Dagur


Dagur - 22.08.1995, Qupperneq 15

Dagur - 22.08.1995, Qupperneq 15
Þriðjudagur 22. ágúst 1995 - DAGUR -15 MINNING hann var í stjórn þess og lengi vel stjórnarformaöur. Persónuleiki Jakobs var ein- stakur. Hann var ekki mikill aö vallarsýn, en framkoma hans öll var festuleg og viröuleg en vió- mótið jafnframt notalegt og hlýtt. Hin ýmsu, merku fclagsmálastörf hans veittu honum haldgóða reynslu, sem varð traustur grund- völlur til að byggja skoðanir sínar á og móta sér stefnu til lausnar á hinum ýmsu vandamálum sem við var að fást. Þctta leiddi til þess aó hann var rnanna ráðhollastur og naut ég þess oft í okkar samskipt- um. Ég hcf áóur látið þau orð falla - og vil cndurtaka þau hér - að enginn ntaður, ntér óvenslaóur, hcfur reynst ntér jafnvel og Jakob Frímannsson, og hcf ég þó átt marga góöa vini. Akurcyrarbær og Eyjafjörður kveðja nú með söknuði einn af sínum bcstu sonunt. Þessar byggð- Sólrún Bragadóttir, sópransöng- kona, og Jónas Ingimundarson, píanólcikari, el'ndu til tónlcika í Safnaöarhcimili Akurcyrarkirkju sunnudaginn 20. ágúst. Þau hala vcrið á tónlcikafcrð um Norð- austurland og voru tónlcikarnir í Safnaðarhcimilinu hinir síðustu í ferð þcirra. Fyrri tónlcika höfðu þau haldið á Húsavík og Brciðu- mýri í Reykjadal. Jónas Ingimundarson hcfur unnið mikið að söfnun íslcnskra sönglaga undanfarin ár og hcfur þegar náð sarnan nokkrum þús- undum laga. Brots af þcssu mikla og gagnsama starfi fengu áhcyr- cndur að njóta á tónlcikum hans og Sólrúnar Bragadóttur, cn þar voru flutt lög cl'tir Siglus Einars- son og Bjarna Þorsteinsson við Draumalandiö, Pál Isólfsson og Karl O. Runólfsson við Söng bláu nunnanna og lög Þórarins Jóns- sonar og Hclga Sigurðar Hclga- sonar viö Fjóluna. Þcssi hluti cfnisskrár þcirra Sólrúnar Bragadóttur og Jónasar Ingimundarsonar var sérlega vel til fundin. Þarna heyrðust lög, sem ugglaust fáir hafa áöur heyrt og væri sannarlcga þarft að gcfa kost á slíkum samanburði á því sem tíðast hcyrist og hinu fá- hcyrðara scm oftast. Af þcssum litla skammti mátti glöggt ráða að margt ntuni vcra í lagasjóði Jón- asar og samstarfsmanna hans scnt forvitnilcgt væri að l'á að hlýða á. Önnur íslcnsk lög á efnisskrá tónlcika þcirra Sólrúnar Braga- dóttur og Jónasar Ingimundarson- ar voru Sólroðin ský eftir Árna Björnsson, Hjá vöggunni eltir Eyþór Stcfánsson og Kveðja eftir Handverk - reynsluvcrkcfni, Hcimilisiðnaöarlclag Islands og Punkturinn halda kynningu og lit- skyggnusýningu á prjónhönnun og pcysuframlciðslu finnska tcxtíl- hönnuðarins Sirkka Könöncn í Punktinum á Glcrárcyrum á Akur- eyri á föstudag. Guórún' Hannclc Henttinen hcldur fyrirlcstur og sýnir lit- skyggnur við opnun sýningar á pcysum Sirkku. Sirrka Könönen cr þckktur tcxtílhönnuður í hcima- landi sínu og víðar. Hún hcfur ir væru áreióanlega með öðru yftr- bragði nú ef hans hefói ekki notið vió. Við hjónin kvcðjunt vin okk- ar og væntum þess, að Hinn Hæsti Höfuðsmiður veiti honum verðug- ar móttökur þegar hann gengur nú inn á nýtt tilverusvið til endur- funda við Borghildi, ástkæra eig- inkonu sína. Gísli Konráðsson. Kveðja frá Framsóknar- félagi Akureyrar I dag fer fram frá Akureyrarkirkju útför Jakobs Frímannssonar, fyrr- verandi kaupfélagsstjóra og heið- ursborgara Akurcyrarbæjar, sent lést 8. ágúst síðastliðinn. Jakob hóf ungur störf hjá Kaupfélagi Eyfirðinga og helgaði félaginu lífsstarf sitt. Hann lét af störfum kaupfélagsstjóra l. júlí 1971 fyrir aldurs sakir. Jakob var einlægur samvinnu- TONLIST HAUKUR Á6ÚSTSSON SKRIFAR Þórarinn Guðmundsson. Að öðru lcyti fiuttu listamcnnirnir sönglög eftir Fclix Mendclsohn, Franz Liszt, Charles Gounod, Ernest Chausson, Rcynaldo Hahn og Er- ic Satic og auk þcss ópcruaríur cftir Wolfgang Amadcus Mozart, Friedrich von Flotow og Giaconto Puccini. Rödd Sólrúnar Bragadóttur cr mikil og full. Hún hcfur gott vald á tóni og skilar prýðilcga ýntsu fiúri, svo scrn forslögum, slaufum og melismum. Framan af tónlcik- unum bar lítils háttar á óróleika í röddinni, svo scnt hún skytist úr fari, cn sá galli hvarf er á leið. Hins vcgar loddi við alla tónlcik- ana að nokkur þvingunarbragur væri á röddinni líkt og að hún lægi hcklur aftarlcga og væri ckki nógu opin og frjáls. Þctta lýtti nokkuð fiutning, scnt annars var gjarnan tilfinningaríkur og tíðum dramatískur þar sem þaö átti við. Sólrún vandaði grcinilega frant- burð sinn á tcxtum, ckki síst ís- lensku laganna, cn ofgcrði nokk- uð. Þannig varó „d“ í cnda orða scm næst að „t“, svo scnt í orðurn eins og „band“ og „land“. Slíkt haldið fjölda sýninga víöa urn hcirn. Sirkka hcl’ur rckið cigið fyr- irtæki í um 15 ár og framleiðir að- allcga pcysur, bæði hand- og vél- prjónaðar. Þctta cr cinstakt tæki- færi fyrir Norðlendinga til að kynnast prjónhönnun á heims- mælikvarða. Allt áhugafólk unt prjón og hönnun cr vclkomið. Að- gangseyrir að fyrirlcstrinum er kr. 300, kaffi innifalið. Sýningin stcndur til og rncð 9. septcmbcr. Opið verður alla virka daga ntilli kl. 10 og 17 og laugardaga niilli kl. 14 og 18. og framsóknarmaóur og tók virk- an þátt í störfum framsóknar- manna á Akureyri um langa hríó. Bæjarfulltrúi var hann árin 1942- 1970 og átti á þcint árunt sæti í ýmsum nefndum á vegum bæjar- ins. I bæjarráði sat hann 1946- 1970, forseti bæjarstjórnar 1966- 1967, sat í stjórn Laxárvirkjunar meðan virkjunin var í undirbún- ingi; í byggingarncfnd Fjórðungs- sjúkrahússins, þá vann hann aö undirbúningi að byggingu Akur- eyrarkirkju í samstarfi við húsa- meistara ríkisins. Þá sat Jakob í stjórn Utgcrðarfélags Akureyringa frá stofnun þess 1945 og tók við stjórnarformcnnsku er hann lét af störfum hjá KEA 1971 og var stjórnarformaður Ú.A. til ársins 1983. Þá gegndi Jakob fjölntörg- unt störfum fyrir samvinnuhrcyf- inguna cins og kunnugt cr. Af þcssari upptalningu má Ijóst vera að Jakob var störfum hlaðinn væri þarlt að lagfæra. Undirlcikur Jónasar Ingimund- arsonar var afar yfirvegaður og auðhcyrt hvc mjög hann helur lagt sig cftir þcirri list að styöja að og lita fiutning söngvara. Sú kúnst cr sér á parti og þarf til hcnnar natni og sntckkvísi scnt Jónas hcfur grcinilcga tamið sér í starfi sínu mcö fjölda söngvara á undanförn- um árunt, cnda cr hann nú unt stundir án cfa í frcmstu röð ís- lenskra undirlcikara og skemmti- legt aö eiga þcss kost að hlýða á llutning hans. Jónas cr ckki síður mikill fróðlciksbrunnur um söng- og oft og iðulega leitað til hans sem kaupfélagsstjóra með marg- vísleg erindi í sambandi við upp- byggingu atvinnulífsins á Akur- eyri, húsbyggingar í bænunt og niargvíslega aðra fyrirgrciðslu. Þá var Jakob um árabil forntaður blaðstjórnar Dags, cn blaðiö var þá vikublað og málgagn fram- sóknarmanna á Akureyri og í Eyjafirði. Á þcim árunt gáfu pólit- ísku flokkarnir á Akurcyri allir út sín málgögn, sjálfstæðismcnn ís- lending, sósíalistar Verkamanninn og alþýðufiokksmenn Alþýðu- manninn. Þcssu formannsstarfi gegndi Jakob um árabil og bar alltaf hlýjan hug til Dags. Þegar Jakob Frímannsson fcllur nú frá í hárri elli cftir ótrúlega at- hafnasamt lífshlaup, minnast framsóknarmenn á Akurcyri hans meö þökk og virðingu og færa fjölskyldu hans innilcgar samúð- arkveöjur. tónlist og gcrir áheyrcndum iðu- lega þann grciða að ræða á upp- lýsandi hátt þau vcrk scm llutt eru. Það cr gott framtak og þakk- arvert. Léttur og óþvingaöur bragur var yfir tónlcikum þcirra Sólrúnar Bragadóttur og Jónasar Ingi- mundarsonar í Safnaðarheimili Akurcyrarkirkju. Áheyrcndur kunnu vcl aó meta það, sem llutt var, og klöppuöu listamennina upp í tónlcikalok, cn þcir luku tónlcikum sínunt mcó því að llytja tvö aukalög fyrir þakkláta gesti sína. 44IKAUPÞING NORÐURLANDS HF FÉSÝSLA Vikuna 13.-19. ágúst voru viðskipti með hlutabréf 80,3 milljónir króna. Mest voru viðskipti með hlutabréf í eftirtöldum félðg- um: Flugleiðum hf. fyrir 10,2 milljónir króna á genginu 2,27-2,40, Hlutabréfasjóði VÍB hf. fyrir 9,2 milljónir króna á genginu 1,19- 1,24, Útgerðarfélagi Akureyringa hf. fyrir 6,0 milljónir króna á genginu 2,76-2,88 og Eimskip hf. fyrir 5,7 milljónir króna á geng- inu 5,10-5,25. Viðskipti með Húsbréf voru 1,2 milljónir króna, Spariskírteini ríkissjóðs 11 milljónir, Ríkisvíxla 2.110 milljónir og Ríkisbréf 98 milljónir. Ávöxtunarkrafa Húsbréfa var í vik- unni 5,84-5,88%. SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS Tegund K gengl K áv.kr. 92/1D5 1,3269 5,70% 93/1D5 1,2227 5,80% 93/2D5 1,1515 5,80% 94/1D5 1,0472 5,90% 95/1D5 0,9726 5,90% HÚSBRÉF Flokkur K gengl Káv.kr. 94/3 0,9606 5,86% 94/4 0,9552 5,86% 95/1 0,9356 5,86% 95/2 0,9102 5,86% VERÐBRÉFASJÓÐIR Ávöxtun 1. ágúst umfr. veröbófgusíðus1u:(%) Kaupg. Sölug. 6man. 12man. F|ár1estingartélagið Skandia hf. Kjarabréf 5,754 5,812 6,5 6.9 Tekjubrél 1,576 1,592 5,9 6,4 Markbréf 3,149 3,182 8,9 7,4 Skyndibrél 2227 2,227 3,7 3,8 Fjölpjöðasjóður Kaupþing hf. 1240 1,279 -21,3 ■13,5 Einingabréf 1 7,587 7,726 4.6 4,0 Einingabréf 2 4253 4,274 0,9 0,3 Einingabréf 3 4,856 4,945 4,6 1,6 Skammtímabréf 2,665 2,665 3,9 2,9 Einingabréf 6 1,293 1,333 23,4 6,7 Verðbréfam. Islandsbanka hf. Sj. t Vaxtarsj. 3,723 3,742 1,6 3,0 Sj.2Tekjusj. 2,038 2,058 4,1 5,0 Sj. 3 Skammt. 2,565 1,6 3,0 Sj. 4 Langt.sj. 1,764 1,6 3,0 Sj.5Eignask.lij. 1,684 1,692 1,7 0,0 Sj. 6 island Sj. 7 Pýsk hlbr. 1287 1,326 30,5 37,1 Sj. 10 Evr.hlbr. Vaxtabr. 2,624 1,6 3,0 Valbr. 2,459 1,6 3,0 Landsbrél hf. islandsbréf 1,680 1,711 4,6 3,8 Fjórðungsbréf 1201 1,218 4,4 4,4 Pingbtél 1,951 1,976 3,6 3.4 ðndvegisbréf 1,754 1,777 1,1 1.4 Sýslubréf 1,713 1,735 7,2 7,5 Relðubréf 1,609 1,609 4,9 3,3 Launabréf 1,068 1,084 2,0 1.8 Heimsbréf 1,51» 1,545 •32 •0,4 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands: Hagst. tilboð Lokaverð Kaup Sala Auðlindarbréf 1,39 1,34 1,40 Eimskip 525 5,18 5,25 Flugleiðir 2,36 2,31 2,38 Grandi hf. 2,10 2,06 2,15 Hampiðjan 3,02 2,94 3,00 Haraldur Böðv. 2,45 2,40 2,50 Hlutabréfasjóðurinn 1.78 1,71 1,78 Hlutabrélasj. Norðurl. 1,36 1,35 1,40 Hlulabréfasj. VÍB 123 1,20 1,26 islandsbankihl. 1,22 1.17 1.23 ísl. hlutabréfasj. 1,30 1,25 1.30 Jarðboranirhf. 1,82 1,79 1,90 Kaupfélag Eyf. 2,15 2,15 2,28 Lyfjaverslun Islands 1,95 1,88 1,95 Marel hf. 3,50 3,30 3,55 Olís 2,40 2,30 2,50 Olíufélagið hf. 5,60 5,44 5,65 Sildarvinnslan hf. 3,08 3,04 3,14 Skagstrendingurhl. 3,10 3,01 3,15 Skeljungur hl. 4,00 3,72 4,10 SRmjól 2,05 2,02 2,10 Sæplast 3,30 3,22 3,35 Útgerðarfélag Ak. 2,88 2,84 2,90 Vinnslustöðin 1,03 1,03 1,08 Þormóður rammi hf. 3,00 3,00 3,29 Sölu- og kaupgengi á Opna tilboðsmarkaðinum: Alm. hlutabr.sj. hf. 1,00 1,04 1,08 Bifreiðaskoðun isl. 2.15 1,00 Eignlél. Alþýðub. 1,08 Hraðiiyslihús Eskifjarðar 2,55 2,40 3,50 isl. sjávarafurðir 1,33 1,26 1,33 ísl. úlvarpsfél. 4,00 4,00 Pharmaco 8,05 6,30 8,90 Samein. verklakar hf. 6,10 7,00 9,00 Samskip hf. 0,75 0,60 Sjóvá-Almennar hf. 6,10 6,30 6,90 Skinnaiðnaðurhf. 2,60 2,40 2,65 Softís h(. 6,00 Sölusamb. isl. liskframl. 1,59 1,45 Tollvöiug. hf. 1,10 1,00 Tryggingarmiðst. hf. 4,80 5,15 Tæknival hf. 1,47 1,48 1,78 Tölvusamskipli hl. 2,25 3,50 Pröunarfélag islands hf. 1,20 1,21 DRÁTTARVEXTIR Júli 15,00% Águst 15,00% MEÐALVEXTIR Alm. skuldabr. lán júlí 11,90% Alm. skuldabr. lán ágúst 11,90% Verðtryggð lán júli 8,90% Verðtiyggð lán ágúst 8,90% LÁNSKJARAVÍSITALA Ágúst 3412 September 3426 Bifreiðastjóra vantar til starfa sem fyrst Réttinda til aksturs fólksflutningabifreiða er krafist. Laun samkvæmt kjarasamningi STAK og Launanefnd- ar sveitarfélaga. Upplýsingar um starfið gefur forstöðumaður SVA í síma 462 4929 og starfsmannastjóri í síma 462 1000. Umsóknareyðublöð fást í starfsmannadeild Akureyrar- bæjar. Umsóknarfrestur er til 31. ágúst nk. Starfsmannastjóri. Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða starfskraft til að annast bók- hald, innheimtu og önnur störf á skrifstofu hjá ein- um af viðskiptavinum okkar. Krafist er góðrar bókhalds- og tölvukunnáttu. Reynsla í bókhaldsvinnu er nauðsynleg. Um heilsdagsstarf er að ræða. Umsóknareyðublöð eru á skrifstofu okkar að Glerár- götu 24. □□□□RÁÐNINGAR Endurskoðun Akureyri hf., Glerárgötu 24, símar 462 6600 og 462 5455 RAUTTUfa RAUTT uos rTL uos/ UrAð Sólrún og Jónas á tónleíkum Punkturinn á Akureyri: Kynning á finnsk- um textílhönnuði

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.