Dagur - 22.08.1995, Blaðsíða 12

Dagur - 22.08.1995, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 22. ágúst 1995 Smáauglýsingar Húsnæöi óskast Óska eftir að taka á leigu ódýrt geymsluhúsnæði, ca. 20-30 fm. Uppl. T síma 462 4166 á vinnu- tíma._________________________ Óskum eftir 2ja-4ra herb. íbúð til leigu frá 1. september. Getum borgað fyrirfram. Reyklausir. Uppl. í s?ma 466 1221 og 466 1676. Óska eftir 4ra herb. íbúð til leigu frá september. Skilvísum greiöslum heitið. Uppl. T síma 4611091 eftir kl. 18. Húsamálarar ðska eftir ca.30-40 fm. húsnæði, helst á jarðhæð. Uppl. í síma 462 7878 og eftir kl. 20 í sTma 462 4819.___________ Óskum eftir 3ja herb. íbúð á Akur- eyri frá 15. sept. Helst sem næst FSA, þó ekki skil- yröi. Uppl. í síma 581 2758 eftir kl. 16.00, Selma._________________ Veitingahúsið Greifinn óskar eftir einni 2ja herb. íbúð og einni 3ja- 4ra herb. íbúð handa matreiðsiu- fólki sínu. Nðnari upplýsingar gefur Páll eöa Hlynur í síma 461 2690. Húsnæði í boöi Til leigu herbergi á Brekkunni. Sér inngangur og aðgangur að eld- húsi. Nánari uppl. í síma 462 6188. Til leigu á Syðri-Brekku stórt her- bergi, lítið eldhús og snyrting. Uppl. I síma 462 1668 kl. 19-21. Hey Hey til sölu! Tilboö óskast í rúlluhey af óábornu túni. Uppl. í síma 462 6774, Björn. Kýr - Mjólkurkvóti Til sölu 2-3 kýr og ca. 25 þúsund lítra kvóti eftir 1. september ef viö- unandi boö fæst. Skriflegum tilboöum í kvótann skal skilaö fyrir 1. september og upplýs- ingar um kýrnar fást í síma 463 1257 1. og 2. september milli kl. 10 og 12. Réttur ðskilinn tíl aö velja eða hafna. Gnúpufelli, 21. ágúst '95, Ingibjörg Bjarnadóttir. Mjólkurkvóti Til sölu 40.000 lítra greiðslumark sem tekur gildi ’95-’96. Tilboö sendist til Búnaðarsam- bands V.-Húnavatnssýslu, Höföa- braut 6, 531 Hvammstangi fyrir 15. sept. merkt „Greiðslumark." Hesthús Hesthús til sölu! Til sölu er 8-10 hesta hús T Breið- holtshverfi. í hesthúsinu er nýleg innrétting, hnakkageymsla, kaffistoja, geymsla og hlaða fyrir allt hey. Úti er perlu- möl T gerði, kassi fyrir tað og gott bílastæði. Upplýsingar T síma 452 4991 Þorbergur eða Frímann í síma 462 4222 á vinnutíma. GENGIÐ Gengisskráning nr. 185 21. ágúst 1995 Kaup Sala Dollari 64,24000 67,64000 Sterlingspund 99,05200 104,45200 Kanadadollar 46,91600 50,11600 Dönsk kr. 11,22190 11,86190 Norsk kr. 9,02880 10,52880 Sænsk kr. 8,67910 9,21910 Finnskt mark 14,65920 15,51920 Franskur franki 12,67100 13,43100 Belg. franki 2,10150 2,25150 Svissneskur íranki 52,48710 55,52710 Hollenskt gyllini 38,81610 41,11610 Þýskt mark 43,54870 45,88870 (tölsk líra 0,03924 0,04184 Austurr. sch. 6,17060 6,55060 Port. escudo 0,41940 0,44640 Spá. peseti 0,50840 0,54240 Japanskt yen 0,65850 0,70250 Irskt pund 101,06900 107,26900 Bændur Til sölu tvær kvígur, rétt óbornar. Uppl. T síma 462 5635 eftir kl. 20.00. Kaup Óska eftir að kaupa sambyggða trésmíðavél, 1 fasa. Uppl. í síma 462 2898 eftir kl. 17. Veiöimenn Gæsaveiðimenn - Nágrannar! Af gefnu tilefni viljum við ítreka aö öll fuglaveiði er bönnuð í landi Gnúpufells. Nágranna okkar biðjum við aö upp- lýsa sína viðskiptamenn um hvert þeir mega ekki fara. Ingibjörg og DanTel, Gnúpufeili. Píanóstillingar Verð viö stiilingar á Akureyri og í nágrenni dagana 26.-31. ágúst. Pantanir T símum 551 1980, 462 5785 og 855 1090. ísólfur Pálmarsson, píanósmiður. Gæludýr Labrador hvolpar til sölu, gulir, þrir hundar. Uppl. í síma 462 5031 eftir kl. 19. Hjá okkur fáið þið allt fyrir gæludýr- in! Fóður, búr, leikföng, vítamín og ótal margt sem of langt væri að telja upp. Páfagaukar, hamstrar, finkur, dísar- gaukar og fleiri tegundir. Hestasport, Kaupangi v/Mýrarveg, sími 4611064. Reiki - Heilun - Nudd í sumarlok bjóðum við uppá meö- ferð með tilliti til þarfa hvers og eins. Reiki = heilun, slökunarnudd, sænskt vöðvanudd, Shiatsu- og svæðanudd. Erna Jóhannesdóttir og Steina, sTmi 462 7069. LEGSTEINAR Höfum ýmsar gerðfr legsteina og mínnísvarða frá ÁLFASTEINI HF„ BORGARFIRÐI EYSTRA Stuttur afgreiðslutímí. Umboðsmenn á Noröurlandi: Ingólfur Herbertsson, hs. 461 1182, farsímí 853 5545. Krístján Guðjónsson, hs. 462 4869. Reynír Sigurðsson, hs. 462 1104, farsímí 852 8045. Á kvöldin og um helgar. ÖKUKEIMIMSLA Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92 Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Greiðslukjör. JÓN S. ÁRNASOINI Símar 462 2935-854 4266 Kenni allan daginn og á kvöldin. Okukennsla Kenni á Nissan Terrano II árg. '94. Get bætt við mig nokkrum nemend- um nú þegar. Útvega öll námsgögn. TTmar eftir samkomulagi. Kristinn Örn, ökukennari, Hamrageröi 2, sTmar 462 2350 og 852 9166. Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristin Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 853 3440, simboði 846 2606.________________ Kenni á Toyota Corolla Liftback árg. 93. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgeröi 11 b, Akureyri, sími 462 5692, farsimi 855 0599. Bifreiðar Hópferöabílar til sölu. Mercedes Benz 711, árg. '86, 20 farþega, vel útlítandi og í góðu lagi. Einnig Mercedes Benz 1319, árg. '76, 25 sæta ásamt stóru vöru- rými, öldungurí þokkalegu lagi. Nánari upplýsingar gefur Björn í sTma 464 2200 á skrifstofutTma. Til sölu Daihatsu Charade árg. 1988. 4ra dyra, 4ra gíra ekinn 85.000 km. Verð kr. 370.000 eða staögreitt kr. 330.000. Uppl. í síma 462 3675 á kvöldin. Flísar Veggflísar - Gólfflísar. Nýjar gerðir. Gott verð. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, simi 462 5055. Sexí vörulistar Nýkomið mikið úrval af sexí vörulistum, t.d. hjálpartæki ástarlífsins, undirfatalistar, latex-fatalisti, leðurfatalisti, tímaritalisti o.m. fl. íslenskur verðlisti fylgir með öllum listum. Erum við símann frá kl. 13.30-21.00. Pöntunarsími er 587 7850. Visa/Euro. Þjónusta Bólstrun Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 462 7078 og 853 9710. Hreinsiö sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 462 5055.__________________ Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. ■ Bónleysing. ■ Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. ■ „High spedd" bónun. ■ Teppahreinsun. ■ Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 462 6261. Klæði og geri við húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæði, leðurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góðir greiðsluskilmálar. Vísaraðgreiðslur. Fagmaður vinnur verkiö. Leitið upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 462 5322, fax 461 2475._______________________ Bólstrun og viögeröir. Áklæöi og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sTmi 462 1768. BcreArbíé Q 462 3500 AÐ BOY BAD BOYS Meiriháttar spennumynd með tveimur töffurum, flottum bílum og svölum plum. Sumarsmellur í Bandaríkjunum og Evrópu með flottri tónlist og eftirminnilegum hasar. Þriðjudagur: Kl. 21.00 og 23.15 Bad Boys-B.i. 16 ROB ROY Mögnuð stórmynd um líf skoskrar þjóðhetju sem reis upp gegn spilltum valdhöfum. I skosku Hálöndunum ríkir vargöld. Sautjánda öldin er gengin I garð með fátækt og hungri. Aðalhlutverk: Liam Neeson, Jessica Lange Önnur hlutverk: John Hurt, Tim Roth og Eric Stoltz. Leikstjóri: Michael Caton-Jones. Þriðjudagur: Kl. 21.00 Rob Roy-B.i. 16 CONGO NÁLGAST! http://www.ismennt.is/ryr_/stofii/borgarbio/grunn.html Móttaka smáauglýsinga er til ki. 11.00 f.h. daginn fyrír útgáfudag. í helgarblab til kl. 14.00 fimmtudaga - 24222

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.