Dagur


Dagur - 22.08.1995, Qupperneq 11

Dagur - 22.08.1995, Qupperneq 11
DAdDVELJA Þriðjudagur 22. ágúst 1995 - DAGUR - 11 Stjörnuspá eftir Athenu Lee Þribjudagur 22. ágúst í£9% Vatnsberi 'N \UÍSE\ (80. jan.-18. feb.) J Þú verbur fegin(n) ab komast út og skemmta þér því persónulegt samband þitt líbur fyrir deilur um útlit. Innsæi þitt spilar stórt hlut- verk í ab taka ákvörbun. Fiskar ) (19. feb.-20. mars) J Andrúmsloftib er sérlega hagstætt fyrir ýmsar athafnir og þab skaltu nýta þér út í ystu æsar. Þú hagn- ast á einhverju í dag. (Hrútur 'N (81. mars-19. apríl) J Þú ert hugmyndarík(ur) og vel vak- andi, góbur dagur fyrir skapandi vinnu. Þab gætir þó svolítillar óþol- inmæbi hjá þér gagnvart þeim sem eru seinir ab bregbast vib. (Gaffr Naut 'N (80. apríl-20. maí) J Þab er spenna í loftinu og þú ert þreytt(ur) í dag. Þú hefbir gott af tilbreytingu frá daglegu amstri. Fréttir tengdar fortíbinni gætu borist þér. (/jMK ^ \^/V J\ (81. maí-20. júní) J Þab er lítill tími fyrir rólegheit en atorkusemi þín gerir þér enn meira kleift ab njóta þess sem þú gerir. Þú græbir í samvinnu vib abra. ( W* Krabbi 'á \%e (81. júní-22. júlí) J Horfur eru ab batna jafnt í félags- sem einkalífi, og þú getur farib ab skipuleggja framtíbina af meira öryggi. Camansemi af þinni hálfu gæti reynst þér dýrkeypt. (mijon 'N \jfV*TV (83. júlí-28. ágúst) J Þú ert ekki sammála öbrum í máli sem veldur áhyggjum. Cættu þess ab vera ekki fljótfær í fjármál- um því þú munt ibrast þess mikib seinna. (jtf Meyja 'N V (23. ágúst-22. sept.) J Breytingar heima fyrir reynast abal umhugsunarefnib snemma morg- uns. Félagsleg staba þín reynist mikilvæg og sóst er eftir þínu áliti. Happatöluró, 15 og 31. VW" W (23. sept.-22. okt.) J Félagslífib er dauft í dag, lítib um ab vera og þú ferb ab spá í til- gang lífsins. Samskipti vib abra verba tímafrekari en venjulega. (XmC Sporðdreki^) (23. okt.-21. nóv.) J Fjölskyldutengsl skapa spennu í ýmsum málum, jafnvel vanþókn- un. Ekki vænta of mikils af öbrum. Þér gengur best ab vinna algjör- lega upp á eigin spýtur í dag. (Bogmaður \J5lX (22. nóv.-21. des.) J Eitthvab sem þú heyrir eba sérb breytir ýmsu og gæti þýtt nýjar áætlanir. Athafnasamur dagur og fréttir berast um eitthvab sem kemur þér á óvart. (—ST’ Steingeit \jT7i (22. des-19.Jan.) J Gættu þess ab ferbafélagar þínir séu meb allt á hreinu. Þab er hætta á ruglingi í fjármálum. Ánægjulegur og vandræbalaus dagurfyrir elskendur! 0* u\ u "U c < :0 _> "3 r Hvers vegna viltu ekki að ég kaupi Á léttu nótunum Þetta þarftu ab vita! Forfebur „Ekkert skil ég í því, hvernig forfe&ur okkar gátu lifab án þess a& hafa síma, útvarp, sjónvarp og videó." „Þeir gátu þa& heldur ekki. Þeir dóu allir." Afmælisbarn dagsins Orbtakib Hætta á ferb Malaríumýflugan ber dauba milli manna. Þessar flugur drepa ár- lega 2 milljónir manna. Það verbur mikib um ab vera í lífi þínu næstu mánubi ásamt breyt- ingum á nokkrum svibum, eins og t.d. heima fyrir og/eba í vinn- unni. Meira verbur um ferbalög fyrri part ársins. Eitthvab munu persónuleg sambönd breytast og hætta er á ab vinátta þín vib ein- hvern fjari smám saman út. Koma í opna skjöldu Merkir ab rábast aftan ab, koma á óvart. í fornmáli er orbtakib ávallt notab í orrustulýsingum. Spakmælib Án réttlætis Ríki án réttar og réttlætis er ekki annab en risavaxinn ræningja- flokkur. (Ágústínus) &/ • Meb sárt ennib Halda máttl framan af sfb- ustu viku ab íslendingar hefbu ekkl ábur leikib landsleik í knattspyrnu, svo mikib var írafárib vegna landsleiksins vib Svisslendinga. Eins og venjulega voru menn ansl breibir yfir leiknum, töldu alla möguleika á ab vinna Svissar- ana en áhorfendur voru varla búnir ab leggja teppin undir rassinn í sætunum í stúkunni þegar landinn var búinn ab fá á sig fyrsta markib. Næstu tæpiega 90 mínútur sást vart til sólar og menn voru nibur- lútir. Leikmenn voru svo tekn- ir út í blöbunum daginn eftir leik, gagnrýndir í bak og fyrir vegna frammistöbunnar en lítib fór hins vegar fyrir gagn- rýni á abra sem ab landslib- inu standa. Þab er kannski elns og vant er, þeir eru „strákarnir okkar" þegar vel gengur en úthrópabir þegar illa gengur. Sannarlega vand- lifab í knattspyrnuheiminum. • Skeytib góba Eitt skeyti- skom stendur þó uppúr eftir landsleikinn, þ.e. hvatning- arskeyti sem svissneska landslibinu barst frá for- seta alþjóba knattspyrnusam- bandsins fyrir leik. íslenska þjóbarhjartab tók aukaslög af reibi þegar af skeytinu frétt- ist, enda ekki á hverjum degi sem yfirmenn knattspyrnu- mála í Evrópu blanda sér á þennan hátt í leik tveggja Íandsliba. En varla þarf ab hugsa langt aftur til ab finna dæmi sem minna á þetta, nefnilega baráttuna fyrir ab halda HM í handknattleik hér á landi. Sú þrautarganga sýndi best ab vib erum oft ekki á landakortinu þegar fulitrúar öflugu þjóbanna tefla sína skák. • Þorri stób vib sitt Ólafsfirbingar geta borib höfubib hátt þessa dagana enda tókst Leifturs- mönnum þab um helgina sem öbrum libum hefur ekki tekist t ár, þ.e. ab ná stlgum af stór- stirnalibi Skagamanna. Þor- valdur markvörbur jónsson stób þannig vib yfiríýsingar sínar í Degi á laugardaginn var þegar hann sagbi verkefni helgarinnar ab bregba sér á Skagann til ab stríba heima- mönnum. Mörgum fannst komlnn tíml til ab gangtrufl- anir kæmu í „maskínuna" á Akranesi enda ab verba ieibi- gjarnt ab fylgjast meb ís- landsmeistaramótinu þegar þab er nánast sjálfgefib ab Skaginn vinni sína leikl. Umsjón: Jóhann Ó. Halldórsson.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.