Sveinn Ingvi Eg- ilsson um lestur skálda á ljóðum annana og leikur upptökur úr seg- ulbandasaftri Útvarpsins. 15.00 Fréttlr 15.03 Tónstiginn Umsjón: Edward Frederiksen. 15.53 Dagbik 16.00 Fréttir 16.05 Siidegisjráttur Rásar 1 Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.00 Fréttir 17.03 Tinllst á síidegi 17.52 Daglegt mál Baldur Sigurðsson flytur þáttinn. 18.00 Fréttir 18.03 Langt yfir skammt Gluggað i gamlar bækur og annað góss. Umsjón: Jón Hahur Stefáns- son. 18.30 Alirahanda Hijómsveitin Skárren ekkert og leikarar frú Emihu flytja lög sin úr Kirsuberjagarðinum eftir Tsjekov. 18.48 Dánarfregnir og auglýs- Ingar 19.00 Kvildfréttir 19.30 Auglýslngar og veiur- fregnir 19.40 Morgunsaga bamanna endurflutt - Bamalög. 20.00 Tiniistarkviid Útvarpslns 21.30 Sendlbréf úr Selinu Lif og hlutskipti nútimakonu eins og hún lýsir þvi í bréfum th vin- kvenna erlendis. 22.00 Fréttlr 22.10 Veiurfregnlr Orð kvöldsins Málfríður Jóhanns- dóttir flytur. 22.30 Kvöldsagan, Tungiii og ti- eyringur eftir W. Somerset Maugham í þýð- ingu Karls ísfelds. Valdimar Gunn- arsson les (8) 23.00 Tllbrigil Leikur að guheplum. Umsjón: Trausti Ólaísson. 24.00 Fréttlr 00.10 Tinstiginn Umsjón: Edward Frederiksen 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns Veðurspá RÁS2 7.00 Fréttir 7.03 Morgunútvarpli - Vaknai tlllifsins Kristín Ólafsdóttir og Lísa Páls- dóttir hefja daginn með hlustend- um. 8.00 Morgunfréttlr -Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Halli fsland Umsjón: Magnús R. Einarsson. 10.03 HaOilsIand 12.00 Fréttayfirlit og veiur 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Hvitir máfar Umsjón: Margrét Blöndal. 14.03 Snorralaug Umsjón: Guðjón Bergmann. 16.00 Fréttlr 16.05 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fréttlr Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttarítarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir 18.03 ÞJiiarsálln - ÞJiifundur f belnnl útsendingu Síminn er 568 60 90. 19.00 Kvildfréttlr 19.32 Milll stelns og sleggju 20.00 SJinvarpsfréttlr 20.30 Rokkþáttur Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttlr 22.10 Gamlar syndlr Umsjón: Árni Þórarinsson. 24.00 Fréttlr 24.10 Sumartinar 01.00 Nætunítvarp á samtengd- um rásum til morguns: Veðurspá NÆTURÚTVARPIÐ 01.35 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 02.00 Fréttlr 02.05 Meistarataktar 04.00 Næturtinar 04.30 Veiurfregnh Næturlög. 05.00 Frétth 05.05 Stund mei Van Morrison 06.00 Frétth og frétth af veiri, færi og Ougsamgingum. 06.05 Morguntinar Ljúf lög i morgunsárið. 06.45 Veiurfregnb Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚT VARP ÁRÁS2 Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Árnað heilla Gönguskór. Útiverufatnaöur. Regngallar fyrir börn og fullorðna á góðu veröi. Hestasport, Kaupangi v/Mýrarveg, sími 4611064. Vélaleiga Muniö okkar vinsælu vélaleigu. Borvélar - Brotvélar Loftbyssur- Flísasagir Steinsagir - Gólfslípivélar Steypuhrærivél - Snittvél Háþrýstivélar - Jarðvegsþjappa Rafstöðvar - Stigar - Heflar Slípivélar - Borösagir - Nagarar Sláttuvélar - Sláttuorf Teppahreinsivélar o.fl. Leiöin er greiö... KEA Byggingavörur, Lónsbakka - 601 Akureyri sími 463 0322 fax 462 7813. Klæöi og geri viö húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæöi, leöurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góöir greiösluskilmálar. Vlsaraðgreiðslur. Fagmaður vinnur verkiö. Leitið upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 462 5322, fax 461 2475. Bólstrun og viðgerðir. Áklæöi og leöurllki I miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raögreiöslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 462 1768. Árnað heilla Dóra Magnúsdóttir verður fertug fimmtudaginn 3. ágúst. Dóra tekur á móti gestum á afmælis- daginn í sal aldraðra I Víðilundi milli kl. 18 og 22. Lciðbeiningastöö heimilanna, sími 551 2335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga. Hanna Stefánsdóttir, Víðilundi 24, verður 75 ára miðvikudaginn 2. ágúst. I tilefni dagsins býður hún vinum og vandamönnum í kaffi í Þjónustumið- stöð aldraðra Víðilundi 22 á afmælis- daginn milli kl. 16 og 19. braut 1, Hrísey, verður sjötug í dag, 1. ágúst. Hún tekur á móti gestum frá kl. 15 á heimili sínu. LEGSTEINAR 4 Höfum ýmsar gerðir legsteina og minnisvarða frá ÁLFASTEINI HF. Borgarfirðí eystra. Stuttur afgreiðslutími. Umboðsmenn á Norðurlandi: Ingólfur Herbertsson, hs. 461 1182, farsími 853 5545. Kristján Guðjónsson, hs. 462 4869. Reynír Sigurðsson, hs. 462 1104, farsími 852 8045. A kvöldin og um helgar. Biluöum bilum vj á að koma út fyrir vegarbrún! Bólstrun Dalvíkingar athugið! Heilsuræktin Böggvisstöðum lokað þriðjudaginn 1. ágúst um óákveð- inn tíma. Korthafar vinsamlega hafið samband í síma 466 1656. Bergljót Snorradóttir. Fulltrúi Óskum að ráða fulltrúa á aðalskrifstofu hjá opin- berri stofnun. Vinnan felst í símvörslu, ritvinnslu, Ijósritun og al- mennri afgreiðslu. Góð kunnátta í ritvinnslu og íslensku áskilin, einnig kunnátta í ensku og Norðurlandamálum æskileg. Viðkomandi þarf að geta hafið störf í lok ágúst/byrjun september. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni þar sem umsóknareyðubiöð liggja frammi. □□□□ RÁÐNINGAR Endurskoðun Akureyri hf., Glerárgötu 24, sími 462 6600 Fræðsluskrifstofa Norðurlandsumdæmis eystra Sálfræðingur Vegna afleysinga er laust til umsóknar starf sálfræð- ings við Fræðsluskrifstofu Norðurlandsumdæmis eystra á Akureyri. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst nk. Upplýsingar í síma 462 4655. Fræðslustjóri. verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju I dag, þriðjudaginn 1. ágúst kl. 13.30. Ragnheiður Pálsdóttir og börn. Frá Sálarrannsóknafélaginu á Ak- ureyri. Minningarkort félagsins fást í Bók- val og Möppudýrinu Sunnuhlíð og hjá félaginu. Stjórnin. Minningarspjöld Vinarhandarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Jónasar, Bókvali og Möppudýrinu, Sunnuhlíð. Minningarspjöld Sambands ís- lenskra kristniboðsfélaga fást hjá Hönnu Stefánsdóttur Víðilundi 24, Guðrúnu Hörgdal, Skarðshlíð 17 og Pedromyndum Skipagötu 16. Minningarspjöld félags aðstandenda Alzheimer-sjúklinga á Akureyri og nágrenni, fást í bókabúð Jónasar, Hafnarstræti, Bókvali, Kaupvangs- stræti, skóverslun M.H. Lyngdal, Hafnarstræti, Sjóvá-Almennum trygg- ingum við Ráðhústorg, Dvalarheimil- inu Hlíð og hjá Önnu Báru í bókasafn- inu á Dalvík. Áhugahópur um vöxt og þroska barna hittast alla þriðjudaga milli kl. 14 og 16 í Safnaðarsal Glerárkirkju, Líkkistur Krossar á leiði Legsteinar EINVAL Óseyri 4, Akureyri, sími 461 1730. Heimasímar: Einar Valmundsson 462 3972, Valmundur Einarsson 462 5330.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.