Dagur - 16.08.1995, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 16. ágúst 1995 - DAGUR - 13
DACSKRÁ FJÖLMIÐLA
SJÓNVARPIÐ
17.30 Fréttaskeyti
17.35 Lelðarl]ós
(Guiding Light) Bandarískur
myndaflokkur.
18.20 Táknmálsfréttir
18.30 Sóml kafteinn
(Captain Zed and the Z-Zone)
Bandariskur teiknimyndaflokkur.
19.00 Matador
Danskur framhaldsflokkur sem
gerist í Korsbæk, litlum bæ í Dan-
mörku og lýsir í gamni og alvöru
lífinu þar. Leikstjóri: Erik Balling.
Aðalhlutverk: Jlrgen Buckhíj,
Buster Larsen, Lily Broberg og
Ghita NÍrby. Þýðandi: Veturhði
Guðnason.
20.00 Fréttir og veður
20.35 Viklngalottó
21.40 Frúln fer sína leið
(Eine Frau geht ihren Weg) Þýskur
myndaflokkur um konu á besta
aldri sem tekur við fyrirtæki eigin-
manns síns eftir fráfall hans. Aðal-
hlutverk: Uschi Glas, Michael Deg-
an, Christian Kohlund og Siegfried
Lowitz. Þýðandi: Jóhanna Þráins-
dóttir.
21.35 Á landamærum lífs og
dauða
(Between Life and Death) Bresk
heimildarmynd um bilið milli lífs
og dauða. Rætt er við fólk sem hef-
ur staðið frammi fyrir dauðanum.
Er líf eftir dauðann? Þýðandi og
þulur: Ólafur B. Guðnason.
22.30 Evrópukeppni landsliða í
knattspymu
Sýndar svipmyndir frá fyrri hálfleik
íslands og Sviss á Laugardalsvelli
fyrr um kvöldið.
23.00 Ellefufréttir
23.15 Evrópukeppni landsliða í
knattspyrau
Sýndur síðari hálfleikur íslands og
Sviss á Laugardalsvelli fyrr um
kvöldið.
00.00 Dagskrárlok
16.45 Nágrannar
17.10 Glæstar vonir
17.30 Sesam opnist þú
18.00 Hról höttur
18.20 Umhverfis Jörðina í 80
draumum
18.45 S]ónvarpsmarkaðurinn
19.19 19:19
20.15 Beverly Hills 90210
21.05 Mannshvarf
(Missing Persons)
21.55 99 á móti 1
(99-1)
22.50 Morð í léttum dúr
(Murder Most Horrid)
23.15 í skotlínunni
(In the Line of Fire) Frank Horrig-
an er harðjaxl sem starfar hjá
bandarísku leyniþjónustunni.
Hann var þjálfaður til að vera í
skotlínunni ef þörf krefði og þar
átti hann að vera í nóvember 1963
þegar Kennedy forseti var myrtur.
Horrigan þjáist enn af sektar-
kennd vegna atburðanna í Dallas
og rennur því kalt vatn milli
skinns og hörunds þegar hann
kemst á snoðir um að hættulegur
leigumorðingi situr um lif núver-
andi forseta Bandaríkjanna. Clint
Eastwood, John Malkovich og
Rene Russo fara með aðalhlut-
verkin en leikstjóri er Wolfgang
Petersen. 1993. Stranglega bönn-
uð böraum.
01.20 Dagskrárlok
©
RÁS 1
6.45 Veðurfregnlr
6.50 Bæn: Haraldur M. Kristjáns-
son flytur.
7.00 Fréttir
Morgunþáttur Rásar 1 - Hanna G.
Sigurðardóttir og Trausti Þór
Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit
7.45 Náttúrumál
Þorvarður Árnason flytur pistil.
8.00 Fréttir
8.20 Menningarmál
Sigurður A. Magnússon talar.
8.30 Fréttayfirllt
8.31 Tíðindi úr menningarlífinu
8.55 Fréttir á ensku
9.00 Fréttir
9.03 Laufskálinn
Afþreying í tah og tónum.
9.38 Segðu mér sögu, Sumar-
dagar
sveitasaga eftir Sigurð Thorlacius.
Herdís Tryggvadóttir les (3)
9.50 Morgunleikfimi
með HaUdóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir
10.03 Veðurfregnir
10.15 Árdegistónar
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagið í nærmynd
Umsjón: Ásgeir Eggertsson og
Sigríður Arnardóttir.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir
12.50 Auðilndin
Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýs-
ingar
13.05 Hádegistónleikar
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan, Vængja-
sláttur í þakrennum
eftir Einar Má Guðmundsson. Höf-
undur les (8)
14.30 Þá var ég ungur
Þórarinn Björnsson ræðir við Ragn-
ar Þór Kjartansson og Ingólf Sigur-
geirsson á Húsavík og Huldu Run-
ólfsdóttur í Hafnarfirði.
15.00 Fréttir
15.03 Tónstlginn
Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
15.53 Dagbók
16.00 Fréttir
16.05 Síðdegisþáttur Rásar 1
Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og
Jón Ásgeir Sigurðsson.
17.00 Fréttir
17.03 Tónlist á síðdegi
17.52 Náttúrumál
Þorvarður Ámason flytur pistil.
18.00 Fréttir
18.03 í hlöðunni
Heimsókn í Þjóðarbókhlöðuna,
Landsbókasafn íslands - Háskóla-
bókasafn.
18.30 Allrahanda
Lög eftir Valgeir Guðjónsson við
ljóð Jóhannesar úr Kötlum af
plötunni Fugl dagsins.
18.48 Dánarfregnir og auglýs-
ingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og veður-
fregnir
19.40 Morgunsaga baraanna
endurflutt
- Barnalög.
20.00 Þú, dýra llst
Umsjón: PáU.Heiðar Jónsson. (Áð-
ur á dagskrá sl. sunnudag)
21.00 Frá Hiroshima til Murora
Brot úr sögu kjarnorkunnar. Síðari
þáttur.
22.00 Fréttir
22.10 Veðurfregnir
Orð kvöldsins: Eirný Ásgeirsdóttir
flytur.
22.30 Kvöldsagan, Tunglið og ti-
eyringur
eftir William Somerset Maugham í
þýðingu Karls íslfelds. Valdimar
Gunnarsson les lokalestur.
23.00 Túlkun í tónUst
Umsjón: Rögnvaldur Sigurjónsson.
24.00 Fréttir
00.10 Tónstiginn
Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá síðdegi)
01.00 Næturútvarp á samtengd-
um rásum til morguns:
Veðurspá
RÁS2
7.00 Fréttir
7.03 Morgunútvarplð • Vaknað
tU lífsins
Kristín Ólafsdóttir og Leifur
Hauksson hefja daginn með hlust-
endum.
8.00 Morgunfréttir
-Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 HaUÓ ísland
10.03 HaUó ísland
12.00 FréttayfirUt og veður
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Hvítir máfar
14.03 Snorralaug
16.00 Fréttir
16.05 Dagskrá: Dægurmálaút-
varp og fréttir
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttaritarar heima og erlendis
rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir
- Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir
18.03 ÞJóðarsálin • Þjóðfundur í
beinni útsendingu
Síminn er 568 60 90.
19.00 Kvöldfréttir
19.32 MilU steins og sleggju
20.00 Sjónvarpsfréttir
20.30 Úr ýmsum áttum
22.00 Fréttir
22.10 Georg og félagar. Þetta er
ílagi
23.40 VinsældaUsti götunnar
24.00 Fréttir
24.10 Sumartónar
01.00 Næturútvarp á samtengd-
um rásum tU morguns:
Veðurspá
NÆTURÚTVARPIÐ
01.35 Glefsur
Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins.
02.00 Fréttir
02.04 Blúsþáttur
03.00 „Já, einmitt"
óskalög og æskuminningar.
04.00 Næturtónar
04.30 Veðurfregnir
- Næturlög.
05.00 Fréttir
05.05 Stund með hljómUstar-
mönnum
06.00 Fréttir og fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum.
06.05 Morgimtónar
06.45 Veðurfregnir
Morguntónar hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30
og 18 35-19.00.
Útvarp Austurlands kl. 18.35-19.00
Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-
19.00
Oldungadeild
Verkmenntaskólans á Akureyri
Innritun á haustönn 1995 er á skrifstofu skól-
ans á Eyrarlandsholti á milli kl. 8.00 og 15.00
dagana 21. til 25. ágúst.
Kennslugreinar:
Tungumál, bókmenntagreinar, viðskiptagreinar, heil-
brigðisgreinar, raungreinar, samfélagsgreinar.
Upplýsingar í síma 461 1710 á milli kl. 10.00 og 12.00.
Kennslustjóri öldungadeildar.
S A °
T
Fjarkennsla um tölvur
viö Verkmenntaskólann á Akureyri
Kenndar verða eftirtaldar greinar ef næg þátttaka fæst:
Bókfærsla, danska, eðlisfræði, efnafræði, enska, fé-
lagsfræði, íslenska, íþróttafræði, saga, sálfræði, versl-
unarreikningur, verslunarréttur, þjóðhagfræði, þýska.
Öll kennsla er miðuð við yfirferð og kröfur í samsvar-
andi framhaldsskólaáföngum og lýkur með prófi.
Nánari upplýsingar og innritun á skrifstofutíma í Verk-
menntaskólanum á Akureyri, sími 461 1710 á milli
kl. 1.00 og 15.00 dagana 17. til 25. ágúst.
Utanríkis-
verslun
1994
Nýlega kom út á vegum Hagstofu
íslands bókin Utanríkisverslun
1994 eftir tollskrárnúmerum.
Útgáfa Hagstofunnar á efni um
utanríkisverslun er með nýju sniði
fyrir árið 1994. í stað einnar ár-
bókar, Verslunarskýrslur, gefur
Hagstofan nú út tvö rit undir heit-
inu Utanríkisverslun. Utanríkis-
verslun 1994, eftir tollskrárnúmer-
um, birtir meginefni eldri Versl-
unarskýrslna þar sem fram kemur
nákvæm sundurliðun á lönd innan
hvers tollskrárnúmers. Upplýsing-
ar eru veittar um fob-verð og cif-
verð fyrir innflutning ásamt magni
og fob-verði fyrir útflutning.
Utanríkisverslun 1994 getur
t.d. auðveldað stjórnendum fyrir-
tækja að sjá markaðshlutdeild ein-
stakra vörutegunda og er því gott
tæki til markaðsrannsókna. Bókin
er 426 bls. og kostar 2.200 krónur.
BJÖRK BALDVINSDOTTIR,
Reykjavöllum,
lést þann 14. ágúst.
Jarðarförin fer fram frá Húsavíkurkirkju föstudaginn 18. ágúst
kl. 14.00.
Garðar Sigtryggsson,
Baldvin Garöarsson,
Ásta Garðarsdóttir,
Sigtryggur Garðarsson,
Sigríður Garðarsdóttir.
------------------------------------------------------
Móðir okkar,
JENNÝ ASGEIRSDÓTTIR,
Spónsgerði, Hörgárdal,
sem andaðist í Kristnesspítala 10. ágúst verður jarðsungin frá
Möðruvallakirkju í Hörgárdal fimmtudaginn 17. ágúst kl.
13.30.
Ásta og Hrefna Ferdinandsdætur.
Með haustinu er væntanleg
Utanríkisverslun 1994 - vöru-
flokkar og viðskiptalönd ásamt
enskri útgáfu, Icelandic External
trade 1994, Commodities and co-
untries. í þessum ritum eru birt
yfirlit um utanríkisverslunina í
heild, birtar töflur um útflutning
og innflutning eftir vöruflokkum
og sundurgreindar töflur um versl-
un við einstök lönd. Þessi rit leysa
af hólmi ritið Icelandic Foreign
Trade sem Hagstofan gaf út á síð-
asta ári.
Elskuleg móðir mín, tengdamóðir,
amma og langamma,
ÞÓRUNN KRISTJÁNSDÓTTIR,
andaðist á Hjúkrunarheimilinu
Seli mánudaginn 14. ágúst.
Gunnar Berg, Ásta Sigurlásdóttir,
Gunnar Berg Gunnarsson og fjölskylda,
Björn Berg Gunnarsson og fjölskylda.
SKILAFRESTUR
AUGLÝSINGA
Auglýsendur!
Athugið að skilafrestur
í helgarblaðið okkar
ertil kl. 14.00
á fimmtudögum
-já 14.00 á fimmtudögum
auglýsingadeild, sími 462 4222
Opið frá kl. 08.00-17.00
Lundarskóli í Öxarfirði
Skólastjóra og
kennara vantar
í Lundarskóla í Öxarfirði nú þegar.
Uppl. veittar á Fræösluskrifstofu Norðurlandsumdæmis
eystra.
Skólanefnd.