Dagur - 22.08.1995, Side 1

Dagur - 22.08.1995, Side 1
r OPNUM1. SEPTEMBER 78. árg. Akureyri, þriðjudagur 22. ágúst 1995 159. töiubiað Atta Israelar fluttir með Landhelgisþyrlunni til Akureyrar: „Fólkið illa búið“ - segir Pétur Bjarni Gíslason, formaður Björgunarsveitarinnar Stefáns Landhelgisþyrlan kom til Ak- ureyrar í gærmorgun með átta ísraela, illa til reika, sem verið höfðu á ferð með Jökla- ferðum suður Vatnajökul. Fyrri hluti leiðarinnar var farinn á snjósleðum en þann síðari átti að ganga. Hópurinn, fimm konur og þrír karlar, haföi verið ásamt 19 öðr- um, á lcið suöur Vatnajökul og fengið mjög slæmt vcður, rign- ingu og 10-11 vindstig. Að sögn Pcturs Biarna Gíslasonar, for- rnanns Björgunarsveitarinnar Stcf- Laxamýrarleiti: Jeppi ók á dráttarvél Mildi var að ekki fór verr er jeppi ók á dráttarvél við Laxamýrarleiti á föstudags- morgun. Ökumaður dráttarvcl- arinnar náði að kasta sér af henni um leið og hún fór útaf og slapp hann með mar og eymsli. Óhappið varó er jeppinn ætlaói að aka framúr dráttarvélinni. Öku- maóur jcppans sá aó annar bíll var þá aö fara fram úr svo hann hætti vió framúrakstur sjálfur en lenti þá á hægra afturhjóli dráttarvélar- innar svo hún snerist og lenti útaf. Skemmdir urðu á jeppanunt og vélinni. IM Drengir á reið- hjólum fyrir bíl Slys varð á gatnamótum Skarðshlíðar og Höfðahlíðar, skömmu fyrir kl. 21 á sunnu- dagskvöld, er tveir drengir á 11. ári urðu fyrir bíl. Drcngirnir voru á leió austur Höföahlíðina hjólandi og bifrcióin norður Skaróshlíöina er slysið varð, en báóir drengirnir lentu fyr- ir bílnunt. Annar þeirra meiddist á höfði og var fluttur á slysadeild, en ekki var talin þörf á aö flytja hinn á sjúkrahús. Drengirnir voru báöir hjálmlausir og liggur sá sem fluttur var á sjúkrahús enn inni. shv Bílvelta á Grenivík Bflvelta varð á mótum þjóð- vegar 831 og Lundsbrautar skömmu fyrir kl. 17 á sunnudag. Konan, scm ók bílnunt var flutt á slysadeild en meiðsli hennar voru talin minniháttar, í baki og hálsi. shv áns í Mývatnssveit var fólkið margt hvert mjög illa búið, jafnvel í gallabuxum og komust átta þeirra ekki af eigin rammleik nið- ur af jöklinum. Því voru björgun- arsveitarmenn kallaðir út, og fundu þeir fólkið þar sem fönnin mætir skriðjöklinum. Landhelgis- þyrlan sótti Israelsmennina upp á jökulinn, en björgunarsvcitar- ntennirnir höfðu þá búið fólkið til llutnings, en flytja þurfti fjögur þcirra í körfum, þar sem þau voru í lostástandi. Við komuna til Akureyrar voru fimm þeirra svo illa haldin að leggja þurl'ti þau inn á Fjórðungs- sjúkrahúsið, þar af eina konu í gjörgæslu. Konan var þó ekki tal- in það illa á sig komin að setja þyrl'ti hana í lungna- og hjartaupp- hitun, en aó sögn læknis var hún orðin mjög köld. Tvö al' þcssuni fimm voru út- skrifuð síðari hluta dags í gær. shv Nýja Landhclgisþyrlan lenti innanl>orðs. gærmorgun við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri ineð átta hrakta ísraelsmcnn Mynd: Höróur Geirsson. Flutningur grunnskóla tii sveitarfélaga: Eyþing með nyja þjonustumiðstoö - enginn sameiginlegur vettvangur skólamála á Norðurlandi vestra Vegna færslu grunnskóla frá ríki til sveitarfélaga hafa fræðslustjórar í öllum kjördæm- um fengið bréf frá Menntamála- ráðuneyti þar sem tilkynnt er að ríkið muni leggja niður skrifstof- ur þeirra frá og með 1. ágúst 1996 og þeir beðnir um að gera viðeigandi ráðstafanir m.a. gagnvart starfslokum starfs- fólks. Á Fræðsluskrifstofu Norð- urlandskjördæmis eystra vinna tíu manns og á Norðurlandi vestra er um sjö stöðugildi að ræða. Samkvæmt heimildum blaðsins er ekki búið að segja starfsfólki upp en til stendur að senda öllum starfsmönnum upp- sagnarbréf. Samtök sveitarfélaga í báðum kjördæmum á Norðurlandi hafa sent frá sér tillögur um hvernig unnið skuli að þeini málum sem fram að þessu hafa fallið undir starfssvið fræðsluskrifstofa og er reiknað með að þetta veröi eitt af stóru málunum sem verði rætt á haustþingi sveitarfélaganna. Grunnskólar og leikskólar undir sania hatt Stjórn Eyþings, sambands sveitar- fclaga í Eyjallrði og Þingcyjar- sýslum. undrrritaði í vor samþykkt þar sem lagt var til að Eyþing kæmi á fót nýrri þjónustumiðstöð sem myndi þjóna grunnskólum og leikskólum á svæðinu. Hjalti Jó- hannesson, framkvæmdastjóri Ey- þings, segir að á aðalfundi Ey- þings, sem haldinn verður í Mý- vatnssveit 31. ágúst-l.scptember, verði tillögur að nánari útfærslu á samþykktinni ræddar. I samþykktinni segir m.a.: „Stjórn Eyþings samþykkir aó fela framkvæmdastjóra aó vinna að út- færslu á þeirri hugmynd að Ey- þing setji á fót nýja þjónustumið- stöð, sem taki að sér aó veita al- menna og greinabundna kennslu- ráðgjöf, námsráögjöf og sálfræði- þjónustu. Miðstöóinni er ætlað að þjóna almennum grunnskólum og leikskólum. Þó mióstöðin starfi á fleiri en einum stað í kjördæminu skal hún hlíta einni stjórn. Starfs- menn miðstöðvarinnar verði starfsmenn Eyþings. Rekstrarleg yflrstjórn er í höndum frarn- kvæmdastjóra Eyþings og fagleg yfirstjórn sérfræðiþjónustunnar í höndum sérmenntaðs aðila.“ I greinargerð um nánari út- færslu á þessari samþykkt kemur fram að auk þess að yfirtaka verk- efni fræðsluskrifstofu mun hin nýja þjónustumiðstöð einnig þjóna leikskólum í kjördæminu. Gert er ráð fyrir að starfsemin fari fram á tveimur stöðum, Akureyri og Húsavík. Á Akureyri verði mciri- hluti starfseminnar staósettur og þcir þættir sem mestrar sérþckk- ingar krefjast. Hver skóli sér um sig Samtök sveitarfélaga á Norður- Iandi vcstra hafa einnig sent frá sér tillögu um fyrirkomulag skóla- rnála þegar fræðsluskrifstofan verður lögð niöur og segír Björn Sigurbjörnsson, formaður samtak- anna, að í stuttu máli feli tillagan í sér að ekki verði sameiginlegur vettvangur í kjördæminu heldur sjái hver skóli um sig. Tillaga samtakanna á Norður- landi vestra gerir ráð fyrir að stjómunar- og rekstrarhluti starf- seminnar á fræðsluskrifstofunni flytjist til þeirra sveitarfélaga sem standa að rekstri hvers grunn- skóla. Jafnframt er lagt til að kennsluráðgjöf, sálfræóiþjónusta og önnur sérfræðileg aðstoð veröi rekin með öðru ráðgjafarstarfi sveitarfélaganna á sviði skóla- og félagsmála. AI Afli í Smugu allt að 20 tonn i holi: Meiri sókn í Smuguna nú en nokkru sinn fyrr - segir Jóhann A. Jónsson á Þórshöfn Reytingsveiði hefur s Bílvelta á Kili Tvær hollenskar stúlkur veltu Lada Sport bflalcigubfl á Kili um helgina. Talsvcrðar skcmmdir urðu á bílnum en cngin mciðsl á stúlkun- um. Að sögn lögrcglu virðist mcga rckja hátt hlutfall umferðar- óhappa í lausamöl til útlcndinga sem ckki eru vanir íslenskum veg- um, cn ökumaðurinn missti stjórn á bílnum vegna lausamalarinnar. shv verið í .syðst í Smugunni undan- farna sólarhringa en þar hefur íslenski fiskveiðiflotinn, tæplega 50 skip, haldið sig. Veiðin hefur þó sveiflast nokkuð, og segir Jó- hann A. Jónsson, framkvæmda- stjóri Hraðfrystistöðvar Þórs- hafnar hf. og formaður úthafs- veiðinefndar LÍÚ, að Stakfell ÞH-360 hafi verið að fá frá tveimur og upp í 20 tonn í holi. Stakfell ÞH er komið með um 40 milljónir í aflaverðmæti og segist Jóhann reikna með að hann fylli sig og þá verði aflaverðinætið komió upp í 70 milljónir króna. „Þeir togarar sem fyrstir komu á svæöið eru komnir mcó töluvcrt meira aflaverðmæti, en fiskeríið hcfur að undanförnu verið mjög gott og jafnt en ég reikna með að nú fari skip að streyma aftur hcim, bæði með frystan afla, ísaðan og saltaðan. Eg álít að sá fjöldi skipa sem komi til með að sækja í Smuguna sé komin þangað cn það er meiri sókn en nokkru sinni fyrr,“ sagði Jóhann A. Jónsson. Sá þorskur sem þarna fæst nú cr nokkuð vænn, 2 til 3 kg að jafn- aði. Varðskipið Oðinn kom til Húsavíkur sl. sunnudag og tók um borð lækni, Sigurpál Scheving, scm verður með í för að þessu sinni. Hann hefur m.a. vcrið lækn- ir á þyrlum Landhclgisgæslunnar. Rciknað er með að varðskipið veröi komið í Smuguna nk. fimmtudag. GG

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.