Dagur - 09.09.1995, Page 9

Dagur - 09.09.1995, Page 9
Laugardagur 9. september 1995 - DAGUR - 9 MANNLIF Brosmildir á opnunardaginn Sverrir Ragnarsson, afgreiðslumaður, Birkir Sigurðsson, málari og Ásgeir Ólafsson, afgrciðslumaður. Nokkrir af gestunum fyrsta daginn, Grétar Jónson, Gunnar Smári Svein- björnsson og Jón Lúðvíksson. Að baki þeim stendur Steindór Steindórsson. Samtímis á Akureyrí og í Stokkhólmi Um síðustu helgi var opnuð á Akureyri verslunin Joe’s sem er í eigu Ragn- ars Sverrissonar, kaupmanns í JMJ. Verslunin er ein af sjö Joe’s verslunum í Skandinavíu en þrjár þeirra voru opnaðar á sama tíma, þ.e. verslunin á Akur- eyri, önnur í Kringlunni í Reykjavík og sú þriðja í Stokkhólmi. Meðfylgjandi myndir voru teknar við opnun verslunarinnar. Iðnaðarmennirnir stinga saman nefjum að verki loknu við standsetningu verslunarinnar. Ævar Jónsson, múrari og Björn Garðarsson, járniðnaðar- maður, ræðast við. Það er ekki á hverjum tíma sem fimm systkini afgreiða samtímis í verslun en þetta gerðist á opnunardegi Joe’s. Þetta er afgreiðslufólkið og frá vinstri talið: Ólafur Ragnarsson, Ragnar Þór Ragnarsson, Hulda Ragnarsdóttir, Ásgeir Ólafsson, Sverrir Ragnarsson, Jón M. Ragnarsson og Steindór Stein- dórsson. Systkinin fímm eru börn Ragnars kaupmanns Sverrissonar. Starfsfræðsla í Akureyrar- prestakalli Tveir guðfræðikandidatar eru nú í starfsfræðslu í Akureyrarpresta- kalli, þau Amaldur Bárðarson og Bára Friðriksdóttir. Þau fylgjast með starfi sóknar- prestanna og því sem fram fer í söfnuðinum. Eins taka þau þátt í starfinu og þjálfa sig þannig fyrir starf í kirkjunni. Áður hafa nokkr- ir guðfræðikandidatar hlotið slíka þjálfun hér á Akureyri og mikil ánægja fylgt veru þeirra. Þau Arn- aldur og Bára eru boðin velkomin. Sunnudaginn I0. september mun Bára Friðriksdóttir prédika í messu, sem hefst kl. 11 og Arn- aldur mun aðstoða við messu- flutninginn. (Frá Akureyrarkirkju) í UMFERÐINNI ERU ALLIR í SAMA LIÐI yUMFERÐAR RÁÐ Akureyrarvöllur íslandsmótið í knattspyrnu 2. deild sunnudaginn 10. sept. kl.13.30 Þórsarar Mætum á völlinn og hvetjum okkar menn til sigurs í síðsta heimaleiknum Ath. Leikurinn hefst kl. 13.30 ISLANDSBANKl Kaffibrennsla Akureyrar Sýslumaðurinn á Húsavík Utgarði 1, 640 Húsavík, sími 464 1300. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Útgarði 1, Húsavík, miðvikudaginn 13. september 1995 kl. 10 á eftirfarandi eignum: Aðalbraut 7, Raufarhöfn (Sólris), eftir hæð, þingl. eig. db. Þórarins Guðnasonar, gerðarbeiðandi Vá- tryggingafélag Islands hf. Ásgata 8, Raufarhöfn, þingl. eig. Kristján Þ. Þórhallsson, gerðar- beiðandi Raufarhafnarhreppur. Baldursbrekka 9, Húsavík, n.h., þingl. eig. Hermann Jóhannsson, gerðarbeiðandi Samvinnulifeyris- sjóðurinn. Birkihraun 12, Skútustaðahreppi, þingl. eig. Hermann Kristjánsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Fjarðarvegur 1, Þórshöfn, þingl. eig. Einar Valur Einarsson, gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vík og Olíufélagið hf. Fjarðarvegur 31, Þórshöfn, þingl. eig. Pétur Guðmundsson, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins og Sýslumaðurinn Húsavík. Garðarsbraut 67, íb. á 2. hæð, Húsavík, þingl. eig. Halidór Hákon- arson og Anna Björg Stefánsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður versl- unarmanna. Langanesvegur 19, Þórshöfn, þingl. eig. Magnús Jónsson, gerð- arbeiðandi Lífeyrissjóður sjómanna og Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins. Langholt 1, norðurendi, Þórshöfn, þingl. eig. Hafspil hf., gerðarbeið- endur Lífeyrissjóður verslunar- manna, Sameinaði lífeyrissjóðurinn og Sýslumaðurinn Húsavík. Lóð úr landi Knútsstaða í Aðal- dælahreppi, þingl. eig. Harpa Jóna Jónasdóttir og Guðmundur K. Jó- hannesson, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður ríkisins. Lundarbrekka 4, Bárðdælahreppi, þingl. eig. Sigurður Baldursson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Suður- Þingeyinga. Lækjamót í Ljósavatnshreppi, ásamt húsum, gögnum og gæðum, þingl. eig. Ríkissjóður, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður starfsmanna rík- isins. Miðás 3, Raufarhöfn, þingl. eig. Sigrún Björnsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Pálmholt 15, Þórshöfn, þingl. eig. Jón Hermannsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Skógahlíð, Reykjahreppi, þingl. eig. Björn Ó. Jónsson, gerðarbeiðandi Stofnlánadeild landbúnaðarins og Sýslumaðurinn Húsavík. Stórhóll 69, Húsavík, þingl. eig. Vigfús Þór Leifsson og Sigrún Elín Brynjarsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Sýslumaöurinn Húsavík, 7. september1995. Bœjar- skiltið! Lifandi auglýsing sem hittir beint í mark. Ódýrari en þig grunar. Hamar sími 462 1848 og 461 2080

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.