Dagur - 22.08.1995, Qupperneq 2
2 - DAGUR - Þriójudagur 22. ágúst 1995
FRÉTTIR
Frá Landsþingi SUS í Vcrkmcnntaskólanum á Akureyri um hclgina. Mynd: BG.
Landsþing Sambands ungra sjálfstæöismanna:
Vilja selja ríkisfyrirtæki og
fækka opinberum stofnunum
Landbúnaðarráðuneytið:
Úthlutar toll-
kvótum á ostum
Landbúnaðarráðuneytið hefur
úthlutað tollkvótum á ostum
sem auglýstir voru til umsóknar
28. júlí sl. Úthlutun þessi er gerð
samkvæmt samningi íslands um
lágmarksinnflutning á búvörum.
Úthlutunin fór frant að öllu
leyti eftir tillögum ráðgjafanefnd-
ar um inn- og útflutning landbún-
aðarvara, sem skipuð cr fulltrúum
landbúnaóar-, fjármála og við-
skiptaráðuncytis.
Til úthlutunar voru 18.000 kg
og bárust umsóknir frá 11 fyrir-
tækjum um samtals 78.550 kg og
voru þær llokkaöar í tvcnnt: a) í
ost sem ekki er framleiddur hér á
landi og reyndust umsóknir þar
vera 19.000 kg, þar af 10.100 kg
til iðnaðar, b) og annan ost sem
var samtals 59.550 kg.
I samræmi við tillögu ncfndar-
innar úthlutaði Landbúnaóarráðu-
neytiö 19.000 kg tollkvóta í osti
sem fcllur undir liö a). Þau 1.000
kg sem umfram cru, koma af toll-
kvóta fyrir nóvembcr og desembcr
nk. og vcróur nýting hans gerð
upp eftirá. I úthlutunarbrcfi til
innflytjanda kcmur fram aö hand-
hafar tollkvótans skulu nota kvót-
ann lýrir 15. októbcr nk. cða sýna
fram á að þcir muni nota kvótann
fyrir lok októbcr. Að öðrum kosti
skulu þcir skila tollkvótanum aftur
inn til ráðuncytisins sem síðan
mun ráóstafa honum að nýju, scg-
ir í fréttatilkynningu frá landbún-
aðarráðuneytinu. KK
Sr. Hulda Hrönn Helgadóttir,
sóknarprestur Hríseyinga og Ár-
skógsstrendinga fer í ársleyfi frá
störfum í lok þessa mánaðar.
Raunar hefst þá sumarleyfi sem
stendur til 15. október nk. enn
þá tekur ársleyfið við. Sr. Hulda
Hrönn heldur til Edinborgar til
náms við háskólann þar í sálu-
Flskverkun Jóhannesar
& Helga hf.:
Greiðslustöðvun
framlengd til
18. október nk.
Héraðsdómur Norðurlands
eystra framlcngdi sl. föstudag
þriggja vikna greiðslustöðvun
Fiskverkunar Jóhannesar &
Helga hf. á Dalvík til 18. októ-
ber nk.
Málefni fyrirtækisins hafa
nokkuð verið í sviðsljósinu und-
anfarna daga m.a. vegna þcss að
borin var fram vantrausttillaga á
forseta bæjarstjórnar, Kristján OI-
afsson, af hálfu fulltrúa sjálfstæð-
ismanna í bæjarráði, Gunnara Að-
albjörnssonar og hann m.a. talinn
hafa torvcldaó fjárhagslega skipu-
lagningu fyrirtækisins. Tillagan
var fclld. GG
Landsþing Sambands ungra
sjálfstæðismanna (SUS) fór
fram í Verkmenntaskólanum á
Akureyri um helgina. Rúmlega
200 manns sóttu þingið, sem var
það 33. í röðinni. í ályktun sem
þingið sendi frá sér er ríkis-
stjórnin m.a. hvött til að selja
sorgun með áherslu á sjúkrahús.
Frágengið er að sr. Torfi
Hjaltalín Stelánsson, sóknarprest-
ur á Möðruvöllum, lcysi sr. Huldu
Hrönn af meðan á sumarleyfi
hcnnar stendur en enginn ákvörð-
un liggur cnn fyrir af hálfu bisk-
ups, sr. Olafs Skúlasonar, hver
ntuni þjóna Hríseyjar- og Ár-
skógssóknum fram til 1. septem-
bcr 1996 í fjarveru sóknarprests-
ins mcðan á námsdvöl hans stend-
ur. Líklcgt er að farið verði þcss á
lcit við sr. Torfa Hjaltalín að hann
lcysi sr. Huldu Hrönn af en líklegt
cr aö það ósætti scm uppi er í
Möðruvallarsókn við sóknarprcst-
inn cigi mestan þátt í því að ekki
hcfur enn verið tekin ákvöröun í
rnálinu. Vcnjan er þcgar prestur
fær samþykkt námslcyfi aó sam-
hliða sé gengið frá afieysingar-
málum. Viðkomandi prcstur, sem
venjulega er nágrannapresturinn,
fær grcidd hálf laun fyrir það.
Biskupinn er staddur í sumarlcyfi
crlendis frarn í septembermánuð
cn ákvöröun í þessu máli er allar-
ið í hans höndum. Afieysing af
þessu tagi er ekki í vcrkahring
héraðsprests, en sem kunnugt er
tók sr. Svavar A. Jónsson vió því
embætti fyrr á þessu ári. Hans
hlutverk er fyrst og fremst að létta
af prestum ýrnis embættisverk
þcgar t.d. mikið álag er á þeim af
ýmsum ástæðum. GG
ríkisfyrirtæki, fækka opinberum
stofnunum og starfsmönnum og
Samband ungra sjálfstæðis-
kvenna leggur áherslu á að jafn-
réttismál séu ekki félagsleg
vandamál heldur mannréttinda-
mál og vill að þau verði færð úr
félagsmálaráðuneytinu í forsæt-
isráðuneytið.
Ármann Kr. Olafsson, fulltrúi í
stjórn SUS, segir að framkvæmd
þingsins hafi gengið vel. Allir ráó-
hcrrar Sjálfstæðisfiokksins komu
til Akureyrar og vissi Ármann
ckki annað en þcir hafi verið
ánægðir mcð þingið. „Eg borðaði
kvöldmat mcð Davíð Oddssyni og
hann var mjög ánægður, bæði
mcð umgjörðina og fundinn. Það
vcrður þó að viðurkennast að illa
gckk að halda Sunnlendingum
innandyra á laugardaginn cnda
hafa þcir ekki séð svona veður í
háa hcrrans tíð,“ segir Ármann en
glampandi sól og mikill hiti var á
Akurcyri á laugardaginn. Ármann
segir að umræður hafi farið vel
fram og lílið verið um átök nema
helst í umræðum um utanríkismál.
„Rökræðurnar snerust ckki um
það hvort æskilegt sé að sækja um
aðild aó Evrópusambandinu held-
ur hve langt við eigurn að ganga í
að kanna kostina við aö sækja um
aðild.“
I stjórnmálaályktun þingsins er
bcnt á aö grundvallarskoðun sjálf-
stæðisfólks sé að þjóðinni farnist
best þcgar frelsi borgaranna er
mest. Meðal þess sem þingið
lcggur áherslu á í ályktuninni er
að jafnréttismál séu mannréttinda-
Umferðarfræðsla fyrir 5 og 6 ára
börn fer fram á Akureyri dagana
21. til 24. ágúst og á Dalvík og í
Ólafsfirði dagana 25. og 26.
ágúst nk. Kennslan fer fram í
grunnskólunum og er klukku-
stund í senn.
Þessi námskeið umferðarskól-
ans fyrir 5 og 6 ára börn halá ver-
ió fastur liður í nokkur ár en þaó
eru skipulagsncfndir Akureyrar,
Dalvíkur og Ólafsfjarðar og lög-
regla þessara sveitarfélaga sem
mál, nauðsynlegt sé aö auka gæói
menntunar, jöfnun atkvæðisréttar
sé æskileg og einnig að varast
þurll yfirboð í húsnæóismálum.
Þingið leggur til að opinber
fyrirtæki verð seld á kjörtímabil-
inu fyrir a.m.k. 20 milljarða og
féð nýtt til að greiða nióur erlend-
ar skuldir. Ennfrcmur telur þingið
æskilegt að opinberum stofnunum
fækki a.m.k. um 120 en um 320
ríkisstofnanir eru nú starfandi.
Fækkun ríkisstofnanna hefur óhjá-
kvæmilega fækkun ríkisstarf-
ntanna í för mcð sér og tclur þing-
ið ekki óraunhæft aó stefna að því
að starfsmönnum í þjónustu hins
opinbera fækki um 3000 til árs-
loka 1999. AI
Kosningar hjá SUS:
Guðlaugur
endurkjörinn
Guðlaugur Þór Þórðarson var
endurkjörinn sem formaður
SUS á þingi samtakanna sem
fór fram á Akureyri um helgina.
Norðlendingar eiga þrjá mcnn í
stjórn, cinn frá Norðurlandskjör-
dæmi vestra og tvo frá Norður-
landskjördæmi eystra. Hjörleifur
Hannesson var endurkjörinn sem
fulltrúi frá Norðurlandi vestra en
fyrir Norðurlandskjördæmi eystra
buðu Ármann Kr. Ólafsson, Sig-
urgeir Heiðar Sigurgeirsson og
Helga Kristjánsdóttir sig fram og
náóu Helga og Ármann kosningu.
AI
standa að fræðslunni ásamt Um-
ferðarráði. Þessi tilhögun untferð-
arfræðslu er hvergi þekkt nema
hérlendis. Börnin munu fá bréf í
eigin nafni þar sem þeim er boðið
á námskeiöin og eru foreldrar og
forráðamcnn þeirra hvattir til að
mæta með þeirn. Tilgangurinn er
að vekja athygli á og auka skiln-
ing barnanna á umferðarreglum,
um hjólrciðar barna og mikilvægi
þess að nota reiðhjólahjálma.
Undanfarin ár hafa unt 80% barna
á umræddum aldri mætt. GG
Sóknarprestur Hríseyinga og Árskógs-
strendinga í námsleyfi:
Sr. Torfí Hjaltalín
leysir af meöan á
sumarfrí stendur
- ákvörðun um afleysingu að því loknu ekki
tekin fyrr en biskup kemur úr sumarfríi í
septembermánuði
Lifandi fræðsla um
umferðarreglur
Akureyri:
Bæjarmála-
punktar
■ Á fundi jafnréttisnefndar í síð-
ustu viku kom frant aó cin um-
sókn barst um stöðu verkelhis-
freyju Menntasmiðjunnar, frá
Björgu Bjamadóttur, sálfræóingi.
Nefndin mælír meö ráðningu
Bjargar og leggur áherslu á að
hún hefji störf scm fyrst.
■ Hafnarstjóm hefur samþykkt
tillögu að samkomulagi milli
Slippstöðvarinnar Odda hf. og
Akureyrarhafnar vegna smíöi
dráttarbátsins Sleipnis og er sam-
tals kostnaöur kr. 45.001.717.-.
■ Hafnarstjóm hefur lagt til að
eftirtalin hús verði fjarlægð af
vöruhafnarsvæðinu, vegna fram-
kvæmda; Toppstöðin (Rafveita
Akureyrar), Strandgata 55 b
(Bæjarsjóður Akurcyrar), Strand-
gata 57 (Tobías Jóhannesson).
■ Stjóm veitustofnana samþykkti
nýlega aó komið verði upp gæða-
kerfi fyrir Rafveituna og jafn-
framt aö Rannsóknarstofnun Há-
skólans á Akureyri verði falið aó
vinna verkið sem ráðgjafaraðili
með starfsmönnum Akureyrar.
Þetta er í samræmi við reglugerö
um rafmagnsöryggismál.
■ Stjóm vcitustofnana hefur bor-
ist bréf frá hafnarstjóra, þar sem
rætt er urn tilvist varastöðvar RA
við Laufásgötu, vegna hugsan-
legrar lóðaveitingar til FMN.
Stjómin fellst á að austurendi
varastöðvarinnar verði rifinn
reynist hann fyrir væntanlegum
framkvæmdum á svæðinu. Vest-
urhlutanum verði tryggt stöðu-
leyfi í ákveðinn tíma, t.d. 5 ár.
■ Á fundi menningarmálanefnd-
ar nýlega, vora lagðar fram og
ræddar tillögur að starfslýsingum
fyrir deildarstjóra á safninu.
Einnig gerði amtsbókavörður
grein fyrir hugmyndum um end-
urbætur á öryggisgæslu vió safn-
ió, tillögum um endurbætur og
viöhald utanhúss og innan á safn-
inu. Samþykkt var að beina því
til byggingadeildar að kanna nán-
ar hugsanlegar aðgerðir vegna ör-
yggisgæslu í samhengi vjð hlið-
stæðar framkvæmdir í öðram
stofnunum bæjarins.
■ Menningarmálanefnd ræddi
einnig um Sigurhæðir á sama
fundi. Geró var grein fyrir kostn-
aði við framkvæmdir á árinu og
rætt um hugmyndir að dagskrá á
Sigurhæðum í nóvcntber nk. í til-
efni af 160 árum frá fæóingu
Matthíasar Jochumssonar.
■ Á fundi skólanefndar nýlega,
var Jón Ingi Cæsarsson, kjörinn
varaformaður nefndarinnar, f staó
Margrétar Jónsdóttur, sem fiutt er
úr bænum. Jón Ingi tók sæti Mar-
grétar í skólanefnd.
■ Leikskóianefnd hefur lágt til
að bæjarráó hafni umsókn frá
Sigurjónþ Haraldssyni, f.h. leik-
skólans Ársólar, þar sern sótt er
um stofnstyrk vegna stofnunar
leikskóla að upphæð kr.
3.700.000.-.
■ Leikskólanefnd telur að af-
greiðsla á umsókn leikskólans
Arsólar um starfsleyfi sé ekki
tímabær. Tvær nefndarkvenna
óskuðu bókað á fundi nýlega, að
þær álíti óeðlilegt að leikskóla-
nel'nd veiti starfsleyfi leikskóla
sern henni er ekki ætlaó að hafa
cftirlit með.
■ Umhverfisnefnd hefur borist
erindi frá Hundaræktarsambandi
Islands, norðurlandsdeild, um
svæði fyrir starfsemi félagsins.
Skipulagsstjóri og umhverfis-
stjóri hat'a lagt til að félaginu
verði úthlutað landi því er notað
hefur verið undir garðlönd bæjar-
ins. Nefndin er samþykk erindinu
en felur fulltrúa umhverfisstjóra
að afla nokkurra frekari gagna
áður en til cndanlegrar afgreiðslu
kcmur.