Dagur - 16.08.1995, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - Mióvikudagur 16. ágúst 1995
LEIÐARI-----------------------
Spurning um hugarfar
ÚTGEFANDI: DAGSPRENT HF.
SKRIFSTOFUR: STRANDGATA 31,
PÓSTHÓLF 60, AKUREYRI,
SÍMI: 462 4222
ÁSKRIFT KR. M. VSK. 1500 Á MÁNUÐI
LAUSASÖLUVERÐ M. VSK. KR. 125
RITSTJÓRAR: JÓHANN ÓLAFUR HALLDÓRSSON, (ÁBM.),
ÓSKAR ÞÓR HALLDÓRSSON, (ÁBM.)
FRÉTTASTJÓRI: KRISTJÁN KRISTJÁNSSON
AÐRIR BLAÐAMENN:
GEIR A. GUÐSTEINSSON, HALLDÓR ARINBJARNARSON,
INGIBJÖRG MAGNÚSDÓTTIR (Húsavik vs. 464 1585, fax 464 2285),
FROSTI EIÐSSON (íþróttir).
UÓSMYNDARI: BJÖRN GÍSLASON
PRÓFARKALESTUR: SVAVAR OTTESEN
ÚTLITSHÖNNUN: RÍKARÐUR B. JÓNASSON
AUGLÝSINGASTJÓRI: FRÍMANN FRÍMANNSSON
DREIFINGARSTJÓRI:
HAFDÍS FREYJA RÖGNVALDSDÓTTIR, HEIMASÍMI462 5165
FRAMKVÆMDASTJÓRI: HÖRÐUR BLÖNDAL
PRENTVINNSLA: DAGSPRENT HF.
SÍMFAX: 462 7639
Mun sá dagur einhvern tíma renna upp á ís-
landi að sparsemi og skynsemi í peningamál-
um verði eitt af þjóðareinkennum landsmanna?
Þegar stórt er spurt verður fátt um svör en þó
væri hægt að svara þessari spurningu á þá leið
að þegar þetta verður innprentað í íslenska
þjóðarsál, leysast mörg þeirra vandamála sem
við tökumst á við í dag. Oft einkennir umræð-
una hér á landi að fólk lítur á það sem hlutverk
stjórnmálamanna að kippa öllum vandamálum
í liðinn með einu pennastriki en tengir ekki á
milli þess sem það gerir sjálft í daglegu lífi og
því sem glíma þarf við hverju sinni í þjóðfélag-
inu. Dæmi um þetta má til dæmis sjá í kaupum
fólks á islenskum framleiðsluvörum. Augljós-
lega getur fólk með vali á íslenskri framleiðslu,
þegar um sambærilegar vörur er að ræða, haft
áhrif á innlent atvinnulíf og þar með baráttuna
við atvinnuleysið, sparað gjaldeyri og aukið
veltuna í íslenska efnahagskerfinu.
Nú kann að vera spurt hvort þetta atriði
snúist um upphæðir sem skipta máli. í tilefni af
opnun sýningarinnar Iðnaður '95 er i Degi í dag
rætt við Finn Ingólfsson, iðnaðarráðherra, og
þar bendir ha an á gildi þess að velja íslenskt.
Ráðherrann segir að ef neytendur veldu ætíð
íslenskan iðnvarning myndu 20 milljarðar á ári
sparast auk þess sem til yrðu 6000 ný störf.
Þetta eru ekki tölur sem ástæða er til að láta
sem vind um eyru þjóta þegar stöðugt er
hamrað á glímunni við atvinnuleysi og óhag-
stæðan viðskiptajöfnuð við útlönd. Spurningin
snýst einfaldlega um hugsun hvers og eins
þjóðfélagsþegns og verði breyting á viðhorfi
fólks er mikið lið lagt í baráttunni fyrir sterku
íslensku þjóðfélagi framtíðarinnar. Það er ekki
tilviljun að í mörgum rótgrónum iðnríkjum horf-
ir fólk með öðrum augum á innlenda fram-
leiðslu en gert er hér á landi. Skýringin er ein-
faldlega sú að þar skilur fólk af fenginni
reynslu hversu mikils virði innlend framleiðsla
er.
Æ, mig aumanl
- reynslusaga ferðalangs
Blaðinu hefur borist bréf frá
bandarískum ferðamanni á Is-
landi, Dr. Stanley Kaplan, sem
ekki segir farir sínar sléttar, í
orðsins jyllstu merkingu! Saga
hansfer hér á eftir.
Scm bandarískur fcrðamaður í
annarri hcimsókn minni til Akur-
eyrar á tveimur árum, langar rnig
til að scgja ykkur frá þeirri mynd
scm ég hcf fcngið af fcrðunum
sem ég hef farið í hér. Það er mik-
ilvægt fyrir ykkur að skilja hvað
ég hcf lært, þar scnt íbúar bæjar-
ins fara ekki í þessar ferðir sjállir.
Margar ferðanna cru býsna
áhættusamar og jafnvcl hættulcg-
ar, og manni vcrða þcssar hættur
ckki ljósar af því aö lcsa um fcrð-
irnar í kynningarbæklingnum
„Excursions“, eóa af því að tala
við starfsmenn Upplýsingamið-
stöðvarinnar við Umlcrðamið-
stöðina. Ferðirnar krcfjast þcss oft
að ntaður sé í góðu líkamlcgu
formi, liðugur og gcti stokkið og
klifrað, hali gott jafnvægisskyn og
sé ckki lofthræddur.
Scnt dæmi má ncfna, að ég cr
nýkominn úr „þriggja daga
óglcymanlcgri fcrð“ (cins og sagt
er í kynningarbæklingnum) um
Kvcrkfjöll-Öskju-Vatnajökul.
Ferðin var óglcymanleg að því
lcyti að hún var hræðilcg.
Ég hélt aó rútan myndi keyra
upp að jöklinum, við myndum
fara út þar og taka myndir, ganga
um í smá stund á sléttum ís, og
fara síðan aftur í rútuna. Þannig
eru aðrar fcrðir í bæklingnum og
raunar llcstar þær feróir sem
fcrðamcnn lara í.
Konan scm vinnur hjá BSH hf.
Birni Sigurössyni á Húsavík, sent
sér um „íss og elds ferðina“, talar
litla cnsku og hún sagði mér ckki
hvað þyrfti aö taka mcð í fcrðina.
(Vörður á tjaldstæóinu við Vatna-
jökul sagði mér að margir hcfðu
kvartað undan henni.) Af þcim
sökum vissi ég ckki hvernig mat
ég þurfti að taka mcð, cða að ég
ætti að klæöa rnig vcl og taka ntcð
svefnpoka.
Sem bctur fer hafði íslenski
gestgjafinn rninn hugsun á að láta
mig fá peysu, góðan jakka og
svefnpoka. A Upplýsingamiðstöð-
inni sagði starfsmaður honum að
ferðin krefðist þcss að ég gengi í
samtals cllcfu klukkustundir cinn
daginn. Mér brá. Enginn hafði
sagt ntér þctta.
Mér fannst ntjög erfitt að klifra
upp á jökulinn, ég rann sífellt,
jafnvcl þó ég notaði tvo skíðastafi,
og þcss vcgna varð lcið mín
hlykkjótt og ég þurfti að reyna
mun meira á mig en hinir. Jú, þaö
hcfói verið mögulegt fyrir mig að
ganga einungis upp að íshellinum,
en sú leið er líka erfið, og hvcr vill
vera sá eini sem ekki klífur jökul-
inn?
I Iitla húsinu upp á jöklinum
hrundu allir niður á rúmin sín.
Brcsk kona kvartaði undan maga-
vcrk sem hefði getað vcrið upphaf
hjartavandamáls.
Vindurinn blés kröftuglcga og
það var erfitt að standa uppi á
toppnum og horfa niður klctta-
vcgginn á jökulinn fyrir neðan.
Þctta var sérstaklcga crfitt fyrir
mig, því ég er lofthræddur. Ég var
dauóskclkaður.
Leiðsögumaðurinn gcrði lítið
úr hættunum, þrátt fyrir að hann
scgöi að fólk hefði beinbrotnaö á
síðasta hluta leiðarinnar; þar scm
maður er uppgefinn, cn þarf alltaf
að ganga á ís, forðast sprungur, og
stökkva yfir jökullæki.
Til að komast í sund í gíg
nokkrum síðasta daginn, þurftum
við aó klifra niður klctt, en á hon-
um voru hvorki þrcp né ncitt til að
ná handfestu.
Fyrir þctta greiddi ég 11.800
krónur til skipulcggjanda fcröar-
innar, 2.300 krónur fyrir að fá að
sofa á gólfinu í subbulegum kofa,
og 1.000 krónur til lciðsögu-
mannsins fyrir gönguna upp á jök-
Greinarhöfundi þótti nóg um crfiðið í ísiensku ævintýraferðinni.
Dr. Stanley Kaplan. í bréfinu segir hann: „Þessi ferð var cldur og ís; hugur
minn stóð í björtu báli, og líkami minn var frosinn.“ Mynd: BG
ulinn. Þctta er brjálæði.
Einmitt vcgna þcss að maður
getur borgað og langar til að fara í
slíka fcrð, ætti að upplýsa mann
betur um þær hættur sem í henni
felast. Þaó er hrein heppni að eng-
inn skuli hafa látist, - ennþá.
Þessi ferð var eldur og ís; hug-
ur minn stóð í björtu báli, og lík-
ami minn var frosinn. Hinar fcrð-
irnar sem eru í boði eru ekki eins
hættulcgar, cn samt býsna áhættu-
samar og oft cru engir stigar til
staðar, engir göngustígar og engin
handrió og þcss krafist að gengið
sé á klettabrúnum og á stiklum yf-
ir ár.
Ef þið viljið fá fleiri fcrðamenn
hingað, sérstaklega eldri ferða-
menn scm ekki cru íþróttamenn,
og Bandaríkjamenn, þurfa ferðim-
ar að verða hættuminni. Þið getið
séð þaó með eigin augum með því
að fara í eina þessara feröa.
Hvað sent öðru líður, þá er ég
mjög hrifinn af Akureyri og íbú-
um hennar, og ætla mér að koma
hingað aftur.
Dr. Stanley Kaplan
5415 Connecticut Ave. N.W.
Washington, D.C. 20015
U.S.A
Þýð; shv