Dagur - 16.08.1995, Blaðsíða 1
Þormóður rammi hf. á Siglufirði:
Um 114 milljóna
króna hagnaður
- fyrstu sex
Hagnaður hjá Þormóði
ramma hf. á Siglufirði, var
113,6 milljónir kr. á fyrstu 6
mánuðum ársins og er afkoman
betri en á sama tíma á síðasta
ári. Megin skýringin á bættri af-
komu er sú að fyrirtækið hefur
breytt um áherslur í rekstri til að
mæta minnkandi bolfiskafla.
Rækjuveiðar og rækjuvinnsla
eru nú mcginþáttur í rekstrin-
um.
Róbert Guðfinnsson, fram-
kvæmdastjóri fyrirtækisins, segist
þokkalega ánægður með afkom-
una. „Við erum mjög stórir í
rækju og rækja er mjög sveiflu-
kennd afurð. Við sjáum samt ekki
að það verði neinar breytingar á
rækjuverði á næstunni og við ætl-
um að afkoman út áriö verði við-
unandi."
Rækjuveró hefur verið tiltölu-
lega hagstætt bæði seinni hluta
síðasta árs og það sem af cr þessu
ári og hcfur það skilað sér í bctri
rekstrarárangri. Vclta Þormóðs
ramma fyrstu 6 mánuði ársins
nam um 961 milljón kr. Þctta er
um 22% aukning frá því í fyrra en
heildarvelta allt árið 1994 var unt
1.575 milljónir kr. Eigið fc fyrir-
tækisins er nú unt 782 milljónir
kr. og eiginfjárhlutfall hækkað úr
37,3% í 40%. Nettó skuldir eru
635 milljónir kr. Vcltufjárhlutfall
er 1,87 cn vcltufé frá rekstri er
171 milljón kr.
mánuði ársins
Þormóður rammi er alrnenn-
ingshlutafélag og eru hluthafar
253. Fyrirtækið gerir út 4 togara
og rekur frystihús, rækjuverkun,
saltfiskverkun og reykhús á Siglu-
firði. Um 220 manns eru á launa-
skrá fyrirtækisins.
Tveir af togurum fyrirtækisins,
Sunna og Arnarnes, hafa verið við
rækjuveiðar á Flæntska hattinum.
Róbert segir aö skipin hafi fengið
þar ágætis afla í júní og júlí en
aflabrögð hafí minnkað í ágúst.
„Sunna er á heimleið og fer til
rækjuveiða hér heima en Arnar-
nesiö verður áfram úti. Stálvík og
Sigluvík stunda rækjuveiðar frá
Siglufirði og hefur gengið vel hjá
þeim.“ KK
Grciðlcga hcfur gcngið að fræsa ntalbik af götum bæjarins, cn ekki þótti ráðlcgt að leggja flciri lög ofan á nokkrar
þeirra til viðgerðar. Byrjað var að malbika í gær, og þegar Ijósmyndari Dags átti leið um Hörgárbrautina í gær
unnu mcnn af kappi við ntalbikunina. shv/Mynd: BG
Hreiniætisvörufyrirtæki stofnað á Dalvík:
Hlutafé í Hreini hf. 6,5 milljónir
Stofnfundur nýs fyrirtækis á
Dalvík, Hreins hf., var hald-
inn í gær, en fyrr á þessu sumri
keypti bæjarsjóður Dalvíkurbæj-
ar sápuverksmiðju Nóa-Síríus
hf. í Reykjavík. Hlutafé fyrir-
tækisins er 6,5 milljónir króna
og hluthafar þrír. Dalvíkurbær
- starfsemin hefst í byrjun septembermánaðar
með 4,5 milljónir króna en hjón-
in Gunnar Björgvinsson og Mar-
grét Brynjólfsdóttir og Iðnþró-
unarfélag Eyjafjarðar hf. sitt
hvora milljónina. Seljandi lánar
hluta af kaupverðinu.
Stjórn félagsins skipa Daníel
Hilmarsson framkvæmdastjóri
byggingafyrirtækisins Arfells hf.
scm er stjórnarformaður, Bjarni
Kristinsson framkvæmdastjóri
Iðnþróunarfélags Eyjafjarðar hf.
og Gunnar Björgvinsson, en
Gunnar vcrður verkstjóri fyrirtæk-
isins cn Margrét Brynjólfsdóttir
framkvæmdastjóri. Gert er ráð
fyrir að vcrksmiðjan taki til starfa
í byrjun næsta mánaðar og verður
væntanlcga til húsa við Hafnar-
braut 7, á um helmingi neðri hæð-
ar húss sem Dalvíkurbær cignaðist
eftir gjaldþrot útgerðar- og fisk-
verkunarfyrirtækisins Haraldar hf.
en stjórnin samþykkti að leita eftir
viðræðum við C»alvíkurbæ um
leigu á hclmingi neðri hæðarinnar
undir starfsemina. Hinn helmingur
neðri hæðarinnar er því enn opinn
þeim scm vilja leigja hann undir
einhvers konar rekstur. Dalvíkur-
bær keypti Hrein hf. til Dalvíkur
eftir að hann hafði selt hlut sinn í
Söltunarfélagi Dalvíkur hf. en
þannig varð til fjármagn til þess
að kaupa fyrirtæki til bæjarins og
skjóta þannig styrkari stoðum
undir atvinnureksturinn á staðn-
um. Þannig hélst það fjármagn
áfram í atvinnulífinu án þess að
það sé til langframa í sömu fyrir-
tækjunum enda ekki markmið
bæjarsjóós að ciga hlut í fyrirtækj-
um á staðnum nema til skamms
tíma, t.d. meðan verið er að koma
þeim á fót.
Þegar framleiðslan er komin
vel af stað skapast 4 til 5 störf á
Dalvík auk þess sem hún hefur
áhrif á flutningastarfsemi vegna
þess að þarna er verið að koma á
fót iðnaðarframleiðslu sem hefur
höfuðborgarsvæðið sem aðal-
markaðssvæði. Framleiðslan verð-
ur í sama formi og var í Reykja-
vík, en keyptur er framleiðslurétt-
ur á ýmsum sápuvöruni cins og
Hreinol og eins innflutningur og
sala á hreinlætisvörum frá Henkel
Buzzil og kertum.
Dalvíkurbær hefur selt efri hæð
hússins að Hafnarbraut 7 til fjög-
urra þjónustufyrirtækja á Dalvík
en þau eru fatahreinsunin Þernan,
myndbandaleigan Ásvídeó,
blómabúðin ílex og fataverslunin
Tara. GG
Norskir kaupendur þrotabús Miklalax hafa ekki staðið við útborgunarákvæði kaupsamnings:
Riftunar krafist af hálfu skipta-
stjóra þrotabúsins á kaupsamningi
Norska fyrirtækið NFO-
Gruppen hefur ekki innt af
hendi nema hluta útborgunar
vegna kaupa fyrirtækisins á
laxeldisstöðinni í Miklavatni í
Fljótum, en Miklilax hf. varð
gjaidþrota á árinu 1994. Kaup-
verð var 25 milljónir króna og
var útborgun 5 milljónir króna
en afgangurinn átti að greiðast
með skuldabréfi til Byggðastofn-
unar sem eignaðist stöðina eftir
nauðungaruppboð. NFO- Grup-
pen hefur greitt 2 milljónir
króna upp í útborgunina en ekki
gengið frá skuldabréfunum til
Byggðastofnunar. Stofnað var
hlutafélag, Nordic Seafarm, eða
Norræna sjóeldið hf., um kaupin
og var stöðin fyrr í sumar aug-
lýst til sölu í Norsk Fiskoppdrett
en það síðan borið til baka og
sagt vera könnun á verðmæti
stöðvarinnar og starfseminnar
þar.
Skiptastjóri þrotabús Miklalax
hf„ Kristján Olafsson hdl., segir
að málið sé í hálfgerðu uppnámi
eins og er vegna þess aó norsku
kaupendurnir hafl ekki staðið vió
útborgunarákvæði samningsins en
von sé á forsvarsmönnum NFO-
Gruppen til Islands um miðjan
sem þeir hafa vcrið meó eldi
þarna og eins verða þeir að semja
um þann tíma sem þeir telja sig
þurfa til að geta slátrað þeim fiski
sem þarna er í eldi. I ljósi þeirra
krafna sem þeir eru með á hendur
þrotabúinu og RARIK er þeirra
tap langminnst ef kaupin ganga til
baka, telji þeir sig á annað borð
hafa orðió fyrir tapi,“ segir Krist-
ján Ólafsson hdl.
Reynir Pálsson hjá Nordic Sea-
farm segir þann skaða mikinn,
sem varð er Fljótaá bar mikinn aur
með sér út í Miklavatn. Hann seg-
ir að reynt vcrði aö ná samkomu-
Iagi um uppbæð bóta vegna skaó-
ans og riftun samningsins tengist
því. Ekki hafí náðst samkomulag
um það magn af aur og leðju sem
komið hafi verið í vatnið áður
samningurinn var gerður. Haukur
Ásgeirsson, umdæmisstjóri RA-
RIK á Norðurlandi vestra, segir
RARIK ekki hafa aðhafst neitt í
málinu og ekkert verði gert nema
Norðmennirnir sæki málið eitt-
hvað frckar. Lárus Blöndal, lög-
fræðingur fyrirtækisins, hafi rætt
vió lögfræóing NFO-Gruppcn en
þær viöræður hafi ekki leitt til
neinnar niðurstöðu. GG
septembermánuð. Hann segist
ekki vera allt of bjartsýnn um já-
kvæð viðbrögð.
„Það er krafa okkar að kaupin
gangi til baka en það er erfitt að
segja til um hversu langan tíma
það tekur. Norðmennirnir hafa
verið aó gera kröfur út af mengun-
armálum fyrir norðan vegna flóða
í Fljótaá sem sköpuðust er hleypt
var úr uppistöðulóninu við
Skeiðsfossvirkjun vegna vjðhalds
og lokunar í stíflugarðinum. Þeim
kröfum hefur ýmist verið beint til
Rafmagnsveitna ríkisins eða hins
vegar til þrotabúsins eða Byggða-
stofnunar. Þeirra tap veróur
minnst með því að kaupin gangi
til baka enda hafa þeir hvorki
staðið við eitt né neitt í sambandi
við kaupin. Það má miklu frekar
líta á þessar tvær milljónir sem
þeir hafa greitt sem hluta af upp-
ígreiðslu í leigu fyrir stöðina.
Gerð hefur verió krafa um leigu
fyrir laxeldisstöðina þann tíma
Þrcngingum laxcldisstöðvarinnar í Miklavatni í Fljótum er ekki iokið, en
norska fyrirtækið NFO-Gruppcn hcfur ekki grcitt ncma hluta kaupvcrðs-
ins, sem var um 25 milljónir króna.
Skandia
Ufandi samkeppni
w - lœgri iðgjöld
Geislagötu 12 • Sími 461 2222
78. árg.
Akureyrl, miðvikudagur 16. ágúst 1995
155, tölublað